Fleiri fréttir Aron Rafn lokaði markinu í sigri Guif Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti flottan leik með Eskilstuna Guif í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 11.2.2015 19:24 Arna Sif vann Rut bæði í mörkum og stigum Íslensku landsliðskonurnar og gömlu liðsfélagarnir úr HK, Arna Sif Pálsdóttir og Rut Jónsdóttir, mættust í kvöld með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 11.2.2015 18:57 Kobe ætti að hætta ef Lakers fær ekki alvöru menn Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson er ekki ánægður með sitt gamla félag, LA Lakers, og gagnrýnir yfirmann íþróttamála fyrir að sinna ekki sínu starfi. 11.2.2015 18:30 Barton setti nýtt met í gulum spjöldum Harðjaxlinn Joey Barton setti vafasamt met í leik Sunderland og QPR í gær. 11.2.2015 18:00 Reus hefði getað tvöfaldað launin sín Sóknarmaðurinn Marco Reus hélt tryggð við Dortmund þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 11.2.2015 17:30 Landsliðsfyrirliðinn og þjálfarinn mætast í úrslitaleik Barcelona og KIF Kolding Köbenhavn berjast í leik vikunnar í Meistaradeildinni um efsta sætið í B-riðlinum. 11.2.2015 16:45 Poyet: Stuðningsmenn vilja brjálaðan fótbolta „Ég veit ekki hvort þetta var fótbolti. Ég skilgreini ekki þetta sem fótbolta.“ 11.2.2015 16:00 Agüero með tvö mörk í sigri City á Britannia Manchester City var ekki búið að vinna í síðustu fimm deildar- og bikarleikjum en Englandsmeistararnir hrukku í gang í kvöld og unnu 4-1 útisigur á Stoke City. 11.2.2015 15:53 Eftirminnilegt kvöld fyrir varmanninn Chris Smalling | Sjáið mörkin í leiknum Chris Smalling skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn skilaði liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar. 11.2.2015 15:52 Meistaraheppnin með Chelsea í lokin | Sjáið sigurmarkið Chelsea er áfram með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton í kvöld. 11.2.2015 15:51 Sköflungurinn fór í sundur í bílslysi Einn besti hjólreiðamaður Íslands og tvöfaldur Ólympíufari frá keppni næstu mánuðina eftir árekstur hjóls og bifreiðar. 11.2.2015 15:15 Ég er á pari við þá bestu Sam Allardyce, stjóri West Ham, er með sjálfstraustið í botni enda að gera fína hluti með West Ham. 11.2.2015 14:30 Dagur óánægður: Taflan lýgur ekki Dagur Sigurðsson, sem hættir hjá Füchse Berlin, vill kveðja Füchse Berlin á jákvæðum nótum. 11.2.2015 14:00 ÍBV vildi alls ekki sjá Rasmus í KR Það er nú orðið staðfest að Daninn Rasmus Christiansen mun spila með KR næsta sumar. 11.2.2015 13:30 De Jong í aðgerð með samfallið lunga Siem de Jong, sem hefur ekki spilað síðan í ágúst, verður enn lengur frá. 11.2.2015 13:00 Mourinho: Ég hefði fengið bann fyrir það sem Pearson gerði | Myndband Stjóri Leicester slapp með refsingu fyrir að taka leikmann Crystal Palace hálstaki. 11.2.2015 12:30 Vildu gera vel við sig á Ibiza Réttarhöld í veðmálahneyksli Karabatic-bræðra og fleiri handboltamanna áætluð á miðju þessu ári. 11.2.2015 12:00 Super Bowl-hetjan fékk pallbílinn sem Tom Brady vann Leikstjórnandinn vildi gefa bakverðinum MVP-bílinn og það hafðist á endanum. 11.2.2015 11:30 Wenger: Meiðsli Aaron Ramsey líta ekki vel út Miðjumaðurinn líklega tognaður aftan í læri á ný og verður frá um einhvern tíma. 11.2.2015 11:00 Van Gaal: Rooney gæti spilað aftur sem framherji í næstu viku Hollendingurinn þreyttur á spurningum blaðamanna um framherjamál liðsins. 11.2.2015 10:30 Snorri Steinn frá í sex vikur vegna meiðsla Leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta spilaði með brotinn þumalfingur í bikarleik í síðustu viku. 11.2.2015 10:00 Balotelli fagnaði ekki fyrsta markinu en brosti á Instagram í staðinn Ítalski framherjinn þakkaði BARA þeim sem studdu hann í gegnum erfiðu tímana. 11.2.2015 09:30 Æfði í Suður-Afríku yfir áramótin Aníta Hinriksdóttir tók á móti nýju ári hinum megin á hnettinum því lokaundirbúningur hennar fyrir innanhússtímabilið fór fram um mitt sumar þrátt fyrir að það væru mánaðarmótin desember-janúar. 11.2.2015 09:00 Eiður Smári: Stoltur að vera fyrirliði Eiður Smári Guðjohnsen bar fyrirliðaband Bolton í 3-1 sigri á Fulham í ensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. 11.2.2015 08:30 Aníta hefur byrjað fjögur ár í röð á því að setja Íslandsmet Aníta Hinriksdóttir hefur sett tíu "margföld“ Íslandsmet í 800 metra hlaupi á síðustu fjórum árum og Íslandsmetin í öllum aldursflokkum í hennar bestu grein eru nú orðin yfir fjörutíu. Er enn í mikilli framför. 11.2.2015 08:00 Harden einni stoðsendingu frá rosalegri þrennu | Myndband James Harden var í ham í nótt og skoraði 20 stig bara í fjórða leikhluta þegar Houston lagði Phoenix. 11.2.2015 07:30 Fæ kannski smá athygli ef Dóra María hættir Sigurður Egill Lárusson, 24 ára gamall leikmaður Vals í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, átti viðburðarríkar 37 mínútur í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins sem Valur vann gegn Leikni, 3-0, á mánudagskvöldið. 11.2.2015 07:00 Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. 11.2.2015 06:00 Dúi nýr formaður Skotvís Dúi J. Landmark var á aðalfundi Skotveiðifélags Íslands (Skotvís) í gær kjörinn nýr formaður félagsins. 11.2.2015 14:38 RISE fluguveiðihátíð og Veiðisýning 26. mars RISE kvikmyndahátíðin þar sem fluguveiðimyndir eru í aðalhlutverki verður sett 26. mars næstkomandi en á sama stað verður einnig veiðisýning. 11.2.2015 11:17 Miðaði byssu á barnsmóður sína Joseph Randle, hlaupari Dallas Cowboys, er ekki að byrja fríið sitt neitt sérstaklega vel. 10.2.2015 23:30 Larry Bird kunni að rífa kjaft Dominique Wilkins rifjar upp hversu illa Larry Bird fór með hann er Wilkins var nýkominn í NBA-deildina. 10.2.2015 22:45 Sjáið fyrsta mark Mario Balotelli í ensku úrvalsdeildinni | Myndband Mario Balotelli skoraði langþráð mark í kvöld þegar hann tryggði Liverpool 3-2 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 10.2.2015 22:24 Eiður Smári skoraði fyrir Bolton í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrsta mark Bolton í kvöld í 3-1 sigri á Fulham í ensku b-deildinni í fótbolta. Eiður Smári er nú búinn að finna skotskóna og er heldur betur að stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Bolton. 10.2.2015 22:13 Guðjón Valur með fjögur mörk fyrir Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona unnu í kvöld tíu marka sigur á Helvetia Anaitasuna 35-25, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 10.2.2015 21:09 Haukakonur í Höllina annað árið í röð | Myndir Kvennalið Haukar tyggði sér farseðilinn á bikarúrslitaleikjahelgina í handboltanum annað árið í röð eftir fjögurra marka sigur á Selfossi á Ásvöllum í kvöld, 26-22. 10.2.2015 21:03 Glæsileg tvenna Hlyns dugði ekki í kvöld Hlynur Bæringsson átti mjög flottan leik og LF Basket spilaði án íslenska landsliðsmannsins Hauks Helga Pálssonar en það dugi þó ekki Drekunum. 10.2.2015 19:54 Balotelli tryggði Liverpool sigur á Tottenham | Sjáið mörkin í leiknum Mario Balotelli tryggði Liverool 3-2 sigur á Tottenham í dramatískum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Anfield í kvöld. 10.2.2015 19:30 Svona fór Smith að því að næla í Michael Jordan Hinn goðsagnakenndi körfuboltaþjálfari, Dean Smith, féll frá á dögunum en hann þjálfaði meðal annars Michael Jordan. 10.2.2015 18:45 Vilja frjálsíþróttahöll á Akureyri Frjálsíþróttafólk á Akureyri er orðið þreytt á því aðstöðuleysi sem íþróttafólkinu er boðið upp á þar í bæ. 10.2.2015 18:00 Sky hélt stórum hluta enska boltans | Borga 845 milljarða Sky Sport verður áfram með sýningarrétt á stærstum hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en niðurstöður útboðsins voru gefnar út í dag. 10.2.2015 17:35 Messan: Ótrúlegur munur á City með og án Toure Man. City er ekki að spila vel um þessar mundir og fjavera Yaya Toure er ekki að fara vel með liðið. 10.2.2015 17:30 Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10.2.2015 16:45 RG3 reifst við bolinn á Instagram Saklaust myndband af NFL-stjörnunni Robert Griffin III syngjandi Billie Jean með Michael Jackson leiddi til rifrildis á Instagram-síðu hans. 10.2.2015 16:00 Löwen framlengir við Jacobsen Forráðamenn Rhein-Neckar Löwen eru hæstánægðir með arftaka Guðmundar Guðmundssonar hjá félaginu. 10.2.2015 15:15 Sjá næstu 50 fréttir
Aron Rafn lokaði markinu í sigri Guif Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti flottan leik með Eskilstuna Guif í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 11.2.2015 19:24
Arna Sif vann Rut bæði í mörkum og stigum Íslensku landsliðskonurnar og gömlu liðsfélagarnir úr HK, Arna Sif Pálsdóttir og Rut Jónsdóttir, mættust í kvöld með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 11.2.2015 18:57
Kobe ætti að hætta ef Lakers fær ekki alvöru menn Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson er ekki ánægður með sitt gamla félag, LA Lakers, og gagnrýnir yfirmann íþróttamála fyrir að sinna ekki sínu starfi. 11.2.2015 18:30
Barton setti nýtt met í gulum spjöldum Harðjaxlinn Joey Barton setti vafasamt met í leik Sunderland og QPR í gær. 11.2.2015 18:00
Reus hefði getað tvöfaldað launin sín Sóknarmaðurinn Marco Reus hélt tryggð við Dortmund þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 11.2.2015 17:30
Landsliðsfyrirliðinn og þjálfarinn mætast í úrslitaleik Barcelona og KIF Kolding Köbenhavn berjast í leik vikunnar í Meistaradeildinni um efsta sætið í B-riðlinum. 11.2.2015 16:45
Poyet: Stuðningsmenn vilja brjálaðan fótbolta „Ég veit ekki hvort þetta var fótbolti. Ég skilgreini ekki þetta sem fótbolta.“ 11.2.2015 16:00
Agüero með tvö mörk í sigri City á Britannia Manchester City var ekki búið að vinna í síðustu fimm deildar- og bikarleikjum en Englandsmeistararnir hrukku í gang í kvöld og unnu 4-1 útisigur á Stoke City. 11.2.2015 15:53
Eftirminnilegt kvöld fyrir varmanninn Chris Smalling | Sjáið mörkin í leiknum Chris Smalling skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn skilaði liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar. 11.2.2015 15:52
Meistaraheppnin með Chelsea í lokin | Sjáið sigurmarkið Chelsea er áfram með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton í kvöld. 11.2.2015 15:51
Sköflungurinn fór í sundur í bílslysi Einn besti hjólreiðamaður Íslands og tvöfaldur Ólympíufari frá keppni næstu mánuðina eftir árekstur hjóls og bifreiðar. 11.2.2015 15:15
Ég er á pari við þá bestu Sam Allardyce, stjóri West Ham, er með sjálfstraustið í botni enda að gera fína hluti með West Ham. 11.2.2015 14:30
Dagur óánægður: Taflan lýgur ekki Dagur Sigurðsson, sem hættir hjá Füchse Berlin, vill kveðja Füchse Berlin á jákvæðum nótum. 11.2.2015 14:00
ÍBV vildi alls ekki sjá Rasmus í KR Það er nú orðið staðfest að Daninn Rasmus Christiansen mun spila með KR næsta sumar. 11.2.2015 13:30
De Jong í aðgerð með samfallið lunga Siem de Jong, sem hefur ekki spilað síðan í ágúst, verður enn lengur frá. 11.2.2015 13:00
Mourinho: Ég hefði fengið bann fyrir það sem Pearson gerði | Myndband Stjóri Leicester slapp með refsingu fyrir að taka leikmann Crystal Palace hálstaki. 11.2.2015 12:30
Vildu gera vel við sig á Ibiza Réttarhöld í veðmálahneyksli Karabatic-bræðra og fleiri handboltamanna áætluð á miðju þessu ári. 11.2.2015 12:00
Super Bowl-hetjan fékk pallbílinn sem Tom Brady vann Leikstjórnandinn vildi gefa bakverðinum MVP-bílinn og það hafðist á endanum. 11.2.2015 11:30
Wenger: Meiðsli Aaron Ramsey líta ekki vel út Miðjumaðurinn líklega tognaður aftan í læri á ný og verður frá um einhvern tíma. 11.2.2015 11:00
Van Gaal: Rooney gæti spilað aftur sem framherji í næstu viku Hollendingurinn þreyttur á spurningum blaðamanna um framherjamál liðsins. 11.2.2015 10:30
Snorri Steinn frá í sex vikur vegna meiðsla Leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta spilaði með brotinn þumalfingur í bikarleik í síðustu viku. 11.2.2015 10:00
Balotelli fagnaði ekki fyrsta markinu en brosti á Instagram í staðinn Ítalski framherjinn þakkaði BARA þeim sem studdu hann í gegnum erfiðu tímana. 11.2.2015 09:30
Æfði í Suður-Afríku yfir áramótin Aníta Hinriksdóttir tók á móti nýju ári hinum megin á hnettinum því lokaundirbúningur hennar fyrir innanhússtímabilið fór fram um mitt sumar þrátt fyrir að það væru mánaðarmótin desember-janúar. 11.2.2015 09:00
Eiður Smári: Stoltur að vera fyrirliði Eiður Smári Guðjohnsen bar fyrirliðaband Bolton í 3-1 sigri á Fulham í ensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. 11.2.2015 08:30
Aníta hefur byrjað fjögur ár í röð á því að setja Íslandsmet Aníta Hinriksdóttir hefur sett tíu "margföld“ Íslandsmet í 800 metra hlaupi á síðustu fjórum árum og Íslandsmetin í öllum aldursflokkum í hennar bestu grein eru nú orðin yfir fjörutíu. Er enn í mikilli framför. 11.2.2015 08:00
Harden einni stoðsendingu frá rosalegri þrennu | Myndband James Harden var í ham í nótt og skoraði 20 stig bara í fjórða leikhluta þegar Houston lagði Phoenix. 11.2.2015 07:30
Fæ kannski smá athygli ef Dóra María hættir Sigurður Egill Lárusson, 24 ára gamall leikmaður Vals í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, átti viðburðarríkar 37 mínútur í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins sem Valur vann gegn Leikni, 3-0, á mánudagskvöldið. 11.2.2015 07:00
Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. 11.2.2015 06:00
Dúi nýr formaður Skotvís Dúi J. Landmark var á aðalfundi Skotveiðifélags Íslands (Skotvís) í gær kjörinn nýr formaður félagsins. 11.2.2015 14:38
RISE fluguveiðihátíð og Veiðisýning 26. mars RISE kvikmyndahátíðin þar sem fluguveiðimyndir eru í aðalhlutverki verður sett 26. mars næstkomandi en á sama stað verður einnig veiðisýning. 11.2.2015 11:17
Miðaði byssu á barnsmóður sína Joseph Randle, hlaupari Dallas Cowboys, er ekki að byrja fríið sitt neitt sérstaklega vel. 10.2.2015 23:30
Larry Bird kunni að rífa kjaft Dominique Wilkins rifjar upp hversu illa Larry Bird fór með hann er Wilkins var nýkominn í NBA-deildina. 10.2.2015 22:45
Sjáið fyrsta mark Mario Balotelli í ensku úrvalsdeildinni | Myndband Mario Balotelli skoraði langþráð mark í kvöld þegar hann tryggði Liverpool 3-2 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 10.2.2015 22:24
Eiður Smári skoraði fyrir Bolton í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrsta mark Bolton í kvöld í 3-1 sigri á Fulham í ensku b-deildinni í fótbolta. Eiður Smári er nú búinn að finna skotskóna og er heldur betur að stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Bolton. 10.2.2015 22:13
Guðjón Valur með fjögur mörk fyrir Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona unnu í kvöld tíu marka sigur á Helvetia Anaitasuna 35-25, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 10.2.2015 21:09
Haukakonur í Höllina annað árið í röð | Myndir Kvennalið Haukar tyggði sér farseðilinn á bikarúrslitaleikjahelgina í handboltanum annað árið í röð eftir fjögurra marka sigur á Selfossi á Ásvöllum í kvöld, 26-22. 10.2.2015 21:03
Glæsileg tvenna Hlyns dugði ekki í kvöld Hlynur Bæringsson átti mjög flottan leik og LF Basket spilaði án íslenska landsliðsmannsins Hauks Helga Pálssonar en það dugi þó ekki Drekunum. 10.2.2015 19:54
Balotelli tryggði Liverpool sigur á Tottenham | Sjáið mörkin í leiknum Mario Balotelli tryggði Liverool 3-2 sigur á Tottenham í dramatískum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Anfield í kvöld. 10.2.2015 19:30
Svona fór Smith að því að næla í Michael Jordan Hinn goðsagnakenndi körfuboltaþjálfari, Dean Smith, féll frá á dögunum en hann þjálfaði meðal annars Michael Jordan. 10.2.2015 18:45
Vilja frjálsíþróttahöll á Akureyri Frjálsíþróttafólk á Akureyri er orðið þreytt á því aðstöðuleysi sem íþróttafólkinu er boðið upp á þar í bæ. 10.2.2015 18:00
Sky hélt stórum hluta enska boltans | Borga 845 milljarða Sky Sport verður áfram með sýningarrétt á stærstum hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en niðurstöður útboðsins voru gefnar út í dag. 10.2.2015 17:35
Messan: Ótrúlegur munur á City með og án Toure Man. City er ekki að spila vel um þessar mundir og fjavera Yaya Toure er ekki að fara vel með liðið. 10.2.2015 17:30
Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10.2.2015 16:45
RG3 reifst við bolinn á Instagram Saklaust myndband af NFL-stjörnunni Robert Griffin III syngjandi Billie Jean með Michael Jackson leiddi til rifrildis á Instagram-síðu hans. 10.2.2015 16:00
Löwen framlengir við Jacobsen Forráðamenn Rhein-Neckar Löwen eru hæstánægðir með arftaka Guðmundar Guðmundssonar hjá félaginu. 10.2.2015 15:15