Fleiri fréttir

Beckham ætlar að reyna að fá Xavi til Miami

David Beckham er að koma af stað atvinnumannaliði í Miami í Bandaríkjunum og nú bíða margir spenntir eftir því að sjá hvaða stórstjörnur skella sér vestur um haf til að spila fyrir Beckham.

Janúar 1991 – verður hann einhvern tímann toppaður?

Frank Aron Booker er nú orðinn 19 ára gamall og á fyrsta ári með körfuboltaliði Oklahoma-háskólans í Big 12 deildinni í NCAA en hann er sonur Frank Booker sem var í aðalhlutverki í íslenskum körfubolta frá 1991 til 1995.

Özil baðst afsökunar á vítaklúðrinu

Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, bað stuðningsmenn félagsins afsökunar fyrir að hafa klikkað á vítaspyrnu í upphafi fyrri leiksins á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Magnussen fljótastur í Bahrain

Daninn ungi Kevin Magnussen hjá McLaren var fljótastur allra á öðrum degi æfinga í Bahrain. Tími hans, 1:34.910 mínútur, var afgerandi fljótasti tími dagsins. Nico Hulkenberg var annar á Force India, rúmlega 1,5 sekúndu á eftir Magnussen.

Þór stakk af í seinni hálfleik

Þór frá Þorlákshöfn gerði góða ferð til Borgarness í kvöld og vann átján stiga sigur á Skallagrími, 101-83.

Fimm mörk hjá Alexander

Alexander Petersson var á ferðinni með Rhein-Neckar Löwen í kvöld og var einn markahæstu leikmanna liðsins.

Toppliðið tapaði á heimavelli

Ólafur Guðmundsson skoraði tvö mörk þegar Kristianstad tapaði óvænt fyrir HK Malmö á heimavelli, 29-25, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍR 21-32 | Enn tapar HK

ÍR lagði HK 32-21 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en ÍR var mikið betra í seinni hálfleik þar sem liðið gerði út um leikinn mjög snemma.

Dýrkeypt mistök Soldado

Tottenham tapaði fyrir úkraínska liðinu Dnipro í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld.

Magath: Við höldum okkur uppi

Felix Magath, nýr knattspyrnustjóri Fulham, er bjartsýnn á gott gengi þrátt fyrir að liðið sé á botni deildarinnar

Árni á reynslu til Rosenborg

Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, er á leið til reynslu hjá norska stórliðinu Rosenborg frá Þrándheimi.

Ólympíu- og heimsmeistarinn í tugþraut vildi hitta Anítu

Ólympíu- og heimsmeistarinn í tugþraut Ashton Eaton var hrifinn af íslensku hlaupadrottningunni Anítu Hinriksdóttur en Aníta varð í fjórða sæti í 800 metra hlaupi kvenna á Millrose Games í New York um síðustu helgi.

Ole Einar og Hayley kosin sem fulltrúar íþróttafólksins á ÓL í Sotsjí

Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen (skíðaskotfimi) og Hayley Wickenheiser frá Kanada (íshokkí) voru bæði kosin inn í íþróttamannanefnd Alþjóðaólympíunefndarinnar en það voru keppendur á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi sem völdu þau tvö umfram alla aðra keppendur á leikunum.

Hedin hættur með norska handboltalandsliðið

Svíinn Robert Hedin er hættur með norska handboltalandsliðið en hann hefur verið þjálfari liðsins undanfarin fimm og hálft ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu á heimasíðu norska handboltalandsliðsins.

Bæjarar settu magnað sendingamet á móti Arsenal í gær

Bayern München liðið hans Pep Guardiola er farið að líkjast mikið liði Barcelona þegar það var upp á sitt besta hvað varðar það að vera mikið með boltann og senda ótrúlegan fjölda sendinga í leikjum sínum.

Stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin

Fimmtudagurinn 20. febrúar er stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin en þau þurfa þá að skila fjárhagsgögnum í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2014. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Sjá næstu 50 fréttir