Fleiri fréttir Uppgjör 9. umferðar í Pepsi-deild karla Níunda umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gærkvöldi og umferðin var gerð upp í Pepsimörkunum. 1.7.2013 13:45 Getur sparað sig fyrir úrslitahlaupið Í fyrra náði Aníta Hinriksdóttir frábærum árangri á HM U-19 í frjálsum þrátt fyrir að vera þremur árum yngri en elstu keppendur mótsins. Hún hafnaði í fjórða sæti eftir að hafa bætt Íslandsmet sitt í 800 m hlaupi í bæði undanrásum og undanúrslitum. 1.7.2013 13:15 Páll rekinn og Zoran tekur við Páll Einarsson var í dag rekinn sem þjálfari 1. deildarliðs Þróttar. Í hans stað hefur verið ráðinn Serbinn Zoran Miljkovic. 1.7.2013 13:08 Enn ein bætingin Anítu Hinriksdóttur virðast engin takmörk sett. Þessi sautján ára stúlka er nú hálfri sekúndu frá því að komast undir tveggja mínútna markið í 800 m hlaupi og er árangur hennar meðal þess besta í heiminum í aldursflokki hennar. 1.7.2013 13:00 Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum Nú í hádeginu var dregið í undanúrslit í Borgunarbikar kvenna. Topplið deildarinnar mætast ekki í undanúrslitunum. 1.7.2013 12:20 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | 8 stiga forskot í EM-fríinu Stjarnan vann þægilegan sigur á Breiðablik, 2-1, í 9. umferð Pepsi deildar kvenna í fótbolta en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Stjarnan er því komið með 27 stig á toppi deildarinnar, áttu stigum á undan næstu liðum sem eru ÍBV og Breiðablik. 1.7.2013 11:46 Opnað fyrir miðasölu á EM Það er enn langt í að blásið verði til leiks á EM í handbolta en mótið hefst í Danmörku í janúar á næsta ári. Það er engu að síður hægt að tryggja sér miða frá og með deginum í dag. 1.7.2013 11:45 Moyes tók þrjá aðstoðarmenn með sér til United Skotinn David Moyes tók formlega við starfi sínu sem knattspyrnustjóri hjá Man. Utd í dag. Hann notaði tækifærið til þess að kynna aðstoðarfólk sitt. 1.7.2013 11:15 Kallað á dómara úr stúkunni Það kom upp erfið staða í leik Fylkis og KR í Lautinni í gær þegar Valgeir Valgeirsson dómari meiddist hálftíma fyrir leikslok. Enginn varadómari var á leiknum og því góð ráð dýr. 1.7.2013 10:50 Heerenveen vill fá milljarð fyrir Alfreð Hollenska blaðið De Telegraaf greinir frá því í dag landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason sé búinn að ná samkomulagi við þýska úrvalsdeildarfélagið Werder Bremen. 1.7.2013 10:09 Spilaði þrátt fyrir slæmt ofnæmiskast Bradley Simmonds lék með ÍBV í gær þrátt fyrir að vera í slæmu ástandi. Leikmaðurinn er með hnetuofnæmi og fékk slæmt ofnæmiskast í gær. 1.7.2013 09:52 Lopez á skilið að halda sæti sínu í liðinu Það vakti gríðarlega athygli síðasta vetur þegar þáverandi þjálfari Real Madrid, Jose Mourinho, setti spænska landsliðsmarkvörðinn Iker Casillas á bekkinn. Í hans stað kom hinn lítt þekkti Diego Lopez. 1.7.2013 09:45 Cesar vill vera áfram í London Brasilíski landsliðsmarkvörðurinn Julio Cesar er sterklega orðaður við Arsenal en hann mun fara í að ganga frá sínum málum mjög fljótlega. 1.7.2013 09:00 Sextíu prósent meiri veiði Laxveiðin í þeim 20 af 25 ám, sem veiðar eru hafnar í, og Landssamband veiðifélaga hefur fylgst með í átta ár, er heilum 60 prósentum meiri nú, en á sama tíma í fyrra, segir á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. 1.7.2013 08:38 Paul mun framlengja við Clippers ESPN greinir frá því að leikstjórnandinn Chris Paul sé búinn að ná samkomulagi við LA Clippers um nýjan fimm ára samning. Sá samningur mun færa Paul yfir 100 milljónir dollara í aðra hönd. 1.7.2013 08:08 Blackpool samþykkir tilboð Cardiff í Ince Paul Ince hefur staðfest að Blackpool hafi tekið tilboð í son hans, Tom. Það er þó ekki ljóst hvort Ince fari til Arons Einars Gunnarssonar og félaga. 1.7.2013 07:32 Scolari farinn að dreyma um góðan árangur á HM Brasilíumenn fóru á kostum í gær er þeir völtuðu yfir Spánverja, 3-0, í úrslitaleik Álfubikarsins. Neymar skoraði tvö mörk og Fred eitt er Brasilía vann keppnina þriðja árið í röð. 1.7.2013 07:25 Haas vann AT&T-mótið Bandaríkjamaðurinn Bill Haas varð hlutskarpastur á AT&T-mótinu sem kláraðist í gær. Þetta var hans fyrsti sigur á PGA-móti síðan í febrúar árið 2012. 1.7.2013 07:18 Dreymir um Dakar rallýið Andre Villas-Boas knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham segist aðeins ætla að sinna knattspyrnuþjálfun í tíu ár í viðbót. Þá ætli hann að reyna fyrir sér í Dakar rallýinu. 30.6.2013 23:30 Enn tapa lið Kristjáns eftir sigurleiki Lið Kristjáns Guðmundssonar hafa ekki náð að fylgja eftir sigurleik í níu tilraunum í röð. 30.6.2013 23:23 Þetta var klárt brot Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, tekur fyrir að hann hafi verið að reyna að fiska KR-inginn Brynjar Björn Gunnarsson út af. 30.6.2013 22:54 Kirilenko reynir fyrir sér á leikmannamarkaðnum Rússneski körfuboltaleikmaðurinn Andrei Kirilenko ætlar ekki að klára samning sinn við Minnesota Timberwolves í NBA deildinni en hann hafði val um það hvort hann léki eitt ár til viðbótar með liðinu. 30.6.2013 22:45 Viðar á það til að henda sér niður Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var efins um að Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson hafi reynt að standa í lappirnar er hann var spjaldaður fyrir leikaraskap í leik liðanna í kvöld. 30.6.2013 22:36 Skandall ársins "Valgeir á að ég held stærsta skandalinn í fyrra þegar við vorum á KR-vellinum og held ég að hann eigi það líka í ár. Þetta var klárt rautt spjald sem Brynjar Björn átti að fá," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis um umdeilt atvik í leiknum gegn KR í kvöld. 30.6.2013 22:29 Ítalía náði í bronsið Ítalía hafði betur gegn Úrúgvæ í baráttunni um bronsverðlaunin í Álfukeppninni í Brasilíu í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit. 30.6.2013 19:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó - ÍA 1-0 | Sögulegt í Ólafsvík Víkingur frá Ólafsvík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild frá upphafi er liðið hafði betur gegn ÍA í miklum fallbaráttuslag fyrir vestan. 30.6.2013 18:14 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 2-3 | Þrenna hjá Gary Gary Martin var hetja KR-inga en hann skoraði öll mörk liðsins í góðum 3-2 sigri á Fylkismönnum í Árbænum í kvöld. Leikurinn var bráðfjörugur og voru Fylkismenn nálægt því að jafna metin á lokamínútunum en tókst ekki. 30.6.2013 18:13 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Breiðablik 1-1 | Blikar björguðu stigi Fram og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í níundu umferð Pepsi-deildar karla en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í kvöld. Jordan Halsman gerði mark Fram í leiknum en það var Olgeir Sigurgeirsson sem jafnaði metin fyrir Blika rétt fyrir leikslok. 30.6.2013 18:11 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 1-1 | Bragðdauft jafntefli Valur og FH skildu jöfn 1-1 í bragðdaufum leik þar sem Valur var mun sterkari aðilinn lengst af. Valur var 1-0 yfir í hálfleik. 30.6.2013 18:10 Llorente á leið til Juventus Spænski landsliðsframherjinn Fernando Llorente er á leið til Juvents á frjálsri sölu frá Athletic Bilbao. Hann mun gangast undir læknisskoðun á morgun mánudag og verður kynntur sem leikmaður liðsins sólarhring síðar. 30.6.2013 18:00 Matthías tryggði Start jafntefli Matthías Vilhjálmsson tryggði Start stig á heimavelli gegn Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Matthías skoraði síðasta markið í 2-2 jafntefli. 30.6.2013 17:58 Cavani þreyttur á slúðrinu Edinson Cavani framherji Napoli er orðinn leiður á stanslausu slúðri um sig og hefur viðurkennt að orðrómurinn hafi truflandi áhrif á sig. Cavani hefur leikið frábærlega með Napoli og með landsliði Úrúgvæ síðustu misserin. 30.6.2013 17:15 Sveinbjörg og María bættu sinn besta árangur Sveinbjörg Zophaníasdóttir, fjölþrautarkona úr FH, hafnaði í þriðja sæti einstaklinga í 2. deild EM landsliða sem nú fer fram í Portúgal. 30.6.2013 16:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Fjórði 1-0 sigurinn Framherjalausir Stjörnumenn unnu sterkan 1-0 vinnusigur á Eyjamönnum í Pepsi deild karla í dag og með sigrinum skutu þeir sér upp í annað sætið tímabundið í deildinni. Kennie Chopart sem var settur upp á topp svaraði kallinu með sigurmarki snemma í fyrri hálfleik. 30.6.2013 16:04 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Þór 1-3 | Mikilvæg stig norður Þór gerði góða ferð í Keflavík í dag þegar Keflavík tók á móti þeim í Pepsi- deild karla í knattspyrnu. Unnu þeir frækinn sigur 1-3 og hoppuðu þar með yfir Keflvíkinga í töflunni í áttunda sætið. 30.6.2013 16:02 Rosberg vann æsilegan kappakstur í Bretlandi | Myndband Þjóðverjinn Nico Rosberg vann breska kappaksturinn á Silverstone í dag eftir að hafa komist af í æsilegum kappakstri. Dekkjavandræði settu stóran svip á mótið og gerðu mönnum erfitt fyrir. 30.6.2013 15:53 Manchester United býður Thiago þreföld laun Englandsmeistarar Manchester United í fótbolta hafa komist að samkomulagi við spænska miðjumanninn Thiago og munu þrefalda laun hans ef hann gengur til liðs við félagið í sumar. 30.6.2013 15:39 Pálmi lék allan leikinn í tapi Pálmi Rafn Pálmason lék allan leikinn fyrir Lilleström sem tapaði 1-0 fyrir Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Það var markalaust í hálfleik. 30.6.2013 15:21 Hafdís með tvö gull í dag Hafdís Sigurðardóttir vann tvö gullverðlaun á Gautaborgarleikunum í frjálsum íþróttum í dag. Hún vann keppni kvenna í langstökki og 400 metra hlaupi auk þess að ná í brons í 100 metrum. 30.6.2013 14:01 Aníta bætti Íslandsmetið í 800 metrum Aníta Hinriksdóttir úr ÍR bætti í dag Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi kvenna á móti í Mannheim. Hún kom í mark á 2:00,49 og nálgast tveggja mínútna markið óðfluga. 30.6.2013 13:51 Arnór á leið til Helsingborg Arnór Smárason er á leið í sænsku úrvalsdeildina og mun ganga til liðs við Helsingborg samkvæmt dönskum fjölmiðlum. 30.6.2013 13:49 Christian Zeitz til Veszprem Þýski handknattleiksmaðurinn Christian Zeitz hefur samið við ungverska stórliðið Veszprem til þriggja ára. Zeitz mun því yfirgefa þýska stórliðið Kiel sem Alfreð Gíslason þjálfar þegar samningur hans rennur út að loknu næsta tímabili. Frá þessu er greint á heimasíðu Veszprem. 30.6.2013 13:30 Neymar vill Rooney til Barcelona Nýjasti leikmaður Spánarmeistara Barcelona í fótbolta, Brasilíumaðurinn Neymar, hefur sagt Wayne Rooney að spænska stórliðið sé rétta liðið fyrir hann en Rooney hefur þráðlátlega verið orðaður við hin ýmsu stórlið Evrópu í sumar. 30.6.2013 13:00 Peruzzi nálgast Sunderland Argentínska knattspyrnufélagið Velez Sarsfield segir argentínska landsliðsmanninn Gino Peruzzi á leið til Sunderland. Viðræður um kaup enska úrvalsdeildarliðsins á bakverðinum eru langt komnar. 30.6.2013 12:15 Chris Paul verður áfram hjá Clippers Umboðsmaður Chris Paul hefur tilkynnt liðum í NBA deildinni í körfubolta að Chris Paul muni ekki ræða við nein félög heldur semja að nýju við Los Angeles Clippers. Liðin mega byrja að ræða við leikmenn á morgun 1. júlí og skrifa undir samninga 10. júlí. 30.6.2013 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Uppgjör 9. umferðar í Pepsi-deild karla Níunda umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gærkvöldi og umferðin var gerð upp í Pepsimörkunum. 1.7.2013 13:45
Getur sparað sig fyrir úrslitahlaupið Í fyrra náði Aníta Hinriksdóttir frábærum árangri á HM U-19 í frjálsum þrátt fyrir að vera þremur árum yngri en elstu keppendur mótsins. Hún hafnaði í fjórða sæti eftir að hafa bætt Íslandsmet sitt í 800 m hlaupi í bæði undanrásum og undanúrslitum. 1.7.2013 13:15
Páll rekinn og Zoran tekur við Páll Einarsson var í dag rekinn sem þjálfari 1. deildarliðs Þróttar. Í hans stað hefur verið ráðinn Serbinn Zoran Miljkovic. 1.7.2013 13:08
Enn ein bætingin Anítu Hinriksdóttur virðast engin takmörk sett. Þessi sautján ára stúlka er nú hálfri sekúndu frá því að komast undir tveggja mínútna markið í 800 m hlaupi og er árangur hennar meðal þess besta í heiminum í aldursflokki hennar. 1.7.2013 13:00
Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum Nú í hádeginu var dregið í undanúrslit í Borgunarbikar kvenna. Topplið deildarinnar mætast ekki í undanúrslitunum. 1.7.2013 12:20
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | 8 stiga forskot í EM-fríinu Stjarnan vann þægilegan sigur á Breiðablik, 2-1, í 9. umferð Pepsi deildar kvenna í fótbolta en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Stjarnan er því komið með 27 stig á toppi deildarinnar, áttu stigum á undan næstu liðum sem eru ÍBV og Breiðablik. 1.7.2013 11:46
Opnað fyrir miðasölu á EM Það er enn langt í að blásið verði til leiks á EM í handbolta en mótið hefst í Danmörku í janúar á næsta ári. Það er engu að síður hægt að tryggja sér miða frá og með deginum í dag. 1.7.2013 11:45
Moyes tók þrjá aðstoðarmenn með sér til United Skotinn David Moyes tók formlega við starfi sínu sem knattspyrnustjóri hjá Man. Utd í dag. Hann notaði tækifærið til þess að kynna aðstoðarfólk sitt. 1.7.2013 11:15
Kallað á dómara úr stúkunni Það kom upp erfið staða í leik Fylkis og KR í Lautinni í gær þegar Valgeir Valgeirsson dómari meiddist hálftíma fyrir leikslok. Enginn varadómari var á leiknum og því góð ráð dýr. 1.7.2013 10:50
Heerenveen vill fá milljarð fyrir Alfreð Hollenska blaðið De Telegraaf greinir frá því í dag landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason sé búinn að ná samkomulagi við þýska úrvalsdeildarfélagið Werder Bremen. 1.7.2013 10:09
Spilaði þrátt fyrir slæmt ofnæmiskast Bradley Simmonds lék með ÍBV í gær þrátt fyrir að vera í slæmu ástandi. Leikmaðurinn er með hnetuofnæmi og fékk slæmt ofnæmiskast í gær. 1.7.2013 09:52
Lopez á skilið að halda sæti sínu í liðinu Það vakti gríðarlega athygli síðasta vetur þegar þáverandi þjálfari Real Madrid, Jose Mourinho, setti spænska landsliðsmarkvörðinn Iker Casillas á bekkinn. Í hans stað kom hinn lítt þekkti Diego Lopez. 1.7.2013 09:45
Cesar vill vera áfram í London Brasilíski landsliðsmarkvörðurinn Julio Cesar er sterklega orðaður við Arsenal en hann mun fara í að ganga frá sínum málum mjög fljótlega. 1.7.2013 09:00
Sextíu prósent meiri veiði Laxveiðin í þeim 20 af 25 ám, sem veiðar eru hafnar í, og Landssamband veiðifélaga hefur fylgst með í átta ár, er heilum 60 prósentum meiri nú, en á sama tíma í fyrra, segir á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. 1.7.2013 08:38
Paul mun framlengja við Clippers ESPN greinir frá því að leikstjórnandinn Chris Paul sé búinn að ná samkomulagi við LA Clippers um nýjan fimm ára samning. Sá samningur mun færa Paul yfir 100 milljónir dollara í aðra hönd. 1.7.2013 08:08
Blackpool samþykkir tilboð Cardiff í Ince Paul Ince hefur staðfest að Blackpool hafi tekið tilboð í son hans, Tom. Það er þó ekki ljóst hvort Ince fari til Arons Einars Gunnarssonar og félaga. 1.7.2013 07:32
Scolari farinn að dreyma um góðan árangur á HM Brasilíumenn fóru á kostum í gær er þeir völtuðu yfir Spánverja, 3-0, í úrslitaleik Álfubikarsins. Neymar skoraði tvö mörk og Fred eitt er Brasilía vann keppnina þriðja árið í röð. 1.7.2013 07:25
Haas vann AT&T-mótið Bandaríkjamaðurinn Bill Haas varð hlutskarpastur á AT&T-mótinu sem kláraðist í gær. Þetta var hans fyrsti sigur á PGA-móti síðan í febrúar árið 2012. 1.7.2013 07:18
Dreymir um Dakar rallýið Andre Villas-Boas knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham segist aðeins ætla að sinna knattspyrnuþjálfun í tíu ár í viðbót. Þá ætli hann að reyna fyrir sér í Dakar rallýinu. 30.6.2013 23:30
Enn tapa lið Kristjáns eftir sigurleiki Lið Kristjáns Guðmundssonar hafa ekki náð að fylgja eftir sigurleik í níu tilraunum í röð. 30.6.2013 23:23
Þetta var klárt brot Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, tekur fyrir að hann hafi verið að reyna að fiska KR-inginn Brynjar Björn Gunnarsson út af. 30.6.2013 22:54
Kirilenko reynir fyrir sér á leikmannamarkaðnum Rússneski körfuboltaleikmaðurinn Andrei Kirilenko ætlar ekki að klára samning sinn við Minnesota Timberwolves í NBA deildinni en hann hafði val um það hvort hann léki eitt ár til viðbótar með liðinu. 30.6.2013 22:45
Viðar á það til að henda sér niður Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var efins um að Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson hafi reynt að standa í lappirnar er hann var spjaldaður fyrir leikaraskap í leik liðanna í kvöld. 30.6.2013 22:36
Skandall ársins "Valgeir á að ég held stærsta skandalinn í fyrra þegar við vorum á KR-vellinum og held ég að hann eigi það líka í ár. Þetta var klárt rautt spjald sem Brynjar Björn átti að fá," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis um umdeilt atvik í leiknum gegn KR í kvöld. 30.6.2013 22:29
Ítalía náði í bronsið Ítalía hafði betur gegn Úrúgvæ í baráttunni um bronsverðlaunin í Álfukeppninni í Brasilíu í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit. 30.6.2013 19:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó - ÍA 1-0 | Sögulegt í Ólafsvík Víkingur frá Ólafsvík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild frá upphafi er liðið hafði betur gegn ÍA í miklum fallbaráttuslag fyrir vestan. 30.6.2013 18:14
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 2-3 | Þrenna hjá Gary Gary Martin var hetja KR-inga en hann skoraði öll mörk liðsins í góðum 3-2 sigri á Fylkismönnum í Árbænum í kvöld. Leikurinn var bráðfjörugur og voru Fylkismenn nálægt því að jafna metin á lokamínútunum en tókst ekki. 30.6.2013 18:13
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Breiðablik 1-1 | Blikar björguðu stigi Fram og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í níundu umferð Pepsi-deildar karla en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í kvöld. Jordan Halsman gerði mark Fram í leiknum en það var Olgeir Sigurgeirsson sem jafnaði metin fyrir Blika rétt fyrir leikslok. 30.6.2013 18:11
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 1-1 | Bragðdauft jafntefli Valur og FH skildu jöfn 1-1 í bragðdaufum leik þar sem Valur var mun sterkari aðilinn lengst af. Valur var 1-0 yfir í hálfleik. 30.6.2013 18:10
Llorente á leið til Juventus Spænski landsliðsframherjinn Fernando Llorente er á leið til Juvents á frjálsri sölu frá Athletic Bilbao. Hann mun gangast undir læknisskoðun á morgun mánudag og verður kynntur sem leikmaður liðsins sólarhring síðar. 30.6.2013 18:00
Matthías tryggði Start jafntefli Matthías Vilhjálmsson tryggði Start stig á heimavelli gegn Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Matthías skoraði síðasta markið í 2-2 jafntefli. 30.6.2013 17:58
Cavani þreyttur á slúðrinu Edinson Cavani framherji Napoli er orðinn leiður á stanslausu slúðri um sig og hefur viðurkennt að orðrómurinn hafi truflandi áhrif á sig. Cavani hefur leikið frábærlega með Napoli og með landsliði Úrúgvæ síðustu misserin. 30.6.2013 17:15
Sveinbjörg og María bættu sinn besta árangur Sveinbjörg Zophaníasdóttir, fjölþrautarkona úr FH, hafnaði í þriðja sæti einstaklinga í 2. deild EM landsliða sem nú fer fram í Portúgal. 30.6.2013 16:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Fjórði 1-0 sigurinn Framherjalausir Stjörnumenn unnu sterkan 1-0 vinnusigur á Eyjamönnum í Pepsi deild karla í dag og með sigrinum skutu þeir sér upp í annað sætið tímabundið í deildinni. Kennie Chopart sem var settur upp á topp svaraði kallinu með sigurmarki snemma í fyrri hálfleik. 30.6.2013 16:04
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Þór 1-3 | Mikilvæg stig norður Þór gerði góða ferð í Keflavík í dag þegar Keflavík tók á móti þeim í Pepsi- deild karla í knattspyrnu. Unnu þeir frækinn sigur 1-3 og hoppuðu þar með yfir Keflvíkinga í töflunni í áttunda sætið. 30.6.2013 16:02
Rosberg vann æsilegan kappakstur í Bretlandi | Myndband Þjóðverjinn Nico Rosberg vann breska kappaksturinn á Silverstone í dag eftir að hafa komist af í æsilegum kappakstri. Dekkjavandræði settu stóran svip á mótið og gerðu mönnum erfitt fyrir. 30.6.2013 15:53
Manchester United býður Thiago þreföld laun Englandsmeistarar Manchester United í fótbolta hafa komist að samkomulagi við spænska miðjumanninn Thiago og munu þrefalda laun hans ef hann gengur til liðs við félagið í sumar. 30.6.2013 15:39
Pálmi lék allan leikinn í tapi Pálmi Rafn Pálmason lék allan leikinn fyrir Lilleström sem tapaði 1-0 fyrir Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Það var markalaust í hálfleik. 30.6.2013 15:21
Hafdís með tvö gull í dag Hafdís Sigurðardóttir vann tvö gullverðlaun á Gautaborgarleikunum í frjálsum íþróttum í dag. Hún vann keppni kvenna í langstökki og 400 metra hlaupi auk þess að ná í brons í 100 metrum. 30.6.2013 14:01
Aníta bætti Íslandsmetið í 800 metrum Aníta Hinriksdóttir úr ÍR bætti í dag Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi kvenna á móti í Mannheim. Hún kom í mark á 2:00,49 og nálgast tveggja mínútna markið óðfluga. 30.6.2013 13:51
Arnór á leið til Helsingborg Arnór Smárason er á leið í sænsku úrvalsdeildina og mun ganga til liðs við Helsingborg samkvæmt dönskum fjölmiðlum. 30.6.2013 13:49
Christian Zeitz til Veszprem Þýski handknattleiksmaðurinn Christian Zeitz hefur samið við ungverska stórliðið Veszprem til þriggja ára. Zeitz mun því yfirgefa þýska stórliðið Kiel sem Alfreð Gíslason þjálfar þegar samningur hans rennur út að loknu næsta tímabili. Frá þessu er greint á heimasíðu Veszprem. 30.6.2013 13:30
Neymar vill Rooney til Barcelona Nýjasti leikmaður Spánarmeistara Barcelona í fótbolta, Brasilíumaðurinn Neymar, hefur sagt Wayne Rooney að spænska stórliðið sé rétta liðið fyrir hann en Rooney hefur þráðlátlega verið orðaður við hin ýmsu stórlið Evrópu í sumar. 30.6.2013 13:00
Peruzzi nálgast Sunderland Argentínska knattspyrnufélagið Velez Sarsfield segir argentínska landsliðsmanninn Gino Peruzzi á leið til Sunderland. Viðræður um kaup enska úrvalsdeildarliðsins á bakverðinum eru langt komnar. 30.6.2013 12:15
Chris Paul verður áfram hjá Clippers Umboðsmaður Chris Paul hefur tilkynnt liðum í NBA deildinni í körfubolta að Chris Paul muni ekki ræða við nein félög heldur semja að nýju við Los Angeles Clippers. Liðin mega byrja að ræða við leikmenn á morgun 1. júlí og skrifa undir samninga 10. júlí. 30.6.2013 11:30