Fleiri fréttir

Valskonur byrja vel með Taleyu

Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld.

Fótboltastjörnur mæta á HM í handbolta í Katar

Heimsþekktar fótboltastjörnur verða meðal áhorfenda á HM í handbolta í Katar en liðsmenn Bayern München ætla meðal annars að mæta á setningarhátíð mótsins á morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu IHF.

Jones fór í sólarhringsmeðferð

UFC var harðlega gagnrýnt fyrir að refsa ekki sínum besta manni, Jon Jones, er leifar af kókaíni fundust í líkama hans fyrir bardagann gegn Daniel Cormier.

Bony kominn í ljósblátt

Það er nú búið að staðfesta það endanlega að Man. City er búið að kaupa framherjann Wilfried Bony frá Swansea.

Ronaldo saknar Ferguson

Cristiano Ronaldo var í gær krýndur besti knattspyrnumaður heims annað árið í röð. Hann talaði um Man. Utd er hann mætti á kjörið.

Átta mínútna mótmæli á Villa Park

Stuðningsmenn Aston Villa eru búnir að fá sig fullsadda á eiganda félagsins, Randy Lerner, og skipuleggja nú alvöru mótmæli um næstu helgi.

Nigel de Jong hetja AC Milan í bikarnum

Hollendingurinn Nigel de Jong tryggði AC Milan sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins aðeins fjórum mínútum fyrir leikslok.

Atli Viðar skoraði þrennu fyrir FH í kvöld

FH-ingar fóru illa með Þróttara í kvöld þegar liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. FH vann leikinn 7-1 eftir að hafa verið 4-0 yfir í hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir