Fleiri fréttir

Arna Sif vann Rut bæði í mörkum og stigum

Íslensku landsliðskonurnar og gömlu liðsfélagarnir úr HK, Arna Sif Pálsdóttir og Rut Jónsdóttir, mættust í kvöld með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Ég er á pari við þá bestu

Sam Allardyce, stjóri West Ham, er með sjálfstraustið í botni enda að gera fína hluti með West Ham.

Æfði í Suður-Afríku yfir áramótin

Aníta Hinriksdóttir tók á móti nýju ári hinum megin á hnettinum því lokaundirbúningur hennar fyrir innanhússtímabilið fór fram um mitt sumar þrátt fyrir að það væru mánaðarmótin desember-janúar.

Fæ kannski smá athygli ef Dóra María hættir

Sigurður Egill Lárusson, 24 ára gamall leikmaður Vals í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, átti viðburðarríkar 37 mínútur í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins sem Valur vann gegn Leikni, 3-0, á mánudagskvöldið.

Dúi nýr formaður Skotvís

Dúi J. Landmark var á aðalfundi Skotveiðifélags Íslands (Skotvís) í gær kjörinn nýr formaður félagsins.

Eiður Smári skoraði fyrir Bolton í kvöld

Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrsta mark Bolton í kvöld í 3-1 sigri á Fulham í ensku b-deildinni í fótbolta. Eiður Smári er nú búinn að finna skotskóna og er heldur betur að stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Bolton.

Reus framlengdi við Dortmund

Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið.

RG3 reifst við bolinn á Instagram

Saklaust myndband af NFL-stjörnunni Robert Griffin III syngjandi Billie Jean með Michael Jackson leiddi til rifrildis á Instagram-síðu hans.

Sjá næstu 50 fréttir