Fleiri fréttir Lallana að ergja nágrannana Þrátt fyrir að Adam Lallana sé með enska landsliðinu í æfingarbúðum í Miami hefur nágranni hans fengið nóg af látunum í bakgarðinum hjá honum. 3.6.2014 23:15 Er aðeins að komast inn í þennan fitness-heim Stjörnuparið Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og fitnessdrottningin Kristbjörg Jónasdóttir voru í viðtali í Ísland í dag í kvöld. 3.6.2014 21:56 Jon Jones neitar að berjast við Alexander Gustafsson Besti bardagamaður heims í dag, léttþungavigtarmeistarinn Jon Jones, hefur neitað að berjast við Svíann Alexander Gustafsson. Jones vill þess í stað mæta Daniel Cormier. 3.6.2014 21:45 Brasilía ekki í vandræðum með Panama Brasilía hitaði upp fyrir Heimsmeistaramótið með öruggum sigri á Panama í kvöld. 3.6.2014 20:55 Fylkir aftur á sigurbraut Gott gengi nýliðanna heldur áfram. 3.6.2014 19:56 Pepsi-mörkin | 6. þáttur Sjöttu umferð Pepsi-deildar karla er lokið og umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum. Sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af þættinum á Vísi. 3.6.2014 19:03 Staðfesti áhuga Liverpool á Moreno Liverpool er á höttunum eftir vinstri bakverði og hefur hinn 21 árs gamli Alberto Moreno nefndur til sögunnar. 3.6.2014 17:45 Balotelli mun ná fyrsta leik HM Læknar ítalska landsliðsins hafa haft áhyggjur af framherjanum Mario Balotelli í undirbúningi HM enda er leikmaðurinn meiddur. 3.6.2014 17:00 Aron búinn að semja við Veszprém Ungverska félagið Veszprém tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að það væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Aron Pálmarsson. 3.6.2014 16:47 Hamburg fær ekki keppnisleyfi Þýska handknattleikssambandið staðfesti í dag að stórlið Hamburg myndi ekki fá keppnisleyfi í úrvalsdeildinni næsta vetur. 3.6.2014 16:15 Birkir: Ekki sáttur við hvað ég spilaði lítið Landsliðsmaðurinn er rólegur yfir sinni stöðu hjá Sampdoria á Ítalíu. 3.6.2014 15:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 29-26 | Ísland gerði það sem þurfti Ísland lagði Portúgal 29-26 í íþróttahúsinu í Austurbergi í þriðja æfingaleik liðanna á jafn mörgum dögum í handbolta. Ísland var tveimur mörkum yfir í hálfleik 13-11. 3.6.2014 15:04 Valskonur á toppinn Eftir afhroð í seinustu umferð náði FH að halda út í 68. mínútur gegn Stjörnunni í kvöld. Eftir það opnuðust allar flóðgáttir og unnu Stjörnkonur að lokum öruggan sigur. 3.6.2014 14:58 Fisher orðaður við Lakers og Knicks Hinn 39 ára gamli Derek Fisher er búinn að leggja skóna á hilluna en hann þarf ekki að hafa áhyggjur af verkefnaskorti. 3.6.2014 14:45 Guðjón Valur með gegn Portúgal í kvöld Aron stillir upp sterkasta liðinu sem í boði er í Breiðholtinu í kvöld. 3.6.2014 14:17 Uppbótartíminn: Óli kvaddur og fermingartreyjan hans Gunnleifs Sjötta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 3.6.2014 14:00 Kári æfði ekki í dag Fótboltalandsliðið æfði aftur í Þorlákshöfn fyrir vináttuleikinn gegn Eistlandi annað kvöld. 3.6.2014 13:15 Framarar búnir að finna nýjan markvörð Framarar fengu góðan liðsstyrk í handboltanum í dag þegar Kristófer Fannar Guðmundsson samdi við Safamýrarliðið. 3.6.2014 12:40 Jóna og Sandra koma inn í landsliðshópinn Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur neyðst til þess að gera tvær breytingar á landsliðshópi sínum. 3.6.2014 12:06 Anton og Jónas dæma stórleikinn hjá Þjóðverjum Það er mikill titringur innan þýska handboltaheimsins fyrir umspilinu um laust sæti á HM enda eiga Þjóðverjar það á hættu að missa af öðru stórmótinu í röð. 3.6.2014 11:45 Þú getur verið Gunnar Nelson í UFC tölvuleik Hægt verður að spila sem Gunnar Nelson í UFC tölvuleik sem er væntanlegur frá tölvuleikjaframleiðandanum EA Sports. 3.6.2014 11:34 Poyet: Ekki svindl að verja boltann með hendi á línu Knattspyrnustjóri Sunderland varar Englendinga við að Úrúgvæ mun gera allt til að vinna leik liðanna á HM í Brasilíu. 3.6.2014 11:00 Olgeir: Meiri fagmennska hjá Blikum þökk sé Ólafi Olgeir Sigurgeirsson sér á eftir lærimeistara sínum til Danmerkur. 3.6.2014 10:15 Lallana vill yfirgefa Southampton Fyrirliði Dýrlinganna vill ekki snúa aftur á St. Mary's eftir HM í Brasilíu. 3.6.2014 09:30 Gylfi Þór skoraði flottasta mark tímabilsins hjá Tottenham | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði magnað mark á móti Hull í deildabikarnum í október. 3.6.2014 08:59 Keane til aðstoðar Lambert hjá Villa? Írinn gæti tekið til starfa hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 3.6.2014 08:51 Eiður enn inn í myndinni Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í gær. 3.6.2014 07:00 Ísmaðurinn hefur verið óheppinn Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari telur að frammistaða sín í ár hafi verið betri en úrslitin hafi sýnt. Hann telur ólán sitt felast í atvikum sem hann fær ekki stjórnað. 3.6.2014 06:30 Saknaði Íslands „Þetta hefur verið frábær tími og ég hef náð nánast öllum mínum markmiðum. Ég horfi stolt til baka á ferilinn,“ sagði Þóra sem samdi við nýliða Fylkis í gær. 3.6.2014 06:00 Ótrúlegur viðsnúningur á Wembley | Myndband Vallarstarfsmenn á Wembley þurftu að vera snarir í snúningum eftir vináttuleik Englands og Perú á föstudaginn. 2.6.2014 23:45 Falcao missir af HM Staðfest hefur verið að Falcao, kólumbíski framherji Monaco, mun missa af Heimsmeistaramótinu sem fer fram í Brasilíu í sumar. 2.6.2014 23:15 Tók við liðinu í fallsæti og skila því af mér í fallsæti Kveðjuleikur Ólafs Kristjánssonar með Breiðabliksliðið fór ekki eins vel og hann hefði vafalaust óskað. En var tilfinningaþrungin stund inni í klefa að leik loknum? 2.6.2014 23:14 Ögmundur: Fannst þetta ekki vera víti KR skellti Fram í kvöld en sigurmarkið kom eftir umdeilda vítaspyrnu. Markvörður Fram, Ögmundur Kristinsson, var þá dæmdur brotlegur er hann fór á eftir Þorsteini Má Ragnarssyni. 2.6.2014 22:35 Enginn Schmelzer í HM-hópi Þjóðverja Fátt sem kemur á óvart í 23 manna hópi Joachims Löws. Klose og Schweinsteiger tæpir en fara með. 2.6.2014 22:30 Selfoss jafnaði í uppbótartíma Selfoss nældi í stig á lokasekúndum leiksins í 1-1 jafntefli gegn HK í Kórnum í kvöld. Jöfnunarmark Selfyssinga kom á fjórðu mínútu uppbótartímans. 2.6.2014 21:20 Þór/KA skaust á toppinn Þór/KA skaust á topp Pepsi deild kvenna með naumum sigri á botnliði Aftureldingar fyrir norðan í dag. 2.6.2014 21:13 Lampard staðfestir brottför Frank Lampard, miðjumaður Chelsea og enska landsliðsins, staðfesti í dag að hann væri á förum frá Chelsea. 2.6.2014 20:15 Redknapp: Rooney verður ekki settur á bekkinn Knattspyrnustjóri QPR segir Wayne Rooney, Steven Gerrard og Joe Hart eiga að vera fyrstu menn á leikskýrslu enska landsliðsins. 2.6.2014 20:00 Aron og Arnór: Vorum svolítið skammaðir þegar við vorum yngri Landsliðsbræðurnir fylgjast vel með atvinnumannaferli hvors annars. 2.6.2014 17:30 Úlfljótsvatn gefur líka flottar bleikjur Mikið af veiðimönnum fer nú daglega upp á Þingvallavatn og freistar þess að ná sér í soðið en á sumum veiðistöðum er orðið ansi þétt setið. 2.6.2014 16:48 Bale: Ég verð betri á næsta tímabili Velski framherjinn vill vera hluti af fyrsta liðinu sem ver Meistaradeildartitilinn. 2.6.2014 16:45 Hörður Axel aftur til Þýskalands Samdi við liðið sem hann yfirgaf þegar hann hélt til Spánar. 2.6.2014 16:35 Tap gegn Tyrkjum Íslenska U19 árs landsliðið tapaði þriðja og síðasta leik sínum gegn Tyrkjum í milliriðli Evrópumótsins í dag. Ísland tapaði því öllum þremur leikjum sínum á mótinu og fékk á sig alls 12 mörk í leikjunum. 2.6.2014 16:25 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Portúgal 28-33 | B-liðið tapaði að Varmá Ísland tapaði fyrir Portúgal 33-28 í vináttulandsleik í handbolta í kvöld að Varmá í Mosfellsbæ. Lykilmenn voru hvíldir og mætti Ísland með hálfgert B-lið til leiks. 2.6.2014 15:54 Jafntefli í kveðjuleik Ólafs Blikar nældu í stig í kveðjuleik Ólafs Kristjánssonar þrátt fyrir að leika manni færri seinasta korter leiksins. 2.6.2014 15:52 Sjá næstu 50 fréttir
Lallana að ergja nágrannana Þrátt fyrir að Adam Lallana sé með enska landsliðinu í æfingarbúðum í Miami hefur nágranni hans fengið nóg af látunum í bakgarðinum hjá honum. 3.6.2014 23:15
Er aðeins að komast inn í þennan fitness-heim Stjörnuparið Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og fitnessdrottningin Kristbjörg Jónasdóttir voru í viðtali í Ísland í dag í kvöld. 3.6.2014 21:56
Jon Jones neitar að berjast við Alexander Gustafsson Besti bardagamaður heims í dag, léttþungavigtarmeistarinn Jon Jones, hefur neitað að berjast við Svíann Alexander Gustafsson. Jones vill þess í stað mæta Daniel Cormier. 3.6.2014 21:45
Brasilía ekki í vandræðum með Panama Brasilía hitaði upp fyrir Heimsmeistaramótið með öruggum sigri á Panama í kvöld. 3.6.2014 20:55
Pepsi-mörkin | 6. þáttur Sjöttu umferð Pepsi-deildar karla er lokið og umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum. Sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af þættinum á Vísi. 3.6.2014 19:03
Staðfesti áhuga Liverpool á Moreno Liverpool er á höttunum eftir vinstri bakverði og hefur hinn 21 árs gamli Alberto Moreno nefndur til sögunnar. 3.6.2014 17:45
Balotelli mun ná fyrsta leik HM Læknar ítalska landsliðsins hafa haft áhyggjur af framherjanum Mario Balotelli í undirbúningi HM enda er leikmaðurinn meiddur. 3.6.2014 17:00
Aron búinn að semja við Veszprém Ungverska félagið Veszprém tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að það væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Aron Pálmarsson. 3.6.2014 16:47
