Fleiri fréttir

Dustin enn efstur eftir rigningardag á St. Andrews - Tiger nánast úr leik

Dustin Johnson náði aðeins að klára 13 holur á öðrum hring í dag en hann er samt tíu undir pari og leiðir á Opna breska meistaramótinu með einnu höggi. Jason Day, Adam Scott og fleiri sterkir kylfingar eru ofarlega á skortöflunni en Tiger Woods þarf á kraftaverki að halda til þess að ná niðurskurðinum.

Tennisstjarna handtekin í Miami

Bernard Tomic baðst afsökunar á hegðun sinni á hóteli í Bandaríkjunum en hann á yfir höfði sér ákæru.

EM í hættu hjá Helga Má | Sin slitnaði í fætinum

Íslenska körfuboltalandsliðið er mögulega að missa annan leikmann á stuttum tíma því KR-ingurinn Helgi Már Magnússon var fyrir því að slíta sin í fæti á æfingu í vikunni. Karfan.is segir frá þessu í kvöld og þar kemur fram að það óvissa um að Helgi Már geti spilað með landsliðinu á EM í september.

Casilla til Real Madrid

Real Madrid hefur komist að samkomulagi við Espanyol um kaup á markverðinum Kiko Casilla.

Emil í viðræðum við Fylki

Emil Atlason er kominn aftur í KR en gæti leitað fyrir sér annars staðar á síðari hluta tímabilsins.

Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan?

Ef Stjarnan slær Celtic úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fer liðið annað hvort til Aserbaísjan eða Svartfjallalands.

Benitez: Ramos fer hvergi

Þrátt fyrir meintan vilja spænska varnarmannsins að fara til Manchester United verður hann áfram í spænsku höfuðborginni.

Kristinn og Kristinn bestir í fyrri umferðinni

Aðeins tveir leikmenn í Pepsi-deildinni náðu sjö í meðaleinkunn í einkunnagjöf Fréttablaðsins í fyrri umferðinni sem kláraðist á mánudagskvöldið. Besti leikmaður fyrstu ellefu umferðanna heitir Kristinn Freyr Sigurðsson og kemur úr spútnikliðinu frá Hlíðarenda.

Sjá næstu 50 fréttir