Fleiri fréttir Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 30.6.2013 16:15 Gaf Blanc blaðamanni fingurinn? Laurent Blanc, nýráðinn knattspyrnustjóri franska stórliðsins PSG, fékk ansi sérstaka spurningu á sínum fyrsta blaðamannafundi í nýja hlutverkinu. 29.6.2013 23:15 Nýr leikmaður Real á hund sem heitir Messi "Messi er besti leikmaður heims og hundurinn minn er besti hundur í heimi. Þess vegna gaf ég honum nafnið Messi,“ segir Isco, nýjasti leikmaður Real Madrid. 29.6.2013 22:15 Rúta festist við marklínuna á Frakklandshjólreiðunum Ótrúleg uppákoma átti sér stað á fyrsta keppnisdegi Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, í dag. 29.6.2013 21:15 Stefnum á sögulegan sigur Brasilía getur skráð nafn sitt í sögubækurnar á morgun með sigri á Spáni í úrslitaleik Álfukeppninnar. 29.6.2013 20:30 Helgi Valur segir stöðuna viðkvæma Helgi Valur Daníelsson vill ekki staðfesta við sænska fjölmiðla að hann sé á leið til portúgalska liðsins Belenenses. 29.6.2013 19:45 Auðvelt hjá Djokovic Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, er kominn áfram i 16-manna úrslit Wimbledon-mótsins í tennis eftir öruggan sigur á Frakkanum Jeremy Chardy. 29.6.2013 19:00 Breiðablik varð Shellmótsmeistari Breiðablik fagnaði í dag sigri á Shellmótinu í Vestmannaeyjum eftir sigur á Þór frá Akureyri í úrslitaleiknum. 29.6.2013 18:29 Sveinbjörg með góðan fyrri dag FH-ingurinn Sveinbjörg Zophaníasdóttir byrjar vel á EM landsliða í fjölþraut en hún er í öðru sæti í kvennaflokki eftir fyrri keppnisdaginn. 29.6.2013 18:13 Allen spilar áfram með Miami Stórskyttan Ray Allen hefur nýtt sér ákvæði í samningi sínum og framlengt dvöl sína hjá Miami til lok næsta tímabils. 29.6.2013 17:30 Alexis óttast ekki samkeppnina við Neymar Sílemaðurinn Alexis Sanchez er ánægður með að fá aukna samkeppni um stöðu í byrjunarliði Barcelona. 29.6.2013 16:45 Víkingur sótti þrjú stig fyrir vestan Víkingur skellti sér upp í annað sæti 1. deildar karla með mikilvægum 2-0 sigri á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan í dag. 29.6.2013 15:57 Birkir skoraði í stórsigri Birkir Már Sævarsson skoraði eitt marka Brann í 6-1 stórsigri á Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 29.6.2013 15:48 Pirlo hvíldur í bronsleiknum Andrea Pirlo, leikmaður ítalska landsliðsins, verður ekki með í bronsleiknum gegn Úrúgvæ í Álfukeppninni í Brasilíu á morgun. 29.6.2013 14:45 Paulinho vill ganga frá samningum sem fyrst Brasilíumaðurinn Paulinho segir að það verði draumi líkast fyrir sig að fá að spila með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 29.6.2013 14:00 Hamilton fremstur á heimavelli Bretinn Lewis Hamilton verður á ráspól á Silverstone-brautinni á morgun þegar Formúlu 1-kappaksturinn fer þar fram. Hamilton var mun fljótari en liðsfélagi sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg, en sá ók heilum 0,4 sekúndum hægar um brautina en Hamilton. 29.6.2013 13:19 Mkhitaryan hafnaði Liverpool og Tottenham Armeninn Henrikh Mkhitaryan virðist vera á góðri leið með að ganga til liðs við Dortmund í Þýskalandi en hann var einnig eftirsóttur af enskum liðum. 29.6.2013 12:45 Hansen í fríi á Íslandi Handboltakempurnar Mikkel Hansen og Marko Kopljar eru staddir hér á landi í fríi og voru úti á lífinu i gær með góðvinum sínum úr íslenska landsliðinu. 29.6.2013 12:15 Helgi Valur á leið til Portúgals Helgi Valur Daníelsson mun halda til Portúgals eftir helgi og að öllu óbreyttu semja við úrvalsdeildarfélagið Belenenses í höfuðborginni Lissabon. 29.6.2013 11:45 Heerenveen hafnaði tilboði Werder Bremen í Alfreð "Tilboðið var langt undir okkar væntingum,“ segja forráðamenn hollenska liðsins Heerenveen um tilboð þýska liðsins Werder Bremen í landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason. 29.6.2013 11:28 Wenger með augastað á Cesar Julio Cesar, markvörður QPR og brasilíska landsliðsins, er nú orðaður við Arsenal í enskum fjölmiðlum. Hann er sagður falur fyrir tvær milljónir punda. 29.6.2013 11:04 Aron ætlar að slá metin hans Alfreðs Aron Jóhannsson, leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi, er í ítarlegu viðtali við tímaritið ELF. Þar segist hann ætla að slá metin sem Alfreð Finnbogason setti á síðasta tíambili. 29.6.2013 10:00 Dísilvélin fer á HM í Moskvu Ásdís Hjálmsdóttir verður á meðal þátttakenda á heimsmeistaramótinu í frjálsum. Hin 17 ára Aníta Hinriksdóttir einbeitir sér að öðrum mótum. 29.6.2013 06:00 Bjóðast til að skipta út Hernandez-treyjum New England Patriots gerir nú allt til að slíta tengslin við Aaron Hernandez, fyrrum leikmann félagsins, sem hefur verið ákærður fyrir morð. 28.6.2013 23:30 Gunnhildur Yrsa frá keppni fram á næsta ár Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrrverandi fyrirliði Stjörnunnar og leikmaður Arna-Björnar í Noregi, sleit nýverið krossband í hné. 28.6.2013 22:50 Kristín áfram hjá Val Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi hjá Val, framlengdi í dag samning sinn við félagið um eitt ár. 28.6.2013 22:45 Murray ekki í vandræðum | Federer-baninn úr leik Andy Murray komst örugglega áfram í 16-manna úrslit á Wimbledon-mótinu í tennis eftir sigur á Spánverjanum Tommy Robredo. 28.6.2013 22:07 Anna Björg hetja Fylkis Anna Björg Björnsdóttir skoraði bæði mörk Fylkis í 2-1 sigri á HK/Víkingi í fjórðungsúrslitum Borgunarbikarkeppni kvenna. 28.6.2013 21:05 Þór/KA vann stórsigur Þór/KA er komið áfram í undanúrslit Borgunarbikarkeppni kvenna eftir öruggan 6-0 sigur á Þrótti í kvöld. 28.6.2013 19:55 Messi: Mourinho mun gera frábæra hluti með Chelsea Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi telur að Jose Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, eigi eftir að ná góðum árangri með þá bláu á næsta tímabili. 28.6.2013 18:15 Gísli hafnaði í öðru sæti eftir bráðabana Gísli Sveinbergsson, GK, varð í öðru sæti í flokki 15-16 ára á finnska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Hann missti naumlega af sigrinum eftir keppni í bráðabana. 28.6.2013 17:45 Marko Marin fer á lán til Sevilla Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur tilkynnt að Marko Marin, leikmaður félagsins, mun fara á lán til Sevilla á næstu leiktíð. 28.6.2013 17:30 Huddlestone nálgast Sunderland Paolo Di Canio, knattspyrnustjóri Sunderland, er í þann mund að klófesta Tom Huddlestone frá Tottenham en kaupverðið mun vera 5 milljónir punda. 28.6.2013 16:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 0-3 | Meistararnir í undanúrslit Bikarmeistarar Stjörnunnar komust í kvöld áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-0 sigur á Val en þessi sömu lið áttust við í úrslitaleiknum í fyrra. 28.6.2013 16:19 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 2-3 | Blikar áfram Berglind Björg Þorvaldsdóttir reyndist sínum gömlu félögum í ÍBV erfið en hún átti stóran þátt í 3-2 sigri Breiðabliks í Eyjum í kvöld. 28.6.2013 16:04 Gerður fór holu í höggi Gerður Ragnarsdóttir, GR, gerði sér lítið fyrir og fór í holu í höggi á Finish International Junior Championship, alþjóðlega finnska unglingameistaramótinu, sem nú stendur yfir í Vierumaki í Finnlandi. 28.6.2013 16:00 Rooney flaug með þyrlu á Glastonbury Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, mætti á þyrlu á Glastonbury hátíðina sem fram fer um helgina á Englandi. 28.6.2013 16:00 Everton setur 16 milljóna punda verðmiða á Baines Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Everton hafa sett 16 milljóna punda verðamiða á Leighton Baines, en fregnir bárust frá Englandi að Manchester United hafi boðið 12 milljónir punda í leikmanninn. 28.6.2013 15:15 Cisse farinn frá QPR Djibril Cisse mun yfirgefa Queens Park Rangers í sumar og hefur leikmaðurinn rift samningi sínum við félagið. 28.6.2013 14:30 Ásdís fer til Moskvu | Aníta gaf ekki kost á sér Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir hefur tilkynnt Frjálsíþróttasambandi Íslands að hún ætli sér ekki að taka þátt á heimsmeistaramóti í frjálsíþróttum sem fram fer í Moskvu 10.-18. ágúst næstkomandi. 28.6.2013 13:45 Monaco byrjar með mínus tvö stig í haust Franska knattspyrnuliðið Monaco mun hefja næsta tímabil með mínus tvö stig en ástæðan mun vera slæmt hegðun stuðningsmanna liðsins eftir 2-1 sigur liðsins á Le Mans í lok síðasta tímabils. 28.6.2013 13:00 Bjarki Már gerir tveggja ára samning við Aue Bjarki Már Gunnarsson, leikmaður HK, gerir tveggja ára samning við þýska B-deildar liðið Aue, en leikmaðurinn mun skrifa undir samning við liðið á næstu dögum. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun. 28.6.2013 12:15 Cavaliers valdi Anthony Bennett í nýliðavalinu Nýliðavalið í NBA-deildinni fór fram í nótt en valið í ár er talið eitt mest óspennandi í áratug. 28.6.2013 11:30 Pierce og Garnett til Nets í risaskiptum Mögnuð tíðindi berast frá Bandaríkjunum en NBA - liðið Brooklyn Nets hefur náð samkomulagi við Boston Celtics um að fá til liðsins Kevin Garnett og Paul Pierce í skiptum fyrir þó nokkra leikmenn. 28.6.2013 10:45 Róbert Aron með tilboð frá Ademar León Róbert Aron Hostert, leikmaður Fram, mun líklega ekki leika hér á landi á næsta tímabili en leikmaðurinn hefur verið í skoðun hjá nokkrum erlendum liðum. 28.6.2013 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 30.6.2013 16:15
Gaf Blanc blaðamanni fingurinn? Laurent Blanc, nýráðinn knattspyrnustjóri franska stórliðsins PSG, fékk ansi sérstaka spurningu á sínum fyrsta blaðamannafundi í nýja hlutverkinu. 29.6.2013 23:15
Nýr leikmaður Real á hund sem heitir Messi "Messi er besti leikmaður heims og hundurinn minn er besti hundur í heimi. Þess vegna gaf ég honum nafnið Messi,“ segir Isco, nýjasti leikmaður Real Madrid. 29.6.2013 22:15
Rúta festist við marklínuna á Frakklandshjólreiðunum Ótrúleg uppákoma átti sér stað á fyrsta keppnisdegi Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, í dag. 29.6.2013 21:15
Stefnum á sögulegan sigur Brasilía getur skráð nafn sitt í sögubækurnar á morgun með sigri á Spáni í úrslitaleik Álfukeppninnar. 29.6.2013 20:30
Helgi Valur segir stöðuna viðkvæma Helgi Valur Daníelsson vill ekki staðfesta við sænska fjölmiðla að hann sé á leið til portúgalska liðsins Belenenses. 29.6.2013 19:45
Auðvelt hjá Djokovic Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, er kominn áfram i 16-manna úrslit Wimbledon-mótsins í tennis eftir öruggan sigur á Frakkanum Jeremy Chardy. 29.6.2013 19:00
Breiðablik varð Shellmótsmeistari Breiðablik fagnaði í dag sigri á Shellmótinu í Vestmannaeyjum eftir sigur á Þór frá Akureyri í úrslitaleiknum. 29.6.2013 18:29
Sveinbjörg með góðan fyrri dag FH-ingurinn Sveinbjörg Zophaníasdóttir byrjar vel á EM landsliða í fjölþraut en hún er í öðru sæti í kvennaflokki eftir fyrri keppnisdaginn. 29.6.2013 18:13
Allen spilar áfram með Miami Stórskyttan Ray Allen hefur nýtt sér ákvæði í samningi sínum og framlengt dvöl sína hjá Miami til lok næsta tímabils. 29.6.2013 17:30
Alexis óttast ekki samkeppnina við Neymar Sílemaðurinn Alexis Sanchez er ánægður með að fá aukna samkeppni um stöðu í byrjunarliði Barcelona. 29.6.2013 16:45
Víkingur sótti þrjú stig fyrir vestan Víkingur skellti sér upp í annað sæti 1. deildar karla með mikilvægum 2-0 sigri á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan í dag. 29.6.2013 15:57
Birkir skoraði í stórsigri Birkir Már Sævarsson skoraði eitt marka Brann í 6-1 stórsigri á Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 29.6.2013 15:48
Pirlo hvíldur í bronsleiknum Andrea Pirlo, leikmaður ítalska landsliðsins, verður ekki með í bronsleiknum gegn Úrúgvæ í Álfukeppninni í Brasilíu á morgun. 29.6.2013 14:45
Paulinho vill ganga frá samningum sem fyrst Brasilíumaðurinn Paulinho segir að það verði draumi líkast fyrir sig að fá að spila með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 29.6.2013 14:00
Hamilton fremstur á heimavelli Bretinn Lewis Hamilton verður á ráspól á Silverstone-brautinni á morgun þegar Formúlu 1-kappaksturinn fer þar fram. Hamilton var mun fljótari en liðsfélagi sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg, en sá ók heilum 0,4 sekúndum hægar um brautina en Hamilton. 29.6.2013 13:19
Mkhitaryan hafnaði Liverpool og Tottenham Armeninn Henrikh Mkhitaryan virðist vera á góðri leið með að ganga til liðs við Dortmund í Þýskalandi en hann var einnig eftirsóttur af enskum liðum. 29.6.2013 12:45
Hansen í fríi á Íslandi Handboltakempurnar Mikkel Hansen og Marko Kopljar eru staddir hér á landi í fríi og voru úti á lífinu i gær með góðvinum sínum úr íslenska landsliðinu. 29.6.2013 12:15
Helgi Valur á leið til Portúgals Helgi Valur Daníelsson mun halda til Portúgals eftir helgi og að öllu óbreyttu semja við úrvalsdeildarfélagið Belenenses í höfuðborginni Lissabon. 29.6.2013 11:45
Heerenveen hafnaði tilboði Werder Bremen í Alfreð "Tilboðið var langt undir okkar væntingum,“ segja forráðamenn hollenska liðsins Heerenveen um tilboð þýska liðsins Werder Bremen í landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason. 29.6.2013 11:28
Wenger með augastað á Cesar Julio Cesar, markvörður QPR og brasilíska landsliðsins, er nú orðaður við Arsenal í enskum fjölmiðlum. Hann er sagður falur fyrir tvær milljónir punda. 29.6.2013 11:04
Aron ætlar að slá metin hans Alfreðs Aron Jóhannsson, leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi, er í ítarlegu viðtali við tímaritið ELF. Þar segist hann ætla að slá metin sem Alfreð Finnbogason setti á síðasta tíambili. 29.6.2013 10:00
Dísilvélin fer á HM í Moskvu Ásdís Hjálmsdóttir verður á meðal þátttakenda á heimsmeistaramótinu í frjálsum. Hin 17 ára Aníta Hinriksdóttir einbeitir sér að öðrum mótum. 29.6.2013 06:00
Bjóðast til að skipta út Hernandez-treyjum New England Patriots gerir nú allt til að slíta tengslin við Aaron Hernandez, fyrrum leikmann félagsins, sem hefur verið ákærður fyrir morð. 28.6.2013 23:30
Gunnhildur Yrsa frá keppni fram á næsta ár Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrrverandi fyrirliði Stjörnunnar og leikmaður Arna-Björnar í Noregi, sleit nýverið krossband í hné. 28.6.2013 22:50
Kristín áfram hjá Val Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi hjá Val, framlengdi í dag samning sinn við félagið um eitt ár. 28.6.2013 22:45
Murray ekki í vandræðum | Federer-baninn úr leik Andy Murray komst örugglega áfram í 16-manna úrslit á Wimbledon-mótinu í tennis eftir sigur á Spánverjanum Tommy Robredo. 28.6.2013 22:07
Anna Björg hetja Fylkis Anna Björg Björnsdóttir skoraði bæði mörk Fylkis í 2-1 sigri á HK/Víkingi í fjórðungsúrslitum Borgunarbikarkeppni kvenna. 28.6.2013 21:05
Þór/KA vann stórsigur Þór/KA er komið áfram í undanúrslit Borgunarbikarkeppni kvenna eftir öruggan 6-0 sigur á Þrótti í kvöld. 28.6.2013 19:55
Messi: Mourinho mun gera frábæra hluti með Chelsea Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi telur að Jose Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, eigi eftir að ná góðum árangri með þá bláu á næsta tímabili. 28.6.2013 18:15
Gísli hafnaði í öðru sæti eftir bráðabana Gísli Sveinbergsson, GK, varð í öðru sæti í flokki 15-16 ára á finnska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Hann missti naumlega af sigrinum eftir keppni í bráðabana. 28.6.2013 17:45
Marko Marin fer á lán til Sevilla Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur tilkynnt að Marko Marin, leikmaður félagsins, mun fara á lán til Sevilla á næstu leiktíð. 28.6.2013 17:30
Huddlestone nálgast Sunderland Paolo Di Canio, knattspyrnustjóri Sunderland, er í þann mund að klófesta Tom Huddlestone frá Tottenham en kaupverðið mun vera 5 milljónir punda. 28.6.2013 16:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 0-3 | Meistararnir í undanúrslit Bikarmeistarar Stjörnunnar komust í kvöld áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-0 sigur á Val en þessi sömu lið áttust við í úrslitaleiknum í fyrra. 28.6.2013 16:19
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 2-3 | Blikar áfram Berglind Björg Þorvaldsdóttir reyndist sínum gömlu félögum í ÍBV erfið en hún átti stóran þátt í 3-2 sigri Breiðabliks í Eyjum í kvöld. 28.6.2013 16:04
Gerður fór holu í höggi Gerður Ragnarsdóttir, GR, gerði sér lítið fyrir og fór í holu í höggi á Finish International Junior Championship, alþjóðlega finnska unglingameistaramótinu, sem nú stendur yfir í Vierumaki í Finnlandi. 28.6.2013 16:00
Rooney flaug með þyrlu á Glastonbury Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, mætti á þyrlu á Glastonbury hátíðina sem fram fer um helgina á Englandi. 28.6.2013 16:00
Everton setur 16 milljóna punda verðmiða á Baines Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Everton hafa sett 16 milljóna punda verðamiða á Leighton Baines, en fregnir bárust frá Englandi að Manchester United hafi boðið 12 milljónir punda í leikmanninn. 28.6.2013 15:15
Cisse farinn frá QPR Djibril Cisse mun yfirgefa Queens Park Rangers í sumar og hefur leikmaðurinn rift samningi sínum við félagið. 28.6.2013 14:30
Ásdís fer til Moskvu | Aníta gaf ekki kost á sér Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir hefur tilkynnt Frjálsíþróttasambandi Íslands að hún ætli sér ekki að taka þátt á heimsmeistaramóti í frjálsíþróttum sem fram fer í Moskvu 10.-18. ágúst næstkomandi. 28.6.2013 13:45
Monaco byrjar með mínus tvö stig í haust Franska knattspyrnuliðið Monaco mun hefja næsta tímabil með mínus tvö stig en ástæðan mun vera slæmt hegðun stuðningsmanna liðsins eftir 2-1 sigur liðsins á Le Mans í lok síðasta tímabils. 28.6.2013 13:00
Bjarki Már gerir tveggja ára samning við Aue Bjarki Már Gunnarsson, leikmaður HK, gerir tveggja ára samning við þýska B-deildar liðið Aue, en leikmaðurinn mun skrifa undir samning við liðið á næstu dögum. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun. 28.6.2013 12:15
Cavaliers valdi Anthony Bennett í nýliðavalinu Nýliðavalið í NBA-deildinni fór fram í nótt en valið í ár er talið eitt mest óspennandi í áratug. 28.6.2013 11:30
Pierce og Garnett til Nets í risaskiptum Mögnuð tíðindi berast frá Bandaríkjunum en NBA - liðið Brooklyn Nets hefur náð samkomulagi við Boston Celtics um að fá til liðsins Kevin Garnett og Paul Pierce í skiptum fyrir þó nokkra leikmenn. 28.6.2013 10:45
Róbert Aron með tilboð frá Ademar León Róbert Aron Hostert, leikmaður Fram, mun líklega ekki leika hér á landi á næsta tímabili en leikmaðurinn hefur verið í skoðun hjá nokkrum erlendum liðum. 28.6.2013 10:00