Fleiri fréttir

Hundrað marka maðurinn hvergi nærri hættur

Atli Viðar Björnsson skoraði sitt 100. mark í efstu deild gegn ÍA og varð þar með sá fjórði til að ná þeim áfanga. Atli Viðar hefur gert lítið annað en að skora undanfarin ár og er hvergi nærri hættur í boltanum.

Kínverjinn fær í magann þegar hann sér þetta

Helgi Sveinsson byrjaði tímabilið eins vel þegar hann setja heimsmet í spjótkasti í flokki F42 á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Helgi ætlar sér stóra hluti í sumar og hefur ekki áhyggjur af því að hann sé að toppa fimm mánuðum fyrir HM.

Gunnar verður áfram með Þór/KA

Handknattleiksdeild KA samdi í dag við Gunnar Erni Birgisson um að hann þjálfi lið Þórs/KA áfram á næsta tímabili.

Margrét Kara leitar sér að liði fyrir næsta tímabil

Margrét Kara Sturludóttir, besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna 2010-11, ætlar að taka fram skóna á næsta tímabili og spila í Domnios-deild kvenna í körfubolta en hún hefur ekki spilað hér á landi undanfarin þrjú tímabil.

Lið Hjálmars á toppinn

Hjálmar Jónsson og Gunnar Heiðar Þorvaldsson voru í sigurliðum í sænska boltanum í kvöld..

Pepsi-mörkin | 4. þáttur

Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 4. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta.

LeBron James 52 - Michael Jordan 51

LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar.

Keflavík - KR í beinni á Stöð 2 Sport

Bikarúrslitaleiksliðin frá því í fyrrasumar, Keflavík og KR, drógust í dag saman í 32 liða úrslitum Borgunarbikar karla og mætast í Keflavík 3. júní næstkomandi.

Þessi "leikaraskapur" kostaði Curry 665 þúsund krónur

Stephen Curry, mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur, átti stórleik í sigri Golden State Warriors í fyrsta leik í úrslitum Vesturdeildarinnar en forráðamenn NBA voru hinsvegar ekki nógu ánægðir með kappann.

PSG borgar bestu launin í heimi íþróttanna

Franska liðið Paris Saint-Germain borgar bestu launin af öllum íþróttaliðum heimsins en þetta kemur fram í nýrri rannsókn á meðallaunum félaganna í vinsælustu íþróttagreinum heims.

Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar

Þeir sem þekkja þessa á af nafni verða örugglega snöggir til að tryggja sér í leyfi í henni en þeir sem þekkja hana ekki verða bara að lesa áfram.

Er ekki manneskjan sem ég er inn á vellinum

Lið með Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur innanborðs hefur unnið tólf einvígi í röð í úrslitakeppni kvennahandboltans og hún hefur orðið Íslandsmeistari í síðustu fimm úrslitakeppnum sínum. Hún vann þrefalt með Gróttu í vetur.

Bestur á móti þeim bestu

Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fimm af sjö mörkum sínum á móti sex efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Aðeins einn maður hefur gert betur á þessu tímabili og það er markakóngurinn Sergio Agüero.

Tvö stór mót í golfheiminum um helgina

Rory McIlroy snýr til baka á Evrópumótaröðina þar sem BMW PGA meistaramótið fer fram á Wentworth vellinum. Á meðan reynir Adam Scott að verja titilinn á Crowne Plaza Invitational sem fram fer í Texas.

Helgi setti heimsmet

Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli.

Sjá næstu 50 fréttir