Ívar: Ekki boðleg aðstaða hérna á Ásvöllum Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2014 22:15 Ívar Ásgrímsson vill að bærinn hjálpi félaginu. Vísir/Valli Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, horfði upp á fjögurra leikja sigurgöngu liðsins í Dominos-deild karla í körfubolta enda í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli, 80-66, fyrir Þór Þorlákshöfn. Með sigrinum jöfnuðu Þórsarar Hauka að stigum í baráttunni um fimmta sæti deildarinnar en Haukar halda því þó á betri árangri í innbyrðis viðureignum. Ívari var ekki skemmt í leikslok og kvartaði sáran undan aðstöðunni á Ásvöllum í samtali við Anton Inga Leifsson, blaðamann Vísis á vellinum. „Við erum bara í vandræðum hérna á Ásvöllum. Við missum þrjár æfingar í þessari viku og ef við ætlum að vera í úrvalsdeildinni og gera einhverja hluti þá er þetta ekki boðleg aðstaða fyrir okkur hérna á Ásvöllum,“ sagði hann. „Það eru þrír leikir í viku hjá okkur því við erum eina liðið með Val sem er með meistaraflokka karla og kvenna í handbolta og körfubolta í efstu deild. Það eru stöðugir leikir og við höfum ekkert annað íþróttahús til að fara í. Við missum og missum æfingar trekk í trekk og það er að hafa áhrif á okkur.“ Aðspurður hvort hann væri að kalla eftir meiri stuðningi frá bænum sagði Ívar að svo væri. „Alveg hiklaust. Við erum búnir að fara fram á að fá nýtt körfuboltahús sem á að vera tilbúið næsta vetur. Það á að taka það fyrir í bæjarstjórninni í vikunni en miðað við hvernig þetta er í dag þá er þetta ekki boðlegt!“ sagði Ívar Ásgrímsson. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór 66-80 | Þór upp að hlið Hauka Þór Þorlákshöfn jafnaði Hauka að stigum eftir afar mikilvægan sigur að Ásvöllum í kvöld, 66-80. Ekki var mikið um skor, en afar mikilvægur sigur fyrir gestina sem fóru með sigrinum upp að hlið Hauka í fimmta til sjötta sætinu. 7. mars 2014 11:19 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, horfði upp á fjögurra leikja sigurgöngu liðsins í Dominos-deild karla í körfubolta enda í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli, 80-66, fyrir Þór Þorlákshöfn. Með sigrinum jöfnuðu Þórsarar Hauka að stigum í baráttunni um fimmta sæti deildarinnar en Haukar halda því þó á betri árangri í innbyrðis viðureignum. Ívari var ekki skemmt í leikslok og kvartaði sáran undan aðstöðunni á Ásvöllum í samtali við Anton Inga Leifsson, blaðamann Vísis á vellinum. „Við erum bara í vandræðum hérna á Ásvöllum. Við missum þrjár æfingar í þessari viku og ef við ætlum að vera í úrvalsdeildinni og gera einhverja hluti þá er þetta ekki boðleg aðstaða fyrir okkur hérna á Ásvöllum,“ sagði hann. „Það eru þrír leikir í viku hjá okkur því við erum eina liðið með Val sem er með meistaraflokka karla og kvenna í handbolta og körfubolta í efstu deild. Það eru stöðugir leikir og við höfum ekkert annað íþróttahús til að fara í. Við missum og missum æfingar trekk í trekk og það er að hafa áhrif á okkur.“ Aðspurður hvort hann væri að kalla eftir meiri stuðningi frá bænum sagði Ívar að svo væri. „Alveg hiklaust. Við erum búnir að fara fram á að fá nýtt körfuboltahús sem á að vera tilbúið næsta vetur. Það á að taka það fyrir í bæjarstjórninni í vikunni en miðað við hvernig þetta er í dag þá er þetta ekki boðlegt!“ sagði Ívar Ásgrímsson.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór 66-80 | Þór upp að hlið Hauka Þór Þorlákshöfn jafnaði Hauka að stigum eftir afar mikilvægan sigur að Ásvöllum í kvöld, 66-80. Ekki var mikið um skor, en afar mikilvægur sigur fyrir gestina sem fóru með sigrinum upp að hlið Hauka í fimmta til sjötta sætinu. 7. mars 2014 11:19 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór 66-80 | Þór upp að hlið Hauka Þór Þorlákshöfn jafnaði Hauka að stigum eftir afar mikilvægan sigur að Ásvöllum í kvöld, 66-80. Ekki var mikið um skor, en afar mikilvægur sigur fyrir gestina sem fóru með sigrinum upp að hlið Hauka í fimmta til sjötta sætinu. 7. mars 2014 11:19