Fleiri fréttir Verður stjörnubjart hjá Blikunum í sumar? Það er mjög margt líkt með Breiðabliksliðinu í Pepsi-deildinni í ár og Stjörnuliðinu sem kom svo mörgum á óvart með því að vinna Íslandsmeistaratitilinn tímabilið á undan. Gæti annað ævintýri verið í uppsiglingu? 27.6.2015 10:00 Bubba enn efstur á Travelers meistaramótinu Lék á þremur höggum undir pari á öðrum hring og leiðir með tveimur höggum þegar að mótið er hálfnað. 27.6.2015 09:00 Draumakvöld fyrir Carlos Tevez Tryggði Argentínu sigur á Kólumbíu nokkrum mínútum eftir að það var staðfest að hann væri á leið aftur til Boca Juniors. 27.6.2015 08:32 Bandaríkin mætir Þýskaland í undanúrslitum Þær bandarísku höfðu betur gegn Kína í nótt, 1-0. 27.6.2015 08:10 Fannar rennir blint í sjóinn hjá Hagen Fannar Þór Friðgeirsson, atvinnumaður í handbolta, gekk í gær frá samningi við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen sem verður nýliði í deildinni í vetur. 27.6.2015 08:00 Spilað fyrir gott málefni í Grafarholti Landsliðin í golfi etja í dag kappi við úrvalslið atvinnu- og áhugamanna á KPMG-mótinu sem haldið verður á Grafarholtsvelli. 27.6.2015 06:00 Portland byrjað að undirbúa brottför Aldridge? Körfuboltamaðurinn Mason Plumlee er genginn í raðir Portland Trail Blazers í NBA-deildinni. 26.6.2015 23:15 Þýsku stelpurnar unnu eftir vítakeppni Þýska kvennalandsliðið er komið í undanúrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir sigur á Frökkum eftir vítakeppni í leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 26.6.2015 22:46 Vill hleypa fjölmiðlamönnum inn í klefann hjá Rúnari Torgeir Bjarmann, íþróttastjóri hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Lilleström, vill taka upp gamla siði í samskiptum við blaðamenn en Íslendingurinn Rúnar Kristinsson tók við þjálfun Lilleström-liðsins fyrir þetta tímabil. 26.6.2015 22:30 Sjáið markið sem stal öllum stigum í Árbænum í kvöld Varamaðurinn Ásgeir Örn Arnþórsson var hetja Fylkismanna í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Víkingum í fyrsta leik tíundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 26.6.2015 22:28 Ólafur: Jói Kalli átti að fá rautt Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var vitanlega sár og svekktur eftir 1-0 tap gegn Fylki í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. 26.6.2015 21:58 Mótherjar KR hafa ekki tapað deildarleik síðan í apríl | Unnu í kvöld Írska félagið Cork City hélt sigurgöngu sinni áfram í kvöld í írsku úrvalsdeildinni og koma inn í leikinn á móti KR með sigur í fjórum síðustu leikjum sínum. 26.6.2015 20:48 Helgi bætti í kvöld heimsmetið í annað skipti í sumar Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni ætlar heldur betur að eiga eftirminnilegt sumar en hann setti sitt annað heimsmet í ár á kastmóti FH í Krikanum í kvöld. 26.6.2015 20:38 Frönsku stelpurnar hefndu fyrir tapið fyrir tveimur árum og fóru í úrslit Franska kvennalandsliðið í körfubolta er komið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu í Ungverjalandi eftir fimm stiga sigur á fráfarandi Evrópumeisturum Spánar í kvöld, 63-58. 26.6.2015 20:27 Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26.6.2015 20:04 Bournemouth borgar metfé fyrir góðhjartaðan bakvörð Nýliðar Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni hafa fest kaup á vinstri bakverðinum Tyrone Mings frá Ipswich Town. 26.6.2015 19:15 Wambach sleppur með áminningu FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur áminnt Abby Wambach, framherja bandaríska landsliðsins, fyrir ummæli hennar eftir leik Bandaríkjanna og Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Kanada á mánudaginn. 26.6.2015 18:45 Spjaldaglaðasti dómari færeysku deildarinnar dæmir leik Fjölnis og FH Færeyingurinn Eiler Rasmussen mun dæma leik Fjölnis og FH í Pepsi-deildinni sem fer fram á sunnudagskvöldið. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 26.6.2015 18:15 Serbnesku stelpurnar í úrslitaleikinn á EM eftir spennuleik Serbía spilar til úrslita um Evrópumeistaratitilinn í körfubolta kvenna eftir tveggja stiga sigur á Hvíta-Rússlandi, 74-72, í fyrri undanúrslitaleiknum á EM í Ungverjalandi. 26.6.2015 17:54 Hollenskt úrvalsdeildarlið búið að bjóða í Hannes Landsliðsmarkvörðurinn spenntur fyrir liðinu og vill komast til Hollands en einnig er tilboð frá Tyrklandi á borðinu. 