Fleiri fréttir

Þóra spilar 100. landsleikinn í dag

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag.

Aníta dæmd úr leik á HM

Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni á HM innanhúss sem fram fer í Sopot. Aníta var dæmd úr leik í 800 metra hlaupinu í hádeginu.

Agger afsakar tæklinguna á Wilshere

Daninn Daniel Agger, leikmaður Liverpool, er ekki vinsælasti maðurinn í Englandi eftir að hann fótbraut enska landsliðsmanninn, Jack Wilshere hjá Arsenal, í vináttuleik þjóðanna í vikunni.

Erna verður fánaberi í dag

Opnunarhátíð Vetrarólympíumóts fatlaðra fer fram í kvöld í Sotsjí. Hátíðin hefst klukkan 20:00 að staðartíma eða klukkan 16:00 að íslenskum tíma og verður sýnt frá hátíðinni í beinni útsendingu hjá RÚV.

Óbreytt staða á Schumacher

Læknar þýska ökuþórsins Michael Schumacher eru enn að vinna í því að vekja hann úr dái en rúmir þrír mánuðir eru síðan hann slasaðist alvarlega á skíðum.

Gunnar: Þá hefðu ekki allir lifað af

Gunnar Nelson ræðir ýmislegt við erlenda fjölmiðla í London og meðal annars um bílslysið í október þar sem hann og félagar hans sluppu ótrúlega vel. Gunnar og félagar í Mjölni voru þá á leið í óvissuferð er bíll þeirra valt ofan í Þjórsá.

Moyes þakkar fyrir stuðninginn

David Moyes, stjóri Man. Utd, er nánast orðinn ráðþrota í viðleitni sinni að snúa gengi Man. Utd við en liðið hefur ekki tekið neinum framförum undir hans stjórn í vetur.

Stærsta tap í sögu Lakers

Það eru tímabundin valdaskipti í Los Angeles og það fékkst endanlega staðfest í nótt er LA Clippers niðurlægði nágranna sína í LA Lakers.

Sverrir Þór: Held ekki áfram eftir þetta grín

Sverrir Þór Sverrisson sagð upp störfum sem landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta í gær en KKÍ leitaði að öðrum manni í hans starf þrátt fyrir að hann væri enn á samningi.

Vellirnir að koma misvel undan vetri

Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f

Urriðaperla í Skagafirði

Ein af þessum litlu veiðiperlum sem gaman er að kynnast er Svartá í Skagafirði en þar til fyirr nokkrum árum voru fáir sem vissu af henni og höfðu veitt hana.

Endurheimt á Algarve | Myndir

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fær einn dag á milli stórleikja á Algarve-mótinu. Það mætir Noregi á morgun.

Sex nýir í landsliðshópi FRÍ

Það fjölgar í landsliðshópi frjálsíþróttasambandsins en alls hafa sex frjálsíþróttamenn tryggt sér sæti í hópnum í vetur.

Balotelli vill spila fyrir Mourinho

Það er nokkuð ljóst að Chelsea mun versla að minnsta kosti einn framherja í sumar. Framherjar liðsins hafa engan veginn staðið undir væntingum í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir