Fleiri fréttir

Gaf Blanc blaðamanni fingurinn?

Laurent Blanc, nýráðinn knattspyrnustjóri franska stórliðsins PSG, fékk ansi sérstaka spurningu á sínum fyrsta blaðamannafundi í nýja hlutverkinu.

Stefnum á sögulegan sigur

Brasilía getur skráð nafn sitt í sögubækurnar á morgun með sigri á Spáni í úrslitaleik Álfukeppninnar.

Auðvelt hjá Djokovic

Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, er kominn áfram i 16-manna úrslit Wimbledon-mótsins í tennis eftir öruggan sigur á Frakkanum Jeremy Chardy.

Sveinbjörg með góðan fyrri dag

FH-ingurinn Sveinbjörg Zophaníasdóttir byrjar vel á EM landsliða í fjölþraut en hún er í öðru sæti í kvennaflokki eftir fyrri keppnisdaginn.

Allen spilar áfram með Miami

Stórskyttan Ray Allen hefur nýtt sér ákvæði í samningi sínum og framlengt dvöl sína hjá Miami til lok næsta tímabils.

Birkir skoraði í stórsigri

Birkir Már Sævarsson skoraði eitt marka Brann í 6-1 stórsigri á Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Pirlo hvíldur í bronsleiknum

Andrea Pirlo, leikmaður ítalska landsliðsins, verður ekki með í bronsleiknum gegn Úrúgvæ í Álfukeppninni í Brasilíu á morgun.

Hamilton fremstur á heimavelli

Bretinn Lewis Hamilton verður á ráspól á Silverstone-brautinni á morgun þegar Formúlu 1-kappaksturinn fer þar fram. Hamilton var mun fljótari en liðsfélagi sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg, en sá ók heilum 0,4 sekúndum hægar um brautina en Hamilton.

Mkhitaryan hafnaði Liverpool og Tottenham

Armeninn Henrikh Mkhitaryan virðist vera á góðri leið með að ganga til liðs við Dortmund í Þýskalandi en hann var einnig eftirsóttur af enskum liðum.

Hansen í fríi á Íslandi

Handboltakempurnar Mikkel Hansen og Marko Kopljar eru staddir hér á landi í fríi og voru úti á lífinu i gær með góðvinum sínum úr íslenska landsliðinu.

Helgi Valur á leið til Portúgals

Helgi Valur Daníelsson mun halda til Portúgals eftir helgi og að öllu óbreyttu semja við úrvalsdeildarfélagið Belenenses í höfuðborginni Lissabon.

Wenger með augastað á Cesar

Julio Cesar, markvörður QPR og brasilíska landsliðsins, er nú orðaður við Arsenal í enskum fjölmiðlum. Hann er sagður falur fyrir tvær milljónir punda.

Aron ætlar að slá metin hans Alfreðs

Aron Jóhannsson, leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi, er í ítarlegu viðtali við tímaritið ELF. Þar segist hann ætla að slá metin sem Alfreð Finnbogason setti á síðasta tíambili.

Dísilvélin fer á HM í Moskvu

Ásdís Hjálmsdóttir verður á meðal þátttakenda á heimsmeistaramótinu í frjálsum. Hin 17 ára Aníta Hinriksdóttir einbeitir sér að öðrum mótum.

Kristín áfram hjá Val

Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi hjá Val, framlengdi í dag samning sinn við félagið um eitt ár.

Anna Björg hetja Fylkis

Anna Björg Björnsdóttir skoraði bæði mörk Fylkis í 2-1 sigri á HK/Víkingi í fjórðungsúrslitum Borgunarbikarkeppni kvenna.

Þór/KA vann stórsigur

Þór/KA er komið áfram í undanúrslit Borgunarbikarkeppni kvenna eftir öruggan 6-0 sigur á Þrótti í kvöld.

Gísli hafnaði í öðru sæti eftir bráðabana

Gísli Sveinbergsson, GK, varð í öðru sæti í flokki 15-16 ára á finnska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Hann missti naumlega af sigrinum eftir keppni í bráðabana.

Marko Marin fer á lán til Sevilla

Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur tilkynnt að Marko Marin, leikmaður félagsins, mun fara á lán til Sevilla á næstu leiktíð.

Huddlestone nálgast Sunderland

Paolo Di Canio, knattspyrnustjóri Sunderland, er í þann mund að klófesta Tom Huddlestone frá Tottenham en kaupverðið mun vera 5 milljónir punda.

Gerður fór holu í höggi

Gerður Ragnarsdóttir, GR, gerði sér lítið fyrir og fór í holu í höggi á Finish International Junior Championship, alþjóðlega finnska unglingameistaramótinu, sem nú stendur yfir í Vierumaki í Finnlandi.

Everton setur 16 milljóna punda verðmiða á Baines

Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Everton hafa sett 16 milljóna punda verðamiða á Leighton Baines, en fregnir bárust frá Englandi að Manchester United hafi boðið 12 milljónir punda í leikmanninn.

Cisse farinn frá QPR

Djibril Cisse mun yfirgefa Queens Park Rangers í sumar og hefur leikmaðurinn rift samningi sínum við félagið.

Ásdís fer til Moskvu | Aníta gaf ekki kost á sér

Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir hefur tilkynnt Frjálsíþróttasambandi Íslands að hún ætli sér ekki að taka þátt á heimsmeistaramóti í frjálsíþróttum sem fram fer í Moskvu 10.-18. ágúst næstkomandi.

Monaco byrjar með mínus tvö stig í haust

Franska knattspyrnuliðið Monaco mun hefja næsta tímabil með mínus tvö stig en ástæðan mun vera slæmt hegðun stuðningsmanna liðsins eftir 2-1 sigur liðsins á Le Mans í lok síðasta tímabils.

Bjarki Már gerir tveggja ára samning við Aue

Bjarki Már Gunnarsson, leikmaður HK, gerir tveggja ára samning við þýska B-deildar liðið Aue, en leikmaðurinn mun skrifa undir samning við liðið á næstu dögum. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun.

Pierce og Garnett til Nets í risaskiptum

Mögnuð tíðindi berast frá Bandaríkjunum en NBA - liðið Brooklyn Nets hefur náð samkomulagi við Boston Celtics um að fá til liðsins Kevin Garnett og Paul Pierce í skiptum fyrir þó nokkra leikmenn.

Róbert Aron með tilboð frá Ademar León

Róbert Aron Hostert, leikmaður Fram, mun líklega ekki leika hér á landi á næsta tímabili en leikmaðurinn hefur verið í skoðun hjá nokkrum erlendum liðum.

Sjá næstu 50 fréttir