26.6.2015 16:44 Sjáðu mörkin sem gerðu Steingrím Jóhannesson að goðsögn Eyjamaðurinn tekinn fyrir í Goðsögnum efstu deildar á Stöð 2 Sport í kvöld. 26.6.2015 16:30 Árni Steinn samdi við SönderjyskE til tveggja ára Hægri skyttan yfirgefur Íslandsmeistara Hauka og spilar í dönsku úrvalsdeildinni. 26.6.2015 16:29 Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26.6.2015 16:15 Ribery íhugar að hætta Þrálát meiðsli hafa gert einum besta leikmanni heims erfitt fyrir. 26.6.2015 16:00 Bubba Watson efstur á Travelers eftir fyrsta hring Hefur ekki verið að leika vel að undanförnu en átti frábæran fyrsta hring á TPC River Highlands vellinum. 26.6.2015 16:00 Forsetinn staðfestir komu Kolbeins „Hann kemur frá stóru evrópsku félagi og landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM.“ 26.6.2015 15:46 Besta langstökk Þorsteins í fimm ár Þorsteinn Ingvarsson náði frábærum árangri á móti í Kaplakrika í gærkvöldi. 26.6.2015 15:30 Allt það helsta úr 16-liða úrslitunum | Myndband Átta-liða úrslitin á HM í Kanada hefjast í kvöld með tveimur risaleikjum. 26.6.2015 15:00 Fannar: Tek enga áhættu með barn á leiðinni Handboltamaðurinn samdi við nýliða í B-deildinni sem ætla sér stóra hluti á næstu árum. 26.6.2015 14:30 Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Dimitri Payet frá Marseille. 26.6.2015 13:54 Dagný: Vona að Þýskaland vinni ekki HM Átta liða úrslit Heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta hefjast í kvöld með stórleik Þjóðverja og Frakka. 26.6.2015 13:30 Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26.6.2015 13:00 Fannar búinn að finna sér lið Handboltamaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson hefur skrifað undir samning við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen. 26.6.2015 12:47 Ólympíudraumur Maríu lifir enn Norska landsliðið getur enn komist á Ólympíuleikana í Ríó þrátt fyrir að falla úr leik í 16 liða úrslitum HM. 26.6.2015 12:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-0 | Dýrmætt sigurmark í uppbótartíma Víkingur átti svö sláarskot en heimamenn í Árbænum skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma. 26.6.2015 12:14 Fyrsti Indverjinn sem er valinn í nýliðavalinu Satnam Singh Bhamara varð í nótt fyrsti Indverjinn til að vera valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar. 26.6.2015 12:00 Puttalingurinn þarf líklega að finna sér nýtt lið Líklegt þykir að þýska úrvalsdeildarliðið Mainz 05 muni láta síleska landsliðsmanninn Gonzalo Jara fara frá félaginu vegna atviks sem átti sér stað í leik Chile og Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í fyrradag. 26.6.2015 11:30 Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Víðidalsá átti prýðilega opnun með ellefu löxum en áin er búin að sjatna mikið og er núna komin í mjög gott vatn. 26.6.2015 11:10 Með síðustu þrjá sem valdir voru fyrstir Minnesota Timberwolves er fyrsta liðið sem fékk fyrsta valrétt í nýliðavalslóttóinu eftir að vera með versta árangurinn í NBA-deildinni. 26.6.2015 11:00 Þverá hefur gefið flesta laxa það sem af er sumri Nýr listi frá Landssambandi Veiðifélaga gefur ekkert til kynna ennþá hvernig sumarið verður enda er ennþá beðið eftir smálaxagöngunum. 26.6.2015 10:51 Manchester United vill ólmt fá Schneiderlin Southampton virðist vera að missa sína bestu menn annað árið í röð. 26.6.2015 10:30 Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði hófst í Ytri Rangá í morgun og var nokkur spenna á bakkanum þar sem nokkuð er síðan fyrstu laxarnir sáust í ánni. 26.6.2015 10:29 Gunnar fékk sér bara morgunmat þegar hann frétti af nýjum mótherja John Kavanagh, yfirþjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor skrifaði skemmtilegan pistil nýlega þar sem hann tjáir sig um breytingar og mögulegar breytingar á andstæðingum Gunnars og Conor 26.6.2015 10:00 Sveinbjörn tapaði í fyrstu umferð Sveinbjörn Iura er úr leik í júdókeppninni á Evrópuleikunum í Bakú. 26.6.2015 09:45 Ég er ekki vinsælasti maðurinn hjá Randers Theodór Elmar Bjarnason samdi á dögunum við AGF í Danmörku og varð um leið að skúrki hjá áhangendum síns gamla félags. 26.6.2015 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Verður stjörnubjart hjá Blikunum í sumar? Það er mjög margt líkt með Breiðabliksliðinu í Pepsi-deildinni í ár og Stjörnuliðinu sem kom svo mörgum á óvart með því að vinna Íslandsmeistaratitilinn tímabilið á undan. Gæti annað ævintýri verið í uppsiglingu? 27.6.2015 10:00
Bubba enn efstur á Travelers meistaramótinu Lék á þremur höggum undir pari á öðrum hring og leiðir með tveimur höggum þegar að mótið er hálfnað. 27.6.2015 09:00
Draumakvöld fyrir Carlos Tevez Tryggði Argentínu sigur á Kólumbíu nokkrum mínútum eftir að það var staðfest að hann væri á leið aftur til Boca Juniors. 27.6.2015 08:32
Bandaríkin mætir Þýskaland í undanúrslitum Þær bandarísku höfðu betur gegn Kína í nótt, 1-0. 27.6.2015 08:10
Fannar rennir blint í sjóinn hjá Hagen Fannar Þór Friðgeirsson, atvinnumaður í handbolta, gekk í gær frá samningi við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen sem verður nýliði í deildinni í vetur. 27.6.2015 08:00
Spilað fyrir gott málefni í Grafarholti Landsliðin í golfi etja í dag kappi við úrvalslið atvinnu- og áhugamanna á KPMG-mótinu sem haldið verður á Grafarholtsvelli. 27.6.2015 06:00
Portland byrjað að undirbúa brottför Aldridge? Körfuboltamaðurinn Mason Plumlee er genginn í raðir Portland Trail Blazers í NBA-deildinni. 26.6.2015 23:15
Þýsku stelpurnar unnu eftir vítakeppni Þýska kvennalandsliðið er komið í undanúrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir sigur á Frökkum eftir vítakeppni í leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 26.6.2015 22:46
Vill hleypa fjölmiðlamönnum inn í klefann hjá Rúnari Torgeir Bjarmann, íþróttastjóri hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Lilleström, vill taka upp gamla siði í samskiptum við blaðamenn en Íslendingurinn Rúnar Kristinsson tók við þjálfun Lilleström-liðsins fyrir þetta tímabil. 26.6.2015 22:30
Sjáið markið sem stal öllum stigum í Árbænum í kvöld Varamaðurinn Ásgeir Örn Arnþórsson var hetja Fylkismanna í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Víkingum í fyrsta leik tíundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. 26.6.2015 22:28
Ólafur: Jói Kalli átti að fá rautt Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var vitanlega sár og svekktur eftir 1-0 tap gegn Fylki í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. 26.6.2015 21:58
Mótherjar KR hafa ekki tapað deildarleik síðan í apríl | Unnu í kvöld Írska félagið Cork City hélt sigurgöngu sinni áfram í kvöld í írsku úrvalsdeildinni og koma inn í leikinn á móti KR með sigur í fjórum síðustu leikjum sínum. 26.6.2015 20:48
Helgi bætti í kvöld heimsmetið í annað skipti í sumar Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni ætlar heldur betur að eiga eftirminnilegt sumar en hann setti sitt annað heimsmet í ár á kastmóti FH í Krikanum í kvöld. 26.6.2015 20:38
Frönsku stelpurnar hefndu fyrir tapið fyrir tveimur árum og fóru í úrslit Franska kvennalandsliðið í körfubolta er komið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu í Ungverjalandi eftir fimm stiga sigur á fráfarandi Evrópumeisturum Spánar í kvöld, 63-58. 26.6.2015 20:27
Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26.6.2015 20:04
Bournemouth borgar metfé fyrir góðhjartaðan bakvörð Nýliðar Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni hafa fest kaup á vinstri bakverðinum Tyrone Mings frá Ipswich Town. 26.6.2015 19:15
Wambach sleppur með áminningu FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur áminnt Abby Wambach, framherja bandaríska landsliðsins, fyrir ummæli hennar eftir leik Bandaríkjanna og Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Kanada á mánudaginn. 26.6.2015 18:45
Spjaldaglaðasti dómari færeysku deildarinnar dæmir leik Fjölnis og FH Færeyingurinn Eiler Rasmussen mun dæma leik Fjölnis og FH í Pepsi-deildinni sem fer fram á sunnudagskvöldið. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 26.6.2015 18:15
Serbnesku stelpurnar í úrslitaleikinn á EM eftir spennuleik Serbía spilar til úrslita um Evrópumeistaratitilinn í körfubolta kvenna eftir tveggja stiga sigur á Hvíta-Rússlandi, 74-72, í fyrri undanúrslitaleiknum á EM í Ungverjalandi. 26.6.2015 17:54
Hollenskt úrvalsdeildarlið búið að bjóða í Hannes Landsliðsmarkvörðurinn spenntur fyrir liðinu og vill komast til Hollands en einnig er tilboð frá Tyrklandi á borðinu. 26.6.2015 16:44
