Fleiri fréttir Ensku liðin fá fleiri rauð spjöld í Meistaradeildinni Það eru þrefalt meiri líkur á því að leikmaður í ensku liði fái rautt spjald í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar heldur en leikmaður í liði frá öðru landi. 21.2.2014 10:30 Beckham ætlar að reyna að fá Xavi til Miami David Beckham er að koma af stað atvinnumannaliði í Miami í Bandaríkjunum og nú bíða margir spenntir eftir því að sjá hvaða stórstjörnur skella sér vestur um haf til að spila fyrir Beckham. 21.2.2014 09:45 Manchester City og Liverpool mætast í New York Manchester City og Liverpool munu næsta sumar mætast á Yankee Stadium í New York en bæði liðin verða þá í æfingaferð í Bandaríkjunum. 21.2.2014 09:00 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21.2.2014 09:00 Janúar 1991 – verður hann einhvern tímann toppaður? Frank Aron Booker er nú orðinn 19 ára gamall og á fyrsta ári með körfuboltaliði Oklahoma-háskólans í Big 12 deildinni í NCAA en hann er sonur Frank Booker sem var í aðalhlutverki í íslenskum körfubolta frá 1991 til 1995. 21.2.2014 08:30 Özil baðst afsökunar á vítaklúðrinu Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, bað stuðningsmenn félagsins afsökunar fyrir að hafa klikkað á vítaspyrnu í upphafi fyrri leiksins á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 21.2.2014 08:00 LeBron endaði kvöldið í OKC með sigur, 33 stig og blóðugt andlit Miami Heat vann sannfærandi útisigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt í uppgjöri tveggja af bestu liðum deildarinnar. Russell Westbrook lék á ný með OKC en það útspil gekk ekki upp. 21.2.2014 07:21 Frank Booker ætlar sér í NBA og ekkert minna "Ég græt stundum á næturnar yfir að hafa hann ekki hjá mér," segir móðir Franks Arons Booker sem er að gera það gott í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21.2.2014 00:01 Heimsókn til besta golfkennara heims Bandaríski golfkennararinn Butch Harmon hefur verið valinn besti golfkennari heims tólf ár í röð. 20.2.2014 23:30 Úkraínsk skíðakona hættir við þátttöku á ÓL Bogdana Matsotska frá Úkraínu hefur dregið sig úr keppni í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí vegna ástandsins í heimalandi hennar. 20.2.2014 23:08 McIlroy og Stenson úr leik á heimsmótinu í holukeppni Fowler og Garcia mætast á morgun. 20.2.2014 23:04 Fjórir útisigrar jöfnuðu met í Meistaradeildinni Topplið riðlakeppninnar í Meistaradeildinni eru einum útsigri frá því að bæta met á þessu stigi keppninnar. 20.2.2014 23:00 Magnussen fljótastur í Bahrain Daninn ungi Kevin Magnussen hjá McLaren var fljótastur allra á öðrum degi æfinga í Bahrain. Tími hans, 1:34.910 mínútur, var afgerandi fljótasti tími dagsins. Nico Hulkenberg var annar á Force India, rúmlega 1,5 sekúndu á eftir Magnussen. 20.2.2014 22:50 Valur og Fylkir mætast í úrslitaleiknum Undanúrslitin í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í Egilshöll í kvöld. 20.2.2014 22:40 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 25-29 | Trylltur fögnuður FH FH batt enda á fimm leikja tapgöngu með góðum sigri á Val á útivelli í Olísdeild karla í kvöld. 20.2.2014 22:30 Svona er að fara á 140km hraða niður ísilagða braut | Myndbönd Baksleðakeppnin og keppni á skeleton-sleðum hafa vakið mikla athygli á Vetrarólympíuleikunum og skyldi engan undra. 20.2.2014 22:30 Gunnar Steinn hafði betur í Íslendingaslag Gunnar Steinn Jónsson skoraði fimm mörk þegar Nantes vann St. Raphael, 31-27, í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.2.2014 22:22 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 13 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. 20.2.2014 22:15 Ótrúleg endurkoma Kanada tryggði gullið | Myndbönd Kanada vann sinn fjórða Ólympíumeistaratitil í röð í íshokkí kvenna í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Bandaríkjunum í úrslitaleik. 20.2.2014 21:30 Þór stakk af í seinni hálfleik Þór frá Þorlákshöfn gerði góða ferð til Borgarness í kvöld og vann átján stiga sigur á Skallagrími, 101-83. 20.2.2014 21:13 Fimm mörk hjá Alexander Alexander Petersson var á ferðinni með Rhein-Neckar Löwen í kvöld og var einn markahæstu leikmanna liðsins. 20.2.2014 20:28 Toppliðið tapaði á heimavelli Ólafur Guðmundsson skoraði tvö mörk þegar Kristianstad tapaði óvænt fyrir HK Malmö á heimavelli, 29-25, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.2.2014 20:21 Naumur sigur Snæfellinga gegn botnliðinu Valur komst nálægt því að vinna afar óvæntan sigur á Snæfelli í fyrri leik kvöldsins í Domino's-deild karla í körfubolta. 20.2.2014 19:54 Heimastúlkan kom öllum á óvart og vann listhlaupið | Myndband Adelina Sotnikova vann afar umdeildan sigur í listhlaupi kvenna í kvöld og varð um leið fyrsti Rússinn frá upphafi sem vinnur Ólympíugull í greininni. 20.2.2014 19:17 Þriðja gullið í skíðafimi til Bandaríkjanna Maddie Bowman varð í dag fyrst kvenna til að vinna gull í skíðafimi í hálfpípu á Vetrarólympíuleikum. 20.2.2014 18:54 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍR 21-32 | Enn tapar HK ÍR lagði HK 32-21 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en ÍR var mikið betra í seinni hálfleik þar sem liðið gerði út um leikinn mjög snemma. 20.2.2014 18:06 Kolbeinn og félagar niðurlægðir á heimavelli Ajax frá Amsterdam er nánast úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 3-0 tap á heimavelli í kvöld. 20.2.2014 18:00 Markalaust hjá Swansea og Napoli | Úrslit kvöldsins Swansea hélt jöfnu gegn ítalska liðinu Napoli í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 20.2.2014 17:35 Dýrkeypt mistök Soldado Tottenham tapaði fyrir úkraínska liðinu Dnipro í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 20.2.2014 17:32 Fyrirliðinn tryggði AZ dramatískan sigur AZ Alkmaar er í góðri stöðu efitr 1-0 sigur á tékkneska liðinu Slovan Liberec í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 20.2.2014 17:23 Kanadakonur krulluðu til sigurs í Sotsjí Kvennalið Kanada í krullu er Vetrarólympíumeistari eftir sigur á ríkjandi meisturum Svíþjóðar í spennandi úrslitaleik. 20.2.2014 17:02 Magath: Við höldum okkur uppi Felix Magath, nýr knattspyrnustjóri Fulham, er bjartsýnn á gott gengi þrátt fyrir að liðið sé á botni deildarinnar 20.2.2014 17:00 Umfjöllun: Fram - Haukar 21-18 | Fyrsta tap Hauka í fimm mánuði Íslandsmeistarar Fram stöðvuðu sigurgöngu Hauka með glæsilegum þriggja marka sigri, 21-18, á heimavelli sínum í Safamýri í kvöld. 20.2.2014 16:33 De Jong vill sýna hvað hann getur - ekki skorað deildarmark í 320 daga Hollenski framherjinn Luuk de Jong vill ólmur verðlauna Newcastle með mörkum fyrir að hafa losað sig úr erfiðri stöðu í Þýskalandi. 20.2.2014 16:15 Árni á reynslu til Rosenborg Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, er á leið til reynslu hjá norska stórliðinu Rosenborg frá Þrándheimi. 20.2.2014 16:01 Van Gaal: Van Persie verður bara enn hungraðri á HM í sumar Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir Robin van Persie hjá Manchester United. Hann hefur bæði þurft að sætta sig við að missa mikið úr vegna meiðsla sem og að gengi liðsins hefur verið mjög dapurt. 20.2.2014 15:30 Spilar Westbrook á ný með OKC á móti Miami Heat í kvöld? Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, snýr mögulega aftur í kvöld þegar Oklahoma City Thunder, liðið með besta árangurinn í NBA-deildinni, mætir NBA-meisturum Miami Heat í áhugaverðum leik. 20.2.2014 14:45 McIlroy sló áhorfanda utan í kaktus | Myndband Norður-Írinn Rory McIlroy sló golfbolta sínum í áhorfanda í gær þegar hann var við leik í Heimsmótinu í holukeppni. 20.2.2014 14:11 Ólympíu- og heimsmeistarinn í tugþraut vildi hitta Anítu Ólympíu- og heimsmeistarinn í tugþraut Ashton Eaton var hrifinn af íslensku hlaupadrottningunni Anítu Hinriksdóttur en Aníta varð í fjórða sæti í 800 metra hlaupi kvenna á Millrose Games í New York um síðustu helgi. 20.2.2014 14:00 Ole Einar og Hayley kosin sem fulltrúar íþróttafólksins á ÓL í Sotsjí Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen (skíðaskotfimi) og Hayley Wickenheiser frá Kanada (íshokkí) voru bæði kosin inn í íþróttamannanefnd Alþjóðaólympíunefndarinnar en það voru keppendur á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi sem völdu þau tvö umfram alla aðra keppendur á leikunum. 20.2.2014 13:15 Hedin hættur með norska handboltalandsliðið Svíinn Robert Hedin er hættur með norska handboltalandsliðið en hann hefur verið þjálfari liðsins undanfarin fimm og hálft ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu á heimasíðu norska handboltalandsliðsins. 20.2.2014 12:30 Norðmenn fyrstir í tíu gullverðlaun á ÓL í Sotsjí | Myndband Norðmenn unnu í dag sín tíundu gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar sveit Norðmanna tryggði sér sigur í liðakeppni norrænu tvíkeppninnar. 20.2.2014 12:02 Bæjarar settu magnað sendingamet á móti Arsenal í gær Bayern München liðið hans Pep Guardiola er farið að líkjast mikið liði Barcelona þegar það var upp á sitt besta hvað varðar það að vera mikið með boltann og senda ótrúlegan fjölda sendinga í leikjum sínum. 20.2.2014 11:45 Datt á andlitið en fékk samt bronsið - þrefalt hjá Frökkum Frakkar unnu þrefaldan sigur í skíðaati karla í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en aðeins þrír af fjórum kláruðu brautina í úrslitunum. 20.2.2014 11:15 Stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin Fimmtudagurinn 20. febrúar er stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin en þau þurfa þá að skila fjárhagsgögnum í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2014. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 20.2.2014 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ensku liðin fá fleiri rauð spjöld í Meistaradeildinni Það eru þrefalt meiri líkur á því að leikmaður í ensku liði fái rautt spjald í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar heldur en leikmaður í liði frá öðru landi. 21.2.2014 10:30
Beckham ætlar að reyna að fá Xavi til Miami David Beckham er að koma af stað atvinnumannaliði í Miami í Bandaríkjunum og nú bíða margir spenntir eftir því að sjá hvaða stórstjörnur skella sér vestur um haf til að spila fyrir Beckham. 21.2.2014 09:45
Manchester City og Liverpool mætast í New York Manchester City og Liverpool munu næsta sumar mætast á Yankee Stadium í New York en bæði liðin verða þá í æfingaferð í Bandaríkjunum. 21.2.2014 09:00
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21.2.2014 09:00
Janúar 1991 – verður hann einhvern tímann toppaður? Frank Aron Booker er nú orðinn 19 ára gamall og á fyrsta ári með körfuboltaliði Oklahoma-háskólans í Big 12 deildinni í NCAA en hann er sonur Frank Booker sem var í aðalhlutverki í íslenskum körfubolta frá 1991 til 1995. 21.2.2014 08:30
Özil baðst afsökunar á vítaklúðrinu Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, bað stuðningsmenn félagsins afsökunar fyrir að hafa klikkað á vítaspyrnu í upphafi fyrri leiksins á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 21.2.2014 08:00
LeBron endaði kvöldið í OKC með sigur, 33 stig og blóðugt andlit Miami Heat vann sannfærandi útisigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt í uppgjöri tveggja af bestu liðum deildarinnar. Russell Westbrook lék á ný með OKC en það útspil gekk ekki upp. 21.2.2014 07:21
Frank Booker ætlar sér í NBA og ekkert minna "Ég græt stundum á næturnar yfir að hafa hann ekki hjá mér," segir móðir Franks Arons Booker sem er að gera það gott í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21.2.2014 00:01
Heimsókn til besta golfkennara heims Bandaríski golfkennararinn Butch Harmon hefur verið valinn besti golfkennari heims tólf ár í röð. 20.2.2014 23:30
Úkraínsk skíðakona hættir við þátttöku á ÓL Bogdana Matsotska frá Úkraínu hefur dregið sig úr keppni í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí vegna ástandsins í heimalandi hennar. 20.2.2014 23:08
McIlroy og Stenson úr leik á heimsmótinu í holukeppni Fowler og Garcia mætast á morgun. 20.2.2014 23:04
Fjórir útisigrar jöfnuðu met í Meistaradeildinni Topplið riðlakeppninnar í Meistaradeildinni eru einum útsigri frá því að bæta met á þessu stigi keppninnar. 20.2.2014 23:00
Magnussen fljótastur í Bahrain Daninn ungi Kevin Magnussen hjá McLaren var fljótastur allra á öðrum degi æfinga í Bahrain. Tími hans, 1:34.910 mínútur, var afgerandi fljótasti tími dagsins. Nico Hulkenberg var annar á Force India, rúmlega 1,5 sekúndu á eftir Magnussen. 20.2.2014 22:50
Valur og Fylkir mætast í úrslitaleiknum Undanúrslitin í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í Egilshöll í kvöld. 20.2.2014 22:40
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 25-29 | Trylltur fögnuður FH FH batt enda á fimm leikja tapgöngu með góðum sigri á Val á útivelli í Olísdeild karla í kvöld. 20.2.2014 22:30
Svona er að fara á 140km hraða niður ísilagða braut | Myndbönd Baksleðakeppnin og keppni á skeleton-sleðum hafa vakið mikla athygli á Vetrarólympíuleikunum og skyldi engan undra. 20.2.2014 22:30
Gunnar Steinn hafði betur í Íslendingaslag Gunnar Steinn Jónsson skoraði fimm mörk þegar Nantes vann St. Raphael, 31-27, í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.2.2014 22:22
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 13 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. 20.2.2014 22:15
Ótrúleg endurkoma Kanada tryggði gullið | Myndbönd Kanada vann sinn fjórða Ólympíumeistaratitil í röð í íshokkí kvenna í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Bandaríkjunum í úrslitaleik. 20.2.2014 21:30
Þór stakk af í seinni hálfleik Þór frá Þorlákshöfn gerði góða ferð til Borgarness í kvöld og vann átján stiga sigur á Skallagrími, 101-83. 20.2.2014 21:13
Fimm mörk hjá Alexander Alexander Petersson var á ferðinni með Rhein-Neckar Löwen í kvöld og var einn markahæstu leikmanna liðsins. 20.2.2014 20:28
Toppliðið tapaði á heimavelli Ólafur Guðmundsson skoraði tvö mörk þegar Kristianstad tapaði óvænt fyrir HK Malmö á heimavelli, 29-25, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.2.2014 20:21
Naumur sigur Snæfellinga gegn botnliðinu Valur komst nálægt því að vinna afar óvæntan sigur á Snæfelli í fyrri leik kvöldsins í Domino's-deild karla í körfubolta. 20.2.2014 19:54
Heimastúlkan kom öllum á óvart og vann listhlaupið | Myndband Adelina Sotnikova vann afar umdeildan sigur í listhlaupi kvenna í kvöld og varð um leið fyrsti Rússinn frá upphafi sem vinnur Ólympíugull í greininni. 20.2.2014 19:17
Þriðja gullið í skíðafimi til Bandaríkjanna Maddie Bowman varð í dag fyrst kvenna til að vinna gull í skíðafimi í hálfpípu á Vetrarólympíuleikum. 20.2.2014 18:54
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍR 21-32 | Enn tapar HK ÍR lagði HK 32-21 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en ÍR var mikið betra í seinni hálfleik þar sem liðið gerði út um leikinn mjög snemma. 20.2.2014 18:06
Kolbeinn og félagar niðurlægðir á heimavelli Ajax frá Amsterdam er nánast úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 3-0 tap á heimavelli í kvöld. 20.2.2014 18:00
Markalaust hjá Swansea og Napoli | Úrslit kvöldsins Swansea hélt jöfnu gegn ítalska liðinu Napoli í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 20.2.2014 17:35
Dýrkeypt mistök Soldado Tottenham tapaði fyrir úkraínska liðinu Dnipro í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. 20.2.2014 17:32
Fyrirliðinn tryggði AZ dramatískan sigur AZ Alkmaar er í góðri stöðu efitr 1-0 sigur á tékkneska liðinu Slovan Liberec í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 20.2.2014 17:23
Kanadakonur krulluðu til sigurs í Sotsjí Kvennalið Kanada í krullu er Vetrarólympíumeistari eftir sigur á ríkjandi meisturum Svíþjóðar í spennandi úrslitaleik. 20.2.2014 17:02
Magath: Við höldum okkur uppi Felix Magath, nýr knattspyrnustjóri Fulham, er bjartsýnn á gott gengi þrátt fyrir að liðið sé á botni deildarinnar 20.2.2014 17:00
Umfjöllun: Fram - Haukar 21-18 | Fyrsta tap Hauka í fimm mánuði Íslandsmeistarar Fram stöðvuðu sigurgöngu Hauka með glæsilegum þriggja marka sigri, 21-18, á heimavelli sínum í Safamýri í kvöld. 20.2.2014 16:33
De Jong vill sýna hvað hann getur - ekki skorað deildarmark í 320 daga Hollenski framherjinn Luuk de Jong vill ólmur verðlauna Newcastle með mörkum fyrir að hafa losað sig úr erfiðri stöðu í Þýskalandi. 20.2.2014 16:15
Árni á reynslu til Rosenborg Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, er á leið til reynslu hjá norska stórliðinu Rosenborg frá Þrándheimi. 20.2.2014 16:01
Van Gaal: Van Persie verður bara enn hungraðri á HM í sumar Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir Robin van Persie hjá Manchester United. Hann hefur bæði þurft að sætta sig við að missa mikið úr vegna meiðsla sem og að gengi liðsins hefur verið mjög dapurt. 20.2.2014 15:30
Spilar Westbrook á ný með OKC á móti Miami Heat í kvöld? Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, snýr mögulega aftur í kvöld þegar Oklahoma City Thunder, liðið með besta árangurinn í NBA-deildinni, mætir NBA-meisturum Miami Heat í áhugaverðum leik. 20.2.2014 14:45
McIlroy sló áhorfanda utan í kaktus | Myndband Norður-Írinn Rory McIlroy sló golfbolta sínum í áhorfanda í gær þegar hann var við leik í Heimsmótinu í holukeppni. 20.2.2014 14:11
Ólympíu- og heimsmeistarinn í tugþraut vildi hitta Anítu Ólympíu- og heimsmeistarinn í tugþraut Ashton Eaton var hrifinn af íslensku hlaupadrottningunni Anítu Hinriksdóttur en Aníta varð í fjórða sæti í 800 metra hlaupi kvenna á Millrose Games í New York um síðustu helgi. 20.2.2014 14:00
Ole Einar og Hayley kosin sem fulltrúar íþróttafólksins á ÓL í Sotsjí Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen (skíðaskotfimi) og Hayley Wickenheiser frá Kanada (íshokkí) voru bæði kosin inn í íþróttamannanefnd Alþjóðaólympíunefndarinnar en það voru keppendur á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi sem völdu þau tvö umfram alla aðra keppendur á leikunum. 20.2.2014 13:15
Hedin hættur með norska handboltalandsliðið Svíinn Robert Hedin er hættur með norska handboltalandsliðið en hann hefur verið þjálfari liðsins undanfarin fimm og hálft ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu á heimasíðu norska handboltalandsliðsins. 20.2.2014 12:30
Norðmenn fyrstir í tíu gullverðlaun á ÓL í Sotsjí | Myndband Norðmenn unnu í dag sín tíundu gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar sveit Norðmanna tryggði sér sigur í liðakeppni norrænu tvíkeppninnar. 20.2.2014 12:02
Bæjarar settu magnað sendingamet á móti Arsenal í gær Bayern München liðið hans Pep Guardiola er farið að líkjast mikið liði Barcelona þegar það var upp á sitt besta hvað varðar það að vera mikið með boltann og senda ótrúlegan fjölda sendinga í leikjum sínum. 20.2.2014 11:45
Datt á andlitið en fékk samt bronsið - þrefalt hjá Frökkum Frakkar unnu þrefaldan sigur í skíðaati karla í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en aðeins þrír af fjórum kláruðu brautina í úrslitunum. 20.2.2014 11:15
Stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin Fimmtudagurinn 20. febrúar er stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin en þau þurfa þá að skila fjárhagsgögnum í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2014. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 20.2.2014 10:45