Lífsnauðsynlegir sigrar hjá Breiðabliki og Val - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2015 21:11 Taleya Mayberry í leiknum í kvöld. Vísir/Andri Marinó Breiðblik og Valur unnu bæði lífsnauðsynlega sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Blikakonur eru að berjast fyrir sæti sínu í deildinni en Valskonur eru að reyna að komast í úrslitakeppnina.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum á Ásvöllum í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan.Kristrún Sigurjónsdóttir var hetja Valsliðsins í kvöld en hún skoraði sigurkörfu leiksins í 62-61 sigri á Haukum á Ásvöllum. Kristrún skoraði körfuna fyrir utan þriggja stiga línuna. Haukaliðið hefði náð sex stiga forskoti á Val í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina en núna munar aðeins tveimur stigum á liðunum. Taleya Mayberry var með 23 stig og 10 fráköst fyrir Val og Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 13 stig. Lele Hardy var með 32 stig og 27 fráköst en það dugði Haukaliðinu ekki.Blikakonur eiga enn von um að halda sæti sínu í deildinni eftir níu stiga sigur á KR í Smáranum í kvöld, 70-61. Tap hefði nánast þýtt fall úr deildinni en Blikar eru nú bara tveimur stigum á eftir KR-liðinu. Arielle Wideman var með 26 stig og 14 fráköst fyrir Breiðablik og hin unga Elín Sóley Hrafnkelsdóttir bætti við 10 stigum og 7 fráköstum. Simone Jaqueline Holmes var stigahæst hjá KR með 24 stig en Björg Guðrún Einarsdóttir skoraði 12 stig.Snæfell náði fjögurra stiga forskoti deildarinnar því á sama tíma og liðið vann öruggan sigur á Hamar í Hveragerði þá töpuðu Keflavíkurstúlkurnar í Grindavík. Snæfell vann 24 stiga sigur á Hamar, 64-40, en Hamarsliðið skoraði aðeins fimmtán stig í seinni hálfleik. Grindavík vann níu stiga sigur á Keflavík, 67-58, í generalprufunni fyrir bikarúrslitaleikinn en Keflavík lék án þriggja lykilmanna í leiknum, hinnar bandarísku Carmen Tyson-Thomas, leikstjórnandans Ingunnar Emblu Kristínardóttur og fyrirliðans Birnu Valgarðsdóttur.Öll úrslit og stigaskor leikmanna í Dominos-deild kvenna í kvöld:Breiðablik-KR 70-61 (9-13, 25-18, 17-14, 19-16)Breiðablik: Arielle Wideman 26/14 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/9 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 10/7 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 8/6 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 8, Arndís Þóra Þórisdóttir 6.KR: Simone Jaqueline Holmes 24/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 12/4 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10/8 fráköst, Helga Einarsdóttir 7/11 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 5, Perla Jóhannsdóttir 3.Hamar-Snæfell 40-64 (10-22, 15-18, 8-15, 7-9)Hamar: Sydnei Moss 15/8 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 6, Sóley Guðgeirsdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Heiða B. Valdimarsdóttir 5, Þórunn Bjarnadóttir 3/7 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 3/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/6 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 20/18 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 16/10 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Alda Leif Jónsdóttir 3/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, María Björnsdóttir 2.Grindavík-Keflavík 67-58 (13-11, 18-18, 26-16, 10-13)Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 20, Kristina King 12/8 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/10 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/5 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2/6 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 12/10 fráköst/3 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 11/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Marín Laufey Davíðsdóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 6, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/5 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2. Haukar-Valur 61-62 (15-22, 13-12, 21-14, 12-14)Haukar: LeLe Hardy 32/27 fráköst/6 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 12/8 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 10, Auður Íris Ólafsdóttir 5/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 2.Valur: Taleya Mayberry 23/10 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/5 fráköst/3 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/11 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Breiðblik og Valur unnu bæði lífsnauðsynlega sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Blikakonur eru að berjast fyrir sæti sínu í deildinni en Valskonur eru að reyna að komast í úrslitakeppnina.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum á Ásvöllum í kvöld og náði þessum myndum hér fyrir ofan.Kristrún Sigurjónsdóttir var hetja Valsliðsins í kvöld en hún skoraði sigurkörfu leiksins í 62-61 sigri á Haukum á Ásvöllum. Kristrún skoraði körfuna fyrir utan þriggja stiga línuna. Haukaliðið hefði náð sex stiga forskoti á Val í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina en núna munar aðeins tveimur stigum á liðunum. Taleya Mayberry var með 23 stig og 10 fráköst fyrir Val og Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 13 stig. Lele Hardy var með 32 stig og 27 fráköst en það dugði Haukaliðinu ekki.Blikakonur eiga enn von um að halda sæti sínu í deildinni eftir níu stiga sigur á KR í Smáranum í kvöld, 70-61. Tap hefði nánast þýtt fall úr deildinni en Blikar eru nú bara tveimur stigum á eftir KR-liðinu. Arielle Wideman var með 26 stig og 14 fráköst fyrir Breiðablik og hin unga Elín Sóley Hrafnkelsdóttir bætti við 10 stigum og 7 fráköstum. Simone Jaqueline Holmes var stigahæst hjá KR með 24 stig en Björg Guðrún Einarsdóttir skoraði 12 stig.Snæfell náði fjögurra stiga forskoti deildarinnar því á sama tíma og liðið vann öruggan sigur á Hamar í Hveragerði þá töpuðu Keflavíkurstúlkurnar í Grindavík. Snæfell vann 24 stiga sigur á Hamar, 64-40, en Hamarsliðið skoraði aðeins fimmtán stig í seinni hálfleik. Grindavík vann níu stiga sigur á Keflavík, 67-58, í generalprufunni fyrir bikarúrslitaleikinn en Keflavík lék án þriggja lykilmanna í leiknum, hinnar bandarísku Carmen Tyson-Thomas, leikstjórnandans Ingunnar Emblu Kristínardóttur og fyrirliðans Birnu Valgarðsdóttur.Öll úrslit og stigaskor leikmanna í Dominos-deild kvenna í kvöld:Breiðablik-KR 70-61 (9-13, 25-18, 17-14, 19-16)Breiðablik: Arielle Wideman 26/14 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/9 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 10/7 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 8/6 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 8, Arndís Þóra Þórisdóttir 6.KR: Simone Jaqueline Holmes 24/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 12/4 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10/8 fráköst, Helga Einarsdóttir 7/11 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 5, Perla Jóhannsdóttir 3.Hamar-Snæfell 40-64 (10-22, 15-18, 8-15, 7-9)Hamar: Sydnei Moss 15/8 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 6, Sóley Guðgeirsdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Heiða B. Valdimarsdóttir 5, Þórunn Bjarnadóttir 3/7 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 3/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/6 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 20/18 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 16/10 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Alda Leif Jónsdóttir 3/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, María Björnsdóttir 2.Grindavík-Keflavík 67-58 (13-11, 18-18, 26-16, 10-13)Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 20, Kristina King 12/8 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/10 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/5 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2/6 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 12/10 fráköst/3 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 11/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7, Marín Laufey Davíðsdóttir 6, Bríet Sif Hinriksdóttir 6, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/5 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2. Haukar-Valur 61-62 (15-22, 13-12, 21-14, 12-14)Haukar: LeLe Hardy 32/27 fráköst/6 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 12/8 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 10, Auður Íris Ólafsdóttir 5/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 2.Valur: Taleya Mayberry 23/10 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/5 fráköst/3 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/9 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/11 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira