Fleiri fréttir Geir hafði betur gegn Ólafi Guðmundssyni Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg vann góðan sigur á Hannover-Burgdord á útivelli 28-24 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 14.9.2014 14:45 Nordsjælland á sigurbraut á ný Nordsjælland sem leikur undir stjórn Ólafs Kristjánssonar lagði Silkeborg 2-1 á útivelli í sjöundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. 14.9.2014 13:53 United eyðir til að vinna Wayne Rooney fyrirliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segir liðið eyða peningum til að vinna titla og ekkert annað komi til greina. 14.9.2014 13:15 Yaya Toure kom of seint til City Yaya Toure missti af 2-2 jafntefli Manchester City og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær vegna þess hve seint hann kom til baka úr landsliðsverkefni með Fílabeinsströndinni. 14.9.2014 12:30 Kagawa: Ég fékk gæsahúð Shinji Kagawa lék sinn fyrsta leik með þýska úrvalsdeildarliðinu Borussia Dortmund á ný í gær eftir tvö vonbrigða ár hjá Manchester United. 14.9.2014 11:45 Mörkin úr leikjum laugardagsins | Myndband Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni sem hófst á ný í gær eftir landsleikjahlé. 14.9.2014 11:03 Daði Steinn og Sunna Rannveig sigurvegarar Grettismóts Mjölnis Grettismót Mjölnis var haldið í gær í annað sinn. Um er að ræða glímumót í brasilísku jiu jitsu. Daði Steinn og Sunna Rannveig Víðisdóttir unnu opnu flokkana. 14.9.2014 09:00 Pepsí deild karla aftur af stað Fimm leikir verða leiknir í Pepsí deild karla í fótbolta í dag þegar deildin fer af stað aftur eftir landsleikjahlé. 14.9.2014 06:00 Stórleikur Di María í stórsigri Man Utd | Myndband Manchester United vann öruggan sigur á QPR á Old Trafford með fjórum mörkum gegn engu. 14.9.2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Keflavík 0-2 | Aukaspyrnumörk í Garðarbæ Aukaspyrnur urðu Keflvíkingum að falli. Stjarnan vann sinn tólfta leik í Pepsi-deildinni í sumar. 14.9.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Þór - FH 0-2 | Þór féll eftir enn eitt tapið Þór féll í dag úr Pepsi-deild karla eftir tapleik gegn toppliði FH á Þórsvellinum í kvöld. 14.9.2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 0-4 | Lauflétt Lautarferð hjá KR KR-ingar unnu stórsigur á Fylki í Árbænum með fjórum mörkum gegn engu. Staðan var 0-3 í hálfleik. 14.9.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 1-1 | Blikar slógu metið Breiðablik gerði enn eitt jafnteflið í Pepsi-deildinni gegn ÍBV í dag. 14.9.2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Valur 1-1 | Evrópusætið blasir við Víkingi Víkingur og Valur skildu jöfn 1-1 í miklum baráttuleik í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur er því enn fimm stigum á undan Val í baráttunni um Evrópusæti. 14.9.2014 00:01 Haukar lyftu bíl í Rússlandi Haukar mæta Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í seinni leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarsins í Rússlandi á morgun og deila ævintýrum sínum að utan á twitter síðu sinni. 13.9.2014 23:45 Fabregas og Costa í metabækurnar Cesc Fabregas skráði nafn sitt í sögubækurnar í dag þegar hann gaf stoðsendingu í sjötta leiknum sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13.9.2014 23:00 Real Sociedad náði jafntefli í Vigo án Alfreðs Celta Vigo og Real Sociedad gerðu 2-2 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Alfreð Finnbogason er enn að jafna sig eftir að hafa farið úr axlarlið og var fjarri góðu gamni hjá Sociedad. 13.9.2014 21:53 Ragnheiður og Þorbergur Íslandsmeistarar Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir úr Gróttu og Þorbergur Guðmundsson KFA urðu í dag stigameistarar á Íslandsmeistaramóti í réttstöðulyftu í Kópavogi. 