Fleiri fréttir

Sjáðu öll mörkin á Vísi

Hér má sjá allt það helsta um leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni en þá fóru fimm leikir fram.

Ron Dennis snéri aftur til að sigra keppnir

Síðasta tímabil var það versta fyrir McLaren síðan árið 1980. Þetta leiddi til þess að keppnisstjóri liðsins, Martin Whitmarsh var tekinn út úr liðinu.

Sherwood lét leikmenn heyra það

Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, gagnrýndi leikmenn sína harkalega eftir 4-0 tap liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Gunnar Nelson og MC Hammer

Það er glatt á hjalla hjá Íslendingum í London í kvöld eftir frábæran sigur Gunnars Nelson á Omari Akhmedov í UFC í kvöld.

Atletico upp fyrir Barcelona

Atletico Madrid komst við hlið granna sinna í Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Aron í bikarúrslitin í Danmörku

KIF Kolding mætir Bjerringbro/Silkeborg í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar á morgun en undanúrslitaleikirnir fóru fram í dag.

Mel óviss um framtíðina

Pepe Mel, stjóri West Brom, er ekki viss um að hann muni halda starfi sínu eftir 3-0 tap gegn Manchester United fyrr í dag.

Cardiff vann botnslaginn

Ole Gunnar Solskjær skilaði mikilvægum stigum í hús þegar lið hans, Cardiff, vann sigur á Fulham, 3-1, í botnslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Hvað segja MMA sérfræðingarnir um bardaga Gunnars Nelson?

Nú eru aðeins nokkrar klukkustundir í að Gunnar Nelson berjist sinn þriðja UFC bardaga. Það er gríðarleg spenna meðal Íslendinga og MMA áhugamanna um allan heim fyrir þessum bardaga en hvernig spá stærstu MMA netmiðlarnir um bardaga Gunnars?

Defoe vill fara á HM með Englandi

Framherjinn spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum en segir það ekki minnka möguleika sína á að komast á stærsta mót heims.

Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld

Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins.

Sjá næstu 50 fréttir