Fleiri fréttir

Leik lokið: Cardiff - Hull 0-4

Cardiff mætir Hull í ensku úrvalsdeildinni en velska liðið þarf sárlega að fara hala inn stig eigi ekki illa að fara.

Bikarhátíð í Höllinni

Samkvæmt sérfræðingum Fréttablaðsins er enginn vafi á því hvaða lið eru sigurstranglegri í bikúrslitaleikjunum í ár.

Tvö geta fengið bikarmeistaratitil í afmælisgjöf í dag?

Tveir leikmenn í bikarúrslitaleikjum dagsins í körfuboltanum halda upp á afmælið sitt í dag en þá fara fram úrslitaleikirnir í Poweradebikar karla og kvenna. Snæfell mætir Haukum í bikarúrslitaleik kvenna en hjá körlunum spila Grindavík og ÍR um bikarinn.

Komast Sverrir og Ingi í góðan hóp?

Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, og Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eiga báðir möguleika á því að komast í fámennan hóp geri þeir lið sín að bikarmeisturum í dag.

Þrír Grindvíkingar hafa verið með í öllum þremur töpunum

Grindavíkurliðið hefur tapað þremur bikarúrslitaleikjum í Laugardalshöllinni á undanförnum fjórum árum og þrír leikmenn liðsins í dag hafa verið með í öllum þessum tapleikjum. Grindavík mætir ÍR í úrslitaleik Poweradebikars karla í körfubolta klukkan 16.00 í dag.

Helga María og Erla í fámennum hópi

Í fyrsta sinn frá upphafi náðu tveir keppendur frá Íslandi að klára báðar ferðir í svigkeppni kvenna á Vetrarólympíuleikum en þær Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir gerðu það á leikunum í Sotsjí í gær.

Fyrsti leikurinn á milli eitt og tvö í sjö ár

Bikarúrslitalið Snæfells og Hauka eru í tveimur efstu sætum Dominos-deildar kvenna og það hefur aðeins gert einu sinni á síðustu þrettán árum að tvö efstu liðin í deildinni mætist í bikarúrslitaleiknum.

Sjá næstu 50 fréttir