Fleiri fréttir

Biður um gott veður fram í maí

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er bjartsýnn maður. Hann hefur beðið fjölmiðla um að bíða fram í maí með að dæma liðið.

Neville hló að lélegum leik Man. Utd

Man. Utd fékk kannski þrjú stig gegn Southampton í gær en frammistaða liðsins var engu að síður ekkert til þess að hrópa húrra fyrir.

Siggi Raggi: Árangur landsliðsins hefur vakið athygli

Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í gær ráðinn aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá Lilleström næstu þrjú árin. Sigurði Ragnari, sem lét af störfum sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla í haust, stóð einnig til boða starf tækniráðgjafa hjá ástralska knattspyrnusambandinu.

Dagur: Fannst margt mæla með Erlingi

Ráðning Erlings Richardssonar til þýska úrvalsdeildarfélagsins Füchse Berlin var staðfest í gær. Erlingur hefur náð góðum árangri með austurríska félagið Westwien og verður eftirmaður Dags Sigurðssonar í þýsku höfuðborginni frá og með næsta sumri.

Ingvar samdi við Val

Markvörðurinn Ingvar Þór Kale leikur með Val í Pepsi-deildinni á næsta ári.

Kóngurinn spilar fyrir kóngafólkið

LeBron James kallar sjálfan sig kónginn og hann fær að spila fyrir sjálfan Vilhjálm Bretaprins í kvöld og eiginkonu hans, Kate Middleton.

Sjá næstu 50 fréttir