Fleiri fréttir Fer yfir feril Anítu í máli og myndum Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir úr ÍR átti heldur betur magnað ár þar sem hún varð Íslandsmeistari, Norðurlandameistari unglinga, Evrópumeistari unglinga og Heimsmeistari unglinga auk þess að vera kosin vonarstjarna evrópskra frjálsra íþrótta. 26.11.2013 08:30 Tony Pulis hrifinn af fjallgöngum Tony Pulis, eftirmaður Ian Holloway í knattspyrnustjórastólnum hjá Crystal Palace, horfir óhræddur fram á veginn þrátt fyrir erfiða stöðu liðsins í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar. 26.11.2013 08:00 Rauða spjald Wes Brown líklega afturkallað Það örugglega efast enginn um það að rauða spjaldið sem Sunderland-leikmaðurinn Wes Brown fékk um helgina á móti Stoke í leik í ensku úrvalsdeildinni hafi verið rangur dómur. 26.11.2013 07:30 NBA: Ellefu í röð hjá Portland og San Antonio - mögnuð nýting LeBrons Portland Trail Blazers og San Antonio Spurs héldu áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðin fögnuðu bæði sínum ellefta sigri í röð. 26.11.2013 07:11 Snýst ekki um einn mann Íslenska karlalandsliðið verður með tvo aðalþjálfara næstu tvö árin því Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu stýra liðinu saman í undankeppni EM 2016. Heimir tekur síðan við liðinu af Lars eftir tvö ár. 26.11.2013 06:00 „Vil sýna að ég er besti miðherji deildarinnar“ Miðherjinn Ragnar Nathanaelsson var kokhraustur eftir sigur Þórs úr Þorlákshöfn á Skallagrími í Dominos's-deild karla í körfubolta í kvöld. 25.11.2013 23:49 Fékk símtal frá Benitez Magnús Vignir Pétursson, fyrrum milliríkjadómari og knattspyrnumaður, hefur frá mörgu að segja en hann í ítarlegu viðtali hjá Arnari Björnssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina. 25.11.2013 23:30 Eiður: Ég vil ekki fara frá Club Brugge Eiður Smári Guðjohnsen segir í viðtali við belgíska fjölmiðla í dag að hann hafi ekki í huga að fara frá félaginu á næstunni. 25.11.2013 22:45 ÍBV hafnaði tveimur tilboðum í Mawejje Norska úrvalsdeildarfélagið Haugesund hefur áhuga á Úgandamanninum Tonny Mawejje, leikmanni ÍBV. 25.11.2013 21:20 „Líkt og einræði í Norður-Kóreu“ Margeir Vilhjálmsson, sem tapaði nýverið fyrir Hauki Erni Birgissyni í formannskjöri GSÍ, hefur lagt fram kæru vegna niðurstöðu kosningarinnar. 25.11.2013 19:57 Dagný með tvö skallamörk í stórsigri Fótboltalið Florida State háskólans er komið í átta liða úrslitin í NCAA-mótið eftir 4-0 sigur á Colorado-háskólanum. 25.11.2013 19:00 Eina sem vantar á nýja Nike-búninginn er sjötta stjarnan Nike kynnti í gær búninginn sem Brasilíumenn munu spila í á heimavelli næsta sumar þegar Brasilía heldur Heimsmeistaramótið í fótbolta í fyrsta sinn 64 ár. 25.11.2013 18:00 Kobe samdi við Lakers á ný Kobe Bryant skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við LA Lakers en talið er að hann verði áfram launahæsti leikmaður deildarinnar. 25.11.2013 17:30 Rose spilar ekki meira á tímabilinu Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, hefur gengist undir aðgerð á hné og mun af þeim sökum missa af tímabilinu öllu í NBA-deildinni. 25.11.2013 16:36 Kristinn fær Evrópudeildarleik í Króatíu Kristni Jakobssyni hefur verið úthlutað sínum þriðja leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á tímabilinu en Kristinn og fjórir aðrir íslenskir dómarar eru á leið til Króatíu þar sem þeir dæma leik í Rijeka á fimmtudagskvöldið. 25.11.2013 16:30 Tvö glæsimörk Long dugðu ekki | Myndband West Brom komst í 2-0 forystu gegn Aston Villa í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir frá Aston Villa komu þó til baka í síðari hálfleik og náðu 2-2 jafntefli. 25.11.2013 16:11 „Mitt að sýna þjálfaranum að ég eigi heima í landsliðinu“ "Eins mikið og ég elska allt hér fyrir norðan og þetta lið þá leitar hugurinn klárlega út,“ segir knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir. 25.11.2013 16:00 Hólmfríður valin í lið ársins Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir var í gær valin í lið ársins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Fríða átti mjög flott tímabil með nýliðum Avaldsnes. Þetta glæsileg viðurkenning fyrir okkar stelpu. 25.11.2013 15:15 Lagerbäck þekkir það vel að þjálfa landslið með öðrum Lars Lagerbäck framlengdi samning sinn við KSÍ um tvö ár í dag en mun nú stýra íslenska karlalandsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í undankeppni EM 2016. Heimir mun síðan taka við liðinu árið 2016. 25.11.2013 14:54 Heimir: Hefði endað illa hefði ég tekið við liðinu 2011 "Þetta hefur verið mikið lærdómsferli fyrir mig. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn taldi ég mig geta tekið við þessu landsliði haustið 2011,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. 25.11.2013 14:42 Geir: "Launin eru trúnaðarmál“ Ljóst er að kostnaðurinn við karlalandslið Íslands í knattspyrnu mun aukast með því að hafa tvo landsliðsþjálfara í starfi. 25.11.2013 14:37 Íslensku strákarnir með 64 prósent markanna í sigri Íslendingarnir í Kristiansund voru í aðalhlutverki í gær þegar þeir skoruðu samtals 16 af 25 mörkum í sigri á efsta liðinu í norsku b-deildinni, Halden. Kristiansund vann 25-21. 25.11.2013 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Skallagrímur 110-91 | Öruggt í Þorlákshöfn Þórsarar úr Þorlákshöfn unnu í kvöld afsakplega sannfærandi sigur á Skallagrími úr Borganesi. Bæði lið höfðu fyrir leik kvöldsins tapað þremur síðustu leikjum sínum og voru því með bakið upp við vegg. Þórsarar tóku stjórn á leiknum frá fyrstu mínútu og létu hana ekki af hendi fyrr en lokaflautið gall. 25.11.2013 14:26 Heimir tekur við af Lars Lagerbäck eftir næstu undankeppni Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson verða báðir aðalþjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í næstu undankeppni en þetta kom fram á blaðamannafundi í KSÍ þar sem nýr samningur var kynntur. 25.11.2013 14:15 Guardiola ætlar að reka uppljóstrarann úr Bayern-liðinu Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, ætlar að finna út hver það var sem lak út byrjunarliði liðsins fyrir stórleikinn á móti Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. 25.11.2013 13:45 Mirallas: Ég hélt að ég fengi rautt Everton-maðurinn Kevin Mirallas þakkar fyrir að hafa ekki fengið rauða spjaldið í 3-3 jafntefli Everton og Liverpool á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Belginn telur að það hafi bjargað sér að þetta var leikur Merseyside-liðanna. 25.11.2013 13:45 Tvær metvikur í röð | Flestir lesendur á íþróttasíðu Vísis 172,966 notendur sóttu íþróttavef Vísis heim í liðinni viku. Vikugamalt met var bætt um sjö þúsund notendur. 25.11.2013 13:23 Lars vill stækka búningsklefana og upphitaðan völl „Ég vil að Laugardalsvöllur verði nútímavæddari,“ sagði Svíinn Lars Lars Lagerbäck á fundi með blaðamönnum í dag. 25.11.2013 13:07 City nálgast met United Manchester City er aðeins tíu leikjum frá því að jafna met granna sinna yfir fjölda heimaleikja í röð þar sem liðið skorar mark. 25.11.2013 13:00 Kolbrún Alda bætti fjórtán ára gamalt met Báru Sundkonan Kolbrún Alda Stefánsdóttir úr Firði/SH stórbætti Íslandsmet Báru Bergmann Erlingsdóttur í 400 metra fjórsundi á Íslandsmótinu um helgina. 