Fleiri fréttir

NBA: Ástin réð hraðanum í Minnesota

Kevin Love og Ricky Rubio áttu báðir stórleik þegar Minnesota Timberwolves vann Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt, Patty Mills er að gera góða hluti í fjarveru Tony Parker, Dwight Howard tók með sér sigur heim frá Los Angeles og stórleikur Carmelo Anthony rétt dugði Knicks.

Pressan frá bæjarbúum gríðarlega mikil

Ólafur Guðmundsson á enn eftir að ákveða sig hvort hann verði áfram hjá Kristianstad eða fari til Þýskalands í sumar. Honum líður mjög vel í Svíþjóð.

Systurnar fá ekki að slást

Foreldrar og fjölskylda Gunnhildar og Berglindar Gunnarsdætra er í sérstakri stöðu á laugardaginn þegar lið systranna mætast í bikarúrslitum kvenna í körfubolta.

Red Bull enn í vanda

Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag.

Wenger: Verðum að sætta okkur við reglurnar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hefði verið dýrkeypt að brenna af vítaspyrnu snemma leiks gegn Bayern í kvöld. Þeir þýsku unnu, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Óvænt tap hjá refum Dags

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Kiel vann en Aron hvíldur

Kiel lenti ekki í teljandi vandræðum með portúgölsku meistarana í FC Porto Vitalis í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Enn vinnur Kolding undir stjórn Arons

Aron Kristjánsson stýrði Kolding til sigurs í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum er liðið vann Skanderborg í dönsku úrvalsdieldinni í kvöld, 30-26.

Ertu búinn að kíkja í kistuna?

Nú er ekki nema rétt rúmur mánuður í að veiðin hefjist en nokkur vatnasvæði opna sem endranær 1. apríl og ef veður verður hagstætt má reikna með því að margir veiðimenn fari út og kasti agni fyrir fisk.

Bandaríkin og Kanada mætast í undanúrslitum

Erkifjendurnir á ísnum, Bandaríkin og Kanada, unnu nokkuð örugglega í sínum viðureignum í fjórðungsúrslitum íshokkíkeppninnar á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí

Williams varð af sögulegri gulltvennu

Bandaríkin áttu sigurinn vísan í tvímenningi kvenna í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld en urðu að játa sig sigruð á lokasprettinum.

Kristinn dæmir sinn þrettánda bikarúrslitaleik

Dómaranefnd KKÍ hefur raðað niður dómurum á úrslitleikina í Powerade-bikar karla og kvenna í körfubolta sem fara fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Hjá konunum mætast Snæfell og Haukar en hjá körlunum spila Grindavík og ÍR um bikarinn.

Farid Zato æfir með KR

Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku.

Færðu Evrópudeildarleik frá Úkraínu til Kýpur

Úkraínska liðið Dynamo Kiev og spænska liðið Valencia áttu að mætast á morgun í Kænugarði í Úkraínu í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en UEFA hefur nú þurft að færa leikinn til annars lands.

Guardiola ber mikla virðingu fyrir Wenger

Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München, mætir með lærisveina sína á Emirates-leikvanginn í kvöld þar sem Arsenal og Bayern mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta.

Laudrup rekinn með tölvupósti

Michael Laudrup, fyrrum knattspyrnustjóri Swansea, segir í viðtali við BBC að hann hafi verið rekinn í tölvupósti þegar hann missti stjórastöðu sína á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir