Fleiri fréttir

Fer yfir feril Anítu í máli og myndum

Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir úr ÍR átti heldur betur magnað ár þar sem hún varð Íslandsmeistari, Norðurlandameistari unglinga, Evrópumeistari unglinga og Heimsmeistari unglinga auk þess að vera kosin vonarstjarna evrópskra frjálsra íþrótta.

Tony Pulis hrifinn af fjallgöngum

Tony Pulis, eftirmaður Ian Holloway í knattspyrnustjórastólnum hjá Crystal Palace, horfir óhræddur fram á veginn þrátt fyrir erfiða stöðu liðsins í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Rauða spjald Wes Brown líklega afturkallað

Það örugglega efast enginn um það að rauða spjaldið sem Sunderland-leikmaðurinn Wes Brown fékk um helgina á móti Stoke í leik í ensku úrvalsdeildinni hafi verið rangur dómur.

Snýst ekki um einn mann

Íslenska karlalandsliðið verður með tvo aðalþjálfara næstu tvö árin því Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu stýra liðinu saman í undankeppni EM 2016. Heimir tekur síðan við liðinu af Lars eftir tvö ár.

Fékk símtal frá Benitez

Magnús Vignir Pétursson, fyrrum milliríkjadómari og knattspyrnumaður, hefur frá mörgu að segja en hann í ítarlegu viðtali hjá Arnari Björnssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina.

„Líkt og einræði í Norður-Kóreu“

Margeir Vilhjálmsson, sem tapaði nýverið fyrir Hauki Erni Birgissyni í formannskjöri GSÍ, hefur lagt fram kæru vegna niðurstöðu kosningarinnar.

Kobe samdi við Lakers á ný

Kobe Bryant skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við LA Lakers en talið er að hann verði áfram launahæsti leikmaður deildarinnar.

Rose spilar ekki meira á tímabilinu

Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, hefur gengist undir aðgerð á hné og mun af þeim sökum missa af tímabilinu öllu í NBA-deildinni.

Kristinn fær Evrópudeildarleik í Króatíu

Kristni Jakobssyni hefur verið úthlutað sínum þriðja leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á tímabilinu en Kristinn og fjórir aðrir íslenskir dómarar eru á leið til Króatíu þar sem þeir dæma leik í Rijeka á fimmtudagskvöldið.

Tvö glæsimörk Long dugðu ekki | Myndband

West Brom komst í 2-0 forystu gegn Aston Villa í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir frá Aston Villa komu þó til baka í síðari hálfleik og náðu 2-2 jafntefli.

Hólmfríður valin í lið ársins

Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir var í gær valin í lið ársins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Fríða átti mjög flott tímabil með nýliðum Avaldsnes. Þetta glæsileg viðurkenning fyrir okkar stelpu.

Geir: "Launin eru trúnaðarmál“

Ljóst er að kostnaðurinn við karlalandslið Íslands í knattspyrnu mun aukast með því að hafa tvo landsliðsþjálfara í starfi.

Umfjöllun og viðtöl: Þór - Skallagrímur 110-91 | Öruggt í Þorlákshöfn

Þórsarar úr Þorlákshöfn unnu í kvöld afsakplega sannfærandi sigur á Skallagrími úr Borganesi. Bæði lið höfðu fyrir leik kvöldsins tapað þremur síðustu leikjum sínum og voru því með bakið upp við vegg. Þórsarar tóku stjórn á leiknum frá fyrstu mínútu og létu hana ekki af hendi fyrr en lokaflautið gall.

Mirallas: Ég hélt að ég fengi rautt

Everton-maðurinn Kevin Mirallas þakkar fyrir að hafa ekki fengið rauða spjaldið í 3-3 jafntefli Everton og Liverpool á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Belginn telur að það hafi bjargað sér að þetta var leikur Merseyside-liðanna.

City nálgast met United

Manchester City er aðeins tíu leikjum frá því að jafna met granna sinna yfir fjölda heimaleikja í röð þar sem liðið skorar mark.

Kidd hefur enn fullan stuðning rússnesku eigendanna

Það gengur ekkert á fyrsta ári Jason Kidd sem þjálfari í NBA-deildinni í körfubolta en Brooklyn Nets tapaði sínum fimmta leik í röð í gær og er nú með lélegasta árangurinn að öllum liðunum í Atlantshafsriðli Austurdeildarinnar.

Solskjær valdi fjölskylduna fram yfir sigurhátíðina

Ole Gunnar Solskjær gerði Molde að norskum bikarmeisturum í gær og hefur þessi fyrrum leikmaður Manchester United því unnið þrjá stóra titla á fyrstu þremur árum sínum sem þjálfari norska liðsins.

Hrafnhildur með þrjú skólamet

Hafnfirska sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir er að standa sig vel með skólaliði University of Florida en hún fór á kostum á sterku sundmóti í Ohio í Bandaríkjunum um helgina.

Gerrard líkir Jon Flanagan við Jamie Carragher

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var afar ánægður með frammistöðu hins tvítuga Jon Flanagan í 3-3 jafnteflinu á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hægri bakvörðurinn fékk mikið hrós frá fyrirliða sínum.

Kemur nýi Messi frá Skotlandi?

Ryan Gauld er ekki þekktasta nafnið í fótboltaheiminum en það gæti breyst snögglega haldi þessi 17 ára strákur áfram að spila svona vel.

Villas-Boas: Tottenham-liðið ætti að skammast sín

Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, var að sjálfsögðu ekki upplitsdjarfur eftir 6-0 tap á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær en þetta var versta tap liðsins síðan í desember 1996.

Rooney kallaði Souness "Súrness" á twitter

Wayne Rooney var ekki sáttur við þá Martin Tyler og Graeme Souness sem lýstu leik Manchester United og Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni í gær en Cardiff tryggði sér 2-2 jafntefli í blálokin.

NBA: Þriðji sigur Lakers-liðsins í röð - Brooklyn tapar og tapar

Los Angeles Lakers vann sinn þriðja leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Oklahoma City Thunder og Los Angeles Clippers áttu ekki í miklum vandræðum í sínum leik. Dýrasta lið deildarinnar, Brooklyn Nets, tapaði hinsvegar sínum fimmta leik í röð.

Haukur Örn nýr forseti GSÍ

Haukur Örn Birgisson var á laugardag kjörinn forseti Golfsambands Íslands. Golfþing GSÍ fór fram um helgina.

Balotelli talar í gátum á Twitter

Mario Balotelli gaf í skyn að hann sé á leið frá AC Milan á Twitter-síðu sinni eftir 1-1 jafntefli Milan og Genoa á San Siro um helgina. Fyrst tísti hann á ensku og svo á ítölsku þar sem hann virðist draga í land.

Ballettæfingar lykillinn að velgengni Giggs

Það eru aðeins fimm dagar í að Ryan Giggs verði fertugur. Þrátt fyrir það er hann enn að spila með einu besta knattspyrnuliði heims og alls ekkert víst að hann hætti næsta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir