Fleiri fréttir

Ekki hægt að hafa áhrif á dómarana

Formaður dómaranefndar IHF hafnar allri gagnrýni um að dómurum hafi verið mútað á HM eða reynt að hafa áhrif á þá á nokkurn hátt.

Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu

Fyrir nokkrum dögum barst mér tölvupóstur frá ungum veiðimanni sem er að taka sín fyrstu skref í veiðinni og hugur hans liggur í að komast í almennilega sjóbleikju.

Góð helgi fyrir kærustuparið

Spretthlauparinn Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir og langstökkvarinn Þorsteinn Ingvarsson fögnuðu bæði sigri í sínum greinum á Stórmóti ÍR um síðustu helgi.

Enginn Sanchez gegn Tottenham

Arsenal á stórleik gegn Tottenham um helgina og þarf að komast í gegnum hann án stórstjörnu sinnar.

Meðferðin á einstöku nafni Hrafnhild löngu hætt að pirra hana

Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir hætti í handbolta þegar hún var sautján ára og skellti sér á sína fyrstu frjálsíþróttaæfingu. Um síðustu helgi var hún aðeins tveimur sekúndubrotum frá því að setja nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi.

Arrivabene: Keppinautar okkar í feluleik

Liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene er ánægður með frammistöðu liðsins í fyrstu æfingalotunni. Hann segir þó að margir keppinauta liðsins geti meira en þeir hafi sýnt.

Bottas: Ég vil vera í besta bílnum

Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins segist vilja vera í besta möglega Formúlu 1 bílnum. Honum er sama hjá hvaða liði það er.

Messi er hetja

Þeir eru margir sem vildu spila fótbolta með Lionel Messi. Gerard Pique er þakklátur fyrir að vera í sama liði.

Karatemeistarinn Messi og kúrekinn Suarez | Myndband

Leikmenn Barcelona halda áfram að birtast í auglýsingum fyrir Qatar Airways en Barcelona og flugfélagið í Katar gerðu þriggja ára samning á sínum tíma. Leikmennirnir eru þó ekki í keppnisbúningunum í nýju auglýsingunni.

Everton minnist stuðningsmanna Liverpool

Everton og Liverpool mætast á Goodison Park á laugardaginn í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni og fyrir leikinn munu heimamenn Everton minnast versta dags í sögu Liverpool með táknrænum hætti.

Allt byrjunarlið Atlanta Hawks valið „leikmaður" mánaðarins

Atlanta Hawks varð í janúar fyrsta liðið í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta til að vinna alla sautján leiki sína í einum mánuði og í gær skrifaði liðið einnig nýjan kafla í söguna þegar NBA-deildin valdi alla fimm byrjunarliðsleikmenn liðsins besta leikmenn Austurdeildarinnar í mánuðinum.

Coutinho er á sömu leið og Suarez

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er hæstánægður með frammistöðu Brasilíumannsins Philippe Coutinho í síðustu leikjum.

Sjá næstu 50 fréttir