Fleiri fréttir Hundrað marka maðurinn hvergi nærri hættur Atli Viðar Björnsson skoraði sitt 100. mark í efstu deild gegn ÍA og varð þar með sá fjórði til að ná þeim áfanga. Atli Viðar hefur gert lítið annað en að skora undanfarin ár og er hvergi nærri hættur í boltanum. 22.5.2015 06:30 Kínverjinn fær í magann þegar hann sér þetta Helgi Sveinsson byrjaði tímabilið eins vel þegar hann setja heimsmet í spjótkasti í flokki F42 á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Helgi ætlar sér stóra hluti í sumar og hefur ekki áhyggjur af því að hann sé að toppa fimm mánuðum fyrir HM. 22.5.2015 06:00 Peyton tók þátt í að kveðja Letterman Spjallþáttastjórnandinn goðsagnakenndi, David Letterman, kvaddi í gær. 21.5.2015 23:15 Líklegast að Benitez taki við Real Madrid Það verða væntanlega þjálfaraskipti hjá Real Madrid í sumar og Rafa Benitez er sagður vera efstur á blaði hjá forráðamönnum Real. 21.5.2015 22:45 Ibe og Flanagan framlengja Liverpool gekk frá samningum við tvo leikmenn í dag. 21.5.2015 22:00 Curry og James fengu fullt hús í vali á liði ársins Það er búið að tilkynna hvernig kosningin í lið ársins í NBA-deildinni fór. 21.5.2015 21:31 Gunnar verður áfram með Þór/KA Handknattleiksdeild KA samdi í dag við Gunnar Erni Birgisson um að hann þjálfi lið Þórs/KA áfram á næsta tímabili. 21.5.2015 21:30 Buggytorfæra í fyrsta skipti á Íslandi Áhugaverð torfærukeppni fer fram á Hellu um næstu helgi. 21.5.2015 20:45 Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21.5.2015 20:05 Enn eitt tapið hjá Nordsjælland Lið Ólafs Kristjánssonar, Nordsjælland, tapaði í kvöld fimmta leik af síðustu sex hjá liðinu. 21.5.2015 20:03 Margrét Kara leitar sér að liði fyrir næsta tímabil Margrét Kara Sturludóttir, besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna 2010-11, ætlar að taka fram skóna á næsta tímabili og spila í Domnios-deild kvenna í körfubolta en hún hefur ekki spilað hér á landi undanfarin þrjú tímabil. 21.5.2015 19:30 Rosengård valtaði yfir lið Elísabetar Íslendingarnir í Kristianstad áttu ekki roð í Söru Björk Gunnarsdóttur og félaga í Rosengård í kvöld. 21.5.2015 19:20 Lið Hjálmars á toppinn Hjálmar Jónsson og Gunnar Heiðar Þorvaldsson voru í sigurliðum í sænska boltanum í kvöld.. 21.5.2015 19:01 Figo og Van Praag hætta við forsetaframboð Enn minnkar samkeppnin fyrir Sepp Blatter eftir að tveir frambjóðendur drógu framboð sín í forsetakjöri FIFA til baka. 21.5.2015 18:30 Pepsi-mörkin | 4. þáttur Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 4. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 21.5.2015 17:30 LeBron James 52 - Michael Jordan 51 LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar. 21.5.2015 17:00 Arnar: Þetta er ekki alveg íslenska úrvalsdeildin | Myndband Leiknismenn fóru með farþegabátnum Víkingi til Vestmannaeyja í gær þar sem þeir mættu ÍBV. 21.5.2015 16:30 Keflavík - KR í beinni á Stöð 2 Sport Bikarúrslitaleiksliðin frá því í fyrrasumar, Keflavík og KR, drógust í dag saman í 32 liða úrslitum Borgunarbikar karla og mætast í Keflavík 3. júní næstkomandi. 21.5.2015 16:00 Valsmenn eiga flesta leikmenn í Afrekshóp karla hjá HSÍ Landsliðsþjálfarateymi karlaliðs Íslands í handbolta hefur valið 33 leikmenn í sérstakan Afrekshóp karla á vegum HSÍ en þeir verða við æfingar næstu þrjár vikur. 21.5.2015 15:39 Hjörvar um fjölmiðlabann FH: Þetta er svo glórulaust Umræða í Pepsi-mörkunum um fjölmiðlabann FH. 21.5.2015 15:23 Anna Úrsúla og Kristín aftur í landsliðið | Karen ekki með Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir umspilsleikina við Svartfjallaland og vináttulandsleiki við Pólland. 21.5.2015 15:00 Úr utandeildinni í enska landsliðið á þremur árum Roy Hodgson hefur valið enska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Írlandi og Slóveníu í undankeppni EM 2016 í júní. 21.5.2015 14:30 Goðsögnin Guðmundur Steinsson á Stöð 2 Sport á föstudag | Sjáðu stikluna Fimmti þátturinn af Goðsögnum efstu deildar verður frumsýndur á föstudaginn klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport. 21.5.2015 14:30 Umboðsmaður Sterling: Semur ekki einu sinni við Liverpool fyrir 198 milljónir á viku Umboðsmaður Raheem Sterling segir það vera á hreinu að leikmaðurinn muni ekki skrifa undir nýjan samning við Liverpool sama hversu mikið félagið er tilbúið að greiða honum í laun. 21.5.2015 14:00 Þessi "leikaraskapur" kostaði Curry 665 þúsund krónur Stephen Curry, mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur, átti stórleik í sigri Golden State Warriors í fyrsta leik í úrslitum Vesturdeildarinnar en forráðamenn NBA voru hinsvegar ekki nógu ánægðir með kappann. 21.5.2015 13:30 Hundrað marka maðurinn Atli Viðar | Sjáðu markasyrpuna Atli Viðar Björnsson náði merkilegum áfanga í gær þegar hann skoraði sitt 100. mark í efstu deild. 21.5.2015 13:00 Risaslagur hjá stelpunum í sextán liða úrslitunum Íslands- og bikarmeistarara Stjörnunnar drógust á móti Breiðablik í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins en dregið var í hádeginu. 21.5.2015 12:24 Bikarúrslitaliðin frá því í fyrra mætast í 32 liða úrslitunum Bikarmeistarar KR drógust á móti Keflavík, liðinu sem KR vann í bikaúrslitaleiknum í fyrra, þegar dregið var í 32 liða úrslit Borgunarbikars karla í dag. 21.5.2015 11:53 Eiður Smári undirbýr sig fyrir Tékkaleikinn í Bandaríkjunum Eiður Smári Guðjohnsen ætlar að mæta klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi á Laugardalsvellinum 12. júní næstkomandi í fyrsta heimaleik ársins í undankeppni EM 2016. 21.5.2015 11:30 PSG borgar bestu launin í heimi íþróttanna Franska liðið Paris Saint-Germain borgar bestu launin af öllum íþróttaliðum heimsins en þetta kemur fram í nýrri rannsókn á meðallaunum félaganna í vinsælustu íþróttagreinum heims. 21.5.2015 11:00 Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar Þeir sem þekkja þessa á af nafni verða örugglega snöggir til að tryggja sér í leyfi í henni en þeir sem þekkja hana ekki verða bara að lesa áfram. 21.5.2015 10:11 FH-ingar mjög erfiðir í næsta leik eftir tap Það er orðið hægt að treysta því að FH-ingar koma sterkir til baka eftir tapleiki og þeir sýndu það og sönnuðu enn og aftur í 4-1 sigri á ÍA í gær. 21.5.2015 10:00 Kýs að hnýta flugur með konum Einn þekktasti fluguveiðiskríbent heims býður stangveiðikonum á námskeið. 21.5.2015 09:45 Hörður Axel: 4+1 er meðalmennskuregla Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson er ekki ánægður með 4+1 regluna svokölluðu sem var samþykkt á síðasta ársþingi KKÍ. 21.5.2015 09:34 Gott framboð af skemmtilegri veiði hjá veiðileyfasölum Eftir dapra veiði í fyrra er nokkuð um það að veiðimenn séu að halda aftur að sér höndum með bókanir fyrir sumarið. 21.5.2015 09:30 Framtíð Advocaats óráðin Dick Advocaat hefur ekki enn ákveðið hvort hann muni stýra Sunderland áfram á næsta tímabili. 21.5.2015 09:03 Cantona kærir New York Cosmos Eric Cantona er farinn í mál við bandaríska fótboltaliðið New York Cosmos. 21.5.2015 08:15 Tveir Clippers-menn í varnarliði ársins í NBA Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs, fékk flest atkvæði í valinu á varnarliði ársins í NBA-deildinni í körfubolta. 21.5.2015 08:00 J.R. Smith sjóðheitur þegar Cleveland tók forystuna | Myndbönd Cleveland Cavaliers tók forystuna í einvíginu við Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildar NBA með átta stiga sigri, 89-97, í fyrsta leik liðanna í nótt. 21.5.2015 07:20 Er ekki manneskjan sem ég er inn á vellinum Lið með Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur innanborðs hefur unnið tólf einvígi í röð í úrslitakeppni kvennahandboltans og hún hefur orðið Íslandsmeistari í síðustu fimm úrslitakeppnum sínum. Hún vann þrefalt með Gróttu í vetur. 21.5.2015 06:30 Bestur á móti þeim bestu Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fimm af sjö mörkum sínum á móti sex efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Aðeins einn maður hefur gert betur á þessu tímabili og það er markakóngurinn Sergio Agüero. 21.5.2015 06:00 Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21.5.2015 00:01 Tvö stór mót í golfheiminum um helgina Rory McIlroy snýr til baka á Evrópumótaröðina þar sem BMW PGA meistaramótið fer fram á Wentworth vellinum. Á meðan reynir Adam Scott að verja titilinn á Crowne Plaza Invitational sem fram fer í Texas. 20.5.2015 16:15 Helgi setti heimsmet Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. 20.5.2015 23:09 Ásmundur: Virðingin fyrir röndótta liðinu of mikil Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með frammistöðu dómaratríósins í tapi Árbæinga fyrir KR í kvöld. 20.5.2015 22:54 Sjá næstu 50 fréttir
Hundrað marka maðurinn hvergi nærri hættur Atli Viðar Björnsson skoraði sitt 100. mark í efstu deild gegn ÍA og varð þar með sá fjórði til að ná þeim áfanga. Atli Viðar hefur gert lítið annað en að skora undanfarin ár og er hvergi nærri hættur í boltanum. 22.5.2015 06:30
Kínverjinn fær í magann þegar hann sér þetta Helgi Sveinsson byrjaði tímabilið eins vel þegar hann setja heimsmet í spjótkasti í flokki F42 á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Helgi ætlar sér stóra hluti í sumar og hefur ekki áhyggjur af því að hann sé að toppa fimm mánuðum fyrir HM. 22.5.2015 06:00
Peyton tók þátt í að kveðja Letterman Spjallþáttastjórnandinn goðsagnakenndi, David Letterman, kvaddi í gær. 21.5.2015 23:15
Líklegast að Benitez taki við Real Madrid Það verða væntanlega þjálfaraskipti hjá Real Madrid í sumar og Rafa Benitez er sagður vera efstur á blaði hjá forráðamönnum Real. 21.5.2015 22:45
Curry og James fengu fullt hús í vali á liði ársins Það er búið að tilkynna hvernig kosningin í lið ársins í NBA-deildinni fór. 21.5.2015 21:31
Gunnar verður áfram með Þór/KA Handknattleiksdeild KA samdi í dag við Gunnar Erni Birgisson um að hann þjálfi lið Þórs/KA áfram á næsta tímabili. 21.5.2015 21:30
Buggytorfæra í fyrsta skipti á Íslandi Áhugaverð torfærukeppni fer fram á Hellu um næstu helgi. 21.5.2015 20:45
Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21.5.2015 20:05
Enn eitt tapið hjá Nordsjælland Lið Ólafs Kristjánssonar, Nordsjælland, tapaði í kvöld fimmta leik af síðustu sex hjá liðinu. 21.5.2015 20:03
Margrét Kara leitar sér að liði fyrir næsta tímabil Margrét Kara Sturludóttir, besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna 2010-11, ætlar að taka fram skóna á næsta tímabili og spila í Domnios-deild kvenna í körfubolta en hún hefur ekki spilað hér á landi undanfarin þrjú tímabil. 21.5.2015 19:30
Rosengård valtaði yfir lið Elísabetar Íslendingarnir í Kristianstad áttu ekki roð í Söru Björk Gunnarsdóttur og félaga í Rosengård í kvöld. 21.5.2015 19:20
Lið Hjálmars á toppinn Hjálmar Jónsson og Gunnar Heiðar Þorvaldsson voru í sigurliðum í sænska boltanum í kvöld.. 21.5.2015 19:01
Figo og Van Praag hætta við forsetaframboð Enn minnkar samkeppnin fyrir Sepp Blatter eftir að tveir frambjóðendur drógu framboð sín í forsetakjöri FIFA til baka. 21.5.2015 18:30
Pepsi-mörkin | 4. þáttur Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 4. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 21.5.2015 17:30
LeBron James 52 - Michael Jordan 51 LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar. 21.5.2015 17:00
Arnar: Þetta er ekki alveg íslenska úrvalsdeildin | Myndband Leiknismenn fóru með farþegabátnum Víkingi til Vestmannaeyja í gær þar sem þeir mættu ÍBV. 21.5.2015 16:30
Keflavík - KR í beinni á Stöð 2 Sport Bikarúrslitaleiksliðin frá því í fyrrasumar, Keflavík og KR, drógust í dag saman í 32 liða úrslitum Borgunarbikar karla og mætast í Keflavík 3. júní næstkomandi. 21.5.2015 16:00
Valsmenn eiga flesta leikmenn í Afrekshóp karla hjá HSÍ Landsliðsþjálfarateymi karlaliðs Íslands í handbolta hefur valið 33 leikmenn í sérstakan Afrekshóp karla á vegum HSÍ en þeir verða við æfingar næstu þrjár vikur. 21.5.2015 15:39
Hjörvar um fjölmiðlabann FH: Þetta er svo glórulaust Umræða í Pepsi-mörkunum um fjölmiðlabann FH. 21.5.2015 15:23
Anna Úrsúla og Kristín aftur í landsliðið | Karen ekki með Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir umspilsleikina við Svartfjallaland og vináttulandsleiki við Pólland. 21.5.2015 15:00
Úr utandeildinni í enska landsliðið á þremur árum Roy Hodgson hefur valið enska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Írlandi og Slóveníu í undankeppni EM 2016 í júní. 21.5.2015 14:30
Goðsögnin Guðmundur Steinsson á Stöð 2 Sport á föstudag | Sjáðu stikluna Fimmti þátturinn af Goðsögnum efstu deildar verður frumsýndur á föstudaginn klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport. 21.5.2015 14:30
Umboðsmaður Sterling: Semur ekki einu sinni við Liverpool fyrir 198 milljónir á viku Umboðsmaður Raheem Sterling segir það vera á hreinu að leikmaðurinn muni ekki skrifa undir nýjan samning við Liverpool sama hversu mikið félagið er tilbúið að greiða honum í laun. 21.5.2015 14:00
Þessi "leikaraskapur" kostaði Curry 665 þúsund krónur Stephen Curry, mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur, átti stórleik í sigri Golden State Warriors í fyrsta leik í úrslitum Vesturdeildarinnar en forráðamenn NBA voru hinsvegar ekki nógu ánægðir með kappann. 21.5.2015 13:30
Hundrað marka maðurinn Atli Viðar | Sjáðu markasyrpuna Atli Viðar Björnsson náði merkilegum áfanga í gær þegar hann skoraði sitt 100. mark í efstu deild. 21.5.2015 13:00
Risaslagur hjá stelpunum í sextán liða úrslitunum Íslands- og bikarmeistarara Stjörnunnar drógust á móti Breiðablik í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins en dregið var í hádeginu. 21.5.2015 12:24
Bikarúrslitaliðin frá því í fyrra mætast í 32 liða úrslitunum Bikarmeistarar KR drógust á móti Keflavík, liðinu sem KR vann í bikaúrslitaleiknum í fyrra, þegar dregið var í 32 liða úrslit Borgunarbikars karla í dag. 21.5.2015 11:53
Eiður Smári undirbýr sig fyrir Tékkaleikinn í Bandaríkjunum Eiður Smári Guðjohnsen ætlar að mæta klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi á Laugardalsvellinum 12. júní næstkomandi í fyrsta heimaleik ársins í undankeppni EM 2016. 21.5.2015 11:30
PSG borgar bestu launin í heimi íþróttanna Franska liðið Paris Saint-Germain borgar bestu launin af öllum íþróttaliðum heimsins en þetta kemur fram í nýrri rannsókn á meðallaunum félaganna í vinsælustu íþróttagreinum heims. 21.5.2015 11:00
Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar Þeir sem þekkja þessa á af nafni verða örugglega snöggir til að tryggja sér í leyfi í henni en þeir sem þekkja hana ekki verða bara að lesa áfram. 21.5.2015 10:11
FH-ingar mjög erfiðir í næsta leik eftir tap Það er orðið hægt að treysta því að FH-ingar koma sterkir til baka eftir tapleiki og þeir sýndu það og sönnuðu enn og aftur í 4-1 sigri á ÍA í gær. 21.5.2015 10:00
Kýs að hnýta flugur með konum Einn þekktasti fluguveiðiskríbent heims býður stangveiðikonum á námskeið. 21.5.2015 09:45
Hörður Axel: 4+1 er meðalmennskuregla Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson er ekki ánægður með 4+1 regluna svokölluðu sem var samþykkt á síðasta ársþingi KKÍ. 21.5.2015 09:34
Gott framboð af skemmtilegri veiði hjá veiðileyfasölum Eftir dapra veiði í fyrra er nokkuð um það að veiðimenn séu að halda aftur að sér höndum með bókanir fyrir sumarið. 21.5.2015 09:30
Framtíð Advocaats óráðin Dick Advocaat hefur ekki enn ákveðið hvort hann muni stýra Sunderland áfram á næsta tímabili. 21.5.2015 09:03
Cantona kærir New York Cosmos Eric Cantona er farinn í mál við bandaríska fótboltaliðið New York Cosmos. 21.5.2015 08:15
Tveir Clippers-menn í varnarliði ársins í NBA Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio Spurs, fékk flest atkvæði í valinu á varnarliði ársins í NBA-deildinni í körfubolta. 21.5.2015 08:00
J.R. Smith sjóðheitur þegar Cleveland tók forystuna | Myndbönd Cleveland Cavaliers tók forystuna í einvíginu við Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildar NBA með átta stiga sigri, 89-97, í fyrsta leik liðanna í nótt. 21.5.2015 07:20
Er ekki manneskjan sem ég er inn á vellinum Lið með Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur innanborðs hefur unnið tólf einvígi í röð í úrslitakeppni kvennahandboltans og hún hefur orðið Íslandsmeistari í síðustu fimm úrslitakeppnum sínum. Hún vann þrefalt með Gróttu í vetur. 21.5.2015 06:30
Bestur á móti þeim bestu Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fimm af sjö mörkum sínum á móti sex efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Aðeins einn maður hefur gert betur á þessu tímabili og það er markakóngurinn Sergio Agüero. 21.5.2015 06:00
Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21.5.2015 00:01
Tvö stór mót í golfheiminum um helgina Rory McIlroy snýr til baka á Evrópumótaröðina þar sem BMW PGA meistaramótið fer fram á Wentworth vellinum. Á meðan reynir Adam Scott að verja titilinn á Crowne Plaza Invitational sem fram fer í Texas. 20.5.2015 16:15
Helgi setti heimsmet Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. 20.5.2015 23:09
Ásmundur: Virðingin fyrir röndótta liðinu of mikil Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með frammistöðu dómaratríósins í tapi Árbæinga fyrir KR í kvöld. 20.5.2015 22:54