Fleiri fréttir

Kveiktu í flugeldum fyrir utan hótel Arsenal

Arsenal og Fenerbahce eigast við í umspili um laust sæti í Meistaradeild Evrópu í Tyrklandi í kvöld og eru stuðningsmenn heimamanna greinilega tilbúnir í slaginn.

Hannes Þór verður í banni gegn FH

Stjórn KSÍ hefur tekið ákvörðun í máli Hannesar Þórs Halldórssonar, markvarðar KR, en hann var í leikbanni í leiknum gegn Blikum en leikurinn var eins og kunnugt er flautaður af.

Heimir Örn spilar með Hömrunum

Hamrarnir á Akureyri hafa samið við Heimi Örn Árnason um að spila með liðinu í 1. deild karla í vetur. Heimir hefur verið lykilmaður í liði Akureyrar undanfarin ár en hann þjálfar nú liðið eftir að hafa lagt skóna á hilluna frægu eftir síðasta tímabil.

Hrinti óléttri kærustunni

Eins og Vísir greindi frá í gær þá var Ty Lawson, leikstjórnandi Denver Nuggets, handtekinn um helgina ásamt kærustunni sinni en þá höfðu þau verið að slást.

Wenger: Ekki alltaf lausnin að kaupa leikmenn

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, virðist vera orðin full þreyttur á gagnrýnisröddum stuðningsmanna félagsins og vill fá frið til að vinna vinnuna sína.

Uppfært: Alfreð gerði gagntilboð

Knattspyrnumaðurinn Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveeen, hefur ekki hafnað nýjum samningi við hollenska félagið Heerenveen. Sóknarmaðurinn hefur gert félaginu gagntilboð.

Elmander á leiðinni til Norwich

Það lítur allt út fyrir það að Johan Elmander sé á leiðinni til enska úrvalsdeildarliðsins Norwich frá Galatasary í Tyrklandi.

Chamberlain frá fram í nóvember | Ekki sex vikur

Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Arsenal, verður líklega frá keppni fram í nóvember en ekki næstu sex vikurnar eins og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, hafði staðfest í gær.

Sharapova verður ekki Sugarpova

Það var greint frá því í fjölmiðlum um allan heim í gær að rússneska tenniskonan Maria Sharapova ætlaði að breyta eftirnafni sínu í Sugarpovu rétt á meðan opna bandaríska meistaramótið færi fram.

Balotelli gengur á vatni

Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli fær þann heiður að vera á forsíðu bandaríska íþróttablaðsins Sports Illustrated í dag. Þar er Balotelli sagður vera áhugaverðasti maður heims í dag.

Holloway kærður eftir fyrsta leik

Ian Holloway, stjóri Crystal Palace, þurfti aðeins einn leik í ensku úrvalsdeildinni til þess að lenda í vandræðum. Hann hefur verið kærður fyrir hegðun sína eftir leikinn gegn Tottenham.

Chelsea neitar að gefast upp á Rooney

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að Wayne Rooney sé efstur á óskalista sínum yfir nýja framherja. Hann sé þó með önnur skotmörk fari svo að Chelsea fái ekki Rooney.

Þokkalega erfitt að fylgjast með af hliðarlínunni

Tugþrautarkappinn Einar Daði Lárusson hefur verið frá æfingum og keppni síðan í vetur vegna meiðsla á hásin. ÍR-ingurinn er að hefja uppbyggingartímabil sitt eftir langa hvíld og telur stöðuna vera nokkuð góða.

Peningarnir úr kvennaliðinu settir í karlaliðið

Eyjamenn eru stórhuga fyrir komandi vetur í handboltanum og hafa sankað að sér sterkum leikmönnum. Peningar sem hafa farið í kvennaliðið undanfarin ár fara nú í karlaliðið. Reksturinn er ekki mikið dýrari í ár.

Messi þarf líka að skipta út af

Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, segir að landi hans, Argentínumaðurinn Lionel Messi, verði að sætta sig við að vera skipt af velli á leiktíðinni.

Framarar æfa með KR

Guðjón Drengsson, Haraldur Þorvarðarson og Magnús Erlendsson æfa þessa dagana með meistaraflokki KR. Liðið leikur í 1. deild á næstu leiktíð en meistaraflokkurinn var endurvakinn hjá Vesturbæingum á vormánuðum.

Ungir enskir leikmenn fá ekki tækifæri í ensku úrvalsdeildinni.

Það voru ákveðin tímamót í enskri knattspyrnu um liðna helgi þegar enska úrvalsdeildin fór í gang á ný. Aldrei hafa færri enskir leikmenn verið í byrjunarliðum í úrvalsdeildinni og þykir þetta mikið áhyggjuefni fyrir enska knattspyrnu í heild sinni.

Gylfi vill að Tottenham fái meiri liðsstyrk

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Tottenham, telur að það sé nauðsynlegt fyrir forráðamenn félagsins að semja við einn til tvo leikmenn til viðbótar til að vera samkeppnishæfir í alla þá titla sem í boði eru fyrir liðið.

Telma hlóð í þrennu | Rakel með tvö

Telma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði þrennu fyrir Aftureldingu í miklum endurkomu sigri gegn FH í Mosfellsbæ í kvöld. Þá skoraði Rakel Hönnudóttir tvívegis fyrir Blika í sigri á Selfossi.

Bardsley settur í ótímabundið agabann

Phillip Bardsley, varnarmaður Sunderland, hefur verið settur í bann af knattspyrnustjóra liðsins Paolo Di Canio eftir að leikmaðurinn gerði lítið úr tapi liðsins gegn Fulham á vefnum.

Stuðningsmaður West Ham dæmdur í eins árs fangelsi

Shaun Sheridan, gallharður stuðningsmaður enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United, hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir að skipuleggja hópslagsmál gegn stuðningsmönnum Millwall á leik í enska bikarnum á síðustu leiktíð.

Lykilmenn í leikbann

Níu leikmenn úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu voru í dag úrskurðaðir í leikbann á vikulegum fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ.

Alfreð boðinn nýr samningur

Framherjinn Alfreð Finnbogason hefur undir höndum samningstilboð frá félagi sínu Heerenveen í Hollandi. Alfreð er þegar samningsbundinn félaginu til ársins 2015.

Cissokho kominn til Liverpool

Aly Cissokho hefur skrifað undir lánssamning við ensku úrvalsdeildarfélagið Liverpool en hann kemur frá Valencia.

Kiel og Flensburg í beinni í kvöld

Þýski handboltinn fer aftur af stað í kvöld en þá fer leikurinn um Ofurbikarinn fram þar í landi. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport.

Messan: Tími Torres er liðinn

Sá sérstaki, Jose Mourinho, er kominn aftur til Chelsea og strákarnir hans voru í miklu stuði í endurkomuleiknum.

Íþróttaljósmyndir vikunnar

Það er alltaf nóg að gera í íþróttaheiminum og myndaveitan Getty Images velur alltaf bestu myndirnar í hverri viku.

Sjá næstu 50 fréttir