„Ég vil skemmta mér og vera góður liðsfélagi“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. nóvember 2013 10:45 „Ég fékk fjölmörg tilboð en málin þróuðustu ekki eins og ég vildi,“ segir körfuknattleikskonan Lele Hardy. Framherjinn, sem fór á kostum með Njarðvík á síðasta tímabili, ákvað að söðla um og leika með Haukum í vetur. Hún hefur farið á kostum og virðist enginn komast með tærnar þar sem Lele hefur hælana. „Ég er hér og geri það sem mér finnst skemmtilegast,“ segir Lele sem ber liðsfélögunum í Hafnarfirði vel söguna. Hún segir sinn mesta styrkleika vera fráköstin. „Ég leik ekki bara til að skora. Ég spila ánægjunnar vegna og ef ég get skorað þá skora ég kannski 30 stig í leik. Ég sækist eftir fráköstum í hverjum leik,“ segir Lele sem telur Hauka eiga möguleika á Íslandsmeistaratitlinum. „Við eigum möguleika ef við leggjum hart að okkur, höfum sjálfstraust, trúum hver á aðra og leikum vel saman.“ Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, er afar ánægður með bandaríska leikmanninn sem virðist bæta sig með hverjum leiknum. Hún segist vilja vera fyrirmynd annarra. „Þannig er ég. Ég vil skemmta mér og vera góður liðsfélagi. Þannig er Lele.“ Viðtal Arnars Björnssonar við Lele Hardy og Bjarna Magnússon má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
„Ég fékk fjölmörg tilboð en málin þróuðustu ekki eins og ég vildi,“ segir körfuknattleikskonan Lele Hardy. Framherjinn, sem fór á kostum með Njarðvík á síðasta tímabili, ákvað að söðla um og leika með Haukum í vetur. Hún hefur farið á kostum og virðist enginn komast með tærnar þar sem Lele hefur hælana. „Ég er hér og geri það sem mér finnst skemmtilegast,“ segir Lele sem ber liðsfélögunum í Hafnarfirði vel söguna. Hún segir sinn mesta styrkleika vera fráköstin. „Ég leik ekki bara til að skora. Ég spila ánægjunnar vegna og ef ég get skorað þá skora ég kannski 30 stig í leik. Ég sækist eftir fráköstum í hverjum leik,“ segir Lele sem telur Hauka eiga möguleika á Íslandsmeistaratitlinum. „Við eigum möguleika ef við leggjum hart að okkur, höfum sjálfstraust, trúum hver á aðra og leikum vel saman.“ Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, er afar ánægður með bandaríska leikmanninn sem virðist bæta sig með hverjum leiknum. Hún segist vilja vera fyrirmynd annarra. „Þannig er ég. Ég vil skemmta mér og vera góður liðsfélagi. Þannig er Lele.“ Viðtal Arnars Björnssonar við Lele Hardy og Bjarna Magnússon má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira