Kristján Þór aftur í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júní 2015 16:45 Kristján Einarsson. Vísir/Stefán Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið landslið Íslands í golfi fyrir Evrópumót landsliða sem fer fram í næsta mánuði. Kristján Þór Einarsson, sem var ekki valinn í landsliðið í fyrra, er valinn nú en hann bar sigur úr býtum í golfkeppni Smáþjóðaleikanna í upphafi mánaðarins. „Hann segir mér óbeint að ég eigi ekkert heima í landsliðinu því ég á barn og er með annað á leiðinni. Hann telur að metnaðurinn sé ekki í golfinu,“ sagði Kristján við Vísi í fyrra eftir að Úlfar gekk framhjá honum í landsliðsvalinu þá. Úlfar valdi svo Kristján Þór í afreks- og framtíðarhóp GSÍ í lok síðasta árs. Evrópumót landsliða í golfi fer fram í Póllandi í næsta mánuði og verða landslið Íslands skipuð eftirfarandi kylfingum:Karlaliðið: Andri Þór Björnsson, Axel Bóasson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Haraldur Franklín Magnús, Kristján Þór Einarsson og Rúnar Arnórsson.Kvennaliðið: Anna Sólveig Snorradóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Heiða Guðnadóttir, Karen Guðnadótir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Sunna Víðisdóttir. Golf Tengdar fréttir „Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari Kristjáns Þórs, virðir skoðun landsliðsþjálfarans. 2. júlí 2014 13:34 Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Var líklega samskiptavandamál Formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ reiknar með að Kristján Þór Einarsson eigi afturkvæmt í landsliðið. 3. júlí 2014 16:00 Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58 Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15 Úlfar valdi Kristján Þór í afrekshóp GSÍ Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, fékk á sig mikla gagnrýni fyrir að velja ekki Kristján Þór Einarsson í landsliðið á árinu. 3. desember 2014 17:03 Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 23. júlí 2014 15:45 Úlfar: Fjarstæða að ég hafi eitthvað á móti Kristjáni Landsliðsþjálfarinn í golfi, Úlfar Jónsson, hefur sent frá sér langa fréttatilkynningu vegna umræðu um landsliðið í golfi og meintan fjárskort GSÍ. 12. september 2014 18:15 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið landslið Íslands í golfi fyrir Evrópumót landsliða sem fer fram í næsta mánuði. Kristján Þór Einarsson, sem var ekki valinn í landsliðið í fyrra, er valinn nú en hann bar sigur úr býtum í golfkeppni Smáþjóðaleikanna í upphafi mánaðarins. „Hann segir mér óbeint að ég eigi ekkert heima í landsliðinu því ég á barn og er með annað á leiðinni. Hann telur að metnaðurinn sé ekki í golfinu,“ sagði Kristján við Vísi í fyrra eftir að Úlfar gekk framhjá honum í landsliðsvalinu þá. Úlfar valdi svo Kristján Þór í afreks- og framtíðarhóp GSÍ í lok síðasta árs. Evrópumót landsliða í golfi fer fram í Póllandi í næsta mánuði og verða landslið Íslands skipuð eftirfarandi kylfingum:Karlaliðið: Andri Þór Björnsson, Axel Bóasson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Haraldur Franklín Magnús, Kristján Þór Einarsson og Rúnar Arnórsson.Kvennaliðið: Anna Sólveig Snorradóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Heiða Guðnadóttir, Karen Guðnadótir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Sunna Víðisdóttir.
Golf Tengdar fréttir „Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari Kristjáns Þórs, virðir skoðun landsliðsþjálfarans. 2. júlí 2014 13:34 Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Var líklega samskiptavandamál Formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ reiknar með að Kristján Þór Einarsson eigi afturkvæmt í landsliðið. 3. júlí 2014 16:00 Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58 Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15 Úlfar valdi Kristján Þór í afrekshóp GSÍ Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, fékk á sig mikla gagnrýni fyrir að velja ekki Kristján Þór Einarsson í landsliðið á árinu. 3. desember 2014 17:03 Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 23. júlí 2014 15:45 Úlfar: Fjarstæða að ég hafi eitthvað á móti Kristjáni Landsliðsþjálfarinn í golfi, Úlfar Jónsson, hefur sent frá sér langa fréttatilkynningu vegna umræðu um landsliðið í golfi og meintan fjárskort GSÍ. 12. september 2014 18:15 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
„Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari Kristjáns Þórs, virðir skoðun landsliðsþjálfarans. 2. júlí 2014 13:34
Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18
Var líklega samskiptavandamál Formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ reiknar með að Kristján Þór Einarsson eigi afturkvæmt í landsliðið. 3. júlí 2014 16:00
Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58
Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15
Úlfar valdi Kristján Þór í afrekshóp GSÍ Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, fékk á sig mikla gagnrýni fyrir að velja ekki Kristján Þór Einarsson í landsliðið á árinu. 3. desember 2014 17:03
Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 23. júlí 2014 15:45
Úlfar: Fjarstæða að ég hafi eitthvað á móti Kristjáni Landsliðsþjálfarinn í golfi, Úlfar Jónsson, hefur sent frá sér langa fréttatilkynningu vegna umræðu um landsliðið í golfi og meintan fjárskort GSÍ. 12. september 2014 18:15