Fleiri fréttir

Kjartan Henry þakkar konunum í lífinu sínu

Kjartan Henry Finnbogason hefur komið gríðarlega sterkur til baka eftir meiðsli hjá danska liðinu Horsens og skorað fimm mörk í fimm leikjum. Ræddi við íslensk lið í byrjun árs en ákvað að halda áfram úti.

Jordan Spieth fór á kostum á fyrsta hring á Augusta

Fékk níu fugla og kom inn á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir með þremur höggum á næstu menn. Tiger Woods fór rólega af stað í endurkomunni en sýndi oft á tíðum gamalkunna takta.

Þessi dómari var sendur heim með skömm - sjáið af hverju

Þýski dómarinn Marija Kurtes gerði stór mistök á lokasekúndum leiks Englands og Noregs í undankeppni EM 19 ára kvenna sem fram fór á laugardaginn var og svo stór að bæði þurfti að spila lokasekúndur leiksins aftur og hún var send heim.

Arnór Ingvi lagði upp tvö mörk

Keflvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason lagði upp tvö mörk fyrir félaga sína í glæsilegum útisigri IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fæðubótarefni felldi Jóhann Birgi

Handknattleiksdeild FH og Jóhann Birgir Ingvarsson eru búin að senda frá sér fréttatilkynningu í kjölfar þess að Jóhann Birnir féll á lyfjaprófi.

Velgengni er besta hefndin

Ronda Rousey hefur svarað verslunarrisanum Wal-Mart fullum hálsi eftir að verslunin neitaði að selja bókina hennar.

FH vill ekki staðfesta neitt

Formaður handknattleiksdeildar FH, Ásgeir Jónsson, vildi hvorki neita því né játa í samtali við Vísi í dag að leikmaður liðsins hefði fallið á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik ÍBV og FH þann 28. febrúar.

Fimmtán ára rútína hjá Loga á leikdegi

Njarðvík reynir að svara fyrir skellinn sem liðið fékk í fyrsta leiknum gegn KR í undanúrslitum Domino's-deildar karla í Ljónagryfjunni í kvöld. Logi Gunnarsson segir engan ótta í Njarðvíkingum fyrir leikinn.

Sjá næstu 50 fréttir