Fleiri fréttir

Atli Guðnason á nú markametið alveg einn

Atli Guðnason bætti markamet sitt og Tryggva Guðmundssonar í kvöld þegar hann kom FH í 1-0 á móti aserska liðinu Inter Baku í Kaplakrika í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Bara 250 miðar eftir á leik KR og Rosenborg

Hver fer að verða síðastur að næla sér í miða á KR-völlinn í kvöld. Það stefnir nefnilega í það að það verði uppselt á leik KR og norska félagsins Rosenborg í forkeppni Evrópudeildarinnar en liðin mætast á KR-vellinum í kvöld.

Arftaki Schneiderlin fundinn

Ronald Koeman er búinn að finna arftaka Morgans Schneiderlin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Southampton.

Norðurá komin yfir 1000 laxa

Veiðin í Norðurá hefur verið ævintýralega góð síðustu daga og áin hefur nú þegar rofið 1000 laxa múrinn.

Opna breska hafið - Spieth fer vel af stað

Svíinn David Lingmerth er efstur eftir þriggja klukkutíma leik á Opna breska en margir af bestu kylfingum heims hefja leik á næstu klukkutímum. Jordan Spieth byrjaði með tveimur fuglum en Tiger Woods fékk skolla á fyrstu holu.

Sjá næstu 50 fréttir