25.11.2013 12:30 Kidd hefur enn fullan stuðning rússnesku eigendanna Það gengur ekkert á fyrsta ári Jason Kidd sem þjálfari í NBA-deildinni í körfubolta en Brooklyn Nets tapaði sínum fimmta leik í röð í gær og er nú með lélegasta árangurinn að öllum liðunum í Atlantshafsriðli Austurdeildarinnar. 25.11.2013 12:00 Solskjær valdi fjölskylduna fram yfir sigurhátíðina Ole Gunnar Solskjær gerði Molde að norskum bikarmeisturum í gær og hefur þessi fyrrum leikmaður Manchester United því unnið þrjá stóra titla á fyrstu þremur árum sínum sem þjálfari norska liðsins. 25.11.2013 11:30 Framlengja Heimir og Lars í dag? Knattspyrnusamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar í höfuðstöðvum sínum í Laugardal í dag. 25.11.2013 11:17 „Ég vil skemmta mér og vera góður liðsfélagi“ "Ég fékk fjölmörg tilboð en málin þróuðustu ekki eins og ég vildi,“ segir körfuknattleikskonan Lele Hardy. 25.11.2013 10:45 Hrafnhildur með þrjú skólamet Hafnfirska sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir er að standa sig vel með skólaliði University of Florida en hún fór á kostum á sterku sundmóti í Ohio í Bandaríkjunum um helgina. 25.11.2013 10:15 Gerrard líkir Jon Flanagan við Jamie Carragher Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var afar ánægður með frammistöðu hins tvítuga Jon Flanagan í 3-3 jafnteflinu á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hægri bakvörðurinn fékk mikið hrós frá fyrirliða sínum. 25.11.2013 09:45 Kemur nýi Messi frá Skotlandi? Ryan Gauld er ekki þekktasta nafnið í fótboltaheiminum en það gæti breyst snögglega haldi þessi 17 ára strákur áfram að spila svona vel. 25.11.2013 09:00 NFL: Brady vann Manning þrátt fyrir skelfilega byrjun Tom Brady hafði enn á ný betur á móti Peyton Manning þegar leikstjórnendurnir mættust með lið sín í NFL-deildinni í nótt. 25.11.2013 08:30 Villas-Boas: Tottenham-liðið ætti að skammast sín Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, var að sjálfsögðu ekki upplitsdjarfur eftir 6-0 tap á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær en þetta var versta tap liðsins síðan í desember 1996. 25.11.2013 08:00 Rooney kallaði Souness "Súrness" á twitter Wayne Rooney var ekki sáttur við þá Martin Tyler og Graeme Souness sem lýstu leik Manchester United og Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni í gær en Cardiff tryggði sér 2-2 jafntefli í blálokin. 25.11.2013 07:30 NBA: Þriðji sigur Lakers-liðsins í röð - Brooklyn tapar og tapar Los Angeles Lakers vann sinn þriðja leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Oklahoma City Thunder og Los Angeles Clippers áttu ekki í miklum vandræðum í sínum leik. Dýrasta lið deildarinnar, Brooklyn Nets, tapaði hinsvegar sínum fimmta leik í röð. 25.11.2013 07:00 Haukur Örn nýr forseti GSÍ Haukur Örn Birgisson var á laugardag kjörinn forseti Golfsambands Íslands. Golfþing GSÍ fór fram um helgina. 24.11.2013 23:19 Balotelli talar í gátum á Twitter Mario Balotelli gaf í skyn að hann sé á leið frá AC Milan á Twitter-síðu sinni eftir 1-1 jafntefli Milan og Genoa á San Siro um helgina. Fyrst tísti hann á ensku og svo á ítölsku þar sem hann virðist draga í land. 24.11.2013 23:15 Boruc líkir sjálfum sér við Johan Cruyff Pólski markvörðurinn Artur Boruc, markvörður Southampton, var aðhlátursefni knattspyrnuheimsins í gær eftir að hann gaf mark gegn Arsenal. 24.11.2013 22:30 Ballettæfingar lykillinn að velgengni Giggs Það eru aðeins fimm dagar í að Ryan Giggs verði fertugur. Þrátt fyrir það er hann enn að spila með einu besta knattspyrnuliði heims og alls ekkert víst að hann hætti næsta sumar. 24.11.2013 21:45 Sjá næstu 50 fréttir
Fer yfir feril Anítu í máli og myndum Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir úr ÍR átti heldur betur magnað ár þar sem hún varð Íslandsmeistari, Norðurlandameistari unglinga, Evrópumeistari unglinga og Heimsmeistari unglinga auk þess að vera kosin vonarstjarna evrópskra frjálsra íþrótta. 26.11.2013 08:30
Tony Pulis hrifinn af fjallgöngum Tony Pulis, eftirmaður Ian Holloway í knattspyrnustjórastólnum hjá Crystal Palace, horfir óhræddur fram á veginn þrátt fyrir erfiða stöðu liðsins í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar. 26.11.2013 08:00
Rauða spjald Wes Brown líklega afturkallað Það örugglega efast enginn um það að rauða spjaldið sem Sunderland-leikmaðurinn Wes Brown fékk um helgina á móti Stoke í leik í ensku úrvalsdeildinni hafi verið rangur dómur. 26.11.2013 07:30
NBA: Ellefu í röð hjá Portland og San Antonio - mögnuð nýting LeBrons Portland Trail Blazers og San Antonio Spurs héldu áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðin fögnuðu bæði sínum ellefta sigri í röð. 26.11.2013 07:11
Snýst ekki um einn mann Íslenska karlalandsliðið verður með tvo aðalþjálfara næstu tvö árin því Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu stýra liðinu saman í undankeppni EM 2016. Heimir tekur síðan við liðinu af Lars eftir tvö ár. 26.11.2013 06:00
„Vil sýna að ég er besti miðherji deildarinnar“ Miðherjinn Ragnar Nathanaelsson var kokhraustur eftir sigur Þórs úr Þorlákshöfn á Skallagrími í Dominos's-deild karla í körfubolta í kvöld. 25.11.2013 23:49
Fékk símtal frá Benitez Magnús Vignir Pétursson, fyrrum milliríkjadómari og knattspyrnumaður, hefur frá mörgu að segja en hann í ítarlegu viðtali hjá Arnari Björnssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina. 25.11.2013 23:30
Eiður: Ég vil ekki fara frá Club Brugge Eiður Smári Guðjohnsen segir í viðtali við belgíska fjölmiðla í dag að hann hafi ekki í huga að fara frá félaginu á næstunni. 25.11.2013 22:45
ÍBV hafnaði tveimur tilboðum í Mawejje Norska úrvalsdeildarfélagið Haugesund hefur áhuga á Úgandamanninum Tonny Mawejje, leikmanni ÍBV. 25.11.2013 21:20
„Líkt og einræði í Norður-Kóreu“ Margeir Vilhjálmsson, sem tapaði nýverið fyrir Hauki Erni Birgissyni í formannskjöri GSÍ, hefur lagt fram kæru vegna niðurstöðu kosningarinnar. 25.11.2013 19:57
Dagný með tvö skallamörk í stórsigri Fótboltalið Florida State háskólans er komið í átta liða úrslitin í NCAA-mótið eftir 4-0 sigur á Colorado-háskólanum. 25.11.2013 19:00
Eina sem vantar á nýja Nike-búninginn er sjötta stjarnan Nike kynnti í gær búninginn sem Brasilíumenn munu spila í á heimavelli næsta sumar þegar Brasilía heldur Heimsmeistaramótið í fótbolta í fyrsta sinn 64 ár. 25.11.2013 18:00
Kobe samdi við Lakers á ný Kobe Bryant skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við LA Lakers en talið er að hann verði áfram launahæsti leikmaður deildarinnar. 25.11.2013 17:30
Rose spilar ekki meira á tímabilinu Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, hefur gengist undir aðgerð á hné og mun af þeim sökum missa af tímabilinu öllu í NBA-deildinni. 25.11.2013 16:36
Kristinn fær Evrópudeildarleik í Króatíu Kristni Jakobssyni hefur verið úthlutað sínum þriðja leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á tímabilinu en Kristinn og fjórir aðrir íslenskir dómarar eru á leið til Króatíu þar sem þeir dæma leik í Rijeka á fimmtudagskvöldið. 25.11.2013 16:30
Tvö glæsimörk Long dugðu ekki | Myndband West Brom komst í 2-0 forystu gegn Aston Villa í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir frá Aston Villa komu þó til baka í síðari hálfleik og náðu 2-2 jafntefli. 25.11.2013 16:11
„Mitt að sýna þjálfaranum að ég eigi heima í landsliðinu“ "Eins mikið og ég elska allt hér fyrir norðan og þetta lið þá leitar hugurinn klárlega út,“ segir knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir. 25.11.2013 16:00
Hólmfríður valin í lið ársins Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir var í gær valin í lið ársins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Fríða átti mjög flott tímabil með nýliðum Avaldsnes. Þetta glæsileg viðurkenning fyrir okkar stelpu. 25.11.2013 15:15
Lagerbäck þekkir það vel að þjálfa landslið með öðrum Lars Lagerbäck framlengdi samning sinn við KSÍ um tvö ár í dag en mun nú stýra íslenska karlalandsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í undankeppni EM 2016. Heimir mun síðan taka við liðinu árið 2016. 25.11.2013 14:54
Heimir: Hefði endað illa hefði ég tekið við liðinu 2011 "Þetta hefur verið mikið lærdómsferli fyrir mig. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn taldi ég mig geta tekið við þessu landsliði haustið 2011,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. 25.11.2013 14:42
Geir: "Launin eru trúnaðarmál“ Ljóst er að kostnaðurinn við karlalandslið Íslands í knattspyrnu mun aukast með því að hafa tvo landsliðsþjálfara í starfi. 25.11.2013 14:37
Íslensku strákarnir með 64 prósent markanna í sigri Íslendingarnir í Kristiansund voru í aðalhlutverki í gær þegar þeir skoruðu samtals 16 af 25 mörkum í sigri á efsta liðinu í norsku b-deildinni, Halden. Kristiansund vann 25-21. 25.11.2013 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Skallagrímur 110-91 | Öruggt í Þorlákshöfn Þórsarar úr Þorlákshöfn unnu í kvöld afsakplega sannfærandi sigur á Skallagrími úr Borganesi. Bæði lið höfðu fyrir leik kvöldsins tapað þremur síðustu leikjum sínum og voru því með bakið upp við vegg. Þórsarar tóku stjórn á leiknum frá fyrstu mínútu og létu hana ekki af hendi fyrr en lokaflautið gall. 25.11.2013 14:26
Heimir tekur við af Lars Lagerbäck eftir næstu undankeppni Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson verða báðir aðalþjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í næstu undankeppni en þetta kom fram á blaðamannafundi í KSÍ þar sem nýr samningur var kynntur. 25.11.2013 14:15
Guardiola ætlar að reka uppljóstrarann úr Bayern-liðinu Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, ætlar að finna út hver það var sem lak út byrjunarliði liðsins fyrir stórleikinn á móti Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. 25.11.2013 13:45
Mirallas: Ég hélt að ég fengi rautt Everton-maðurinn Kevin Mirallas þakkar fyrir að hafa ekki fengið rauða spjaldið í 3-3 jafntefli Everton og Liverpool á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Belginn telur að það hafi bjargað sér að þetta var leikur Merseyside-liðanna. 25.11.2013 13:45
Tvær metvikur í röð | Flestir lesendur á íþróttasíðu Vísis 172,966 notendur sóttu íþróttavef Vísis heim í liðinni viku. Vikugamalt met var bætt um sjö þúsund notendur. 25.11.2013 13:23
Lars vill stækka búningsklefana og upphitaðan völl „Ég vil að Laugardalsvöllur verði nútímavæddari,“ sagði Svíinn Lars Lars Lagerbäck á fundi með blaðamönnum í dag. 25.11.2013 13:07
City nálgast met United Manchester City er aðeins tíu leikjum frá því að jafna met granna sinna yfir fjölda heimaleikja í röð þar sem liðið skorar mark. 25.11.2013 13:00
Kolbrún Alda bætti fjórtán ára gamalt met Báru Sundkonan Kolbrún Alda Stefánsdóttir úr Firði/SH stórbætti Íslandsmet Báru Bergmann Erlingsdóttur í 400 metra fjórsundi á Íslandsmótinu um helgina. 25.11.2013 12:30
Kidd hefur enn fullan stuðning rússnesku eigendanna Það gengur ekkert á fyrsta ári Jason Kidd sem þjálfari í NBA-deildinni í körfubolta en Brooklyn Nets tapaði sínum fimmta leik í röð í gær og er nú með lélegasta árangurinn að öllum liðunum í Atlantshafsriðli Austurdeildarinnar. 25.11.2013 12:00
Solskjær valdi fjölskylduna fram yfir sigurhátíðina Ole Gunnar Solskjær gerði Molde að norskum bikarmeisturum í gær og hefur þessi fyrrum leikmaður Manchester United því unnið þrjá stóra titla á fyrstu þremur árum sínum sem þjálfari norska liðsins. 25.11.2013 11:30
Framlengja Heimir og Lars í dag? Knattspyrnusamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar í höfuðstöðvum sínum í Laugardal í dag. 25.11.2013 11:17
„Ég vil skemmta mér og vera góður liðsfélagi“ "Ég fékk fjölmörg tilboð en málin þróuðustu ekki eins og ég vildi,“ segir körfuknattleikskonan Lele Hardy. 25.11.2013 10:45
Hrafnhildur með þrjú skólamet Hafnfirska sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir er að standa sig vel með skólaliði University of Florida en hún fór á kostum á sterku sundmóti í Ohio í Bandaríkjunum um helgina. 25.11.2013 10:15
Gerrard líkir Jon Flanagan við Jamie Carragher Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var afar ánægður með frammistöðu hins tvítuga Jon Flanagan í 3-3 jafnteflinu á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hægri bakvörðurinn fékk mikið hrós frá fyrirliða sínum. 25.11.2013 09:45
Kemur nýi Messi frá Skotlandi? Ryan Gauld er ekki þekktasta nafnið í fótboltaheiminum en það gæti breyst snögglega haldi þessi 17 ára strákur áfram að spila svona vel. 25.11.2013 09:00
NFL: Brady vann Manning þrátt fyrir skelfilega byrjun Tom Brady hafði enn á ný betur á móti Peyton Manning þegar leikstjórnendurnir mættust með lið sín í NFL-deildinni í nótt. 25.11.2013 08:30
Villas-Boas: Tottenham-liðið ætti að skammast sín Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, var að sjálfsögðu ekki upplitsdjarfur eftir 6-0 tap á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær en þetta var versta tap liðsins síðan í desember 1996. 25.11.2013 08:00
Rooney kallaði Souness "Súrness" á twitter Wayne Rooney var ekki sáttur við þá Martin Tyler og Graeme Souness sem lýstu leik Manchester United og Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni í gær en Cardiff tryggði sér 2-2 jafntefli í blálokin. 25.11.2013 07:30
NBA: Þriðji sigur Lakers-liðsins í röð - Brooklyn tapar og tapar Los Angeles Lakers vann sinn þriðja leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Oklahoma City Thunder og Los Angeles Clippers áttu ekki í miklum vandræðum í sínum leik. Dýrasta lið deildarinnar, Brooklyn Nets, tapaði hinsvegar sínum fimmta leik í röð. 25.11.2013 07:00
Haukur Örn nýr forseti GSÍ Haukur Örn Birgisson var á laugardag kjörinn forseti Golfsambands Íslands. Golfþing GSÍ fór fram um helgina. 24.11.2013 23:19
Balotelli talar í gátum á Twitter Mario Balotelli gaf í skyn að hann sé á leið frá AC Milan á Twitter-síðu sinni eftir 1-1 jafntefli Milan og Genoa á San Siro um helgina. Fyrst tísti hann á ensku og svo á ítölsku þar sem hann virðist draga í land. 24.11.2013 23:15
Boruc líkir sjálfum sér við Johan Cruyff Pólski markvörðurinn Artur Boruc, markvörður Southampton, var aðhlátursefni knattspyrnuheimsins í gær eftir að hann gaf mark gegn Arsenal. 24.11.2013 22:30
Ballettæfingar lykillinn að velgengni Giggs Það eru aðeins fimm dagar í að Ryan Giggs verði fertugur. Þrátt fyrir það er hann enn að spila með einu besta knattspyrnuliði heims og alls ekkert víst að hann hætti næsta sumar. 24.11.2013 21:45