Fleiri fréttir Viðurkennir að hafa brotið veðmálareglur Cameron Jerome, leikmaður Stoke, hefur nú viðurkennt að hafa brotið reglur enska knattspyrnusambandsins varðandi veðmál. 5.8.2013 21:45 Arnór Smárason gerði sitt fyrsta mark fyrir Helsingborg Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason skoraði sitt fyrsta mark fyrir sænska liðið Helsingborg í kvöld þegar liðið mætti Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 5.8.2013 21:27 Rémy fer á lán til Newcastle Loic Rémy er genginn til liðs við enska knattspyrnuliðið Newcastle United á lánssamningi út næstkomandi tímabil en leikmaðurinn er í eigu Queens Park Rangers. 5.8.2013 20:45 Ferndinand hefur áhuga á stjórastarfinu Varnarmaðurinn Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, hefur áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri þegar löngum ferli hans sem atvinnumaður líkur. 5.8.2013 19:45 Marca: Ronaldo hefur gert nýjan samning við Real Madrid Spænska blaðið Marca fullyrðir í dag að Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, hafi nú þegar skrifað undir nýjan samning við félagið. 5.8.2013 18:45 Birgir Leifur vann einvígið á Nesinu | Myndir Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson bar sigur úr býtum í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag á Nesvellinum. 5.8.2013 17:48 Gunnar Heiðar hefur gert tveggja ára samning við Konyaspor Gunnar Heiðar Þorvaldsson skrifaði rétt í þessu undir tveggja ára samning við tyrkneska liðið Konyaspor en leikmaðurinn staðfesti þetta í samtali við Vísi nú fyrir stundu. 5.8.2013 16:44 Leik Fram og Vals flýtt til 17:30 Það er mikið álag á Laugardalsvelli þessa dagana en KSÍ hefur neyðst til að flytja leik Fram og Vals í Pepsi deild karla í knattspyrnu fram til 17:30 á miðvikdagskvöldið en fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla það kvöld. 5.8.2013 15:45 Aron valinn í bandaríska landsliðið Aron Jóhannsson hefur verið valinn í landsliðshóp bandaríska landsliðsins í knattspyrnu en liðið leikur vináttuleik við Bosníu og Hersegóvínu þann 14. ágúst en leikurinn fer fram í Sarajevo. 5.8.2013 15:14 Gascoigne hefur játað á sig líkamsárás Hinn skrautlegi Paul Gascoigne hefur nú viðurkennt að hafa veist að lestarstarfsmanni við lestarstöð í sumar en Englendingurinn var ákærður fyrir líkamsárás. 5.8.2013 14:45 Rooney fór ekki með United til Svíþjóðar Enski framherjinn Wayne Rooney mun ekki ferðast með liðinu til Svíþjóðar þar sem Manchester United leikur æfingaleik við AIK í Stokkhólmi á morgun. 5.8.2013 13:00 Yfirlýsing væntanleg frá Rooney | United hafnaði boði Chelsea Forráðamenn Manchester United hafa nú staðfest að félagið hefur hafnað nýju boði Chelsea í framherjann Wayne Rooney. 5.8.2013 12:45 Tiger Woods í banastuði um helgina Kylfingurinn Tiger Woods lék óaðfinnanlega á Bridgestone-mótinu í Ohio um helgina og vann mótið með miklu öryggi en hann lauk keppni á fimmtán höggum undir pari. 5.8.2013 11:45 Lukaku ætlar sér sæti í byrjunarliði Chelsea Belginn Romelu Lukaku skoraði 17 mörk hjá West Brom í fyrra segist tilbúinn að leiða sóknarlínu Chelsea fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. Hann mun berjast um sætið við Fernando Torres, Demba Ba og Andre Schurrle. 5.8.2013 10:45 United gefst upp á Fabregas Andoni Zubizarreta, yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona, vill meina að enska knattspyrnuliðið Manchester United hafi gefist uppá að fá spænska miðjumanninn Cesc Fabregas frá liðinu. 5.8.2013 09:00 NBC með frábært kynningarmyndband fyrir enska boltann Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC mun á næstu leiktíð sýna beint frá ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og eru auglýsingar frá stöðinni farnar að birtast í sjónvarpi bandarískra áhorfenda. 4.8.2013 23:45 Margrét Lára á skotskónum Margrét Lára Viðarsdóttir gerði annað marka Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Svíþjóðarmeisturum Tyresö 3-2. 4.8.2013 23:06 Mourinho bauðst að taka við enska landsliðinu Portúgalinn Jose Mourinho hefur nú gefið það út að hann hafi verið virkilega nálægt því árið 2007 að taka við enska landsliðinu en hann taldi of langt á milli leikja til að finnast verkefnið nægilega spennandi. 4.8.2013 22:45 Bale er ekki til sölu Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur nú staðfest við enska fjölmiðla að Gareth Bale, leikmaður liðsins, sé einfaldlega ekki til sölu. 4.8.2013 21:45 Ekki nægir peningar í heiminum til að kaupa Messi Spánverjinn Xavi, leikmaður Barcelona, hefur undanfarið tjáð sig mikið um hvers virði Lionel Messi sé fyrir spænsku meistarana. 4.8.2013 20:45 Joe Hart ánægður með nýja stórann Englendingurinn Joe Hart hjá Manchester City virðist ánægður með nýja stjóra sinn Manuel Pellegrini sem var ráðinn eftir að Roberto Mancini var rekinn frá félaginu. 4.8.2013 19:45 Ólafur: Skora á menn að ferðast til Kasakstan "Við gerðum bara ekki nóg til að vinna þennan leik í dag,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir að liðið hafði tapað gegn Fram í undanúrslitum Borgunarbikarsins, 2-1, en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í dag. 4.8.2013 19:00 Ríkharður: Nýttum þau færi sem við fengum "Það er frábær tilfinning að fara kominn í úrslitaleikinn, þetta er sérstakur leikur og gaman að taka þátt í honum,“ sagði Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, eftir að liðið hafði unnið Breiðablik í undanúrslitum Borgunarbikarsins, 2-1, en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í dag. 4.8.2013 18:45 EM-draumurinn nánast dáinn eftir fyrsta leik Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði stórt fyrir Búlgaríu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2015. Búlgarir unnu 29 stiga heimasigur, 59-88, og stigu með honum risaskref í átt að sigri í riðlinum. Lykilmenn íslenska liðsins lentu í miklu villuvandræðum og íslenska liðið mátti sín mikils á móti stóru mönnum búlgarska liðsins. 4.8.2013 17:57 FCK án stiga á botni dönsku deildarinnar Dönsku meistararnir í FC Köbenhavn byrja tímabilið skelfilega í dönsku deildinni en liðið tapaði í dag gegn Randers, 3-1, og hefur liðið tapað fyrstu þremur leikjum liðsins á tímabilinu. 4.8.2013 17:32 Drogba sá um Arsenal Tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray bar sigur úr býtum gegn Arsenal, 2-1, í æfingaleik. 4.8.2013 17:13 Erfiður fyrri hálfleikur í Búlgaríu Íslenska körfuboltalandsliðið er sextán stigum undir á móti Búlgaríu, 28-44, í hálfleik í fyrsta leik íslenska liðsins í undankeppni EM 2015. Íslenska liðið er að hitta á slæman dag en verður helst að laga stöðuna í seinni hálfleik til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum. 4.8.2013 16:56 Ari Freyr lék allan leikinn í sigri OB Knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliði OB í dönsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Viborg 4-2 á heimavelli. 4.8.2013 16:45 Gunnar Heiðar farinn til Tyrklands Knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður Norrköping í Svíþjóð, er farinn til Tyrklands þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá tyrkneska félaginu Konyaspor. 4.8.2013 15:45 Umfjöllun: Fram - Breiðablik 2-1 | Fram í úrslit Fram vann frábæran sigur á Breiðablik, 2-1, í undan úrslitum Borgunarbikarsins en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli. Framarar gerðu tvö mörk í fyrri hálfleik en Blikar aðeins eitt í þeim síðari. 4.8.2013 15:15 Dorrit stal senunni í Berlín Í morgun fór fram hópreið í miðborg Berlínar sem var hluti af opnunarhátíð heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fram fer næstu viku í Þýskalandi. 4.8.2013 14:49 Chelsea með lokaboð í Rooney Enska knattspyrnuliðið Chelsea ætla greinilega ekki að gefast upp á því að klófesta framherjann Wayne Rooney frá Manchester United en félagið ætlar að gera lokaboð í leikmanninn upp á 40 milljónir punda. 4.8.2013 13:45 Anton Sveinn í 26. sæti Sundkappinn Anton Sveinn Mckee lauk 400 metra fjórsundi í 26. sæti af 39 keppendum á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer þessa dagana í Barcelona og Spáni. 4.8.2013 12:45 Ólafur og Dorrit mætt til Berlínar - Myndir Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram næstu daga í Berlín og verður mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 4.8.2013 11:45 Tekið á móti landsliðinu í glæsilegum sendiherrabústað í Berlín Landsliðið í hestaíþróttum heimsótti í gær sendiherra Íslands í Þýskalandi, Gunnar Snorra Gunnarsson. 4.8.2013 11:25 Ferill Arons í máli og myndum Aron Jóhannsson ætlar að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. Framherjinn tilkynnti það í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér á mánudaginn. 4.8.2013 11:00 Lesendur Vísis velja fallegasta mark 13. umferðar Fimm mörk koma til greina sem fallegustu mörk 13. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. 3.8.2013 22:45 Eins yndisleg stund og að vinna stóru titlana með Liverpool Steven Gerrard sagði það hafa verið tilfinningaþrungna sund þegar hann gekk inn á völlinn fyrir heiðursleik sinn gegn Olympiacos á Anfield í dag. 3.8.2013 22:00 Ice Save fagnaði sigri í Belfast Íslenskar körfuboltakempur komu, sáu og sigruðu á heimsleikum lögreglu- og slökkviliðsmanna í Belfast. 3.8.2013 21:47 "Hvers vegna geta Bandaríkin ekki skapað sína eigin leikmenn?“ Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir afar pirrandi að Bandaríkin þurfi að leita til knattspyrnumanns hjá þjóð sem telur aðeins 320 þúsund manns. 3.8.2013 21:00 Mörk og stoðsendingar hjá Alfreð og Aroni Alfreð Finnbogason var maður leiksins þegar Heerenveen lagði AZ Alkmaar 4-2 í 1. umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 3.8.2013 20:29 Ólafur Ingi hetja Zulte-Waregem Ólafur Ingi Skúlason var hetja Zulte-Waregem sem vann dramatískan 1-0 sigur á Kortrijk í 1. umferð belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 3.8.2013 19:56 Óskabyrjun Murphy og Leeds Mark á lokamínútunni tryggði Leeds 2-1 sigur á Brighton í 1. umferð Championship-deildarinn á Englandi í dag. 3.8.2013 19:51 "Fabregas þarf að ákveða sig“ Gerardo Martino, nýr þjálfari Barcelona, segir að Cesc Fabregas þurfi að taka ákvörðun um það hvort hann vilji ganga í raðir Manchester United. 3.8.2013 19:15 Hjólhestaspyrnumark Pálma Rafns í jafntefli | Myndband Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason skoraði stórglæsilegt mark fyrir lið sitt Lilleström í 2-2 jafntefli gegn Viking í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 3.8.2013 18:17 Sjá næstu 50 fréttir
Viðurkennir að hafa brotið veðmálareglur Cameron Jerome, leikmaður Stoke, hefur nú viðurkennt að hafa brotið reglur enska knattspyrnusambandsins varðandi veðmál. 5.8.2013 21:45
Arnór Smárason gerði sitt fyrsta mark fyrir Helsingborg Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason skoraði sitt fyrsta mark fyrir sænska liðið Helsingborg í kvöld þegar liðið mætti Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 5.8.2013 21:27
Rémy fer á lán til Newcastle Loic Rémy er genginn til liðs við enska knattspyrnuliðið Newcastle United á lánssamningi út næstkomandi tímabil en leikmaðurinn er í eigu Queens Park Rangers. 5.8.2013 20:45
Ferndinand hefur áhuga á stjórastarfinu Varnarmaðurinn Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, hefur áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri þegar löngum ferli hans sem atvinnumaður líkur. 5.8.2013 19:45
Marca: Ronaldo hefur gert nýjan samning við Real Madrid Spænska blaðið Marca fullyrðir í dag að Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, hafi nú þegar skrifað undir nýjan samning við félagið. 5.8.2013 18:45
Birgir Leifur vann einvígið á Nesinu | Myndir Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson bar sigur úr býtum í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag á Nesvellinum. 5.8.2013 17:48
Gunnar Heiðar hefur gert tveggja ára samning við Konyaspor Gunnar Heiðar Þorvaldsson skrifaði rétt í þessu undir tveggja ára samning við tyrkneska liðið Konyaspor en leikmaðurinn staðfesti þetta í samtali við Vísi nú fyrir stundu. 5.8.2013 16:44
Leik Fram og Vals flýtt til 17:30 Það er mikið álag á Laugardalsvelli þessa dagana en KSÍ hefur neyðst til að flytja leik Fram og Vals í Pepsi deild karla í knattspyrnu fram til 17:30 á miðvikdagskvöldið en fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla það kvöld. 5.8.2013 15:45
Aron valinn í bandaríska landsliðið Aron Jóhannsson hefur verið valinn í landsliðshóp bandaríska landsliðsins í knattspyrnu en liðið leikur vináttuleik við Bosníu og Hersegóvínu þann 14. ágúst en leikurinn fer fram í Sarajevo. 5.8.2013 15:14
Gascoigne hefur játað á sig líkamsárás Hinn skrautlegi Paul Gascoigne hefur nú viðurkennt að hafa veist að lestarstarfsmanni við lestarstöð í sumar en Englendingurinn var ákærður fyrir líkamsárás. 5.8.2013 14:45
Rooney fór ekki með United til Svíþjóðar Enski framherjinn Wayne Rooney mun ekki ferðast með liðinu til Svíþjóðar þar sem Manchester United leikur æfingaleik við AIK í Stokkhólmi á morgun. 5.8.2013 13:00
Yfirlýsing væntanleg frá Rooney | United hafnaði boði Chelsea Forráðamenn Manchester United hafa nú staðfest að félagið hefur hafnað nýju boði Chelsea í framherjann Wayne Rooney. 5.8.2013 12:45
Tiger Woods í banastuði um helgina Kylfingurinn Tiger Woods lék óaðfinnanlega á Bridgestone-mótinu í Ohio um helgina og vann mótið með miklu öryggi en hann lauk keppni á fimmtán höggum undir pari. 5.8.2013 11:45
Lukaku ætlar sér sæti í byrjunarliði Chelsea Belginn Romelu Lukaku skoraði 17 mörk hjá West Brom í fyrra segist tilbúinn að leiða sóknarlínu Chelsea fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. Hann mun berjast um sætið við Fernando Torres, Demba Ba og Andre Schurrle. 5.8.2013 10:45
United gefst upp á Fabregas Andoni Zubizarreta, yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona, vill meina að enska knattspyrnuliðið Manchester United hafi gefist uppá að fá spænska miðjumanninn Cesc Fabregas frá liðinu. 5.8.2013 09:00
NBC með frábært kynningarmyndband fyrir enska boltann Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC mun á næstu leiktíð sýna beint frá ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og eru auglýsingar frá stöðinni farnar að birtast í sjónvarpi bandarískra áhorfenda. 4.8.2013 23:45
Margrét Lára á skotskónum Margrét Lára Viðarsdóttir gerði annað marka Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Svíþjóðarmeisturum Tyresö 3-2. 4.8.2013 23:06
Mourinho bauðst að taka við enska landsliðinu Portúgalinn Jose Mourinho hefur nú gefið það út að hann hafi verið virkilega nálægt því árið 2007 að taka við enska landsliðinu en hann taldi of langt á milli leikja til að finnast verkefnið nægilega spennandi. 4.8.2013 22:45
Bale er ekki til sölu Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur nú staðfest við enska fjölmiðla að Gareth Bale, leikmaður liðsins, sé einfaldlega ekki til sölu. 4.8.2013 21:45
Ekki nægir peningar í heiminum til að kaupa Messi Spánverjinn Xavi, leikmaður Barcelona, hefur undanfarið tjáð sig mikið um hvers virði Lionel Messi sé fyrir spænsku meistarana. 4.8.2013 20:45
Joe Hart ánægður með nýja stórann Englendingurinn Joe Hart hjá Manchester City virðist ánægður með nýja stjóra sinn Manuel Pellegrini sem var ráðinn eftir að Roberto Mancini var rekinn frá félaginu. 4.8.2013 19:45
Ólafur: Skora á menn að ferðast til Kasakstan "Við gerðum bara ekki nóg til að vinna þennan leik í dag,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir að liðið hafði tapað gegn Fram í undanúrslitum Borgunarbikarsins, 2-1, en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í dag. 4.8.2013 19:00
Ríkharður: Nýttum þau færi sem við fengum "Það er frábær tilfinning að fara kominn í úrslitaleikinn, þetta er sérstakur leikur og gaman að taka þátt í honum,“ sagði Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, eftir að liðið hafði unnið Breiðablik í undanúrslitum Borgunarbikarsins, 2-1, en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í dag. 4.8.2013 18:45
EM-draumurinn nánast dáinn eftir fyrsta leik Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði stórt fyrir Búlgaríu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2015. Búlgarir unnu 29 stiga heimasigur, 59-88, og stigu með honum risaskref í átt að sigri í riðlinum. Lykilmenn íslenska liðsins lentu í miklu villuvandræðum og íslenska liðið mátti sín mikils á móti stóru mönnum búlgarska liðsins. 4.8.2013 17:57
FCK án stiga á botni dönsku deildarinnar Dönsku meistararnir í FC Köbenhavn byrja tímabilið skelfilega í dönsku deildinni en liðið tapaði í dag gegn Randers, 3-1, og hefur liðið tapað fyrstu þremur leikjum liðsins á tímabilinu. 4.8.2013 17:32
Drogba sá um Arsenal Tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray bar sigur úr býtum gegn Arsenal, 2-1, í æfingaleik. 4.8.2013 17:13
Erfiður fyrri hálfleikur í Búlgaríu Íslenska körfuboltalandsliðið er sextán stigum undir á móti Búlgaríu, 28-44, í hálfleik í fyrsta leik íslenska liðsins í undankeppni EM 2015. Íslenska liðið er að hitta á slæman dag en verður helst að laga stöðuna í seinni hálfleik til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum. 4.8.2013 16:56
Ari Freyr lék allan leikinn í sigri OB Knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliði OB í dönsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Viborg 4-2 á heimavelli. 4.8.2013 16:45
Gunnar Heiðar farinn til Tyrklands Knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður Norrköping í Svíþjóð, er farinn til Tyrklands þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá tyrkneska félaginu Konyaspor. 4.8.2013 15:45
Umfjöllun: Fram - Breiðablik 2-1 | Fram í úrslit Fram vann frábæran sigur á Breiðablik, 2-1, í undan úrslitum Borgunarbikarsins en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli. Framarar gerðu tvö mörk í fyrri hálfleik en Blikar aðeins eitt í þeim síðari. 4.8.2013 15:15
Dorrit stal senunni í Berlín Í morgun fór fram hópreið í miðborg Berlínar sem var hluti af opnunarhátíð heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fram fer næstu viku í Þýskalandi. 4.8.2013 14:49
Chelsea með lokaboð í Rooney Enska knattspyrnuliðið Chelsea ætla greinilega ekki að gefast upp á því að klófesta framherjann Wayne Rooney frá Manchester United en félagið ætlar að gera lokaboð í leikmanninn upp á 40 milljónir punda. 4.8.2013 13:45
Anton Sveinn í 26. sæti Sundkappinn Anton Sveinn Mckee lauk 400 metra fjórsundi í 26. sæti af 39 keppendum á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer þessa dagana í Barcelona og Spáni. 4.8.2013 12:45
Ólafur og Dorrit mætt til Berlínar - Myndir Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram næstu daga í Berlín og verður mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 4.8.2013 11:45
Tekið á móti landsliðinu í glæsilegum sendiherrabústað í Berlín Landsliðið í hestaíþróttum heimsótti í gær sendiherra Íslands í Þýskalandi, Gunnar Snorra Gunnarsson. 4.8.2013 11:25
Ferill Arons í máli og myndum Aron Jóhannsson ætlar að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. Framherjinn tilkynnti það í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér á mánudaginn. 4.8.2013 11:00
Lesendur Vísis velja fallegasta mark 13. umferðar Fimm mörk koma til greina sem fallegustu mörk 13. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. 3.8.2013 22:45
Eins yndisleg stund og að vinna stóru titlana með Liverpool Steven Gerrard sagði það hafa verið tilfinningaþrungna sund þegar hann gekk inn á völlinn fyrir heiðursleik sinn gegn Olympiacos á Anfield í dag. 3.8.2013 22:00
Ice Save fagnaði sigri í Belfast Íslenskar körfuboltakempur komu, sáu og sigruðu á heimsleikum lögreglu- og slökkviliðsmanna í Belfast. 3.8.2013 21:47
"Hvers vegna geta Bandaríkin ekki skapað sína eigin leikmenn?“ Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir afar pirrandi að Bandaríkin þurfi að leita til knattspyrnumanns hjá þjóð sem telur aðeins 320 þúsund manns. 3.8.2013 21:00
Mörk og stoðsendingar hjá Alfreð og Aroni Alfreð Finnbogason var maður leiksins þegar Heerenveen lagði AZ Alkmaar 4-2 í 1. umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 3.8.2013 20:29
Ólafur Ingi hetja Zulte-Waregem Ólafur Ingi Skúlason var hetja Zulte-Waregem sem vann dramatískan 1-0 sigur á Kortrijk í 1. umferð belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 3.8.2013 19:56
Óskabyrjun Murphy og Leeds Mark á lokamínútunni tryggði Leeds 2-1 sigur á Brighton í 1. umferð Championship-deildarinn á Englandi í dag. 3.8.2013 19:51
"Fabregas þarf að ákveða sig“ Gerardo Martino, nýr þjálfari Barcelona, segir að Cesc Fabregas þurfi að taka ákvörðun um það hvort hann vilji ganga í raðir Manchester United. 3.8.2013 19:15
Hjólhestaspyrnumark Pálma Rafns í jafntefli | Myndband Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason skoraði stórglæsilegt mark fyrir lið sitt Lilleström í 2-2 jafntefli gegn Viking í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 3.8.2013 18:17