Fleiri fréttir

Strákarnir mættir í sólina til Abú Dabí - myndir

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú statt í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem liðið er í æfingabúðum og mun svo leika vináttuleik við Svía á þriðjudaginn. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Sigurður og Sara bikarmeistarar í standard dönsum

Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar urðu í gær bikarmeistarar í standard dönsum en keppnin er hluti af Reykjavíkurleikunum og fer fram í Laugardalshöll um helgina. Athygli vakti að parið sigraði alla fimm dansana.

Mark Cuban sektaður enn á ný

Hinn skrautlegi eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban var í gær sektaður um 100.000$ eða rúmlega 11,5 milljónir íslenskra króna fyrir hegðun sína eftir tap gegn Los Angeles Clippers. Cuban hellti sér yfir dómara leiksins í lok leiksins eftir að Dallas glutraði niður sautján stiga forskoti í fjórða leikhluta.

Eygló Ósk og Kristinn sigursæl

Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi og Kristinn Þórarinsson úr Sunddeild Fjölnis hafa verið að gera góða hluti í sundkeppni Reykjavíkurleikanna.

Hildur með þrefalda tvennu þegar Snæfell komst í undanúrslit

Snæfellskonur eru komnar í undanúrslit Powerade-bikars kvenna í körfubolta eftir fjórtán stiga sigur á Val, 86-72, í Vodfone-höllinni í gær. KR hafði áður komist í undanúrslitin en hinir tveir leikir átta liða úrslitanna fara fram í kvöld og á morgun.

NBA: Auðvelt hjá Portland og Chicago

Portland Trailblazers átti ekki í erfiðleikum með Dallas Mavericks í nótt. Leikmenn Trailblazers náðu mest 38 stiga forskoti í þriðja leikhluta og hvíldu lykilleikmenn liðsins í upphafi fjórða leikhluta.

Goðsagnir mætast í NFL í kvöld

Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið munu leika til úrslita í NFL-deildinni þetta árið en þá fara úrslitaleikir NFC- og AFC-deildanna fram.

Eiður Aron áfram hjá ÍBV

Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson mun spila með ÍBV næsta sumar en hann verður í láni frá sænska liðinu Örebro.

Barcelona náði aðeins stigi gegn Levante

Barcelona náði aðeins jafntefli gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Barcelona situr eitt á toppi deildarinnar eftir leikinn en geta misst Atletico Madrid fram úr sér þegar þeir taka á móti Sevilla í kvöld.

Einvígi á milli Mickelson og McIlroy?

Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni. Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson lék gríðarlega vel í dag eða á 63 höggum og er á meðal efstu manna.

Moyes: Mourinho hefur rangt fyrir sér

David Moyes, stjóri Manchester United, segir ekkert mark takandi á spádómi Jose Mourinho um framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United.

Birkir tekinn af velli í hálfleik

Topplið Juventus vann í kvöld 4-2 sigur á Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni en landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í byrjunarliði síðarnefnda liðsins.

Enn skorar Alfreð í Hollandi

Alfreð Finnbogason skoraði enn eitt markið fyrir Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gerði þá 2-2 jafntefli gegn Roda á heimavelli.

Landin frábær í sigri Dana

Danmörk virðist til alls líklegt eftir sannfærandi sigur á heimsmeisturum Spánverja á EM í handbolta.

Eiður byrjaði en Stefán sá rautt

Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Club Brugge sem mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lierse á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í dag.

Ólafur: Ég náði hrollinum úr mér

Ólafur Andrés Guðmundsson steig fram á stóra sviðið með miklum látum í kvöld. Hann skoraði sex glæsileg mörk og sýndi hvað í honum býr.

Robbie Fowler á leið til Íslands

Robbie Fowler, ein mesta markahetja Liverpool á síðari árum, verður heiðursgestur á árshátíð Liverpool-klúbbsins á Íslandi.

Danir hafa áhyggjur af Íslendingum

"Íslensk aðvörðun,“ segir í umfjöllun danska ríkisútvarpsins á vef um sigur Íslands á Austurríki á EM í handbolta.

Frábær sigur á Austurríki | Myndir

Strákarnir eru komnir á beinu brautina í milliriðlakeppninni í Herning á EM í Danmörku eftir glæsilegan sigur á Austurríki í dag, 33-27.

Arnór Þór: Það var smá skrekkur í mér

Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson kom inn í íslenska hópinn í morgun í stað nafna síns Atlasonar. Reyndar er ekki útilokað að Arnór Atlason komi aftur inn í hópinn síðar.

Tólfta mark Arons á tímabilinu

Aron Jóhannsson var á skotskónum þegar að AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sverre: Gáfum tóninn strax í byrjun

"Við vorum svakalega einbeittir. Undirbjuggum okkur vel og ætluðum okkur aldrei neitt annað en sigur," sagði Sverre Andreas Jakobsson eftir sigurinn stóra á Austurríki.

Aron: Allir gáfu allt sitt í leikinn

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var hæstánægður með frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Austurríki í kvöld.

Sverre: Szilagyi er heilinn og hjartað í liðinu

"Það er stórkostlegt að vera kominn hingað. Þetta er flott höll og örugglega gaman að spila hérna," segir varnarjaxlinn Sverre Andreas Jakobsson en hann verður væntanlega í lykilhlutverki í vörn Íslands gegn Austurríki í dag.

Mickelson magnaður í Abú Dabí

Phil Mickelson sýndi allar sínu bestu hliðar á Abú Dabí-meistaramótinu í golfi í morgun. Hann skilaði sér í hús á 63 höggum eða níu undir pari vallarins.

Anderson kominn til Fiorentina

Manchester United hefur samþykkt að lána Brasilíumanninn Anderson til Fiorentina á Ítalíu til loka núverandi leiktíðar.

De Bruyne seldur til Wolfsburg

Chelsea staðfesti í morgun að belgíski landsliðsmaðurinn Kevin De Bruyne væri genginn til liðs við Wolfsburg í Þýskalandi.

Nøddesbo fórnað fyrir Eggert

Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, ákvað í morgun að skipta línumanninum Jesper Nøddesbo út fyrir hornamanninn Anders Eggert.

Snorri: Verðum að gera þetta eins og menn

Snorri Steinn Guðjónsson verður sem fyrr í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu í dag er það mætir Austurríki í fyrsta leik liðanna í milliriðli á EM.

Halldór fljótur að jafna sig

Halldór Helgason birti í gær nýtt myndband á síðu sinni þar sem hann bregður á leik í brekkunni í Stoneham í Kanada.

Aron: Þurfum framlag frá mörgum mönnum

"Þetta er flott höll og það er víst mikil stemning hérna þannig að okkur hlakkar bara til," segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann mun glíma við arftaka sinn hjá Haukum, Patrek Jóhannesson, í dag.

Sjá næstu 50 fréttir