Fleiri fréttir Knattspyrnumaður varð líka í öðru sæti fyrir 48 árum Jón Arnór Stefánsson varð í kvöld aðeins annar körfuboltamaðurinn í sögunni til að vera kosinn Íþróttamaður ársins en það voru liðin 48 ár frá því að körfuboltamaður hlaut þessa útnefningu. 3.1.2015 21:45 Sjöunda tap Harðar og félaga í röð Gengur ekki né rekur hjá Herði Axeli og félögum í þýska boltanum. 3.1.2015 21:41 Fyrstu bræðurnir í hópi Íþróttamanna ársins Jón Arnór Stefánsson fylgdi í fótspor bróður síns Ólafs Stefánssonar þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld en Jón Arnór varð efstur í í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014. 3.1.2015 21:32 Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3.1.2015 21:27 30 íþróttamenn fengu atkvæði í kjörinu í ár - stigin og sætin Kjöri Samtaka íþróttafréttamanna var lýst í 59. sinn í kvöld á hófi í Gullhömrum í Reykjavík. Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Unicaja Malaga á Spáni, hlaut sæmdarheitið í ár og er annar körfuboltamaðurinn sem verður fyrir valinu og sá fyrsti í 48 ár. 3.1.2015 21:10 Rúnar Páll valinn þjálfari ársins Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var kjörinn þjálfari ársins þriðja árið í röð í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3.1.2015 21:03 Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3.1.2015 20:51 Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3.1.2015 20:49 Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson og körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ og eru nú alls níu íþróttamenn komnir inn í Heiðurshöll ÍSÍ sem var stofnuð í tilefni hundrað ára afmælis ÍSÍ árið 2012. 3.1.2015 20:35 Davíð Þór hlaut Sjómannabikarinn Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í dag. 3.1.2015 19:00 West Ham krækir í kanadískan varnarmann Spútniklið ensku úrvalsdeildarinnar til þessa, West Ham, hefur krækt í Doneil Henry frá Apollon Limasson fyrir óuppgefna upphæð. 3.1.2015 19:00 Berahino mögulega á förum frá WBA Berahino er falur fyrir ákveðna upphæð. 3.1.2015 18:30 Eitt íslenskt mark í danska boltanum Rut Jónsdóttir skoraði eitt mark í sigri Randers. 3.1.2015 17:47 Jóhann Berg á skotskónum í tapi | Eiður áfram með Bolton Jóhann Berg Guðmundsson þrumaði boltanum í netið af 20 metra færi fyrir Charlton í dag sem tapaði gegn Blackburn í FA-bikarnum í dag. 3.1.2015 17:01 Stórsigur í fyrsta leik Pulis | Öll úrslit dagsins Tony Pulis stýrði WBA til stórsigurs gegn Gateshead í ensku bikarkeppninni í dag. 3.1.2015 16:58 Craig með sigur í spennuleik Ansi spennandi leikur hjá landsliðsþjálfaranum í körfubolta. 3.1.2015 15:50 Swansea áfram eftir markaleik | Sjáðu mörkin Swansea rúllaði yfir Tranmere. Sjáðu mörkin í fréttinni. 3.1.2015 15:43 Sunna öflug í sigri Sunna Jónsdóttir skoraði fimm mörk í sigri BK Heid. 3.1.2015 15:29 Vandræðagemsinn Ben Arfa á leið til Frakklands Nice hefur náð samkomulagi við Newcastle um að fá Hatem Ben Arfa á láni. Ben Arfa gengur undir læknisskoðun á mánudag. 3.1.2015 15:15 Gerrard til Bandaríkjanna Steven Gerrard fer til Bandaríkjanna eftir tímabilið. 3.1.2015 14:00 QPR og Lille áhugasöm um Kolbein Liðin talin vilja styrkja framlínustöður sínar. 3.1.2015 13:30 Dalglish: Heppinn að hafa séð Gerrard spila Goðsögnin Dalglish hrósar Gerrard í hástert. 3.1.2015 13:00 Podolski mættur til Ítalíu Lukas Podolski, framherji Arsenal, er við það að ganga í raðir Inter Milan á láni frá Arsenal út tímabilið. Þetta herma heimildir Sky Sports. 3.1.2015 12:30 Erfiður dagur hjá blaklandsliðunum Karla- og kvennalandsliðið töpuðu þremur leikjum í gær. 3.1.2015 12:00 Elia til Southampton Vængmaðurinn Elia er á leið til Southampton á láni frá Bremen. 3.1.2015 11:30 Rondo frábær gegn gömlu félögunum | Myndbönd Rondo spilaði vel í nótt með Dallas gegn gömlu félögunum í Boston. 3.1.2015 11:00 Illvígar deilur útkljáðar í nótt | Slógust á blaðamannafundi Í kvöld fer fram risabardagi í UFC þegar þeir Jon Jones og Daniel Cormier mætast. Það er óhætt að segja að lítill kærleikur sé þeirra á milli og er rígurinn á milli þeirra einn sá mesti í sögu UFC. 3.1.2015 10:00 Góður árangur að komast í átta liða úrslit Undirbúningur Dags Sigurðssonar fyrir sitt fyrsta stórmót sem landsliðsþjálfari Þýskalands fer almennilega af stað í Laugardalshöllinni annað kvöld. Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hefur háleit markmið fyrir sitt lið. 3.1.2015 09:00 Öll lið myndu sakna Arons Pálmarssonar Landsliðsþjálfarinn vongóður um þátttöku hans á HM. 3.1.2015 08:00 Íþróttamaður ársins valinn í kvöld Í kvöld kemur í ljós hvern Samtök íþróttafréttamanna kusu íþróttamann ársins 2014 en kjörinu verður lýst í Gullhömrum í Reykjavík. 3.1.2015 07:00 Meistararnir fylgja Real og Barcelona Atlético Madrid jafnaði Barcelona að stigum með sigri á Levante. 3.1.2015 00:01 Lögreglan keyrði yfir háskólaleikmann Hinn 22 ára gamli Garrett Gagne lést á hörmulegan hátt á Nýársdag. 2.1.2015 23:30 McGregor fær að berjast við Aldo ef hann klárar Siver Uppgangur Írans Conor McGregor í UFC-heiminum hefur verið ótrúlegur og þessi skrautlegi Íslandsvinur er nú aðeins tveim skrefum frá heimsmeistaratign. 2.1.2015 22:45 Jón og félagar töpuðu á heimavelli í Evrópukeppninni Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska liðinu Unicaja Malaga fóru ekki vel af stað í sextán liða úrslitum Euroleague í kvöld. 2.1.2015 22:03 Lið Arons Einars komið áfram í bikarnum Cardiff City er komið áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir heimasigur, 3-1, á Colchester United. 2.1.2015 21:38 Pardew orðinn stjóri Crystal Palace Alan Pardew er hættur hjá Newcastle þar sem hann er búinn að skrifa undir samning við Crystal Palace. 2.1.2015 21:18 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2.1.2015 21:00 Fegurðardrottningar trufla leikmenn Duisburg Þýska 3. deildarliðið Duisburg hefur ákveðið að skipta um hótel á Tyrklandi til að forðast 400 rússneskar fegurðardrottningar. 2.1.2015 20:30 Áhorfandi kærður fyrir að ögra Wenger Stuðningsmenn Arsenal halda áfram að gera Arsene Wenger, stjóra Arsenal, lífið leitt. 2.1.2015 19:45 Formaður Þórs: Læknar hætta ekki mannorði sínu og ljúga Formaður knattspyrnudeildar Þórs, Aðalsteinn Ingi Pálsson, furðar sig á þeirri gagnrýni Chukwudi Chijindu að Þórsarar hafi ekki farið vel með sig síðasta sumar. 2.1.2015 19:42 Iniesta: Barcelona getur unnið titla þrátt fyrir bannið Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, er sannfærður um að liðið haldi áfram að berjast um titlana þrátt fyrir að félagið megi ekki kaupa nýja leikmenn fyrr en árið 2016. 2.1.2015 19:00 Chuck sendir Þórsurum kaldar kveðjur Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu er ekki sáttur við þá meðferð sem hann fékk á Íslandi síðasta sumar. 2.1.2015 18:52 King er nýja drottningin í Grindavík Kristina King hefur samið við Grindavík og mun spila með kvennaliði félagsins út þetta tímabil. Hún tekur við stöðu Rachel Tecca sem var látin fara fyrir jólin. 2.1.2015 18:15 Vináttuleikur við Eista í mars KSÍ hefur staðfest að karlaliðið í knattspyrnu muni spila vináttulandsleik við Eistland í lok mars. 2.1.2015 17:48 Sang-Moon Bae kallaður í herinn í heimalandinu Gæti misst af næstu tveimur tímabilum á PGA-mótaröðinni því allir fullorðnir karlmenn í Suður-Kóreu þurfa á einhverjum tímapunkti að sinna herskyldu, 2.1.2015 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Knattspyrnumaður varð líka í öðru sæti fyrir 48 árum Jón Arnór Stefánsson varð í kvöld aðeins annar körfuboltamaðurinn í sögunni til að vera kosinn Íþróttamaður ársins en það voru liðin 48 ár frá því að körfuboltamaður hlaut þessa útnefningu. 3.1.2015 21:45
Sjöunda tap Harðar og félaga í röð Gengur ekki né rekur hjá Herði Axeli og félögum í þýska boltanum. 3.1.2015 21:41
Fyrstu bræðurnir í hópi Íþróttamanna ársins Jón Arnór Stefánsson fylgdi í fótspor bróður síns Ólafs Stefánssonar þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld en Jón Arnór varð efstur í í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014. 3.1.2015 21:32
Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3.1.2015 21:27
30 íþróttamenn fengu atkvæði í kjörinu í ár - stigin og sætin Kjöri Samtaka íþróttafréttamanna var lýst í 59. sinn í kvöld á hófi í Gullhömrum í Reykjavík. Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Unicaja Malaga á Spáni, hlaut sæmdarheitið í ár og er annar körfuboltamaðurinn sem verður fyrir valinu og sá fyrsti í 48 ár. 3.1.2015 21:10
Rúnar Páll valinn þjálfari ársins Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var kjörinn þjálfari ársins þriðja árið í röð í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3.1.2015 21:03
Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3.1.2015 20:51
Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3.1.2015 20:49
Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson og körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ og eru nú alls níu íþróttamenn komnir inn í Heiðurshöll ÍSÍ sem var stofnuð í tilefni hundrað ára afmælis ÍSÍ árið 2012. 3.1.2015 20:35
Davíð Þór hlaut Sjómannabikarinn Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í dag. 3.1.2015 19:00
West Ham krækir í kanadískan varnarmann Spútniklið ensku úrvalsdeildarinnar til þessa, West Ham, hefur krækt í Doneil Henry frá Apollon Limasson fyrir óuppgefna upphæð. 3.1.2015 19:00
Eitt íslenskt mark í danska boltanum Rut Jónsdóttir skoraði eitt mark í sigri Randers. 3.1.2015 17:47
Jóhann Berg á skotskónum í tapi | Eiður áfram með Bolton Jóhann Berg Guðmundsson þrumaði boltanum í netið af 20 metra færi fyrir Charlton í dag sem tapaði gegn Blackburn í FA-bikarnum í dag. 3.1.2015 17:01
Stórsigur í fyrsta leik Pulis | Öll úrslit dagsins Tony Pulis stýrði WBA til stórsigurs gegn Gateshead í ensku bikarkeppninni í dag. 3.1.2015 16:58
Craig með sigur í spennuleik Ansi spennandi leikur hjá landsliðsþjálfaranum í körfubolta. 3.1.2015 15:50
Swansea áfram eftir markaleik | Sjáðu mörkin Swansea rúllaði yfir Tranmere. Sjáðu mörkin í fréttinni. 3.1.2015 15:43
Vandræðagemsinn Ben Arfa á leið til Frakklands Nice hefur náð samkomulagi við Newcastle um að fá Hatem Ben Arfa á láni. Ben Arfa gengur undir læknisskoðun á mánudag. 3.1.2015 15:15
Dalglish: Heppinn að hafa séð Gerrard spila Goðsögnin Dalglish hrósar Gerrard í hástert. 3.1.2015 13:00
Podolski mættur til Ítalíu Lukas Podolski, framherji Arsenal, er við það að ganga í raðir Inter Milan á láni frá Arsenal út tímabilið. Þetta herma heimildir Sky Sports. 3.1.2015 12:30
Erfiður dagur hjá blaklandsliðunum Karla- og kvennalandsliðið töpuðu þremur leikjum í gær. 3.1.2015 12:00
Rondo frábær gegn gömlu félögunum | Myndbönd Rondo spilaði vel í nótt með Dallas gegn gömlu félögunum í Boston. 3.1.2015 11:00