13.9.2014 21:30 Pellegrini brjálaður út í Mark Clattenburg Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City segir bæði mörk Arsenal í 2-2 jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrr í dag hafa verið ólögleg. 13.9.2014 20:45 Freyr: Þetta var til skammar Freyr var ekki sáttur með framkomu ísraelska liðsins í landsleik dagsins. 13.9.2014 20:25 Fyrsta tap Rhein-Neckar Löwen Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer urðu í kvöld fyrsta liðið til að leggja Rhein-Neckar Löwen að velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Bergischer vann eins marks sigur 24-23 á heimavelli. 13.9.2014 18:55 Ólína hætt með landsliðinu Bakvörðurinn Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir tilkynnti í viðtali á RÚV í hálfleik Íslands og Ísrael á Laugardalsvelli að hún sé búinn að setja landsliðsskóna upp í hillu. 13.9.2014 18:33 ÍBV tapaði með fimm mörkum í Eyjum Íslandsmeistarar ÍBV töpuðu 30-25 fyrir Maccabi Rishon Lezion í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð EHF bikarsins í Vestmannaeyjum í dag. 13.9.2014 18:11 Frakkland fékk bronsið Frakkland lagði Litháen 95-93 í hörku spennandi leik um bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í körfubolta á Spáni í dag. 13.9.2014 18:00 Einn besti leikmaður NFL handtekinn fyrir að slá son sinn með trjágrein Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein. 13.9.2014 17:30 Enn gerir PSG jafntefli Frakklandsmeistarar PSG urðu að sætta sig við sitt þriðja jafntefli í fimm leikjum í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Rennes og PSG gerðu 1-1 jafntefli í Rennes. 13.9.2014 17:09 Aron Einar skoraði í tapleik | Jóhann Berg fór meiddur af velli Aron Einar Gunnarsson skoraði annað mark Cardiff sem tapaði 4-2 fyrir Norwich á heimavelli sínum í Wales í ensku Championship deildinni. 13.9.2014 16:42 Markaveisla í fyrstu deild 21. umferð 1. deildar karla í fótbolta lauk nú seinni partinn með fjórum leikjum en barist er um sætin frá þrjú til tíu því ljóst er hvaða lið fara upp og hvaða lið falla í 2. deild. 13.9.2014 16:24 KR deildarmeistari KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna í fótbolta í dag með 2-1 sigri á Þrótti á Valbjarnarvelli í úrslitaleik úrslitakeppni 1. deildar. 13.9.2014 14:57 Deildarmeistaratitillinn blasir við Leikni ÍA og Leiknir Reykjavík sem tryggðu sér sæti í Pepsí deild karla í fótbolta fyrir rúmri viku síðan töpuðu bæði stigum í leikjum sínum í 1. deild karla í fótbolta í dag. 13.9.2014 14:53 Birgi Leif fataðist flugið undir lokin Birgir Leifur Hafþórsson Íslandsmeistari í golfi er í fimmta sæti á Haverdal Open á Noreda mótaröðinni í Svíþjóð eftir þrjá hringi. Birgir var um tíma í efsta sæti í dag en fataðist flugið undir lokin. 13.9.2014 13:59 Ein flottasta veiðimyndin í sumar Það er alltaf gaman að sjá þegar veiðimenn leggja sig fram við að ná flottum veiðimyndum og nú á tímum GoPro og annara hágæða myndavéla eru veiðimyndir alltaf að verða glæsilegri. 13.9.2014 13:04 Gunnar Heiðar skoraði í sex marka leik Gunnar Heiðar Þorvaldssson skoraði eitt marka Häcken sem gerði 3-3 jafntefli við topplið Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.9.2014 13:01 Golfbolti McIlroy í stuttbuxnavasa áhorfanda Rory McIlroy hefur leikið frábært golf á árinu. Hann hefur unnið tvö risamót og tyllt sér á topp heimslistans. Hann sló þó líklega sitt ótrúlegasta högg á árinu af 14. teig á lokamóti FedEx mótaraðarinnar í gær. 13.9.2014 12:30 Garðar ekki meira með Stjörnunni Garðar Jóhannsson leikur ekki meira með Pepsí deildarliði Stjörnunnar í fótbolta í sumar. Garðar er með rifinn liðþófa en hann hefur átt við meiðsli að stríða meira og minna allt tímabilið. 13.9.2014 12:11 Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13.9.2014 11:00 Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. 13.9.2014 09:00 Kom eins og þruma úr heiðskíru lofti Leikmenn Vals brugðust misjafnlega við ákvörðun Ólafs Stefánssonar að taka sér frí fram að áramótum. 13.9.2014 08:00 Skil sátt við landsliðið Þóra B. Helgadóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Ísrael í dag og gegn Serbíu á miðvikudaginn en það verða síðustu landsleikir hennar. Þóra gerir ráð fyrir að leggja hanskana á hilluna í haust. 13.9.2014 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 3-0 | Auðvelt en ekki fallegt á Laugardalsvelli Ísland vann afar þægilegan sigur á Ísrael í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli í kvöld. Lokatölur urðu 3-0, en sigurinn var síst of stór. 13.9.2014 00:01 Atletico vann nágrannaslagin gegn Real Atletico Madrid gerði sér lítið fyrir og skellti Real Madrid 2-1 á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.9.2014 00:01 Neymar og Messi sáu um Athletic Club Barcelona lagði Athletic Club frá Bilbao 2-0 á heimvelli sínum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Neymar skoraði bæði mörkin eftir sendingar frá Lionel Messi. 13.9.2014 00:01 Aston Villa sótti sigur á Anfield Aston Villa lyfti sér upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar liðið lagði Liverpool 1-0 á útivelli í kvöld. 13.9.2014 00:01 Southampton niðurlægði Newcastle | Öruggt hjá Everton Það var mikið skorað í ensku úrvalsdeildinni í dag mikil spenna þó Southampton hafi stolið senunni með öruggum sigri. 13.9.2014 00:01 Costa sá um Swansea Gylfi Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Swansea sem tapaði 4-2 fyrir Chelsea á Stamford Bridge í Lundúnum í dag. Diego Costa skoraði þrennu í leiknum. 13.9.2014 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Geir hafði betur gegn Ólafi Guðmundssyni Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg vann góðan sigur á Hannover-Burgdord á útivelli 28-24 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 14.9.2014 14:45
Nordsjælland á sigurbraut á ný Nordsjælland sem leikur undir stjórn Ólafs Kristjánssonar lagði Silkeborg 2-1 á útivelli í sjöundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. 14.9.2014 13:53
United eyðir til að vinna Wayne Rooney fyrirliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segir liðið eyða peningum til að vinna titla og ekkert annað komi til greina. 14.9.2014 13:15
Yaya Toure kom of seint til City Yaya Toure missti af 2-2 jafntefli Manchester City og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær vegna þess hve seint hann kom til baka úr landsliðsverkefni með Fílabeinsströndinni. 14.9.2014 12:30
Kagawa: Ég fékk gæsahúð Shinji Kagawa lék sinn fyrsta leik með þýska úrvalsdeildarliðinu Borussia Dortmund á ný í gær eftir tvö vonbrigða ár hjá Manchester United. 14.9.2014 11:45
Mörkin úr leikjum laugardagsins | Myndband Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni sem hófst á ný í gær eftir landsleikjahlé. 14.9.2014 11:03
Daði Steinn og Sunna Rannveig sigurvegarar Grettismóts Mjölnis Grettismót Mjölnis var haldið í gær í annað sinn. Um er að ræða glímumót í brasilísku jiu jitsu. Daði Steinn og Sunna Rannveig Víðisdóttir unnu opnu flokkana. 14.9.2014 09:00
Pepsí deild karla aftur af stað Fimm leikir verða leiknir í Pepsí deild karla í fótbolta í dag þegar deildin fer af stað aftur eftir landsleikjahlé. 14.9.2014 06:00
Stórleikur Di María í stórsigri Man Utd | Myndband Manchester United vann öruggan sigur á QPR á Old Trafford með fjórum mörkum gegn engu. 14.9.2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Keflavík 0-2 | Aukaspyrnumörk í Garðarbæ Aukaspyrnur urðu Keflvíkingum að falli. Stjarnan vann sinn tólfta leik í Pepsi-deildinni í sumar. 14.9.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór - FH 0-2 | Þór féll eftir enn eitt tapið Þór féll í dag úr Pepsi-deild karla eftir tapleik gegn toppliði FH á Þórsvellinum í kvöld. 14.9.2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 0-4 | Lauflétt Lautarferð hjá KR KR-ingar unnu stórsigur á Fylki í Árbænum með fjórum mörkum gegn engu. Staðan var 0-3 í hálfleik. 14.9.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 1-1 | Blikar slógu metið Breiðablik gerði enn eitt jafnteflið í Pepsi-deildinni gegn ÍBV í dag. 14.9.2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Valur 1-1 | Evrópusætið blasir við Víkingi Víkingur og Valur skildu jöfn 1-1 í miklum baráttuleik í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur er því enn fimm stigum á undan Val í baráttunni um Evrópusæti. 14.9.2014 00:01
Haukar lyftu bíl í Rússlandi Haukar mæta Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í seinni leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarsins í Rússlandi á morgun og deila ævintýrum sínum að utan á twitter síðu sinni. 13.9.2014 23:45
Fabregas og Costa í metabækurnar Cesc Fabregas skráði nafn sitt í sögubækurnar í dag þegar hann gaf stoðsendingu í sjötta leiknum sínum í röð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13.9.2014 23:00
Real Sociedad náði jafntefli í Vigo án Alfreðs Celta Vigo og Real Sociedad gerðu 2-2 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Alfreð Finnbogason er enn að jafna sig eftir að hafa farið úr axlarlið og var fjarri góðu gamni hjá Sociedad. 13.9.2014 21:53
Ragnheiður og Þorbergur Íslandsmeistarar Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir úr Gróttu og Þorbergur Guðmundsson KFA urðu í dag stigameistarar á Íslandsmeistaramóti í réttstöðulyftu í Kópavogi. 13.9.2014 21:30
Pellegrini brjálaður út í Mark Clattenburg Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City segir bæði mörk Arsenal í 2-2 jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrr í dag hafa verið ólögleg. 13.9.2014 20:45
Freyr: Þetta var til skammar Freyr var ekki sáttur með framkomu ísraelska liðsins í landsleik dagsins. 13.9.2014 20:25
Fyrsta tap Rhein-Neckar Löwen Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer urðu í kvöld fyrsta liðið til að leggja Rhein-Neckar Löwen að velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Bergischer vann eins marks sigur 24-23 á heimavelli. 13.9.2014 18:55
Ólína hætt með landsliðinu Bakvörðurinn Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir tilkynnti í viðtali á RÚV í hálfleik Íslands og Ísrael á Laugardalsvelli að hún sé búinn að setja landsliðsskóna upp í hillu. 13.9.2014 18:33
ÍBV tapaði með fimm mörkum í Eyjum Íslandsmeistarar ÍBV töpuðu 30-25 fyrir Maccabi Rishon Lezion í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð EHF bikarsins í Vestmannaeyjum í dag. 13.9.2014 18:11
Frakkland fékk bronsið Frakkland lagði Litháen 95-93 í hörku spennandi leik um bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í körfubolta á Spáni í dag. 13.9.2014 18:00
Einn besti leikmaður NFL handtekinn fyrir að slá son sinn með trjágrein Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein. 13.9.2014 17:30
Enn gerir PSG jafntefli Frakklandsmeistarar PSG urðu að sætta sig við sitt þriðja jafntefli í fimm leikjum í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Rennes og PSG gerðu 1-1 jafntefli í Rennes. 13.9.2014 17:09
Aron Einar skoraði í tapleik | Jóhann Berg fór meiddur af velli Aron Einar Gunnarsson skoraði annað mark Cardiff sem tapaði 4-2 fyrir Norwich á heimavelli sínum í Wales í ensku Championship deildinni. 13.9.2014 16:42
Markaveisla í fyrstu deild 21. umferð 1. deildar karla í fótbolta lauk nú seinni partinn með fjórum leikjum en barist er um sætin frá þrjú til tíu því ljóst er hvaða lið fara upp og hvaða lið falla í 2. deild. 13.9.2014 16:24
KR deildarmeistari KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna í fótbolta í dag með 2-1 sigri á Þrótti á Valbjarnarvelli í úrslitaleik úrslitakeppni 1. deildar. 13.9.2014 14:57
Deildarmeistaratitillinn blasir við Leikni ÍA og Leiknir Reykjavík sem tryggðu sér sæti í Pepsí deild karla í fótbolta fyrir rúmri viku síðan töpuðu bæði stigum í leikjum sínum í 1. deild karla í fótbolta í dag. 13.9.2014 14:53
Birgi Leif fataðist flugið undir lokin Birgir Leifur Hafþórsson Íslandsmeistari í golfi er í fimmta sæti á Haverdal Open á Noreda mótaröðinni í Svíþjóð eftir þrjá hringi. Birgir var um tíma í efsta sæti í dag en fataðist flugið undir lokin. 13.9.2014 13:59
Ein flottasta veiðimyndin í sumar Það er alltaf gaman að sjá þegar veiðimenn leggja sig fram við að ná flottum veiðimyndum og nú á tímum GoPro og annara hágæða myndavéla eru veiðimyndir alltaf að verða glæsilegri. 13.9.2014 13:04
Gunnar Heiðar skoraði í sex marka leik Gunnar Heiðar Þorvaldssson skoraði eitt marka Häcken sem gerði 3-3 jafntefli við topplið Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.9.2014 13:01
Golfbolti McIlroy í stuttbuxnavasa áhorfanda Rory McIlroy hefur leikið frábært golf á árinu. Hann hefur unnið tvö risamót og tyllt sér á topp heimslistans. Hann sló þó líklega sitt ótrúlegasta högg á árinu af 14. teig á lokamóti FedEx mótaraðarinnar í gær. 13.9.2014 12:30
Garðar ekki meira með Stjörnunni Garðar Jóhannsson leikur ekki meira með Pepsí deildarliði Stjörnunnar í fótbolta í sumar. Garðar er með rifinn liðþófa en hann hefur átt við meiðsli að stríða meira og minna allt tímabilið. 13.9.2014 12:11
Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13.9.2014 11:00
Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. 13.9.2014 09:00
Kom eins og þruma úr heiðskíru lofti Leikmenn Vals brugðust misjafnlega við ákvörðun Ólafs Stefánssonar að taka sér frí fram að áramótum. 13.9.2014 08:00
Skil sátt við landsliðið Þóra B. Helgadóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Ísrael í dag og gegn Serbíu á miðvikudaginn en það verða síðustu landsleikir hennar. Þóra gerir ráð fyrir að leggja hanskana á hilluna í haust. 13.9.2014 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 3-0 | Auðvelt en ekki fallegt á Laugardalsvelli Ísland vann afar þægilegan sigur á Ísrael í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli í kvöld. Lokatölur urðu 3-0, en sigurinn var síst of stór. 13.9.2014 00:01
Atletico vann nágrannaslagin gegn Real Atletico Madrid gerði sér lítið fyrir og skellti Real Madrid 2-1 á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.9.2014 00:01
Neymar og Messi sáu um Athletic Club Barcelona lagði Athletic Club frá Bilbao 2-0 á heimvelli sínum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Neymar skoraði bæði mörkin eftir sendingar frá Lionel Messi. 13.9.2014 00:01
Aston Villa sótti sigur á Anfield Aston Villa lyfti sér upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar liðið lagði Liverpool 1-0 á útivelli í kvöld. 13.9.2014 00:01
Southampton niðurlægði Newcastle | Öruggt hjá Everton Það var mikið skorað í ensku úrvalsdeildinni í dag mikil spenna þó Southampton hafi stolið senunni með öruggum sigri. 13.9.2014 00:01
Costa sá um Swansea Gylfi Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Swansea sem tapaði 4-2 fyrir Chelsea á Stamford Bridge í Lundúnum í dag. Diego Costa skoraði þrennu í leiknum. 13.9.2014 00:01