Fleiri fréttir

Verðum að stöðva Pirlo

Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, vonast til þess að ferskir fætur enska liðsins dugi til þess að stöðva Andrea Pirlo í leik liðanna á Heimsmeistaramótinu.

Mandzukic á förum

Mario Mandzukic, framherji Bayern Munchen, er á förum frá liðinu enhann hefur verið orðaður við Chelsea, Manchester United og Arsenal.

Mourinho neitaði enska landsliðinu

Jose Mourinho íhugaði að taka við enska landsliðinu stuttu eftir að liðinu mistókst að komast á Evrópumótið 2008 undir stjórn Steve McClaren.

Allt er fertugum fært

Hinn 43 árs gamli Brad Friedel skrifaði undir nýjan samning hjá Tottenham í gær.

Bílskúrinn: Veislan í Kanada

Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki.

Átti ekki von á þessum yfirburðum

Sveinbjörg Zophoníasdóttir og Ingi Rúnar Kristinsson urðu Norðurlandameistarar á NM í fjölþrautum unglinga. Sveinbjörg náði að verja sinn titil frá því í fyrra og hafði hreint ótrúlega yfirburði í þrautinni. Hún bætti sig í sex greinum af sjö og er til al

Horfðu á NFL-leik úr sundlaug

Jacksonville Jaguars er ekki mest spennandi liðið í NFL-deildinni en það er orðið verulega spennandi að kíkja á völlinn þar.

Getum ekki látið Íslending vinna gullskóinn

Hinn 19 ára gamli Mohamed "Moi" Elyounoussi skoraði þrennu fyrir Molde í kvöld og hann ætlar að veita Viðari Erni Kjartanssyni samkeppni um gullskóinn í norska boltanum.

Fisher mun taka við Knicks

Fjölmiðlar í Bandaríkjunum greina frá því í kvöld að Derek Fisher verði næsti þjálfari NBA-liðsins, NY Knicks.

Prandelli: Pogba er besti miðjumaður í heimi

Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, var ekki spar á hrósið þegar hann ræddi við franska blaðið L'Equipe um miðjumann Frakklands og Ítalíumeistara Juventus, Paul Pogba.

Siggi Raggi: Líður eins og við höfum tapað leiknum

"Þetta er þriðji leikurinn sem við erum að fá á okkur mark í uppbótartíma og við erum að tapa stigum í þeim öllum og það er mjög dýrt. Við getum engum nema sjálfum okkur um kennt,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Eyjamanna, eftir jafntefli gegn Val á heimavelli í kvöld.

Umræðan einkennist af kynþáttahatri

Það er hart sótt að alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, vegna HM 2022 í Katar en almennt er talið að Katarar hafi fengið mótið eftir að hafa mútað nefndarmönnum hjá FIFA.

Sidwell til Stoke

Steve Sidwell er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Stoke City. Hann gerði tveggja ára samning við Stoke, en hann kemur á frjálsri sölu frá Fulham sem féll niður um deild í vor.

Fyrsti sigur Hauka

Haukar unnu sinn fyrsta sigur í 1. deildinni þegar BÍ/Bolungarvík kom í heimsókn á Schenkervöllinn í dag.

Þór/KA komst á toppinn

Þór/KA tyllti sér á topp Pepsi-deildar kvenna með 2-3 sigri á nýliðum ÍA á Norðurálsvellinum á Akranesi.

Pelé: England og Brasilía eiga jafna möguleika

Pelé, einn besti knattspyrnumaður sögunnar og þrefaldur heimsmeistari með Brasilíu, segir að Úrúgvæ sé óskamótherji Brasilíu í úrslitaleik HM sem fer fram á Maracana vellinum þann 13. júlí.

Tveggja stafa sigur Avaldsnes

Hólmfríður Magnúsdóttir, Þórunn Helga Jónsdóttir og stöllur þeirra á Avaldsnes unnu stórsigur á botnliði Grand Bodø í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Inzaghi nýr þjálfari AC Milan

Filippo Inzaghi er nýr þjálfari AC Milan, en hann tekur við starfinu af fyrrum samherja sínum, Clarence Seedorf. Inzaghi samdi við Milan til tveggja ára. Þetta var staðfest á heimasíðu félagsins.

Kevin Bacon er heppinn að líkjast mér

"Pabbi er aðdáandi númer eitt," segir Aron Jóhannsson, framherji bandaríska landsliðsins og AZ Alkmaar, í stuttu innslagi í myndbandsröð þar sem allir 23 leikmennirnir í bandaríska hópnum sem fer á HM í Brasilíu segja sína sögu.

Duncan jafnaði við Magic

Tim Duncan náði merkum áfanga í nótt þegar hann jafnaði met Magic Johnson yfir flestar tvöfaldar tvennur (þ.e. þegar leikmaður nær tveggja stafa tölu í tveimur tölfræðiþáttum) í úrslitakeppni NBA deildarinnar.

Mikil fluga við Laxá í Mývatnssveit

Við settum inn mynd sem Bjarni Höskuldsson leiðsögumaður við Laxá í Laxárdal sendi okkur fyrir skömmu og á henni sést hversu mikið mý hefur verið í dalnum síðustu daga.

Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur

Veiðibúðin við Lækinn, hin vel þekkta og rótgróna veiðibúð á Strandgötu 49 í Hafnarfirði, hefur skipt um eigendur. Árni Jónsson hefur, f.h. fyrirtækis síns, keypt verslunina af Bráð ehf. sem séð hefur um rekstur hennar síðastliðin tvö og hálft ár.

Miami jafnaði metin

LeBron James skoraði 35 stig og tók tíu fráköst þegar Miami Heat jafnaði metin í úrslitum NBA-deildarinnar með tveggja stiga sigri, 98-96, á San Antonio Spurs á útivelli.

Ricciardo kom fyrstur í mark | Myndband

Daniel Ricciardo varð hlutskarpastur í Formúlu 1 kappakstri gærdagsins sem fór fram í Kanada. Þetta var hans fyrsti sigur í keppninni, en hann ekur fyrir Mercedes.

Var alltaf að leita mér að nýju sporti

"Ég var í landsliðinu í áhaldafimleikum þegar ég var yngri, en eftir að ég hætti var ég alltaf að leita mér að nýju sporti," sagði Anna Hulda Ólafsdóttir nýkrýndur Norðurlandameistari í ólympískum lyftingum í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Stórsigur Frakka

Frakkar rúlluðu yfir Jamaíkumenn í sínum síðasta leik fyrir HM. Lokatölur urðu 8-0, Frakklandi í vil.

Daniel Ricciardo vann í Kanada

Daniel Ricciardo vann gríðarlega spennandi kappakstur í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji.

Nadal: Mikil áskorun að leika gegn Novak

"Hvert augnablik skiptir máli í leikjum sem þessum," sagði Rafael Nadal eftir að hafa tryggt sér sigurinn á Opna franska meistaramótinu í tennis í dag.

Ingi Norðurlandameistari | Krister fékk brons

Ingi Rúnar Kristinsson vann til gullverðlauna í U-23 ára flokki í tugþraut á Norðurlandameistaramótinu sem fór fram á Kópavogsvelli um helgina. Ingi fékk 7156 stig og bætti sig um 200 stig.

Nadal meistari fimmta árið í röð

Spánverjinn Rafael Nadal varð meistari á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Serbanum Novak Djokovic í úrslitaleik í dag.

Sjá næstu 50 fréttir