Nøddesbo fórnað fyrir Eggert Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2014 12:48 Anders Eggert leikur með Flensburg. Vísir/Getty Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, ákvað í morgun að skipta línumanninum Jesper Nøddesbo út fyrir hornamanninn Anders Eggert. Eggert er einn besti vinstri hornamaður heims en missti af upphafi EM í Danmörku vegna meiðsla. Hann er nú heill heilsu á ný og hefur verið tekinn inn í danska landsliðshópinn. „Ég hef ávallt verið með átján manna leikmannahóp tiltækan og nú þegar Eggert hefur jafnað sig á sínum meiðslum hef ég nú valið að gefa Jesper Nøddesbo hvíld með þeim möguleika að taka hann aftur inn í hópinn síðar í mótinu,“ sagði í tilkynningu frá Wilbek í morgun. Nøddesbo leikur með Barcelona á Spáni og skoraði fimm mörk fyrir Dani í riðlakeppninni, öll gegn Austurríki. Hann spilaði 20 mínútur í þeim leik en minna í hinum leikjum Dana í A-riðli. Danir eru með tvo aðra línumenn í sínum leikmannahóp tiltæka, þá Rene Toft Hansen og Michael Knudsen. Ísland og Danmörk mætast í lokaumferð milliriðlakeppninnar á miðvikudagskvöldið. Ísland leikur gegn Austurríki síðar í dag og en Danir mæta liði Spánverja í kvöld. EM 2014 karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, ákvað í morgun að skipta línumanninum Jesper Nøddesbo út fyrir hornamanninn Anders Eggert. Eggert er einn besti vinstri hornamaður heims en missti af upphafi EM í Danmörku vegna meiðsla. Hann er nú heill heilsu á ný og hefur verið tekinn inn í danska landsliðshópinn. „Ég hef ávallt verið með átján manna leikmannahóp tiltækan og nú þegar Eggert hefur jafnað sig á sínum meiðslum hef ég nú valið að gefa Jesper Nøddesbo hvíld með þeim möguleika að taka hann aftur inn í hópinn síðar í mótinu,“ sagði í tilkynningu frá Wilbek í morgun. Nøddesbo leikur með Barcelona á Spáni og skoraði fimm mörk fyrir Dani í riðlakeppninni, öll gegn Austurríki. Hann spilaði 20 mínútur í þeim leik en minna í hinum leikjum Dana í A-riðli. Danir eru með tvo aðra línumenn í sínum leikmannahóp tiltæka, þá Rene Toft Hansen og Michael Knudsen. Ísland og Danmörk mætast í lokaumferð milliriðlakeppninnar á miðvikudagskvöldið. Ísland leikur gegn Austurríki síðar í dag og en Danir mæta liði Spánverja í kvöld.
EM 2014 karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira