Fleiri fréttir

Obama þarf að borga tvo kassa af bjór

Jamie Benn sá til þess að Kanada vann sigur á erkifjendum sínum frá Bandaríkjunum í undanúrslitum íshokkíkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag.

Stelpurnar kláruðu báðar svigið

Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kláruðu báðar ferðir sínar í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag.

Enn einn sigur Kanada í krullu

Karlalið Kanada í krullu fylgdi kvennaliðinu eftir með því að vinna til gullverðlauna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag.

Strandveiði er frábær skemmtun

Það er nokkuð um að erlendir veiðimenn komi sér fyrir við nokkra vel þekkta staði við Reykjanesbæ og stundi þar strandveiði með góðum árangri.

Wenger: Özil ekki kominn yfir vítaklúðrið

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir Mesut Özil enn í sárum eftir að hafa klúðrað vítaspyrnu á upphafsmínútum Meistaradeildarleiksins gegn Bayern München á miðvikudaginn.

Beckham ætlar að reyna að fá Xavi til Miami

David Beckham er að koma af stað atvinnumannaliði í Miami í Bandaríkjunum og nú bíða margir spenntir eftir því að sjá hvaða stórstjörnur skella sér vestur um haf til að spila fyrir Beckham.

Janúar 1991 – verður hann einhvern tímann toppaður?

Frank Aron Booker er nú orðinn 19 ára gamall og á fyrsta ári með körfuboltaliði Oklahoma-háskólans í Big 12 deildinni í NCAA en hann er sonur Frank Booker sem var í aðalhlutverki í íslenskum körfubolta frá 1991 til 1995.

Özil baðst afsökunar á vítaklúðrinu

Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, bað stuðningsmenn félagsins afsökunar fyrir að hafa klikkað á vítaspyrnu í upphafi fyrri leiksins á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Magnussen fljótastur í Bahrain

Daninn ungi Kevin Magnussen hjá McLaren var fljótastur allra á öðrum degi æfinga í Bahrain. Tími hans, 1:34.910 mínútur, var afgerandi fljótasti tími dagsins. Nico Hulkenberg var annar á Force India, rúmlega 1,5 sekúndu á eftir Magnussen.

Sjá næstu 50 fréttir