Fleiri fréttir

Verður stjörnubjart hjá Blikunum í sumar?

Það er mjög margt líkt með Breiðabliksliðinu í Pepsi-deildinni í ár og Stjörnuliðinu sem kom svo mörgum á óvart með því að vinna Íslandsmeistaratitilinn tímabilið á undan. Gæti annað ævintýri verið í uppsiglingu?

Draumakvöld fyrir Carlos Tevez

Tryggði Argentínu sigur á Kólumbíu nokkrum mínútum eftir að það var staðfest að hann væri á leið aftur til Boca Juniors.

Fannar rennir blint í sjóinn hjá Hagen

Fannar Þór Friðgeirsson, atvinnumaður í handbolta, gekk í gær frá samningi við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen sem verður nýliði í deildinni í vetur.

Þýsku stelpurnar unnu eftir vítakeppni

Þýska kvennalandsliðið er komið í undanúrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir sigur á Frökkum eftir vítakeppni í leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld.

Vill hleypa fjölmiðlamönnum inn í klefann hjá Rúnari

Torgeir Bjarmann, íþróttastjóri hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Lilleström, vill taka upp gamla siði í samskiptum við blaðamenn en Íslendingurinn Rúnar Kristinsson tók við þjálfun Lilleström-liðsins fyrir þetta tímabil.

Ólafur: Jói Kalli átti að fá rautt

Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var vitanlega sár og svekktur eftir 1-0 tap gegn Fylki í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma.

Torino keypti Birki á eina milljón evra

Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara.

Wambach sleppur með áminningu

FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur áminnt Abby Wambach, framherja bandaríska landsliðsins, fyrir ummæli hennar eftir leik Bandaríkjanna og Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Kanada á mánudaginn.

Fannar búinn að finna sér lið

Handboltamaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson hefur skrifað undir samning við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen.

Ólympíudraumur Maríu lifir enn

Norska landsliðið getur enn komist á Ólympíuleikana í Ríó þrátt fyrir að falla úr leik í 16 liða úrslitum HM.

Puttalingurinn þarf líklega að finna sér nýtt lið

Líklegt þykir að þýska úrvalsdeildarliðið Mainz 05 muni láta síleska landsliðsmanninn Gonzalo Jara fara frá félaginu vegna atviks sem átti sér stað í leik Chile og Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í fyrradag.

Sjá næstu 50 fréttir