Hamilton hraðastur á báðum æfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. maí 2015 20:05 Hamilton var í sérflokki í dag, sérstaklega í bleytunni. Vísir/Getty Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina.Max Verstappen á Toro Rosso varð annar á fyrri æfingunni, einungis 0,149 sekúndum á eftir Hamilton. Það er merkilegast fyrir þær sakir að Verstappen hefur aldrei keppt í Mónakó. Ekki einu sinni í öðrum flokkum.Daniel Ricciardo varð þriðji á Red Bull og Sebastian Vettel á Ferrari varð fjórði. Nico Rosberg á Mercedes varð níundi á fyrri æfingunni. Hann lenti í léttu samstuði við einn af varnarveggjum brautarinnar.Alonso ætlar sér að ná í stig í Mónakó, ætli það gangi upp?Vísir/GettySeinni æfingin var aðeins hefðbundnari hvað uppröðun hröðustu manna varðar. Hamilton var fremstur en Rosberg varð annar, þó 0,740 sekúndum á eftir Hamilton. Vettel var næstur og svo liðsfélagi hans hjá Ferrari, Kimi Raikkonen. Um miðbik æfingarinnar fór að rigna og því gerðist lítið á toppi brautartímana.Fernando Alonso á McLaren varð áttundi, hann hafði áður sagt að Mónakó myndi færa McLaren fyrstu stig ársins og gefur æfingin ákveðna vísbendingu um það. Tímatakan fyrir Mónakó kappaksturinn er ein sú allra mikilvægasta á tímabilinu. Bein útending frá henni hefst klukkan 11:50 á laugardaginn á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag. Einnig á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina.Max Verstappen á Toro Rosso varð annar á fyrri æfingunni, einungis 0,149 sekúndum á eftir Hamilton. Það er merkilegast fyrir þær sakir að Verstappen hefur aldrei keppt í Mónakó. Ekki einu sinni í öðrum flokkum.Daniel Ricciardo varð þriðji á Red Bull og Sebastian Vettel á Ferrari varð fjórði. Nico Rosberg á Mercedes varð níundi á fyrri æfingunni. Hann lenti í léttu samstuði við einn af varnarveggjum brautarinnar.Alonso ætlar sér að ná í stig í Mónakó, ætli það gangi upp?Vísir/GettySeinni æfingin var aðeins hefðbundnari hvað uppröðun hröðustu manna varðar. Hamilton var fremstur en Rosberg varð annar, þó 0,740 sekúndum á eftir Hamilton. Vettel var næstur og svo liðsfélagi hans hjá Ferrari, Kimi Raikkonen. Um miðbik æfingarinnar fór að rigna og því gerðist lítið á toppi brautartímana.Fernando Alonso á McLaren varð áttundi, hann hafði áður sagt að Mónakó myndi færa McLaren fyrstu stig ársins og gefur æfingin ákveðna vísbendingu um það. Tímatakan fyrir Mónakó kappaksturinn er ein sú allra mikilvægasta á tímabilinu. Bein útending frá henni hefst klukkan 11:50 á laugardaginn á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag. Einnig á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30
Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30
Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31
Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15