Fleiri fréttir

Fiorentina sendir inn kvörtun á borð FIFA vegna Salah

Fiorentina sendi í gær inn opinberlega kvörtun til Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, eftir að Chelsea lánaði egypska kantmanninn Mohamed Salah til Roma en ekki til Fiorentina eins og meintur samningur sagði til um.

Gerrard: Rodgers ætti að taka við landsliðinu

Brendan Rodgers væri fullkominn til þess að taka við starfinu af Roy Hodgson þegar hann hættir sem þjálfari enska landsliðsins að mati Steven Gerrard, fyrrum fyrirliða Liverpool og enska landsliðsins.

Courtois frá næstu mánuðina?

Daily Mail greinir frá því á vef sínum í dag að belgíski markvörður Chelsea, Thibaut Courtois, verði frá næstu mánuðina eftir að hafa meiðst á hné á æfingu Chelsea á dögunum.

Heildarveiðin komin í 43.488 laxa

Laxveiðisumarið er nú þegar orðið eitt það besta síðan farið var að halda nákvæmar skráningar á afla úr ánum.

Með sprengjuna í blóðinu

Fanndís Friðriksdóttir varð Íslandsmeistari með Breiðabliki eftir tíu ára bið. Hún á gullskóinn vísan og segist vera þroskaðri leikmaður nú en áður. Í viðtali við Fréttablaðið fer hún yfir tímabilið hjá sér og liðinu og segir frá töframanninum sem á sinn þátt í titlinum.

Er körfuboltinn kominn heim?

Íslensku strákunum var fagnað sem sigurvegurum í gærkvöldi þrátt fyrir fimmta tapið í röð á Evrópumótinu í körfubolta, að þessu sinni eftir rosalegan framlengdan leik á móti Tyrkjum. Íslensku leikmennirnir og íslenska stuðningsfólkið unnu hug og hjörtu allra í Berlín með frábærri frammistöðu.

Jón Arnór semur við Valencia

Jón Arnór Stefánsson, íþróttamaður ársins 2014, er búinn að gera þriggja mánaða samning við Valencia í ACB-deildinni.

Breyting á úrslitakeppni NBA-deildarinnar

NBA-deildin staðfesti í gær að í stað þess að sigurvegari hvers riðils sé tryggt sæti í einum af efstu fjóru sætunum myndu röðunin einungis fara eftir sigurhlutfalli í hvorri deild fyrir sig.

Logi: Ég tróð mér inná í lokin

Logi Gunnarsson átti mjög flottan leik á móti Tyrkjum í kvöld en hann kom með 16 stig af bekknum og hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum.

Dýrmæt stig í súginn hjá Rosengård

Rosengård tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Kopparbergs/Göteborg í kvöld.

Füchse Berlin heimsmeistari félagsliða

Erlingur Richardsson byrjar vel sem þjálfari Füchse Berlin en í kvöld stýrði hann þýska liðinu til sigurs á Veszprém frá Ungverjalandi í úrslitaleik HM félagsliða í Katar.

Wenger: Réttu leikmennirnir voru ekki í boði

Arsene Wenger sagði að ástæðan fyrir því að Arsenal hefði ekki bætt við sig leikmanni undir lok félagsskiptagluggans vegna þess að enginn þeirra leikmanna sem í boði voru hefðu verið þess virði.

Perez: Ronaldo kostar PSG einn milljarð evra

Florentino Perez, skrautlegi forseti Real Madrid, var spurður út í meintan áhuga Paris Saint-Germain á portúgölsku stórstjörnunni Cristiano Ronaldo en hann hefur verið orðaður við frönsku meistarana undanfarnar vikur.

Strákarnir þurfa að stíga Tyrki út í kvöld

Ísland leikur lokaleik sinn á Eurobasket í kvöld gegn Tyrklandi en Tyrkirnir hafa tekið flest sóknarfráköst á mótinu hingað til. Hafa leikmenn tyrkneska landsliðsins tekið niður að meðtali 14,5 sóknarfrákast í leik.

Haukur: Erum með bestu áhorfendur sem hægt er að hugsa sér

Haukur Helgi Pálsson var þakklátur fyrir stuðninginn á Eurobasket en hann segir strákana vera ákveðna í að vinna leikinn í dag til þess að verðlauna stuðningsmenn liðsins eftir frábæran stuðning í fyrstu fjórum leikjum liðsins.

Serbía ekki í vandræðum með Ítalíu

Serbía vann öruggan 19 stiga sigur á Ítölum í fyrsta leik dagsins á EM í körfubolta í Berlín en leiknum lauk með 101-82 sigri Serbana. Unnu þeir því alla fimm leiki sína í riðlakeppninni en Ítalir gátu með sigri stolið toppsætinu í B-riðli.

Sjá næstu 50 fréttir