Haukarnir unnu uppgjör bestu liðanna | Myndbönd Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 7. febrúar 2015 11:00 Sumar er einfaldlega ekki hægt að stöðva vísir/ap Atlanta Hawks vann uppgjör bestu liðanna í NBA körfuboltanum á heimavelli í nótt. Engin lið hafa leikið betur en Atlanta Hawks og Golden State Warriors í NBA í vetur. Bæði lið hafa aðeins tapað 9 leikjum eftir að Hawks vann leik liðanna í nótt 124-116.Klay Thompson skoraði 29 stig fyrir Warriors og Stephen Curry 26 en það var liðsheildin og breiddin hjá Hawks sem réði úrslitum. Alls skoruðu 7 leikmenn Hawks 11 stig eða meira í leiknum en Jeff Teague skoraði mest, 23 stig. Paul Millsap skoraði 21. Indiana Pacers stöðvaði 12 leikja sigurgöngu Cleveland Cavaliers þegar Pacers vann 103-99 sigur á heimavelli.C.J. Miles skoraði 26 stig fyrir Pacers og David West og George Hill 20 stig hvor. Kyrie Irving skoraði 29 stig fyrir Cavaliers og LeBron James 25. Kevin Love skoraði 5 stig í leiknum.Anthony Davis hafði betur í mögnuðu einvígi sínu gegn Russell Westbrook þegar New Orleans Pelicans lagði Oklahoma City Thunder 116-113. Westbrook skoraði meira, 48 stig og gaf 11 stoðsendingar en það var Davis sem tryggði Pelicans sigurinn í nótt með ótrúlegri körfu sem má sjá hér að neðan. Davis skoraði 41 stig í leiknum og tók 10 fráköst. Tyreke Evans skoraði 22 stig fyrir Pelicans og Kevin Durant 27 fyrir Thunder.Ricky Rubio skoraði 8 stig á tveimur síðustu mínútunum þegar Minnesota Timberwolves vann tíunda sigur sinn á leiktíðinni í nótt. Úlfarnir lögðu Memphis Grizzlies með minnsta mun 90-89. Rubio skoraði 17 stig og nýliðinn Andre Wiggins 18. Hjá Grizzlies skoruðu Jeff Green, Marc Gasol og Mike Conley 15 stig hver.Úrslit næturinnar: Brooklyn Nets – New York Knicks 92-88 Indiana Pacers – Cleveland Cavaliers 103-99 Orlando Magic – Los Angeles Lakers 103-97 Toronto Raptors – Los Angeles Clippers 123-107 Atlanta Hawks – Golden State Warriors 124-116 Boston Celtics – Philadelphia 76ers 107-96 Detroit Pistons – Denver Nuggets 98-88 Houston Rockets – Milwaukee Bucks 117-111 Minnesota Timberwolves – Memphis Grizzlies 90-89 Oklahoma City Thunder – New Orleans Pelicans 113-116 Phoenix Suns – Utah Jazz 100-93 San Antonio Spurs – Miami Heat 98-85Hill með ótrúlegan þrist: Barátta Westbrook og Davis: Sigurkarfan hjá Davis: Hvítur maður sem getur hoppað setur hvítan mann á veggspjald: NBA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
Atlanta Hawks vann uppgjör bestu liðanna í NBA körfuboltanum á heimavelli í nótt. Engin lið hafa leikið betur en Atlanta Hawks og Golden State Warriors í NBA í vetur. Bæði lið hafa aðeins tapað 9 leikjum eftir að Hawks vann leik liðanna í nótt 124-116.Klay Thompson skoraði 29 stig fyrir Warriors og Stephen Curry 26 en það var liðsheildin og breiddin hjá Hawks sem réði úrslitum. Alls skoruðu 7 leikmenn Hawks 11 stig eða meira í leiknum en Jeff Teague skoraði mest, 23 stig. Paul Millsap skoraði 21. Indiana Pacers stöðvaði 12 leikja sigurgöngu Cleveland Cavaliers þegar Pacers vann 103-99 sigur á heimavelli.C.J. Miles skoraði 26 stig fyrir Pacers og David West og George Hill 20 stig hvor. Kyrie Irving skoraði 29 stig fyrir Cavaliers og LeBron James 25. Kevin Love skoraði 5 stig í leiknum.Anthony Davis hafði betur í mögnuðu einvígi sínu gegn Russell Westbrook þegar New Orleans Pelicans lagði Oklahoma City Thunder 116-113. Westbrook skoraði meira, 48 stig og gaf 11 stoðsendingar en það var Davis sem tryggði Pelicans sigurinn í nótt með ótrúlegri körfu sem má sjá hér að neðan. Davis skoraði 41 stig í leiknum og tók 10 fráköst. Tyreke Evans skoraði 22 stig fyrir Pelicans og Kevin Durant 27 fyrir Thunder.Ricky Rubio skoraði 8 stig á tveimur síðustu mínútunum þegar Minnesota Timberwolves vann tíunda sigur sinn á leiktíðinni í nótt. Úlfarnir lögðu Memphis Grizzlies með minnsta mun 90-89. Rubio skoraði 17 stig og nýliðinn Andre Wiggins 18. Hjá Grizzlies skoruðu Jeff Green, Marc Gasol og Mike Conley 15 stig hver.Úrslit næturinnar: Brooklyn Nets – New York Knicks 92-88 Indiana Pacers – Cleveland Cavaliers 103-99 Orlando Magic – Los Angeles Lakers 103-97 Toronto Raptors – Los Angeles Clippers 123-107 Atlanta Hawks – Golden State Warriors 124-116 Boston Celtics – Philadelphia 76ers 107-96 Detroit Pistons – Denver Nuggets 98-88 Houston Rockets – Milwaukee Bucks 117-111 Minnesota Timberwolves – Memphis Grizzlies 90-89 Oklahoma City Thunder – New Orleans Pelicans 113-116 Phoenix Suns – Utah Jazz 100-93 San Antonio Spurs – Miami Heat 98-85Hill með ótrúlegan þrist: Barátta Westbrook og Davis: Sigurkarfan hjá Davis: Hvítur maður sem getur hoppað setur hvítan mann á veggspjald:
NBA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira