Fleiri fréttir Hilmar Árni komið að 91 prósent marka nýliðanna Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu níu umferðum Pepsi-deildar karla. 26.6.2015 07:00 Erum með nokkra leikmenn í sigtinu Fjölnir varð fyrir öðru áfallinu á skömmum tíma í gær þegar FH kallaði Emil Pálsson til baka úr láni. Ekki er langt síðan Daniel Ivanovski yfirgaf Fjölni. 26.6.2015 06:30 Gætu spilað átta leiki á 27 dögum Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar fara til Kýpur og leika þar þrjá leiki á sex dögum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 26.6.2015 06:00 Ungir Englendingar fá of há laun Sérfræðingur BBC segir að unga enska knattspyrnumenn skortir hungur til að ná langt. 25.6.2015 23:15 Mercedes fljótastir og McLaren áreiðanlegir Nico Rosberg ók Mercedes bíl sínum hraðast allra á seinni æfingadegi Formúlu 1 á Red Bull Ring í Austurríki í gær. Pascal Wehrlein ók hraðast fyrir Mercedes á þriðjudag. McLaren rauf 100 hringja múrinn. 25.6.2015 22:30 Ekki búast við að Depay verði eins og Giggs Fyrrverandi hollenskur landsliðsmaður segir að nýja vonarstjarna Manchester United sé ólíkur Ryan Giggs þó hann spili sömu stöðu. 25.6.2015 21:45 Gunnlaugur Fannar tryggði Haukum fyrsta útisigurinn Haukar lyftu sér upp fyrir Grindavík í 1. deild karla í fótbolta. 25.6.2015 21:08 Stúlkurnar töpuðu gegn Englandi Andrea Mist Pálsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands á EM U17 kvenna en liðið tapaði öðrum leiknum í röð. 25.6.2015 21:01 Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Spánn komst í undanúrslit Evrópumóts kvenna í körfubolta á dramatískan hátt og mætir Frakklandi sem lagði Rússland í kvöld. 25.6.2015 20:32 Farid Zato opnaði markareikninginn sinn hjá Kára Tógómaðurinn Farid Zato er farinn að spila fótbolta á ný en hann hefur spilað tvo síðustu leiki með Kára í 3. deildinni og það er óhætt að segja að Káraliðið byrji vel með hann innanborðs. 25.6.2015 20:15 Dempsey í tveggja ára bann fyrir að rífa í sundur minnisbók dómara | Myndband Fyrirliði bandaríska landsliðsins tapaði sér í uppbótartíma í bikarleik gegn erkifjendunum. 25.6.2015 19:45 Úlfar: Strákarnir ætla að endurheimta sæti sitt í fyrstu deild Landsliðsþjálfarinn í golfi segir samkeppnina alltaf að aukast þannig Íslendingar þurfa að halda vel á spilunum. 25.6.2015 19:00 Wilkins í þjálfarateymi Sherwood hjá Aston Villa Gamla kempan ætlar að miðla af reynslu sinni hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 25.6.2015 18:15 Mótherjar FH gerðu jafntefli í síðasta leiknum fyrir Evrópuslaginn Seinäjoen er áfram í þriðja sæti finnsku úrvalsdeildarinnar eftir fimmtán umferðir. 25.6.2015 17:36 Gömlu Þórsararnir að keppa um markakóngstitilinn í 3. deildinni Jóhann Þórhallsson og Orri Freyr Hjaltalín eru jafnaldrar og báðir uppaldir Þórsarar þar sem þeir unnu meðal annars Íslandsmeistaratitil saman í 3. flokki 1996. 25.6.2015 17:00 Kristján Þór aftur í landsliðið Landsliðin í golfi valin fyrir Evrópumót landsliða í karla- og kvennaflokki. 25.6.2015 16:45 Costa á leið til Bayern Þýskir fjölmiðlar segja að Brasilíumaðurinn verði þriðji dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 25.6.2015 16:30 Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25.6.2015 16:00 Curry sendi móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sínum Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. 25.6.2015 15:30 Spænsku stelpurnar skutu þær þýsku niður á jörðina upp á Skaga Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta er greinilega í mjög sterkum riðli á úrslitakeppni Evrópumótsins sem fer fram hér á landi þessa dagana ef marka má 4-0 stórsigur spænska liðsins á Þýskalandi í fyrri leik dagsins í riðli Íslands. 25.6.2015 15:04 Eva Björk spilar enn á ný fyrir eiginmanninn Eva Björk Hlöðversdóttir mun spila með Valskonum í Olís-deild kvenna á næsta tímabil en Valsmenn tilkynntu um samninginn á heiKnattspyrnufélagsins Vals masíðu í dag. 25.6.2015 14:54 Zlatan spilar mögulega með Svíum á ÓL í Ríó Zlatan Ibrahimovic var fljótur að óska drengjunum í 21 árs landsliði Svía til hamingju með sætið í undanúrslitunum á EM 21 árs landsliða í Tékklandi en með því að komast þangað tryggði sænska liðið sér sæti á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári. 25.6.2015 14:30 99 prósent líkur á því að Aldridge fari frá Portland LaMarcus Aldridge, einn besti stóri framherji NBA-deildarinnar, og leikmaður Portland Trail Blazers undanfarin níu tímabil, er á förum frá félagi samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. 25.6.2015 13:45 Southampton samþykkti tilboð Liverpool í Clyne Bakvörðurinn ungi mun gangast undir læknisskoðun í næstu viku samkvæmt enskum fjölmiðlum. 25.6.2015 13:26 Deulofeu samdi við Everton Barcelona heldur forkaupsrétti á kappanum sem samdi við Everton. 25.6.2015 13:20 Ásgerður: Ætlum okkur klárlega áfram Dregið var í undanriðla Meistaradeildar Evrópu í dag. 25.6.2015 13:00 Firmino valdi ellefuna | Milner verður númer sjö Roberto Firmino, nýjasta liðsmanni Liverpool, hefur verið úthlutað treyjunúmerinu 11. 25.6.2015 13:00 Gerrard lét allt flakka í viðtali við Ferdinand Sjáðu allt viðtalið sem Rio Ferdinand tók við Steven Gerrard um feril sinn hjá Liverpool. 25.6.2015 12:30 Dregið í Meistaradeild Evrópu | Stjarnan fer til Kýpur Dregið var í undanriðla í Meistaradeild Evrópu í dag. 25.6.2015 12:27 Spáði fyrir um kaupin á Firmino fyrir tveimur árum Stuðningsmaður Liverpool sá fyrir að félagið myndi kaupa Brasilíumanninn Roberto Firmino. 25.6.2015 12:00 Þekktur ítalskur íþróttablaðamaður brjálaður út í Svía Svíar komust í undanúrslit í gær í úrslitakeppni Evrópumóts 21 árs landsliða eftir jafntefli á móti Portúgölum í lokaleiknum. Úrslitin nægðu báðum þjóðum til þess að komast áfram og einn ítalskur blaðamaður Gazzetta dello Sport var allt annað en sáttur við Svía. 25.6.2015 11:30 Kötturinn Ronaldo vildi vera með Skemmtileg mynd náðist í leik Fram og Hvíta Riddarans í 1. deild kvenna í gær. 25.6.2015 11:00 Grindavík búið að finna Kana fyrir næsta tímabil | Páll Axel snýr aftur Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gert samning við Bandaríkjamanninn Hector Harold. 25.6.2015 10:34 Emil: Blendnar tilfinningar hjá mér Ánægður með að vera kominn aftur í FH en segir erfitt að skilja við Fjölni nú. 25.6.2015 10:30 Yfirlýsing frá UFC: Aldo ekki rifbeinsbrotinn Hlaut beinmar og UFC er búið að finna varamann fyrir bardagann gegn Conor McGregor. 25.6.2015 10:00 FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. 25.6.2015 09:37 Tróð fingri sínum í afturenda Cavani Gonzalo Jara gerði allt sem hann gat til að fá Edinson Cavani rekinn af velli. Og það tókst. 25.6.2015 09:30 Veiðidagur fjölskyldunnar er á sunnudaginn Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 28. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið. 25.6.2015 09:30 Southgate vill halda áfram með U-21 ára liðið Gareth Southgate segist tilbúinn að halda áfram sem þjálfari enska U-21 árs landsliðsins sem féll úr leik á EM í gær eftir 3-1 tap fyrir Ítalíu. 25.6.2015 08:57 Útilokar ekki Íslandsmetstilraun hjá Anítu í Mannheim Aníta Hinriksdóttir ekki alvarlega meidd og æfir stíft fyrir mótið þar sem hún setti Íslandsmetið árið 2012. 25.6.2015 08:30 Langþráður sigur Columbus Crew Kristinn Steindórsson kom inn á sem varamaður þegar Columbus Crew bar 2-1 sigurorð af New England Revolution í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. 25.6.2015 08:28 Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25.6.2015 08:06 Hannes býst við að fara í sumar: „Það eru enn ljón í veginum“ 25.6.2015 07:30 Æfir með heimsmethöfum og verðlaunahöfum frá ÓL Hrafnhildur Lúthersdóttir er enn að bæta sig og sér ekki fyrir endann á því. Hún undirbýr sig nú af kappi fyrir HM í Kazan í ágúst og mun svo einbeita sér að því að undirbúa sig undir ÓL í Ríó 2016. 25.6.2015 07:00 Pablo Punyed missir af tveimur leikjum til viðbótar Spilar með El Salvador í Gullbikarnum og missir af fyrri leiknum gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. 25.6.2015 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hilmar Árni komið að 91 prósent marka nýliðanna Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu níu umferðum Pepsi-deildar karla. 26.6.2015 07:00
Erum með nokkra leikmenn í sigtinu Fjölnir varð fyrir öðru áfallinu á skömmum tíma í gær þegar FH kallaði Emil Pálsson til baka úr láni. Ekki er langt síðan Daniel Ivanovski yfirgaf Fjölni. 26.6.2015 06:30
Gætu spilað átta leiki á 27 dögum Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar fara til Kýpur og leika þar þrjá leiki á sex dögum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 26.6.2015 06:00
Ungir Englendingar fá of há laun Sérfræðingur BBC segir að unga enska knattspyrnumenn skortir hungur til að ná langt. 25.6.2015 23:15
Mercedes fljótastir og McLaren áreiðanlegir Nico Rosberg ók Mercedes bíl sínum hraðast allra á seinni æfingadegi Formúlu 1 á Red Bull Ring í Austurríki í gær. Pascal Wehrlein ók hraðast fyrir Mercedes á þriðjudag. McLaren rauf 100 hringja múrinn. 25.6.2015 22:30
Ekki búast við að Depay verði eins og Giggs Fyrrverandi hollenskur landsliðsmaður segir að nýja vonarstjarna Manchester United sé ólíkur Ryan Giggs þó hann spili sömu stöðu. 25.6.2015 21:45
Gunnlaugur Fannar tryggði Haukum fyrsta útisigurinn Haukar lyftu sér upp fyrir Grindavík í 1. deild karla í fótbolta. 25.6.2015 21:08
Stúlkurnar töpuðu gegn Englandi Andrea Mist Pálsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands á EM U17 kvenna en liðið tapaði öðrum leiknum í röð. 25.6.2015 21:01
Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Spánn komst í undanúrslit Evrópumóts kvenna í körfubolta á dramatískan hátt og mætir Frakklandi sem lagði Rússland í kvöld. 25.6.2015 20:32
Farid Zato opnaði markareikninginn sinn hjá Kára Tógómaðurinn Farid Zato er farinn að spila fótbolta á ný en hann hefur spilað tvo síðustu leiki með Kára í 3. deildinni og það er óhætt að segja að Káraliðið byrji vel með hann innanborðs. 25.6.2015 20:15
Dempsey í tveggja ára bann fyrir að rífa í sundur minnisbók dómara | Myndband Fyrirliði bandaríska landsliðsins tapaði sér í uppbótartíma í bikarleik gegn erkifjendunum. 25.6.2015 19:45
Úlfar: Strákarnir ætla að endurheimta sæti sitt í fyrstu deild Landsliðsþjálfarinn í golfi segir samkeppnina alltaf að aukast þannig Íslendingar þurfa að halda vel á spilunum. 25.6.2015 19:00
Wilkins í þjálfarateymi Sherwood hjá Aston Villa Gamla kempan ætlar að miðla af reynslu sinni hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 25.6.2015 18:15
Mótherjar FH gerðu jafntefli í síðasta leiknum fyrir Evrópuslaginn Seinäjoen er áfram í þriðja sæti finnsku úrvalsdeildarinnar eftir fimmtán umferðir. 25.6.2015 17:36
Gömlu Þórsararnir að keppa um markakóngstitilinn í 3. deildinni Jóhann Þórhallsson og Orri Freyr Hjaltalín eru jafnaldrar og báðir uppaldir Þórsarar þar sem þeir unnu meðal annars Íslandsmeistaratitil saman í 3. flokki 1996. 25.6.2015 17:00
Kristján Þór aftur í landsliðið Landsliðin í golfi valin fyrir Evrópumót landsliða í karla- og kvennaflokki. 25.6.2015 16:45
Costa á leið til Bayern Þýskir fjölmiðlar segja að Brasilíumaðurinn verði þriðji dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 25.6.2015 16:30
Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25.6.2015 16:00
Curry sendi móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sínum Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. 25.6.2015 15:30
Spænsku stelpurnar skutu þær þýsku niður á jörðina upp á Skaga Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta er greinilega í mjög sterkum riðli á úrslitakeppni Evrópumótsins sem fer fram hér á landi þessa dagana ef marka má 4-0 stórsigur spænska liðsins á Þýskalandi í fyrri leik dagsins í riðli Íslands. 25.6.2015 15:04
Eva Björk spilar enn á ný fyrir eiginmanninn Eva Björk Hlöðversdóttir mun spila með Valskonum í Olís-deild kvenna á næsta tímabil en Valsmenn tilkynntu um samninginn á heiKnattspyrnufélagsins Vals masíðu í dag. 25.6.2015 14:54
Zlatan spilar mögulega með Svíum á ÓL í Ríó Zlatan Ibrahimovic var fljótur að óska drengjunum í 21 árs landsliði Svía til hamingju með sætið í undanúrslitunum á EM 21 árs landsliða í Tékklandi en með því að komast þangað tryggði sænska liðið sér sæti á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári. 25.6.2015 14:30
99 prósent líkur á því að Aldridge fari frá Portland LaMarcus Aldridge, einn besti stóri framherji NBA-deildarinnar, og leikmaður Portland Trail Blazers undanfarin níu tímabil, er á förum frá félagi samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. 25.6.2015 13:45
Southampton samþykkti tilboð Liverpool í Clyne Bakvörðurinn ungi mun gangast undir læknisskoðun í næstu viku samkvæmt enskum fjölmiðlum. 25.6.2015 13:26
Deulofeu samdi við Everton Barcelona heldur forkaupsrétti á kappanum sem samdi við Everton. 25.6.2015 13:20
Ásgerður: Ætlum okkur klárlega áfram Dregið var í undanriðla Meistaradeildar Evrópu í dag. 25.6.2015 13:00
Firmino valdi ellefuna | Milner verður númer sjö Roberto Firmino, nýjasta liðsmanni Liverpool, hefur verið úthlutað treyjunúmerinu 11. 25.6.2015 13:00
Gerrard lét allt flakka í viðtali við Ferdinand Sjáðu allt viðtalið sem Rio Ferdinand tók við Steven Gerrard um feril sinn hjá Liverpool. 25.6.2015 12:30
Dregið í Meistaradeild Evrópu | Stjarnan fer til Kýpur Dregið var í undanriðla í Meistaradeild Evrópu í dag. 25.6.2015 12:27
Spáði fyrir um kaupin á Firmino fyrir tveimur árum Stuðningsmaður Liverpool sá fyrir að félagið myndi kaupa Brasilíumanninn Roberto Firmino. 25.6.2015 12:00
Þekktur ítalskur íþróttablaðamaður brjálaður út í Svía Svíar komust í undanúrslit í gær í úrslitakeppni Evrópumóts 21 árs landsliða eftir jafntefli á móti Portúgölum í lokaleiknum. Úrslitin nægðu báðum þjóðum til þess að komast áfram og einn ítalskur blaðamaður Gazzetta dello Sport var allt annað en sáttur við Svía. 25.6.2015 11:30
Kötturinn Ronaldo vildi vera með Skemmtileg mynd náðist í leik Fram og Hvíta Riddarans í 1. deild kvenna í gær. 25.6.2015 11:00
Grindavík búið að finna Kana fyrir næsta tímabil | Páll Axel snýr aftur Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gert samning við Bandaríkjamanninn Hector Harold. 25.6.2015 10:34
Emil: Blendnar tilfinningar hjá mér Ánægður með að vera kominn aftur í FH en segir erfitt að skilja við Fjölni nú. 25.6.2015 10:30
Yfirlýsing frá UFC: Aldo ekki rifbeinsbrotinn Hlaut beinmar og UFC er búið að finna varamann fyrir bardagann gegn Conor McGregor. 25.6.2015 10:00
FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. 25.6.2015 09:37
Tróð fingri sínum í afturenda Cavani Gonzalo Jara gerði allt sem hann gat til að fá Edinson Cavani rekinn af velli. Og það tókst. 25.6.2015 09:30
Veiðidagur fjölskyldunnar er á sunnudaginn Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 28. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið. 25.6.2015 09:30
Southgate vill halda áfram með U-21 ára liðið Gareth Southgate segist tilbúinn að halda áfram sem þjálfari enska U-21 árs landsliðsins sem féll úr leik á EM í gær eftir 3-1 tap fyrir Ítalíu. 25.6.2015 08:57
Útilokar ekki Íslandsmetstilraun hjá Anítu í Mannheim Aníta Hinriksdóttir ekki alvarlega meidd og æfir stíft fyrir mótið þar sem hún setti Íslandsmetið árið 2012. 25.6.2015 08:30
Langþráður sigur Columbus Crew Kristinn Steindórsson kom inn á sem varamaður þegar Columbus Crew bar 2-1 sigurorð af New England Revolution í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. 25.6.2015 08:28
Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25.6.2015 08:06
Æfir með heimsmethöfum og verðlaunahöfum frá ÓL Hrafnhildur Lúthersdóttir er enn að bæta sig og sér ekki fyrir endann á því. Hún undirbýr sig nú af kappi fyrir HM í Kazan í ágúst og mun svo einbeita sér að því að undirbúa sig undir ÓL í Ríó 2016. 25.6.2015 07:00
Pablo Punyed missir af tveimur leikjum til viðbótar Spilar með El Salvador í Gullbikarnum og missir af fyrri leiknum gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. 25.6.2015 06:30
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn