Fleiri fréttir Alfreð og félagar úr leik í spænska bikarnum Alfreð Finnbogason spilaði síðustu fjórtán mínúturnar í kvöld þegar lið hans Real Sociedad datt út úr sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. 14.1.2015 21:04 Snæfellskonur sluppu með skrekkinn – tólf sigrar í röð Íslandsmeistarar Snæfells héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið fagnaði sínum tólfta deildarsigri í röð eftir nauman fimm stiga sigur á KR, 63-58. 14.1.2015 20:52 Valskonur byrja vel með Taleyu Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld. 14.1.2015 20:45 Elín Metta með tvö mörk þegar 23 ára stelpurnar unnu A-landslið Póllands Íslenska 23 árs landsliðið vann 3-1 sigur á A-landsliði Póllands í vináttulandsleik í Kórnum í kvöld en fjórir eldri leikmenn spiluðu með íslenska liðinu í leiknum. 14.1.2015 19:57 Fjölþjóðlegt lið hjá Katar á HM Það bíða margir spenntir eftir því að sjá lið heimamanna á HM í handbolta. 14.1.2015 19:30 Marchionne býst við Ferrari í fremstu röð undir lok tímabilsins Forseti Ferrari Sergio Merchionne segi að lokakeppnir ársins verði spennandi fyrir liðið. Hann telur að þá komi í ljósútkoma endurreisnar liðsins. 14.1.2015 18:30 Enginn Abalo í franska hópnum Frakkar, sem eru í riðli með Íslandi á HM, eru búnir að velja hópinn sinn fyrir HM. 14.1.2015 18:00 Fótboltastjörnur mæta á HM í handbolta í Katar Heimsþekktar fótboltastjörnur verða meðal áhorfenda á HM í handbolta í Katar en liðsmenn Bayern München ætla meðal annars að mæta á setningarhátíð mótsins á morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu IHF. 14.1.2015 17:37 Jones fór í sólarhringsmeðferð UFC var harðlega gagnrýnt fyrir að refsa ekki sínum besta manni, Jon Jones, er leifar af kókaíni fundust í líkama hans fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. 14.1.2015 17:15 Jewell samþykkti ekki launalækkun og gekk út eftir viku í starfi Verður ekki aðstoðarmaður Tony Pulis hjá West Bromwich Albion. 14.1.2015 16:30 Knattspyrnukona pínd til að afklæðast til að sanna að hún væri kona Genoveva Anonma er fremsta knattspyrnukona Miðbaugs-Gíneu og ein af þeim allra bestu í Afríku en alla tíð hefur hún þurft að þola sögusagnir og ásakanir um að hún væri ekki kvenmaður. 14.1.2015 15:45 Bony kominn í ljósblátt Það er nú búið að staðfesta það endanlega að Man. City er búið að kaupa framherjann Wilfried Bony frá Swansea. 14.1.2015 15:05 Henry: Hélt að áreitið á lestarstöðinni væri grín Goðsögnin hjá Arsenal trúði ekki að stuðningsmenn liðsins hefðu öskrað á Wenger á lestarstöðinni eftir Stoke-leikinn. 14.1.2015 15:00 Búið að semja við Pacquiao og beðið eftir Mayweather Stórt skref var stigið í átt að risabardaga Manny Pacquiao og Floyd Mayweather eftir að Pacquiao náði samningum um bardagann. 14.1.2015 14:30 Dagur spáir Dönum heimsmeistaratitlinum Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, spáir því að hans lið muni mæta komandi heimsmeisturum í riðlakeppni HM. 14.1.2015 14:00 Hummels ætlar að halda tryggð við Dortmund Það er mikið búið að skrifa um þýska varnarmanninn í janúar og meinta brottför hans frá Borussia Dortmund. 14.1.2015 13:30 Heerenveen kaupir 16 ára gamlan leikmann frá Víkingi Unglingalandsliðsmaðurinn Júlíus Magnússon er genginn í raðir Heerenveen í Hollandi. 14.1.2015 13:00 FH mætir tveimur landsmeisturum á sterku æfingamóti Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort samið verði við erlendu leikmennina. 14.1.2015 12:30 McGregor vill ekki láta líkja sér við Muhammad Ali Það er farið að styttast í bardaga Conor McGregor og Dennis Siver og Írinn kjaftfori sýndi af sér sjaldséða auðmýkt á viðtali í gær. 14.1.2015 12:00 Íþróttadeild 365 komin á Snapchat Fylgstu með á bakvið tjöldin hjá íþróttadeild 365. 14.1.2015 11:30 EB: Nútíma þrælar byggja handboltahallirnar á HM Átta verkamenn sofa í sama herbergi og 115 þeirra deila eldhúsi, klósetti og tveimur sturtum. 14.1.2015 11:00 Dujshebaev varar menn við að vanmeta Dag og lærisveina hans Einn besti handboltamaður sögunnar telur sex lið geta unnið HM í handbolta sem hefst á morgun. 14.1.2015 10:15 Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Erlendir veiðimenn hafa í tæplega öld sótt Ísland heim til að veiða lax en nú hafa erlendir skotveiðimenn bæst í þann hóp. 14.1.2015 09:45 Bony genginn í raðir Man. City Fílabeinsstrendingurinn spilar í bláu þegar hann kemur heim af Afríkumótinu. 14.1.2015 09:44 Leysir Kolbeinn Liverpool-manninn Origi af hjá Lille? Franska liðið lagt inn tilboð í íslenska framherjann. 14.1.2015 09:30 Strákarnir funda og æfa í Flórída | Myndir Karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig fyrir tvo vináttuleiki gegn Kanada. 14.1.2015 09:00 Ronaldo: Ég fæ mína blaðsíðu í bókinni um þá allra bestu Besti knattspyrnumaður heims telur sig geta haldið sömu gæðum í fimm til sjö ár til viðbótar. 14.1.2015 09:00 Landsliðsþjálfarinn vonar að Dóra María haldi áfram Orðrómur hefur verið uppi um að Dóra María Lárusdóttir, ein af fjórum konum í 100-leikja klúbbi landsliðsins, gæti lagt skóna á hilluna á árinu. 14.1.2015 08:30 Stigahæstu stelpurnar reyna að stoppa hvora aðra Keflavík og Haukar berjast um annað sætið í Domino's-deildinni í kvöld 14.1.2015 08:00 Sunderland og Toronto skipta á Defoe og Altidore MLS-deildin gæti sent bandaríska framherjann í annað lið. 14.1.2015 07:30 Endurkoma LeBrons breytti engu - sex töp í röð | Myndband Stephen Curry óstöðvandi í enn einum sigurleik Golden State. 14.1.2015 07:00 Ef þær standa sig í kvöld þá gætu þær fengið farseðil í sólina Íslenska U23 árs landslið kvenna spilar vináttuleik við Pólland í Kórnum í dag. Þjálfarinn vill fá fleiri svona verkefni. Fimm sem spiluðu fyrsta U23-leikinn fyrir hálfu þriðja ári voru með í síðasta stóra A-landsleik. 14.1.2015 06:30 Skúli Jón: Fer frekar heim en að spila í sænsku b-deildinni Líkegra er heldur en ekki að knattspyrnumaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson snúi heim á þessu ári og spili þá líklega með KR í Pepsi-deild karla. 14.1.2015 06:00 Ronaldo saknar Ferguson Cristiano Ronaldo var í gær krýndur besti knattspyrnumaður heims annað árið í röð. Hann talaði um Man. Utd er hann mætti á kjörið. 13.1.2015 23:30 Leikmenn Packers fara snemma til Seattle Undanúrslitaleikirnir í NFL-deildinni eru framundan og þar verður öllu tjaldað. 13.1.2015 23:00 Adrian hetjan í dramatískasta bikarleik tímabilsins | Sjáðu mörkin og vítakeppnina Spænski markvörðurinn Adrián varði eitt víti í vítakeppninni og skoraði síðan sjálfur úr síðustu vítaspyrnunni þegar West Ham tryggði sér sæti í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 13.1.2015 22:43 Átta mínútna mótmæli á Villa Park Stuðningsmenn Aston Villa eru búnir að fá sig fullsadda á eiganda félagsins, Randy Lerner, og skipuleggja nú alvöru mótmæli um næstu helgi. 13.1.2015 22:30 Vítakeppni hjá Everton og West Ham | Sjáið mörkin í framlengingunni West Ham og Everton gerðu 2-2 jafntefli í endurteknum leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar og því verður það vítaspyrnukeppni sem sker út um það hvort liðið mætir C-deildarliðinu Bristol City á útivelli í 4. umferðinni. 13.1.2015 22:22 Nigel de Jong hetja AC Milan í bikarnum Hollendingurinn Nigel de Jong tryggði AC Milan sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins aðeins fjórum mínútum fyrir leikslok. 13.1.2015 22:08 Framlengt hjá West Ham og Everton | Sjáið jöfnunarmarkið Leikur West Ham og Everton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar fór í framlengingu þökk sé jöfnunarmarki Kevin Mirallas aðeins átta mínútum fyrir leikslok. 13.1.2015 21:38 Fimm martraðarmínútur fyrir Everton-liðið | Myndbönd Everton lenti marki undir og missti mann af velli á fimm mínútna kafla í leik sínum á móti West Ham í ensku bikarkeppninni í kvöld. 13.1.2015 21:07 Atli Viðar skoraði þrennu fyrir FH í kvöld FH-ingar fóru illa með Þróttara í kvöld þegar liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. FH vann leikinn 7-1 eftir að hafa verið 4-0 yfir í hálfleik. 13.1.2015 20:41 Getspakir geta unnið draumaferð á úrslitaleikinn á HM í Katar Alþjóðahandboltasambandið ætlar að bjóða þremur getspökum handboltaáhugamönnum eða konum draumaferð á úrslitaleikinn á HM í handbolta en heimsmeistaramótið verður sett í Katar á fimmtudagskvöldið. 13.1.2015 20:30 Jakob stigahæstur á vellinum í sigri Sundsvall Jakob Örn Sigurðarson skoraði 19 stig þegar Sundsvall Dragons vann tveggja stiga útisigur á Uppsala Basket, 79-77, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 13.1.2015 20:06 Sigurður Gunnar í Víkingaham í Solnahöllinni í kvöld Íslenski miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson átti flottan leik með Solna Víking í kvöld þegar liðið vann tíu stiga heimasigur á Umeå BSKT í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 13.1.2015 19:56 Sjá næstu 50 fréttir
Alfreð og félagar úr leik í spænska bikarnum Alfreð Finnbogason spilaði síðustu fjórtán mínúturnar í kvöld þegar lið hans Real Sociedad datt út úr sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. 14.1.2015 21:04
Snæfellskonur sluppu með skrekkinn – tólf sigrar í röð Íslandsmeistarar Snæfells héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið fagnaði sínum tólfta deildarsigri í röð eftir nauman fimm stiga sigur á KR, 63-58. 14.1.2015 20:52
Valskonur byrja vel með Taleyu Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld. 14.1.2015 20:45
Elín Metta með tvö mörk þegar 23 ára stelpurnar unnu A-landslið Póllands Íslenska 23 árs landsliðið vann 3-1 sigur á A-landsliði Póllands í vináttulandsleik í Kórnum í kvöld en fjórir eldri leikmenn spiluðu með íslenska liðinu í leiknum. 14.1.2015 19:57
Fjölþjóðlegt lið hjá Katar á HM Það bíða margir spenntir eftir því að sjá lið heimamanna á HM í handbolta. 14.1.2015 19:30
Marchionne býst við Ferrari í fremstu röð undir lok tímabilsins Forseti Ferrari Sergio Merchionne segi að lokakeppnir ársins verði spennandi fyrir liðið. Hann telur að þá komi í ljósútkoma endurreisnar liðsins. 14.1.2015 18:30
Enginn Abalo í franska hópnum Frakkar, sem eru í riðli með Íslandi á HM, eru búnir að velja hópinn sinn fyrir HM. 14.1.2015 18:00
Fótboltastjörnur mæta á HM í handbolta í Katar Heimsþekktar fótboltastjörnur verða meðal áhorfenda á HM í handbolta í Katar en liðsmenn Bayern München ætla meðal annars að mæta á setningarhátíð mótsins á morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu IHF. 14.1.2015 17:37
Jones fór í sólarhringsmeðferð UFC var harðlega gagnrýnt fyrir að refsa ekki sínum besta manni, Jon Jones, er leifar af kókaíni fundust í líkama hans fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. 14.1.2015 17:15
Jewell samþykkti ekki launalækkun og gekk út eftir viku í starfi Verður ekki aðstoðarmaður Tony Pulis hjá West Bromwich Albion. 14.1.2015 16:30
Knattspyrnukona pínd til að afklæðast til að sanna að hún væri kona Genoveva Anonma er fremsta knattspyrnukona Miðbaugs-Gíneu og ein af þeim allra bestu í Afríku en alla tíð hefur hún þurft að þola sögusagnir og ásakanir um að hún væri ekki kvenmaður. 14.1.2015 15:45
Bony kominn í ljósblátt Það er nú búið að staðfesta það endanlega að Man. City er búið að kaupa framherjann Wilfried Bony frá Swansea. 14.1.2015 15:05
Henry: Hélt að áreitið á lestarstöðinni væri grín Goðsögnin hjá Arsenal trúði ekki að stuðningsmenn liðsins hefðu öskrað á Wenger á lestarstöðinni eftir Stoke-leikinn. 14.1.2015 15:00
Búið að semja við Pacquiao og beðið eftir Mayweather Stórt skref var stigið í átt að risabardaga Manny Pacquiao og Floyd Mayweather eftir að Pacquiao náði samningum um bardagann. 14.1.2015 14:30
Dagur spáir Dönum heimsmeistaratitlinum Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, spáir því að hans lið muni mæta komandi heimsmeisturum í riðlakeppni HM. 14.1.2015 14:00
Hummels ætlar að halda tryggð við Dortmund Það er mikið búið að skrifa um þýska varnarmanninn í janúar og meinta brottför hans frá Borussia Dortmund. 14.1.2015 13:30
Heerenveen kaupir 16 ára gamlan leikmann frá Víkingi Unglingalandsliðsmaðurinn Júlíus Magnússon er genginn í raðir Heerenveen í Hollandi. 14.1.2015 13:00
FH mætir tveimur landsmeisturum á sterku æfingamóti Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort samið verði við erlendu leikmennina. 14.1.2015 12:30
McGregor vill ekki láta líkja sér við Muhammad Ali Það er farið að styttast í bardaga Conor McGregor og Dennis Siver og Írinn kjaftfori sýndi af sér sjaldséða auðmýkt á viðtali í gær. 14.1.2015 12:00
EB: Nútíma þrælar byggja handboltahallirnar á HM Átta verkamenn sofa í sama herbergi og 115 þeirra deila eldhúsi, klósetti og tveimur sturtum. 14.1.2015 11:00
Dujshebaev varar menn við að vanmeta Dag og lærisveina hans Einn besti handboltamaður sögunnar telur sex lið geta unnið HM í handbolta sem hefst á morgun. 14.1.2015 10:15
Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Erlendir veiðimenn hafa í tæplega öld sótt Ísland heim til að veiða lax en nú hafa erlendir skotveiðimenn bæst í þann hóp. 14.1.2015 09:45
Bony genginn í raðir Man. City Fílabeinsstrendingurinn spilar í bláu þegar hann kemur heim af Afríkumótinu. 14.1.2015 09:44
Leysir Kolbeinn Liverpool-manninn Origi af hjá Lille? Franska liðið lagt inn tilboð í íslenska framherjann. 14.1.2015 09:30
Strákarnir funda og æfa í Flórída | Myndir Karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig fyrir tvo vináttuleiki gegn Kanada. 14.1.2015 09:00
Ronaldo: Ég fæ mína blaðsíðu í bókinni um þá allra bestu Besti knattspyrnumaður heims telur sig geta haldið sömu gæðum í fimm til sjö ár til viðbótar. 14.1.2015 09:00
Landsliðsþjálfarinn vonar að Dóra María haldi áfram Orðrómur hefur verið uppi um að Dóra María Lárusdóttir, ein af fjórum konum í 100-leikja klúbbi landsliðsins, gæti lagt skóna á hilluna á árinu. 14.1.2015 08:30
Stigahæstu stelpurnar reyna að stoppa hvora aðra Keflavík og Haukar berjast um annað sætið í Domino's-deildinni í kvöld 14.1.2015 08:00
Sunderland og Toronto skipta á Defoe og Altidore MLS-deildin gæti sent bandaríska framherjann í annað lið. 14.1.2015 07:30
Endurkoma LeBrons breytti engu - sex töp í röð | Myndband Stephen Curry óstöðvandi í enn einum sigurleik Golden State. 14.1.2015 07:00
Ef þær standa sig í kvöld þá gætu þær fengið farseðil í sólina Íslenska U23 árs landslið kvenna spilar vináttuleik við Pólland í Kórnum í dag. Þjálfarinn vill fá fleiri svona verkefni. Fimm sem spiluðu fyrsta U23-leikinn fyrir hálfu þriðja ári voru með í síðasta stóra A-landsleik. 14.1.2015 06:30
Skúli Jón: Fer frekar heim en að spila í sænsku b-deildinni Líkegra er heldur en ekki að knattspyrnumaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson snúi heim á þessu ári og spili þá líklega með KR í Pepsi-deild karla. 14.1.2015 06:00
Ronaldo saknar Ferguson Cristiano Ronaldo var í gær krýndur besti knattspyrnumaður heims annað árið í röð. Hann talaði um Man. Utd er hann mætti á kjörið. 13.1.2015 23:30
Leikmenn Packers fara snemma til Seattle Undanúrslitaleikirnir í NFL-deildinni eru framundan og þar verður öllu tjaldað. 13.1.2015 23:00
Adrian hetjan í dramatískasta bikarleik tímabilsins | Sjáðu mörkin og vítakeppnina Spænski markvörðurinn Adrián varði eitt víti í vítakeppninni og skoraði síðan sjálfur úr síðustu vítaspyrnunni þegar West Ham tryggði sér sæti í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 13.1.2015 22:43
Átta mínútna mótmæli á Villa Park Stuðningsmenn Aston Villa eru búnir að fá sig fullsadda á eiganda félagsins, Randy Lerner, og skipuleggja nú alvöru mótmæli um næstu helgi. 13.1.2015 22:30
Vítakeppni hjá Everton og West Ham | Sjáið mörkin í framlengingunni West Ham og Everton gerðu 2-2 jafntefli í endurteknum leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar og því verður það vítaspyrnukeppni sem sker út um það hvort liðið mætir C-deildarliðinu Bristol City á útivelli í 4. umferðinni. 13.1.2015 22:22
Nigel de Jong hetja AC Milan í bikarnum Hollendingurinn Nigel de Jong tryggði AC Milan sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins aðeins fjórum mínútum fyrir leikslok. 13.1.2015 22:08
Framlengt hjá West Ham og Everton | Sjáið jöfnunarmarkið Leikur West Ham og Everton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar fór í framlengingu þökk sé jöfnunarmarki Kevin Mirallas aðeins átta mínútum fyrir leikslok. 13.1.2015 21:38
Fimm martraðarmínútur fyrir Everton-liðið | Myndbönd Everton lenti marki undir og missti mann af velli á fimm mínútna kafla í leik sínum á móti West Ham í ensku bikarkeppninni í kvöld. 13.1.2015 21:07
Atli Viðar skoraði þrennu fyrir FH í kvöld FH-ingar fóru illa með Þróttara í kvöld þegar liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. FH vann leikinn 7-1 eftir að hafa verið 4-0 yfir í hálfleik. 13.1.2015 20:41
Getspakir geta unnið draumaferð á úrslitaleikinn á HM í Katar Alþjóðahandboltasambandið ætlar að bjóða þremur getspökum handboltaáhugamönnum eða konum draumaferð á úrslitaleikinn á HM í handbolta en heimsmeistaramótið verður sett í Katar á fimmtudagskvöldið. 13.1.2015 20:30
Jakob stigahæstur á vellinum í sigri Sundsvall Jakob Örn Sigurðarson skoraði 19 stig þegar Sundsvall Dragons vann tveggja stiga útisigur á Uppsala Basket, 79-77, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 13.1.2015 20:06
Sigurður Gunnar í Víkingaham í Solnahöllinni í kvöld Íslenski miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson átti flottan leik með Solna Víking í kvöld þegar liðið vann tíu stiga heimasigur á Umeå BSKT í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 13.1.2015 19:56