Fleiri fréttir

Lallana að ergja nágrannana

Þrátt fyrir að Adam Lallana sé með enska landsliðinu í æfingarbúðum í Miami hefur nágranni hans fengið nóg af látunum í bakgarðinum hjá honum.

Pepsi-mörkin | 6. þáttur

Sjöttu umferð Pepsi-deildar karla er lokið og umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum. Sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af þættinum á Vísi.

Balotelli mun ná fyrsta leik HM

Læknar ítalska landsliðsins hafa haft áhyggjur af framherjanum Mario Balotelli í undirbúningi HM enda er leikmaðurinn meiddur.

Aron búinn að semja við Veszprém

Ungverska félagið Veszprém tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að það væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Aron Pálmarsson.

Hamburg fær ekki keppnisleyfi

Þýska handknattleikssambandið staðfesti í dag að stórlið Hamburg myndi ekki fá keppnisleyfi í úrvalsdeildinni næsta vetur.

Valskonur á toppinn

Eftir afhroð í seinustu umferð náði FH að halda út í 68. mínútur gegn Stjörnunni í kvöld. Eftir það opnuðust allar flóðgáttir og unnu Stjörnkonur að lokum öruggan sigur.

Kári æfði ekki í dag

Fótboltalandsliðið æfði aftur í Þorlákshöfn fyrir vináttuleikinn gegn Eistlandi annað kvöld.

Ísmaðurinn hefur verið óheppinn

Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari telur að frammistaða sín í ár hafi verið betri en úrslitin hafi sýnt. Hann telur ólán sitt felast í atvikum sem hann fær ekki stjórnað.

Saknaði Íslands

„Þetta hefur verið frábær tími og ég hef náð nánast öllum mínum markmiðum. Ég horfi stolt til baka á ferilinn,“ sagði Þóra sem samdi við nýliða Fylkis í gær.

Falcao missir af HM

Staðfest hefur verið að Falcao, kólumbíski framherji Monaco, mun missa af Heimsmeistaramótinu sem fer fram í Brasilíu í sumar.

Ögmundur: Fannst þetta ekki vera víti

KR skellti Fram í kvöld en sigurmarkið kom eftir umdeilda vítaspyrnu. Markvörður Fram, Ögmundur Kristinsson, var þá dæmdur brotlegur er hann fór á eftir Þorsteini Má Ragnarssyni.

Selfoss jafnaði í uppbótartíma

Selfoss nældi í stig á lokasekúndum leiksins í 1-1 jafntefli gegn HK í Kórnum í kvöld. Jöfnunarmark Selfyssinga kom á fjórðu mínútu uppbótartímans.

Þór/KA skaust á toppinn

Þór/KA skaust á topp Pepsi deild kvenna með naumum sigri á botnliði Aftureldingar fyrir norðan í dag.

Lampard staðfestir brottför

Frank Lampard, miðjumaður Chelsea og enska landsliðsins, staðfesti í dag að hann væri á förum frá Chelsea.

Úlfljótsvatn gefur líka flottar bleikjur

Mikið af veiðimönnum fer nú daglega upp á Þingvallavatn og freistar þess að ná sér í soðið en á sumum veiðistöðum er orðið ansi þétt setið.

Tap gegn Tyrkjum

Íslenska U19 árs landsliðið tapaði þriðja og síðasta leik sínum gegn Tyrkjum í milliriðli Evrópumótsins í dag. Ísland tapaði því öllum þremur leikjum sínum á mótinu og fékk á sig alls 12 mörk í leikjunum.

Jafntefli í kveðjuleik Ólafs

Blikar nældu í stig í kveðjuleik Ólafs Kristjánssonar þrátt fyrir að leika manni færri seinasta korter leiksins.

Sjá næstu 50 fréttir