Fleiri fréttir

Kallaði Manziel dverg

Einn umtalaðasti leikmaður NFL-deildarinnar, nýliðinn Johnny Manziel, fær væntanlega alvöru tækifæri hjá Cleveland Browns um næstu helgi.

Mikilvægt að svara fyrir sig

Arsenal missteig sig gegn Stoke um síðustu helgi og stjórinn vill að liðið svari fyrir sig í Meistaradeildinni í kvöld.

Biður um gott veður fram í maí

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er bjartsýnn maður. Hann hefur beðið fjölmiðla um að bíða fram í maí með að dæma liðið.

Neville hló að lélegum leik Man. Utd

Man. Utd fékk kannski þrjú stig gegn Southampton í gær en frammistaða liðsins var engu að síður ekkert til þess að hrópa húrra fyrir.

Siggi Raggi: Árangur landsliðsins hefur vakið athygli

Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í gær ráðinn aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá Lilleström næstu þrjú árin. Sigurði Ragnari, sem lét af störfum sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla í haust, stóð einnig til boða starf tækniráðgjafa hjá ástralska knattspyrnusambandinu.

Dagur: Fannst margt mæla með Erlingi

Ráðning Erlings Richardssonar til þýska úrvalsdeildarfélagsins Füchse Berlin var staðfest í gær. Erlingur hefur náð góðum árangri með austurríska félagið Westwien og verður eftirmaður Dags Sigurðssonar í þýsku höfuðborginni frá og með næsta sumri.

Ingvar samdi við Val

Markvörðurinn Ingvar Þór Kale leikur með Val í Pepsi-deildinni á næsta ári.

Sjá næstu 50 fréttir