Öll lið myndu sakna Arons Pálmarssonar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. janúar 2015 08:00 Vonar það besta. Snorri Steinn Guðjónsson. fréttablaðið/valli Aron Pálmarsson mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska landsliðinu í gær eftir að hann varð fyrir líkamsárás um síðustu helgi. Aron er með bólgur í andliti, skurð við augabrún og er kinnbeinsbrotinn. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi í gær að það væri dagamunur á nafna sínum en að hann væri allur að koma til. Hann taldi ólíklegt að hann myndi spila með í æfingaleikjunum í Þýskalandi en væri vongóður um næstu æfingaleiki þar á eftir og um þátttöku hans á HM í Katar. Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi hafði ekki miklar áhyggjur af honum enda ástandið á leikmannahópnum almennt gott. „Það er bara einn leikmaður meiddur núna. Fyrir EM í fyrra snerist öll umræða um hversu mikil meiðsli væri í hópnum en það er allt annað upp á teningnum nú,“ sagði hann. „Mér sýnist að það ríki almenn bjartsýni um að Aron verði með og ég er líka bjartsýnn þangað til annað kemur í ljós. Auðvitað myndu öll lið sakna leikmanns eins og hans. Aron er á góðum degi einn besti handboltamaður heims og hann hefur verið í þrusuformi síðustu vikur og mánuði. Við söknum hans og erum betur settir með hann innanborðs.“ Dagur Sigurðsson, þjálfari Þýskalands, segir augljóst að fjarvera hans setji strik í undirbúning Íslands. „Hver mínúta sem hann missir af á æfingum er tapaður tími en ég held að öll liðin sem eru á leið til Katar séu að glíma við meiðsli og fjarveru sterkra manna. Það má ekki gera of mikla dramatík úr þessu máli þó svo að vissulega sé fjarvera hans áfall fyrir íslenska liðið,“ segir Dagur. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron má ekki nota grímu á HM | Landsliðsþjálfarinn enn vongóður Aron Kristjánsson veitti frekari tíðindi af meiðslum Arons Pálmarssonar á blaðamannafundi í dag. 2. janúar 2015 13:00 Landsliðsfyrirliðinn fordæmir árásina á Aron „Ég skil ekki hvernig svona lagað getur gerst – að það skuli ráðist á annan mann algjörlega tilefnislaust. Það er fyrir neðan allar hellur. Ég vona að það verði kært og komist til botns í þessu máli,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson um líkamsárásina sem félagi hans í landsliðinu, Aron Pálmarsson, varð fyrir um helgina. 31. desember 2014 08:00 Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í jörðinni Segir að árásin á sig hafi veirð með öllu tilefnislaus. 30. desember 2014 11:00 Aron varð fyrir líkamsárás um helgina Ráðist á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í miðbæ Reykjavíkur. 30. desember 2014 09:40 Formaður HSÍ um árásina á Aron: Lögreglan að skoða myndbandsupptökur Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. 30. desember 2014 12:33 Aron Palmarsson beaten up in late night brawl Aron Palmarsson, handball player with Kiel in Germany and the Icelandic national team, was injured in a late night brawl downtown Reykjavik this past weekend. 30. desember 2014 10:43 Aron: Tilefni til umhugsunar Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að árásin á Aron Pálmarsson sýnir að menn þurfi að fara varlega og passa sig. 30. desember 2014 14:05 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Aron Pálmarsson mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska landsliðinu í gær eftir að hann varð fyrir líkamsárás um síðustu helgi. Aron er með bólgur í andliti, skurð við augabrún og er kinnbeinsbrotinn. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi í gær að það væri dagamunur á nafna sínum en að hann væri allur að koma til. Hann taldi ólíklegt að hann myndi spila með í æfingaleikjunum í Þýskalandi en væri vongóður um næstu æfingaleiki þar á eftir og um þátttöku hans á HM í Katar. Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi hafði ekki miklar áhyggjur af honum enda ástandið á leikmannahópnum almennt gott. „Það er bara einn leikmaður meiddur núna. Fyrir EM í fyrra snerist öll umræða um hversu mikil meiðsli væri í hópnum en það er allt annað upp á teningnum nú,“ sagði hann. „Mér sýnist að það ríki almenn bjartsýni um að Aron verði með og ég er líka bjartsýnn þangað til annað kemur í ljós. Auðvitað myndu öll lið sakna leikmanns eins og hans. Aron er á góðum degi einn besti handboltamaður heims og hann hefur verið í þrusuformi síðustu vikur og mánuði. Við söknum hans og erum betur settir með hann innanborðs.“ Dagur Sigurðsson, þjálfari Þýskalands, segir augljóst að fjarvera hans setji strik í undirbúning Íslands. „Hver mínúta sem hann missir af á æfingum er tapaður tími en ég held að öll liðin sem eru á leið til Katar séu að glíma við meiðsli og fjarveru sterkra manna. Það má ekki gera of mikla dramatík úr þessu máli þó svo að vissulega sé fjarvera hans áfall fyrir íslenska liðið,“ segir Dagur.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron má ekki nota grímu á HM | Landsliðsþjálfarinn enn vongóður Aron Kristjánsson veitti frekari tíðindi af meiðslum Arons Pálmarssonar á blaðamannafundi í dag. 2. janúar 2015 13:00 Landsliðsfyrirliðinn fordæmir árásina á Aron „Ég skil ekki hvernig svona lagað getur gerst – að það skuli ráðist á annan mann algjörlega tilefnislaust. Það er fyrir neðan allar hellur. Ég vona að það verði kært og komist til botns í þessu máli,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson um líkamsárásina sem félagi hans í landsliðinu, Aron Pálmarsson, varð fyrir um helgina. 31. desember 2014 08:00 Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í jörðinni Segir að árásin á sig hafi veirð með öllu tilefnislaus. 30. desember 2014 11:00 Aron varð fyrir líkamsárás um helgina Ráðist á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í miðbæ Reykjavíkur. 30. desember 2014 09:40 Formaður HSÍ um árásina á Aron: Lögreglan að skoða myndbandsupptökur Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. 30. desember 2014 12:33 Aron Palmarsson beaten up in late night brawl Aron Palmarsson, handball player with Kiel in Germany and the Icelandic national team, was injured in a late night brawl downtown Reykjavik this past weekend. 30. desember 2014 10:43 Aron: Tilefni til umhugsunar Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að árásin á Aron Pálmarsson sýnir að menn þurfi að fara varlega og passa sig. 30. desember 2014 14:05 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Aron má ekki nota grímu á HM | Landsliðsþjálfarinn enn vongóður Aron Kristjánsson veitti frekari tíðindi af meiðslum Arons Pálmarssonar á blaðamannafundi í dag. 2. janúar 2015 13:00
Landsliðsfyrirliðinn fordæmir árásina á Aron „Ég skil ekki hvernig svona lagað getur gerst – að það skuli ráðist á annan mann algjörlega tilefnislaust. Það er fyrir neðan allar hellur. Ég vona að það verði kært og komist til botns í þessu máli,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson um líkamsárásina sem félagi hans í landsliðinu, Aron Pálmarsson, varð fyrir um helgina. 31. desember 2014 08:00
Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í jörðinni Segir að árásin á sig hafi veirð með öllu tilefnislaus. 30. desember 2014 11:00
Aron varð fyrir líkamsárás um helgina Ráðist á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í miðbæ Reykjavíkur. 30. desember 2014 09:40
Formaður HSÍ um árásina á Aron: Lögreglan að skoða myndbandsupptökur Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. 30. desember 2014 12:33
Aron Palmarsson beaten up in late night brawl Aron Palmarsson, handball player with Kiel in Germany and the Icelandic national team, was injured in a late night brawl downtown Reykjavik this past weekend. 30. desember 2014 10:43
Aron: Tilefni til umhugsunar Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að árásin á Aron Pálmarsson sýnir að menn þurfi að fara varlega og passa sig. 30. desember 2014 14:05