Fleiri fréttir

Nordsjælland á sigurbraut á ný

Nordsjælland sem leikur undir stjórn Ólafs Kristjánssonar lagði Silkeborg 2-1 á útivelli í sjöundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag.

United eyðir til að vinna

Wayne Rooney fyrirliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segir liðið eyða peningum til að vinna titla og ekkert annað komi til greina.

Yaya Toure kom of seint til City

Yaya Toure missti af 2-2 jafntefli Manchester City og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær vegna þess hve seint hann kom til baka úr landsliðsverkefni með Fílabeinsströndinni.

Kagawa: Ég fékk gæsahúð

Shinji Kagawa lék sinn fyrsta leik með þýska úrvalsdeildarliðinu Borussia Dortmund á ný í gær eftir tvö vonbrigða ár hjá Manchester United.

Pepsí deild karla aftur af stað

Fimm leikir verða leiknir í Pepsí deild karla í fótbolta í dag þegar deildin fer af stað aftur eftir landsleikjahlé.

Haukar lyftu bíl í Rússlandi

Haukar mæta Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í seinni leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarsins í Rússlandi á morgun og deila ævintýrum sínum að utan á twitter síðu sinni.

Fabregas og Costa í metabækurnar

Cesc Fabregas skráði nafn sitt í sögubækurnar í dag þegar hann gaf stoðsendingu í sjötta leiknum sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Real Sociedad náði jafntefli í Vigo án Alfreðs

Celta Vigo og Real Sociedad gerðu 2-2 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Alfreð Finnbogason er enn að jafna sig eftir að hafa farið úr axlarlið og var fjarri góðu gamni hjá Sociedad.

Ragnheiður og Þorbergur Íslandsmeistarar

Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir úr Gróttu og Þorbergur Guðmundsson KFA urðu í dag stigameistarar á Íslandsmeistaramóti í réttstöðulyftu í Kópavogi.

Pellegrini brjálaður út í Mark Clattenburg

Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City segir bæði mörk Arsenal í 2-2 jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrr í dag hafa verið ólögleg.

Fyrsta tap Rhein-Neckar Löwen

Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer urðu í kvöld fyrsta liðið til að leggja Rhein-Neckar Löwen að velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Bergischer vann eins marks sigur 24-23 á heimavelli.

Ólína hætt með landsliðinu

Bakvörðurinn Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir tilkynnti í viðtali á RÚV í hálfleik Íslands og Ísrael á Laugardalsvelli að hún sé búinn að setja landsliðsskóna upp í hillu.

ÍBV tapaði með fimm mörkum í Eyjum

Íslandsmeistarar ÍBV töpuðu 30-25 fyrir Maccabi Rishon Lezion í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð EHF bikarsins í Vestmannaeyjum í dag.

Frakkland fékk bronsið

Frakkland lagði Litháen 95-93 í hörku spennandi leik um bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í körfubolta á Spáni í dag.

Enn gerir PSG jafntefli

Frakklandsmeistarar PSG urðu að sætta sig við sitt þriðja jafntefli í fimm leikjum í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Rennes og PSG gerðu 1-1 jafntefli í Rennes.

Markaveisla í fyrstu deild

21. umferð 1. deildar karla í fótbolta lauk nú seinni partinn með fjórum leikjum en barist er um sætin frá þrjú til tíu því ljóst er hvaða lið fara upp og hvaða lið falla í 2. deild.

KR deildarmeistari

KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna í fótbolta í dag með 2-1 sigri á Þrótti á Valbjarnarvelli í úrslitaleik úrslitakeppni 1. deildar.

Deildarmeistaratitillinn blasir við Leikni

ÍA og Leiknir Reykjavík sem tryggðu sér sæti í Pepsí deild karla í fótbolta fyrir rúmri viku síðan töpuðu bæði stigum í leikjum sínum í 1. deild karla í fótbolta í dag.

Birgi Leif fataðist flugið undir lokin

Birgir Leifur Hafþórsson Íslandsmeistari í golfi er í fimmta sæti á Haverdal Open á Noreda mótaröðinni í Svíþjóð eftir þrjá hringi. Birgir var um tíma í efsta sæti í dag en fataðist flugið undir lokin.

Ein flottasta veiðimyndin í sumar

Það er alltaf gaman að sjá þegar veiðimenn leggja sig fram við að ná flottum veiðimyndum og nú á tímum GoPro og annara hágæða myndavéla eru veiðimyndir alltaf að verða glæsilegri.

Gunnar Heiðar skoraði í sex marka leik

Gunnar Heiðar Þorvaldssson skoraði eitt marka Häcken sem gerði 3-3 jafntefli við topplið Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Golfbolti McIlroy í stuttbuxnavasa áhorfanda

Rory McIlroy hefur leikið frábært golf á árinu. Hann hefur unnið tvö risamót og tyllt sér á topp heimslistans. Hann sló þó líklega sitt ótrúlegasta högg á árinu af 14. teig á lokamóti FedEx mótaraðarinnar í gær.

Garðar ekki meira með Stjörnunni

Garðar Jóhannsson leikur ekki meira með Pepsí deildarliði Stjörnunnar í fótbolta í sumar. Garðar er með rifinn liðþófa en hann hefur átt við meiðsli að stríða meira og minna allt tímabilið.

Fram Reykjavíkurmeistari kvenna

Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar.

Skil sátt við landsliðið

Þóra B. Helgadóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Ísrael í dag og gegn Serbíu á miðvikudaginn en það verða síðustu landsleikir hennar. Þóra gerir ráð fyrir að leggja hanskana á hilluna í haust.

Neymar og Messi sáu um Athletic Club

Barcelona lagði Athletic Club frá Bilbao 2-0 á heimvelli sínum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Neymar skoraði bæði mörkin eftir sendingar frá Lionel Messi.

Aston Villa sótti sigur á Anfield

Aston Villa lyfti sér upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar liðið lagði Liverpool 1-0 á útivelli í kvöld.

Costa sá um Swansea

Gylfi Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Swansea sem tapaði 4-2 fyrir Chelsea á Stamford Bridge í Lundúnum í dag. Diego Costa skoraði þrennu í leiknum.

Sjá næstu 50 fréttir