Illvígar deilur útkljáðar í nótt | Slógust á blaðamannafundi Í kvöld fer fram risabardagi í UFC þegar þeir Jon Jones og Daniel Cormier mætast. Það er óhætt að segja að lítill kærleikur sé þeirra á milli og er rígurinn á milli þeirra einn sá mesti í sögu UFC. 3.1.2015 10:00
Góður árangur að komast í átta liða úrslit Undirbúningur Dags Sigurðssonar fyrir sitt fyrsta stórmót sem landsliðsþjálfari Þýskalands fer almennilega af stað í Laugardalshöllinni annað kvöld. Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hefur háleit markmið fyrir sitt lið. 3.1.2015 09:00
Öll lið myndu sakna Arons Pálmarssonar Landsliðsþjálfarinn vongóður um þátttöku hans á HM. 3.1.2015 08:00
Íþróttamaður ársins valinn í kvöld Í kvöld kemur í ljós hvern Samtök íþróttafréttamanna kusu íþróttamann ársins 2014 en kjörinu verður lýst í Gullhömrum í Reykjavík. 3.1.2015 07:00
Meistararnir fylgja Real og Barcelona Atlético Madrid jafnaði Barcelona að stigum með sigri á Levante. 3.1.2015 00:01
Lögreglan keyrði yfir háskólaleikmann Hinn 22 ára gamli Garrett Gagne lést á hörmulegan hátt á Nýársdag. 2.1.2015 23:30
McGregor fær að berjast við Aldo ef hann klárar Siver Uppgangur Írans Conor McGregor í UFC-heiminum hefur verið ótrúlegur og þessi skrautlegi Íslandsvinur er nú aðeins tveim skrefum frá heimsmeistaratign. 2.1.2015 22:45
Jón og félagar töpuðu á heimavelli í Evrópukeppninni Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska liðinu Unicaja Malaga fóru ekki vel af stað í sextán liða úrslitum Euroleague í kvöld. 2.1.2015 22:03
Lið Arons Einars komið áfram í bikarnum Cardiff City er komið áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir heimasigur, 3-1, á Colchester United. 2.1.2015 21:38
Pardew orðinn stjóri Crystal Palace Alan Pardew er hættur hjá Newcastle þar sem hann er búinn að skrifa undir samning við Crystal Palace. 2.1.2015 21:18
Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2.1.2015 21:00
Fegurðardrottningar trufla leikmenn Duisburg Þýska 3. deildarliðið Duisburg hefur ákveðið að skipta um hótel á Tyrklandi til að forðast 400 rússneskar fegurðardrottningar. 2.1.2015 20:30
Áhorfandi kærður fyrir að ögra Wenger Stuðningsmenn Arsenal halda áfram að gera Arsene Wenger, stjóra Arsenal, lífið leitt. 2.1.2015 19:45
Formaður Þórs: Læknar hætta ekki mannorði sínu og ljúga Formaður knattspyrnudeildar Þórs, Aðalsteinn Ingi Pálsson, furðar sig á þeirri gagnrýni Chukwudi Chijindu að Þórsarar hafi ekki farið vel með sig síðasta sumar. 2.1.2015 19:42
Iniesta: Barcelona getur unnið titla þrátt fyrir bannið Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, er sannfærður um að liðið haldi áfram að berjast um titlana þrátt fyrir að félagið megi ekki kaupa nýja leikmenn fyrr en árið 2016. 2.1.2015 19:00
Chuck sendir Þórsurum kaldar kveðjur Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu er ekki sáttur við þá meðferð sem hann fékk á Íslandi síðasta sumar. 2.1.2015 18:52
King er nýja drottningin í Grindavík Kristina King hefur samið við Grindavík og mun spila með kvennaliði félagsins út þetta tímabil. Hún tekur við stöðu Rachel Tecca sem var látin fara fyrir jólin. 2.1.2015 18:15
Vináttuleikur við Eista í mars KSÍ hefur staðfest að karlaliðið í knattspyrnu muni spila vináttulandsleik við Eistland í lok mars. 2.1.2015 17:48
Sang-Moon Bae kallaður í herinn í heimalandinu Gæti misst af næstu tveimur tímabilum á PGA-mótaröðinni því allir fullorðnir karlmenn í Suður-Kóreu þurfa á einhverjum tímapunkti að sinna herskyldu, 2.1.2015 17:30