Sjáðu mörkin sem gerðu Steingrím Jóhannesson að goðsögn Eyjamaðurinn tekinn fyrir í Goðsögnum efstu deildar á Stöð 2 Sport í kvöld. 26.6.2015 16:30
Árni Steinn samdi við SönderjyskE til tveggja ára Hægri skyttan yfirgefur Íslandsmeistara Hauka og spilar í dönsku úrvalsdeildinni. 26.6.2015 16:29
Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. 26.6.2015 16:15
Ribery íhugar að hætta Þrálát meiðsli hafa gert einum besta leikmanni heims erfitt fyrir. 26.6.2015 16:00
Bubba Watson efstur á Travelers eftir fyrsta hring Hefur ekki verið að leika vel að undanförnu en átti frábæran fyrsta hring á TPC River Highlands vellinum. 26.6.2015 16:00
Forsetinn staðfestir komu Kolbeins „Hann kemur frá stóru evrópsku félagi og landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM.“ 26.6.2015 15:46
Besta langstökk Þorsteins í fimm ár Þorsteinn Ingvarsson náði frábærum árangri á móti í Kaplakrika í gærkvöldi. 26.6.2015 15:30
Allt það helsta úr 16-liða úrslitunum | Myndband Átta-liða úrslitin á HM í Kanada hefjast í kvöld með tveimur risaleikjum. 26.6.2015 15:00
Fannar: Tek enga áhættu með barn á leiðinni Handboltamaðurinn samdi við nýliða í B-deildinni sem ætla sér stóra hluti á næstu árum. 26.6.2015 14:30
Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Dimitri Payet frá Marseille. 26.6.2015 13:54
Dagný: Vona að Þýskaland vinni ekki HM Átta liða úrslit Heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta hefjast í kvöld með stórleik Þjóðverja og Frakka. 26.6.2015 13:30
Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26.6.2015 13:00
Fannar búinn að finna sér lið Handboltamaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson hefur skrifað undir samning við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen. 26.6.2015 12:47
Ólympíudraumur Maríu lifir enn Norska landsliðið getur enn komist á Ólympíuleikana í Ríó þrátt fyrir að falla úr leik í 16 liða úrslitum HM. 26.6.2015 12:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-0 | Dýrmætt sigurmark í uppbótartíma Víkingur átti svö sláarskot en heimamenn í Árbænum skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma. 26.6.2015 12:14
Fyrsti Indverjinn sem er valinn í nýliðavalinu Satnam Singh Bhamara varð í nótt fyrsti Indverjinn til að vera valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar. 26.6.2015 12:00
Puttalingurinn þarf líklega að finna sér nýtt lið Líklegt þykir að þýska úrvalsdeildarliðið Mainz 05 muni láta síleska landsliðsmanninn Gonzalo Jara fara frá félaginu vegna atviks sem átti sér stað í leik Chile og Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í fyrradag. 26.6.2015 11:30
Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Víðidalsá átti prýðilega opnun með ellefu löxum en áin er búin að sjatna mikið og er núna komin í mjög gott vatn. 26.6.2015 11:10
Með síðustu þrjá sem valdir voru fyrstir Minnesota Timberwolves er fyrsta liðið sem fékk fyrsta valrétt í nýliðavalslóttóinu eftir að vera með versta árangurinn í NBA-deildinni. 26.6.2015 11:00
Þverá hefur gefið flesta laxa það sem af er sumri Nýr listi frá Landssambandi Veiðifélaga gefur ekkert til kynna ennþá hvernig sumarið verður enda er ennþá beðið eftir smálaxagöngunum. 26.6.2015 10:51
Manchester United vill ólmt fá Schneiderlin Southampton virðist vera að missa sína bestu menn annað árið í röð. 26.6.2015 10:30
Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði hófst í Ytri Rangá í morgun og var nokkur spenna á bakkanum þar sem nokkuð er síðan fyrstu laxarnir sáust í ánni. 26.6.2015 10:29
Gunnar fékk sér bara morgunmat þegar hann frétti af nýjum mótherja John Kavanagh, yfirþjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor skrifaði skemmtilegan pistil nýlega þar sem hann tjáir sig um breytingar og mögulegar breytingar á andstæðingum Gunnars og Conor 26.6.2015 10:00
Sveinbjörn tapaði í fyrstu umferð Sveinbjörn Iura er úr leik í júdókeppninni á Evrópuleikunum í Bakú. 26.6.2015 09:45
Ég er ekki vinsælasti maðurinn hjá Randers Theodór Elmar Bjarnason samdi á dögunum við AGF í Danmörku og varð um leið að skúrki hjá áhangendum síns gamla félags. 26.6.2015 09:30
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn