Fleiri fréttir

Ég mun ekki skora svona endalaust

Framherjinn Diego Costa hefur farið af stað með ævintýralegum látum hjá Chelsea. Hann er búinn að skora sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum með liðinu.

Sannfærandi hjá Mayweather

Boxarinn Floyd Mayweather er enn ósigraður í hringnum eftir að hafa haft betur gegn Marcos Maidana í Las Vegas um helgina.

Tvöfaldaði tekjur ferilsins á þrem vikum

Kylfingurinn Billy Horschel þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum í framtíðinni eftir að hafa rakað inn 1,6 milljörðum króna á síðustu þrem vikum.

NFL: Óvænt tap meistaranna

Það var nokkuð um óvænt úrslit og lykilmenn meiddust í leikjum gærdagsins í NFL-deildinni.

Þetta var æðisleg upplifun

Ísland vann öruggan sigur á Ísrael í næstsíðasta leik liðsins í undankeppni HM 2015 á laugardaginn.

Þéttasta vörnin í deildinni

Aston Villa hefur byrjað tímabilið frábærlega, en lykilinn að góðu gengi liðsins er sterkur varnarleikur.

Haustmótsmeistarar í blaki krýndir

Haustmót blaksambands Íslands var haldið um helgina í Fylkishöllinni í Árbænum. Hið efnilega U19 ára landslið drengja vann í karlaflokki og lið Aftureldingar í kvennaflokki.

Rodgers treystir enn hópnum hjá Liverpool

Brendan Rodgers knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool segist bera fullt traust til leikmannahóps félagsins eftir slaka frammistöðu og tap gegn Aston Villa í gær.

Ólafur: Hefði viljað sjá tvo Valsara fara út af

Ólafur Þórðarson þjálfari Víkings var allt annað en sáttur við þá meðferð sem Aron Elís Þrándarson fékk hjá Valsmönnum í 1-1 jafntefli liðanna í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta.

Badstuber á leið í aðgerð á ný

Rétt eftir að hafa snúið aftur á völlinn eftir langvarandi meiðsli er þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber hjá Bayern Munchen á leið í aðra aðgerð.

Luis Enrique: Messi gæti verið bestur í vörn

Luis Enrique þjálfari stórliðsins Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta sparar ekki stóru orðin þegar hann ræðir um stærstu stjörnu liðsins, Argentínumanninn Lionel Messi.

Sjá næstu 50 fréttir