Fleiri fréttir

Öruggt hjá Kiel

Aron Pálmarsson skoraði eitt mark í sigri toppliðs Kiel.

Stálust til að taka óviðeigandi myndir af LeBron James

Leikmenn í NBA-deildinni eru langt frá því að vera sloppnir frá fjölmiðlamönnum þótt að þeir séu komnir inn í búningsklefa liðsins en hefð er fyrir því að NBA-deildin leyfi blaðamönnum að taka viðtöl við leikmenn í klefanum.

Eftirmaður Viðars hjá Vålerenga kemur frá Jamaíka

Jamaíkamaðurinn Deshorn Brown fær verðugt verkefni hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Vålerenga í sumar. Hann þarf að fara í skóna hans Viðars Arnar Kjartanssonar, markakóngs norsku deildarinnar í fyrra.

Lausar stangir í Hofsá í Vopnafirði

Margann veiðimanninn dreymir um að veiða í hinni rómuðu laxveiðiá Hofsá í Vopnafirði en það hefur verið erfitt að komast í hana sökum mikillar eftirspurnar.

Bílskúrinn: Mercedes á móti rest

Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar.

Carragher: Gerrard á að byrja á bekknum á móti United

Jamie Carragher, fyrrum liðsfélagi Steven Gerrard til margra ára hjá Liverpool, telur að knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers eigi ekki að setja Gerrard í byrjunarliðið í leiknum á móti Manchester United um næstu helgi.

Þjálfari Charlton líkir Jóhanni Berg við Beckham

Guy Luzon, þjálfari Charlton Athletic er ánægður með íslenska landsliðsmanninn Jóhann Berg Guðmundsson sem var maðurinn á bak við öll þrjú mörk liðsins í 3-0 útisigri á Blackpool í ensku b-deildinni í gærkvöldi.

Hljóp heim til mömmu eftir fyrstu troðsluna

Stefan Bonneau, bakvörðurinn ótrúlegi í liði Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður seinni hlutans í Dominos-deild karla í körfubolta en hann skorað 36,9 stig að meðaltali í leikjunum ellefu. Þessi mikli gormur tróð fyrst 14 ára og hljóp þá heim og sagði

Sólstrandargæi í snjó á Sauðárkróki

Israel Martin, þjálfari Tindastóls, var kjörinn besti þjálfarinn í seinni hluta Dominos-deildarinnar. Hann skilaði nýliðunum í 2. sæti og eignaðist sitt fyrsta barn.

Drekarnir byrjuðu á sigri

Úrslitakeppnin byrjaði á Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir