Fleiri fréttir

KR-ingar redduðu sér í lokin á móti Snæfelli | Myndir

KR-ingar misstu niður sautján stiga forskot í þriðja leikhlutanum á móti Snæfelli í DHL-höllinni í kvöld en komu til baka í lokin og tryggðu sér níunda heimasigurinn í röð í Dominos-deildinni í körfubolta í vetur.

Vignir markahæstur en liðið hans tapaði

Vignir Svavarsson og félagar hans í HC Midtjylland fóru stigalausir heim frá Álaborg í kvöld eftir þriggja marka tap fyrir AaB Håndbold, 23-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

George Karl með endurkomu í NBA-deildina

George Karl, fyrrum þjálfari Denver Nuggets og Seattle SuperSonics og sjá sjöundi til að vinna þúsund NBA-leiki, er aftur orðinn þjálfari NBA-deildinni.

Sjötugur maður tekur við starfi Claudio Ranieri

Úrúgvæmaðurinn Sergio Markarian verður næsti þjálfari gríska landsliðsins í fótbolta og muna fá það stóra verkefni að rífa gríska landsliðið upp eftir slæma byrjun í undankeppni EM.

Er þetta víti eða aukakast?

Fylkismönnum, og konum, var heitt í hamsi eftir leik Fylkis og Vals í átta liða úrslitum í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í gær.

Anthony Mason í lífshættu

Einn mesti harðjaxlinn í sögu NBA-deildarinnar, Anthony Mason, liggur nú milli heims og helju.

Heima er bara langbest í vetur

Sjö lið í Dominos-deildinni hafa unnið að lágmarki 75 prósent heimaleikja sinna í vetur. Heimavallarrétturinn hefur líklega sjaldan verið dýrmætari en einmitt í ár og lokaspretturinn verður æsispennandi.

Íslensku stelpurnar á undan í brekkuna á HM á skíðum

Íslensku keppendurnir hefja keppni á HM í alpagreinum á skíðum í dag en heimsmeistaramótið fer þessa dagana fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Ísland átti ekki þátttakendur í bruni, risasvigi eða tvíkeppni á mótinu en er með í tveimur síðustu keppnisgreinunum, stórsvigi og svigi.

Tölfræði er drasl

Framkvæmdastjóri Houston Rockets, Daryl Morey, skaut á Charles Barkley á Twitter og fékk í kjölfarið að heyra það frá Barkley.

Flottur jakki, Dwight

Meiddir íþróttamenn sem þurfa að sitja á bekknum eða upp í stúku geta samt komist í fjölmiðla.

Valskonur í Höllina sjötta árið í röð

Valur varð fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna þegar liðið vann eins marks sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. 22-21.

Barcelona í ágætum málum eftir fyrri leikinn

Barcelona vann í kvöld 3-1 heimasigur á Villarreal í fyrri undanúrslitaleik liðann í spænska Konungsbikarnum en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Villarreal.

Sjá næstu 50 fréttir