Fleiri fréttir

Alfreð skorar og skorar

Alfreð Finnbogason reimar varla á sig skóna án þess að skora og á því varð engin breyting í dag.

Dortmund valtaði yfir Bayern

Þó svo þýsku deildinni sé löngu lokið og Bayern orðið meistari þá fengu stuðningsmenn Dortmund ágæta sárabót í dag.

Ólafur Ingi hafði betur gegn Eiði Smára

Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem höfðu betur, 2-1, gegn liði Eiðs Smára Guðjohnsen, Club Brugge, í úrslitakeppni belgíska boltans í dag.

Jafnt hjá ÍBV og Haukum

ÍBV missti unninn leik gegn Haukum niður jafntefli og kemst því ekki áfram í keppninni.

Drengir Dags í bikarúrslit

Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, tryggði sér í dag sæti í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik.

Stórsigur hjá Stjörnunni

Stjarnan er komin örugglega í átta liða úrslit Lengjubikarsins eftir stórsigur, 4-0, á Víkingi frá Ólafsvík.

Ólafur skoraði fjögur mörk í úrslitakeppninni

Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad byrjuðu vel í úrslitakeppninni í dag er liðið vann stórsigur á Hammarby í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum.

Jón Daði hetja Viking

Varamaðurinn Jón Daði Böðvarsson tryggði Íslendingaliðinu Viking sætan 0-1 útisigur á Lilleström í dag.

Flensburg hafði yfirburði gegn Löwen

Það verður ekkert af íslenskum þjálfaraslag í úrslitum þýsku bikarkeppninnar. Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, tapaði, 30-26, gegn Flensburg í fyrri undanúrslitaleik dagsins.

Drengjamet hjá Brynjólfi

Þriðji hluti Íslandsmeistaramótsins í 50 metra laug í sundi er nú í fullu fjöri og er fyrsta met dagsins fallið. Það var drengjamet hjá Brynjólfi Óla Karlssyni úr Breiðabliki í 50 metra baksundi en hann synti á tímanum 29,92 sekúndum. Gamla metið átti Kristinn Þórarinsson Fjölni en það var 30,95 sekúndur.

Arnhildur fékk brons á EM

Arnhildur Anna Árnadóttir gerði sér lítið fyrir og vann til bronsverðlauna í hnébeygju á EM unglinga í kraftlyftingum í St. Pétursborg í gær.

Mætast Guðmundur og Dagur í úrslitaleik?

Undanúrslitin í þýsku bikarkeppninni í handbolta fara fram um helgina og venju samkvæmt er spilað í Hamborg. Undanúrslit fara fram í dag og úrslitaleikurinn er á morgun.

LeBron í stuði er Miami saltaði Indiana

Meistarar Miami Heat náðu aftur efsta sætinu í Austurdeildinni í nótt er þeir lögðu Indiana Pacers á sannfærandi hátt. Það gerði liðið án Dwyane Wade.

Stærsti leikur ársins

Liverpool og Manchester City mætast í hálfgerðum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. Liverpool þarf að yfirstíga þessa hindrun á leið að þeim stóra.

Haukar keyptu sína eigin verðlaunapeninga

Þegar Stjörnustúlkur urðu deildarmeistarar á dögunum þá voru ekki afhentir neinir verðlaunapeningar og hafði heyrst að óánægju í Garðabænum vegna þessa.

Sýndu ekki Keflavíkurhjartað sem ég vildi sjá

„Andy vildi ekki vera annað tímabil en ég held það sé bara best að hann svari því sjálfur af hverju það er.,“ segir Falur Harðarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur um bandaríska þjálfarann Andy Johnston sem yfirgaf félagið eftir tímabilið.

Real Madrid tyllti sér á toppinn

Real Madrid komst í kvöld í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Þar verður að liðið að minnsta kosti í tæpan sólarhring. Real vann auðveldan 4-0 sigur á Almeria og liðið lenti ekki í neinum vandræðum þó svo það væri án Cristiano Ronaldo.

Fabianski varði Arsenal í bikarúrslit

Arsenal er komið í úrslit ensku bikarkeppninnar eftir dramatískan sigur á bikarmeisturum Wigan eftir vítaspyrnukeppni. Draumur Arsenal um langþráðan titil lifir því enn.

Ég íhugaði sjálfsvíg

Hnefaleikaáhugamenn hafa ekki gleymt hneykslinu er Timothy Bradley var dæmdur sigur á Manny Pacquiao fyrir tveim árum síðan. Það þarf að leita lengi til að finna einhvern sem var sammála þeim úrskurði.

Fyrirsjáanlegar framfarir hjá Lotus

Tæknistjóri Lotus, Nick Chester trúir því að liðið muni fara að ná í stig aftur reglulega. Liðið hefur átt afar erfitt uppdráttar á tímabilinu og er enn stigalaust.

Þrjú Íslandsmet á fyrsta degi

Þrjú Íslandsmet féllu á ÍM50 í sundi í kvöld. Hrafnhildur Lúthersdóttir setti eina einstaklingsmetið en tvö met féllu í liðakeppni.

Íslandsmet hjá Hrafnhildi

Íslandsmótið í 50 metra laug hófst í Laugardalnum í dag. Hrafnhildur Lúthersdóttir sló fyrsta Íslandsmet helgarinnar í gær en fleiri met eiga eflaust eftir að falla.

Áhyggjur af lélegri laxgengd í Dee

Áín Dee í Wales er ein af þekktustu laxveiðiám í heimi og það þykir mjög eftirsóknarvert að veiða í henni á vorin þegar fyrstu stóru göngurnar mæta í hana.

Opið Hús og Veiðikvöld hjá SVFR

Félagsstarfið hjá SVFR er á fullu þessa dagana og víst að félagsmenn SVFR eru farnir að hlakka til hlýnandi veðurs og alvöru vorkomu.

Sjá næstu 50 fréttir