Fleiri fréttir

Erum með nokkra leikmenn í sigtinu

Fjölnir varð fyrir öðru áfallinu á skömmum tíma í gær þegar FH kallaði Emil Pálsson til baka úr láni. Ekki er langt síðan Daniel Ivanovski yfirgaf Fjölni.

Gætu spilað átta leiki á 27 dögum

Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar fara til Kýpur og leika þar þrjá leiki á sex dögum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Mercedes fljótastir og McLaren áreiðanlegir

Nico Rosberg ók Mercedes bíl sínum hraðast allra á seinni æfingadegi Formúlu 1 á Red Bull Ring í Austurríki í gær. Pascal Wehrlein ók hraðast fyrir Mercedes á þriðjudag. McLaren rauf 100 hringja múrinn.

Farid Zato opnaði markareikninginn sinn hjá Kára

Tógómaðurinn Farid Zato er farinn að spila fótbolta á ný en hann hefur spilað tvo síðustu leiki með Kára í 3. deildinni og það er óhætt að segja að Káraliðið byrji vel með hann innanborðs.

Costa á leið til Bayern

Þýskir fjölmiðlar segja að Brasilíumaðurinn verði þriðji dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins.

Eva Björk spilar enn á ný fyrir eiginmanninn

Eva Björk Hlöðversdóttir mun spila með Valskonum í Olís-deild kvenna á næsta tímabil en Valsmenn tilkynntu um samninginn á heiKnattspyrnufélagsins Vals masíðu í dag.

Zlatan spilar mögulega með Svíum á ÓL í Ríó

Zlatan Ibrahimovic var fljótur að óska drengjunum í 21 árs landsliði Svía til hamingju með sætið í undanúrslitunum á EM 21 árs landsliða í Tékklandi en með því að komast þangað tryggði sænska liðið sér sæti á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári.

Þekktur ítalskur íþróttablaðamaður brjálaður út í Svía

Svíar komust í undanúrslit í gær í úrslitakeppni Evrópumóts 21 árs landsliða eftir jafntefli á móti Portúgölum í lokaleiknum. Úrslitin nægðu báðum þjóðum til þess að komast áfram og einn ítalskur blaðamaður Gazzetta dello Sport var allt annað en sáttur við Svía.

FH kallar Emil úr láni

FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni.

Veiðidagur fjölskyldunnar er á sunnudaginn

Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 28. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið.

Langþráður sigur Columbus Crew

Kristinn Steindórsson kom inn á sem varamaður þegar Columbus Crew bar 2-1 sigurorð af New England Revolution í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt.

Æfir með heimsmethöfum og verðlaunahöfum frá ÓL

Hrafnhildur Lúthersdóttir er enn að bæta sig og sér ekki fyrir endann á því. Hún undirbýr sig nú af kappi fyrir HM í Kazan í ágúst og mun svo einbeita sér að því að undirbúa sig undir ÓL í Ríó 2016.

Sjá næstu 50 fréttir