Hamburg fær ekki keppnisleyfi Þýska handknattleikssambandið staðfesti í dag að stórlið Hamburg myndi ekki fá keppnisleyfi í úrvalsdeildinni næsta vetur. 3.6.2014 16:15
Birkir: Ekki sáttur við hvað ég spilaði lítið Landsliðsmaðurinn er rólegur yfir sinni stöðu hjá Sampdoria á Ítalíu. 3.6.2014 15:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 29-26 | Ísland gerði það sem þurfti Ísland lagði Portúgal 29-26 í íþróttahúsinu í Austurbergi í þriðja æfingaleik liðanna á jafn mörgum dögum í handbolta. Ísland var tveimur mörkum yfir í hálfleik 13-11. 3.6.2014 15:04
Valskonur á toppinn Eftir afhroð í seinustu umferð náði FH að halda út í 68. mínútur gegn Stjörnunni í kvöld. Eftir það opnuðust allar flóðgáttir og unnu Stjörnkonur að lokum öruggan sigur. 3.6.2014 14:58
Fisher orðaður við Lakers og Knicks Hinn 39 ára gamli Derek Fisher er búinn að leggja skóna á hilluna en hann þarf ekki að hafa áhyggjur af verkefnaskorti. 3.6.2014 14:45
Guðjón Valur með gegn Portúgal í kvöld Aron stillir upp sterkasta liðinu sem í boði er í Breiðholtinu í kvöld. 3.6.2014 14:17
Uppbótartíminn: Óli kvaddur og fermingartreyjan hans Gunnleifs Sjötta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 3.6.2014 14:00
Kári æfði ekki í dag Fótboltalandsliðið æfði aftur í Þorlákshöfn fyrir vináttuleikinn gegn Eistlandi annað kvöld. 3.6.2014 13:15
Framarar búnir að finna nýjan markvörð Framarar fengu góðan liðsstyrk í handboltanum í dag þegar Kristófer Fannar Guðmundsson samdi við Safamýrarliðið. 3.6.2014 12:40
Jóna og Sandra koma inn í landsliðshópinn Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur neyðst til þess að gera tvær breytingar á landsliðshópi sínum. 3.6.2014 12:06
Anton og Jónas dæma stórleikinn hjá Þjóðverjum Það er mikill titringur innan þýska handboltaheimsins fyrir umspilinu um laust sæti á HM enda eiga Þjóðverjar það á hættu að missa af öðru stórmótinu í röð. 3.6.2014 11:45
Þú getur verið Gunnar Nelson í UFC tölvuleik Hægt verður að spila sem Gunnar Nelson í UFC tölvuleik sem er væntanlegur frá tölvuleikjaframleiðandanum EA Sports. 3.6.2014 11:34
Poyet: Ekki svindl að verja boltann með hendi á línu Knattspyrnustjóri Sunderland varar Englendinga við að Úrúgvæ mun gera allt til að vinna leik liðanna á HM í Brasilíu. 3.6.2014 11:00
Olgeir: Meiri fagmennska hjá Blikum þökk sé Ólafi Olgeir Sigurgeirsson sér á eftir lærimeistara sínum til Danmerkur. 3.6.2014 10:15
Lallana vill yfirgefa Southampton Fyrirliði Dýrlinganna vill ekki snúa aftur á St. Mary's eftir HM í Brasilíu. 3.6.2014 09:30
Gylfi Þór skoraði flottasta mark tímabilsins hjá Tottenham | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði magnað mark á móti Hull í deildabikarnum í október. 3.6.2014 08:59
Keane til aðstoðar Lambert hjá Villa? Írinn gæti tekið til starfa hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 3.6.2014 08:51
Eiður enn inn í myndinni Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í gær. 3.6.2014 07:00
Ísmaðurinn hefur verið óheppinn Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari telur að frammistaða sín í ár hafi verið betri en úrslitin hafi sýnt. Hann telur ólán sitt felast í atvikum sem hann fær ekki stjórnað. 3.6.2014 06:30
Saknaði Íslands „Þetta hefur verið frábær tími og ég hef náð nánast öllum mínum markmiðum. Ég horfi stolt til baka á ferilinn,“ sagði Þóra sem samdi við nýliða Fylkis í gær. 3.6.2014 06:00
Ótrúlegur viðsnúningur á Wembley | Myndband Vallarstarfsmenn á Wembley þurftu að vera snarir í snúningum eftir vináttuleik Englands og Perú á föstudaginn. 2.6.2014 23:45
Falcao missir af HM Staðfest hefur verið að Falcao, kólumbíski framherji Monaco, mun missa af Heimsmeistaramótinu sem fer fram í Brasilíu í sumar. 2.6.2014 23:15
Tók við liðinu í fallsæti og skila því af mér í fallsæti Kveðjuleikur Ólafs Kristjánssonar með Breiðabliksliðið fór ekki eins vel og hann hefði vafalaust óskað. En var tilfinningaþrungin stund inni í klefa að leik loknum? 2.6.2014 23:14
Ögmundur: Fannst þetta ekki vera víti KR skellti Fram í kvöld en sigurmarkið kom eftir umdeilda vítaspyrnu. Markvörður Fram, Ögmundur Kristinsson, var þá dæmdur brotlegur er hann fór á eftir Þorsteini Má Ragnarssyni. 2.6.2014 22:35
Enginn Schmelzer í HM-hópi Þjóðverja Fátt sem kemur á óvart í 23 manna hópi Joachims Löws. Klose og Schweinsteiger tæpir en fara með. 2.6.2014 22:30
Selfoss jafnaði í uppbótartíma Selfoss nældi í stig á lokasekúndum leiksins í 1-1 jafntefli gegn HK í Kórnum í kvöld. Jöfnunarmark Selfyssinga kom á fjórðu mínútu uppbótartímans. 2.6.2014 21:20
Þór/KA skaust á toppinn Þór/KA skaust á topp Pepsi deild kvenna með naumum sigri á botnliði Aftureldingar fyrir norðan í dag. 2.6.2014 21:13
Lampard staðfestir brottför Frank Lampard, miðjumaður Chelsea og enska landsliðsins, staðfesti í dag að hann væri á förum frá Chelsea. 2.6.2014 20:15
Redknapp: Rooney verður ekki settur á bekkinn Knattspyrnustjóri QPR segir Wayne Rooney, Steven Gerrard og Joe Hart eiga að vera fyrstu menn á leikskýrslu enska landsliðsins. 2.6.2014 20:00
Aron og Arnór: Vorum svolítið skammaðir þegar við vorum yngri Landsliðsbræðurnir fylgjast vel með atvinnumannaferli hvors annars. 2.6.2014 17:30
Úlfljótsvatn gefur líka flottar bleikjur Mikið af veiðimönnum fer nú daglega upp á Þingvallavatn og freistar þess að ná sér í soðið en á sumum veiðistöðum er orðið ansi þétt setið. 2.6.2014 16:48
Bale: Ég verð betri á næsta tímabili Velski framherjinn vill vera hluti af fyrsta liðinu sem ver Meistaradeildartitilinn. 2.6.2014 16:45
Hörður Axel aftur til Þýskalands Samdi við liðið sem hann yfirgaf þegar hann hélt til Spánar. 2.6.2014 16:35
Tap gegn Tyrkjum Íslenska U19 árs landsliðið tapaði þriðja og síðasta leik sínum gegn Tyrkjum í milliriðli Evrópumótsins í dag. Ísland tapaði því öllum þremur leikjum sínum á mótinu og fékk á sig alls 12 mörk í leikjunum. 2.6.2014 16:25
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Portúgal 28-33 | B-liðið tapaði að Varmá Ísland tapaði fyrir Portúgal 33-28 í vináttulandsleik í handbolta í kvöld að Varmá í Mosfellsbæ. Lykilmenn voru hvíldir og mætti Ísland með hálfgert B-lið til leiks. 2.6.2014 15:54
Jafntefli í kveðjuleik Ólafs Blikar nældu í stig í kveðjuleik Ólafs Kristjánssonar þrátt fyrir að leika manni færri seinasta korter leiksins. 2.6.2014 15:52