Fleiri fréttir Gerrard: Mikilvægasti mánuðurinn á ferlinum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur spilað með félaginu frá árinu 1998 en sér nú fyrsta Englandstitilinn í hyllingum eftir 3-2 sigur á Manchester City í toppslag deildarinnar í gær. 14.4.2014 09:30 Breiðablikskonur spila í efstu deild á afmælistímabilinu Breiðablik tryggði sér í gær sæti í Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir 75-63 sigur á Fjölni í oddaleik í úrslitaeinvígi liðanna um laust sæti sem fram fór í Smáranum í gærkvöldi. 14.4.2014 09:15 Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska? - allt hér inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 14.4.2014 09:00 NBA: Indiana vann OKC og tók fyrsta sætið af Miami Indiana Pacers þarf aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér heimavallarrétt út úrslitakeppnina í Austurdeildinni eftir sigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 14.4.2014 08:30 Jordan Spieth: Vona að ég geti verið oftar í baráttunni um risatitil á sunnudegi Spieth vann hug og hjörtu margra golfáhugamanna með þroskaðri frammistöðu á Augusta - Bubba Watson segir að mikil vinna sé að baki sigrinum á Masters sem er hans annar á þremur árum. 14.4.2014 00:20 Watson vann Masters Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson kann vel við sig í grænu en hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters-mótinu í kvöld. 13.4.2014 23:17 Hleyp nakin um völlinn ef Jón Daði verður ekki í liðinu Jón Daði Böðvarsson er orðinn stjarna hjá Viking. Hann er búinn að skora öll mörk liðsins í vetur og í gær tryggði hann liðinu sigur á Lilleström. 13.4.2014 23:15 Adam Silver opinn fyrir breytingum Adam Silver sem tók við stöðu framkvæmdarstjóra NBA-deildarinnar af David Stern í vetur er opinn fyrir hugmyndinni að hrista upp í úrslitakeppninni eins og hún er í dag. Mikið hefur verið rætt um uppsetningu úrslitakeppninnar undanfarið. 13.4.2014 22:30 Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13.4.2014 22:07 Finnur: Magni var eins og löggan á Lækjartorgi á morgnana "Þetta var frábær sigur á hörku góðu liði í hörku góðri stemmingu, hvar getur maður verið annars staðar en í skýjunum," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR sáttur eftir sigurinn á Stjörnunní í kvöld. Sigurinn kom KR í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla. 13.4.2014 22:04 Í fínu lagi með Costa Stuðningsmenn Atletico Madrid óttuðust mjög um framherjann Diego Costa er hann var borinn sárþjáður af velli í kvöld. 13.4.2014 21:52 Sigurmarkið á lokasekúndunni Þórir Ólafsson og félagar í Kielce urðu í kvöld pólskir bikarmeistarar í handbolta. Úrslitaleikurinn var dramatískur í meira lagi. 13.4.2014 21:26 Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13.4.2014 20:45 Er Spieth að stinga af? | Myndband Jordan Spieth hefur farið af stað með miklum látum á lokakeppnisdegi á Masters mótinu. Hann er búinn að fá fjóra fugla á fyrstu sjö holunum. 13.4.2014 20:32 Mosley: Formúla 1 missti af tækifæri Fyrrum forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, Max Mosley telur að stór nöfn í Formúlu 1 séu að gera mistök. Hann telur ekki rétt að gagnrýna nýja kynslóð véla. Frekar eigi að útskýra V6 vélarnar fyrir almenningi. 13.4.2014 20:15 Stórkostlegur fugl hjá Spieth | Myndband Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth átti frábært högg úr glompunni á 4. holu á lokahringnum á Masters mótinu. 13.4.2014 19:58 Íslandsmótinu í sundi lokið Fínn árangur náðist á Íslandsmótinu í sundi í 50 metra laug um helgina. Alls féllu níu Íslandsmet og ellefu aldursflokkamet á mótinu. 13.4.2014 19:45 Íslendingar söfnuðu bronsi Júlían Jóhannsson og Einar Örn Guðnason stóðu sig vel á EM unglinga í kraftlyftingum í dag. 13.4.2014 19:30 Svíþjóð: Arnór og félagar sneru taflinu við Arnór Smárason og félagar í Helsingborg sneru taflinu við í 3-2 sigri á Hacken á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Arnór er því kominn á blað á þessu tímabili í sænsku úrvalsdeildinni. 13.4.2014 17:25 Dagur: Menn brosa allan hringinn núna "Þetta var svakalegt. Ég er alveg búinn. Þetta var aðeins of mikið,“ segir Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, við Vísi en hans lið lagði Flensburg, 22-21, í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í dag. Þetta er fyrsti stóri titillinn í sögu félagsins. 13.4.2014 17:06 Ajax hársbreidd frá hollenska titlinum Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru aðeins einu stigi frá því að tryggja hollenska meistaratitilinn fjórða árið í röð eftir 3-2 sigur á Den Haag í dag. 13.4.2014 16:20 Guif vann ellefta leikinn í röð Eskilstuna Guif vann nauman sigur á Redbergslids IK í átta liða úrslitum sænsku deildarinnar í handbolta í dag. Sigurinn í dag var sá ellefti í röð hjá Guif. 13.4.2014 16:00 Björn Bergmann á skotskónum Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrsta mark Molde í sigri á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum skaust Molde tímabundið í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar. 13.4.2014 15:31 Ítalía: Higuain með þrennu Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona í tapi gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Emil spilaði 87 mínútur í leiknum en gat ekki komið í veg fyrir tap. 13.4.2014 15:30 Pellegrini: Við áttum að fá víti Manuel Pellegrini, stjóri Man. City, var ósáttur við að fá ekki víti þegar Martin Skrtel kýldi boltann í teignum í uppbótartíma í leik Liverpool og Man. City í dag. 13.4.2014 15:06 Gerrard: Lengstu 90 mínútur sem ég hef spilað Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti erfitt með sig eftir sigurinn frækna gegn Man. City í dag. Gott ef hann felldi ekki tár í leikslok. 13.4.2014 14:45 Fuchse Berlin bikarmeistari í Þýskalandi Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Fuchse Berlin unnu Flensburg í úrslitum þýska bikarsins í handbolta í dag. Með sigrinum brauð Dagur blað í sögu Fuchse Berlin en þetta var í fyrsta sinn sögu félagsins sem þeir vinna þýska bikarinn. 13.4.2014 14:39 Guðlaugur Victor og félagar nældu í stig Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijmegen eru í slæmum málum eftir jafntefli gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í dag. NEC þarf líklegast að spila umspilsleik upp á sæti sitt í úrvalsdeildinni á næsta ári. 13.4.2014 14:18 Stórleikur hjá Antoni í mikilvægum sigri Anton Rúnarsson fór á kostum með liði sínu Nordsjælland í gær er liðið vann mikilvægan fimm marka sigur, 30-25, á Odder. 13.4.2014 14:00 Mammútar Íslandsmeistarar í krullu 2014 Mammútar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í krullu í fimmta sinn í gær með sigri á Görpunum. 13.4.2014 13:35 Danir sigursælir á Norðurlandamótinu í karate Danir nældu í flesta titla á Norðurlandameistaramótinu í karate fór fram í Riga, Lettlandi um helgina. Íslensku keppendurnir nældu í ein silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun. 13.4.2014 13:22 Demba Ba óánægður í herbúðum Chelsea Demba Ba sem reyndist hetja Chelsea manna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar ætlar sér að finna nýtt lið í sumar. 13.4.2014 13:15 Íslandsmet sett í 4x100 skriðsundi í dag Fyrsta skráða Íslandsmetið í 4x100 skriðsundi kom í dag en tveir riðlar voru í greininni. 13.4.2014 12:50 Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13.4.2014 12:30 CAI Zaragoza steinlá gegn Joventut Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri á Barcelona síðustu helgi gegn Joventut í spænsku deildinni í körfubolta í dag. 13.4.2014 12:15 NBA: Hawks og Mavericks í úrslitakeppnina Atlanta Hawks tryggði sæti sitt í úrslitakeppni Austurdeildarinnar í NBA deildinni í gærkvöldi með sigri á Miami Heat. Atlanta tekur því þátt í úrslitakeppninni sjöunda árið í röð og ljóst er að leikmenn New York Knicks geta farið að skipuleggja sumarfrí. 13.4.2014 11:00 Coutinho: Það er meiri pressa á Man. City Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool, segir að leikmenn Liverpool muni mæta afslappaðir til leiks í leikinn gegn Man. City í dag enda sé pressan ekki á þeim. 13.4.2014 10:00 Pirlo á mörg góð ár eftir Aldur virðist vera afstæður í tilviki Ítalans Andrea Pirlo. Hann er að verða 35 ára en hefur sjaldan eða aldrei leikið betur. 13.4.2014 09:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KR 89-90 | KR komið í úrslit KR tryggði sæti sitt í úrslitum Dominos-deild karla með naumum sigri á Stjörnunni í háspennuleik í Ásgarði. Þrátt fyrir að hafa klúðrað tækifærum á vítalínunni til að gera út um leikinn var það sóknarfrákast KR-inga þegar 3,2 sekúndur voru eftir sem gerði út um leikinn. 13.4.2014 00:01 Costa meiddist er Atletico fór á toppinn Atletico Madrid náði í kvöld þriggja stiga forskoti í spænsku úrvalsdeildinni. Atletico lagði þá Getafe, 0-2. 13.4.2014 00:01 Hull City í fyrsta sinn í bikarúrslit Hull City komst í dag í fyrsta sinn í sögu félagsins í úrslit FA bikarsins eftir fjörugan 5-3 sigur á Sheffield United á Wembley. Það verður því Hull sem mætir Arsenal í úrslitunum en leikurinn fer fram þann 17. maí næstkomandi. 13.4.2014 00:01 Demba Ba hetja Chelsea annan leikinn í röð Chelsea vann gríðarlega mikilvægan sigur á Swansea á Liberty Stadium í Wales í ensku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum eru Chelsea aðeins tveimur stigum eftir Liverpool í toppsæti deildarinnar. 13.4.2014 00:01 Liverpool með pálmann í höndunum | Sjáðu mörkin Liverpool er komið í lykilstöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 3-2 sigur á Man. City í hreint mögnuðum leik á Anfield. Liverpool er komið með fimm stiga forskot í deildinni og vinni liðið lokaleiki sína verður það meistari. 13.4.2014 00:01 Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12.4.2014 23:48 Sæti Sneijder í hollenska hópnum er í hættu Landsliðsþjálfari Hollands, Louis van Gaal, hefur varað Wesley Sneijder við því að sæti hans í hollenska landsliðshópnum sé í hættu. 12.4.2014 23:15 Sjá næstu 50 fréttir
Gerrard: Mikilvægasti mánuðurinn á ferlinum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur spilað með félaginu frá árinu 1998 en sér nú fyrsta Englandstitilinn í hyllingum eftir 3-2 sigur á Manchester City í toppslag deildarinnar í gær. 14.4.2014 09:30
Breiðablikskonur spila í efstu deild á afmælistímabilinu Breiðablik tryggði sér í gær sæti í Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir 75-63 sigur á Fjölni í oddaleik í úrslitaeinvígi liðanna um laust sæti sem fram fór í Smáranum í gærkvöldi. 14.4.2014 09:15
Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska? - allt hér inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 14.4.2014 09:00
NBA: Indiana vann OKC og tók fyrsta sætið af Miami Indiana Pacers þarf aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér heimavallarrétt út úrslitakeppnina í Austurdeildinni eftir sigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 14.4.2014 08:30
Jordan Spieth: Vona að ég geti verið oftar í baráttunni um risatitil á sunnudegi Spieth vann hug og hjörtu margra golfáhugamanna með þroskaðri frammistöðu á Augusta - Bubba Watson segir að mikil vinna sé að baki sigrinum á Masters sem er hans annar á þremur árum. 14.4.2014 00:20
Watson vann Masters Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson kann vel við sig í grænu en hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters-mótinu í kvöld. 13.4.2014 23:17
Hleyp nakin um völlinn ef Jón Daði verður ekki í liðinu Jón Daði Böðvarsson er orðinn stjarna hjá Viking. Hann er búinn að skora öll mörk liðsins í vetur og í gær tryggði hann liðinu sigur á Lilleström. 13.4.2014 23:15
Adam Silver opinn fyrir breytingum Adam Silver sem tók við stöðu framkvæmdarstjóra NBA-deildarinnar af David Stern í vetur er opinn fyrir hugmyndinni að hrista upp í úrslitakeppninni eins og hún er í dag. Mikið hefur verið rætt um uppsetningu úrslitakeppninnar undanfarið. 13.4.2014 22:30
Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13.4.2014 22:07
Finnur: Magni var eins og löggan á Lækjartorgi á morgnana "Þetta var frábær sigur á hörku góðu liði í hörku góðri stemmingu, hvar getur maður verið annars staðar en í skýjunum," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR sáttur eftir sigurinn á Stjörnunní í kvöld. Sigurinn kom KR í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla. 13.4.2014 22:04
Í fínu lagi með Costa Stuðningsmenn Atletico Madrid óttuðust mjög um framherjann Diego Costa er hann var borinn sárþjáður af velli í kvöld. 13.4.2014 21:52
Sigurmarkið á lokasekúndunni Þórir Ólafsson og félagar í Kielce urðu í kvöld pólskir bikarmeistarar í handbolta. Úrslitaleikurinn var dramatískur í meira lagi. 13.4.2014 21:26
Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13.4.2014 20:45
Er Spieth að stinga af? | Myndband Jordan Spieth hefur farið af stað með miklum látum á lokakeppnisdegi á Masters mótinu. Hann er búinn að fá fjóra fugla á fyrstu sjö holunum. 13.4.2014 20:32
Mosley: Formúla 1 missti af tækifæri Fyrrum forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, Max Mosley telur að stór nöfn í Formúlu 1 séu að gera mistök. Hann telur ekki rétt að gagnrýna nýja kynslóð véla. Frekar eigi að útskýra V6 vélarnar fyrir almenningi. 13.4.2014 20:15
Stórkostlegur fugl hjá Spieth | Myndband Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth átti frábært högg úr glompunni á 4. holu á lokahringnum á Masters mótinu. 13.4.2014 19:58
Íslandsmótinu í sundi lokið Fínn árangur náðist á Íslandsmótinu í sundi í 50 metra laug um helgina. Alls féllu níu Íslandsmet og ellefu aldursflokkamet á mótinu. 13.4.2014 19:45
Íslendingar söfnuðu bronsi Júlían Jóhannsson og Einar Örn Guðnason stóðu sig vel á EM unglinga í kraftlyftingum í dag. 13.4.2014 19:30
Svíþjóð: Arnór og félagar sneru taflinu við Arnór Smárason og félagar í Helsingborg sneru taflinu við í 3-2 sigri á Hacken á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Arnór er því kominn á blað á þessu tímabili í sænsku úrvalsdeildinni. 13.4.2014 17:25
Dagur: Menn brosa allan hringinn núna "Þetta var svakalegt. Ég er alveg búinn. Þetta var aðeins of mikið,“ segir Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, við Vísi en hans lið lagði Flensburg, 22-21, í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í dag. Þetta er fyrsti stóri titillinn í sögu félagsins. 13.4.2014 17:06
Ajax hársbreidd frá hollenska titlinum Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru aðeins einu stigi frá því að tryggja hollenska meistaratitilinn fjórða árið í röð eftir 3-2 sigur á Den Haag í dag. 13.4.2014 16:20
Guif vann ellefta leikinn í röð Eskilstuna Guif vann nauman sigur á Redbergslids IK í átta liða úrslitum sænsku deildarinnar í handbolta í dag. Sigurinn í dag var sá ellefti í röð hjá Guif. 13.4.2014 16:00
Björn Bergmann á skotskónum Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrsta mark Molde í sigri á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum skaust Molde tímabundið í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar. 13.4.2014 15:31
Ítalía: Higuain með þrennu Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona í tapi gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Emil spilaði 87 mínútur í leiknum en gat ekki komið í veg fyrir tap. 13.4.2014 15:30
Pellegrini: Við áttum að fá víti Manuel Pellegrini, stjóri Man. City, var ósáttur við að fá ekki víti þegar Martin Skrtel kýldi boltann í teignum í uppbótartíma í leik Liverpool og Man. City í dag. 13.4.2014 15:06
Gerrard: Lengstu 90 mínútur sem ég hef spilað Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti erfitt með sig eftir sigurinn frækna gegn Man. City í dag. Gott ef hann felldi ekki tár í leikslok. 13.4.2014 14:45
Fuchse Berlin bikarmeistari í Þýskalandi Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Fuchse Berlin unnu Flensburg í úrslitum þýska bikarsins í handbolta í dag. Með sigrinum brauð Dagur blað í sögu Fuchse Berlin en þetta var í fyrsta sinn sögu félagsins sem þeir vinna þýska bikarinn. 13.4.2014 14:39
Guðlaugur Victor og félagar nældu í stig Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijmegen eru í slæmum málum eftir jafntefli gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í dag. NEC þarf líklegast að spila umspilsleik upp á sæti sitt í úrvalsdeildinni á næsta ári. 13.4.2014 14:18
Stórleikur hjá Antoni í mikilvægum sigri Anton Rúnarsson fór á kostum með liði sínu Nordsjælland í gær er liðið vann mikilvægan fimm marka sigur, 30-25, á Odder. 13.4.2014 14:00
Mammútar Íslandsmeistarar í krullu 2014 Mammútar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í krullu í fimmta sinn í gær með sigri á Görpunum. 13.4.2014 13:35
Danir sigursælir á Norðurlandamótinu í karate Danir nældu í flesta titla á Norðurlandameistaramótinu í karate fór fram í Riga, Lettlandi um helgina. Íslensku keppendurnir nældu í ein silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun. 13.4.2014 13:22
Demba Ba óánægður í herbúðum Chelsea Demba Ba sem reyndist hetja Chelsea manna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar ætlar sér að finna nýtt lið í sumar. 13.4.2014 13:15
Íslandsmet sett í 4x100 skriðsundi í dag Fyrsta skráða Íslandsmetið í 4x100 skriðsundi kom í dag en tveir riðlar voru í greininni. 13.4.2014 12:50
Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13.4.2014 12:30
CAI Zaragoza steinlá gegn Joventut Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri á Barcelona síðustu helgi gegn Joventut í spænsku deildinni í körfubolta í dag. 13.4.2014 12:15
NBA: Hawks og Mavericks í úrslitakeppnina Atlanta Hawks tryggði sæti sitt í úrslitakeppni Austurdeildarinnar í NBA deildinni í gærkvöldi með sigri á Miami Heat. Atlanta tekur því þátt í úrslitakeppninni sjöunda árið í röð og ljóst er að leikmenn New York Knicks geta farið að skipuleggja sumarfrí. 13.4.2014 11:00
Coutinho: Það er meiri pressa á Man. City Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool, segir að leikmenn Liverpool muni mæta afslappaðir til leiks í leikinn gegn Man. City í dag enda sé pressan ekki á þeim. 13.4.2014 10:00
Pirlo á mörg góð ár eftir Aldur virðist vera afstæður í tilviki Ítalans Andrea Pirlo. Hann er að verða 35 ára en hefur sjaldan eða aldrei leikið betur. 13.4.2014 09:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KR 89-90 | KR komið í úrslit KR tryggði sæti sitt í úrslitum Dominos-deild karla með naumum sigri á Stjörnunni í háspennuleik í Ásgarði. Þrátt fyrir að hafa klúðrað tækifærum á vítalínunni til að gera út um leikinn var það sóknarfrákast KR-inga þegar 3,2 sekúndur voru eftir sem gerði út um leikinn. 13.4.2014 00:01
Costa meiddist er Atletico fór á toppinn Atletico Madrid náði í kvöld þriggja stiga forskoti í spænsku úrvalsdeildinni. Atletico lagði þá Getafe, 0-2. 13.4.2014 00:01
Hull City í fyrsta sinn í bikarúrslit Hull City komst í dag í fyrsta sinn í sögu félagsins í úrslit FA bikarsins eftir fjörugan 5-3 sigur á Sheffield United á Wembley. Það verður því Hull sem mætir Arsenal í úrslitunum en leikurinn fer fram þann 17. maí næstkomandi. 13.4.2014 00:01
Demba Ba hetja Chelsea annan leikinn í röð Chelsea vann gríðarlega mikilvægan sigur á Swansea á Liberty Stadium í Wales í ensku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum eru Chelsea aðeins tveimur stigum eftir Liverpool í toppsæti deildarinnar. 13.4.2014 00:01
Liverpool með pálmann í höndunum | Sjáðu mörkin Liverpool er komið í lykilstöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 3-2 sigur á Man. City í hreint mögnuðum leik á Anfield. Liverpool er komið með fimm stiga forskot í deildinni og vinni liðið lokaleiki sína verður það meistari. 13.4.2014 00:01
Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12.4.2014 23:48
Sæti Sneijder í hollenska hópnum er í hættu Landsliðsþjálfari Hollands, Louis van Gaal, hefur varað Wesley Sneijder við því að sæti hans í hollenska landsliðshópnum sé í hættu. 12.4.2014 23:15