Fleiri fréttir Eiður Smári hafði betur gegn félagi föður síns Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður þegar að lið hans, Club Brugge, hafði betur gegn Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni. 28.4.2013 14:41 Van Basten líkir Alfreð við Van Nistelrooy Marco van Basten, stjóri Heerenveen, segir að Alfreð Finnbogason hafi fulla burði til að verða frábær sóknarmaður. 28.4.2013 14:06 Þúsundir manna fylgdust með Kiel vinna Veszprem á risaskjá Kiel komst í gær í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir magnaðan sigur, 29-28, á Veszprem í Ungverjalandi. 28.4.2013 13:43 Róbert og Ásgeir Örn meistarar í Frakklandi Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson í Paris Saint-Germain urðu franskir meistarar í gærkvöldi eftir fínan sigur á Cesson-Rennes, 32-27, en leikurinn fór fram á heimavelli Rennes. 28.4.2013 12:45 Hörður Axel og félagar í Mitteldeutscher töpuðu Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Mitteldeutscher töpuðu fyrir Phoenix Hagen, 99-88, í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar en það var ljóst fyrir leikinn að liðið myndi halda sæti sínu í deildinni. 28.4.2013 11:32 NBA: Bulls í lykilstöðu eftir sigur á Nets í þríframlengdum leik Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA í nótt en þar má helst nefna frábæran sigur Chicago Bulls á Brooklyn Nets, 142-134, eftir þríframlengdan leik. 28.4.2013 11:10 Suarez er leikmaður ársins að mati Mancini Roberto Mancini, stjóri Manchester City, telur að Luis Suarez hafi verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í ár. 28.4.2013 09:00 Schumacher ekur F1 bíl um Nurburgring Sjöfaldi heimsmeistarinn Micael Schumacher mun aka tveggja ára gömlu Formúlu 1- bíl af Mercedes-gerð um gömlu Nurburgring-brautina í Þýskalandi. Þar var hætt að keppa árið 1976 vegna þess hve hættuleg hún þykir. 28.4.2013 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 25-30 | Fram jafnaði metin Fram jafnaði metin í úrslitaeinvígi N1 deildar kvenna í handbolta þegar liðið sigraði Stjörnuna 30-25 í Mýrinni í Garðabæ í dag. Fram var 15-12 yfir í hálfleik. 28.4.2013 00:01 Van Persie skoraði á gamla heimavellinum Manchester United og Arsenal gerði 1-1 jafntefli á Emirates-vellinum í London í dag en Manchester United hafði tryggt sér Englandsmeistaratitilinn í byrjun vikunnar. 28.4.2013 00:01 Chelsea með þægilegan sigur á Swansea Chelsea vann þægilegan sigur á Swansea, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. 28.4.2013 00:01 Reading og QPR féllu bæði eftir markalaust jafntefli Reading og QPR eru bæði fallin úr ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa gert markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.4.2013 00:01 Romario lét Pele heyra það óþvegið Tvær af mestu goðsögnum brasilískrar knattspyrnu eru ekki miklir mátar ef marka má skrif Romario um Pele á Twitter-síðu sinni. 27.4.2013 23:15 Gerði 13 milljarða króna samning Leikstjórnandinn Aaron Rodgers verður áfram hjá Green Bay Packers til loka tímabilsins 2019. Þetta sögðu bandarískir fjölmiðlar í dag. 27.4.2013 22:30 Di Canio ekki hrifinn af Twitter Paolo Di Canio, stjóri Sunderland, hefur í huga að setja sínum mönnum skorður þegar kemur að samfélagsmiðlum á borð við Twitter. 27.4.2013 21:45 Westbrook missir af úrslitakeppninni Oklahoma City Thunder varð fyrir áfalli þegar það fékkst staðfest að bakvörðurinn Russel Westbrook verður ekki meira með liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 27.4.2013 21:00 Ásgeir Íslandsmeistari í loftskammbyssu Ólympíufarinn Ásgeir Sigurgeirsson varð í dag Íslandsmeistari í keppni með loftskammbyssu en Íslandsmótið fór fram í Egilshöll í dag. 27.4.2013 20:31 Kolbeinn skoraði í sigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson kom sínum mönnum í Ajax á bragðið í 2-0 sigri á NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Ajax er nú einum sigri frá titlinum. 27.4.2013 20:24 Þrjú spor saumuð í höfuð Jakobs í miðjum leik Jakob Örn Sigurðarson átti stórleik þegar að Sundsvall Dragons vann mikilvægan sigur í lokaúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 27.4.2013 20:07 Ljónin hans Guðmundar í undanúrslit Rhein-Neckar Löwen tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum EHF-bikarkeppninnar í handbolta með sjö marka sigri á Magdeburg, 27-20. 27.4.2013 19:06 Frábær sigur eftir erfiða viku Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var vitanlega hæstánægður með 6-0 sigur sinna manna á Newcastle í dag. 27.4.2013 18:58 Barcelona tryggði farseðilinn til Kölnar Barcelona hafði betur gegn erkifjendum sínum í Atletico Madrid í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 27.4.2013 18:37 Breiðablik varð Lengjubikarmeistari Frábær fyrri hálfleikur sá til þess að Breiðablik varð í dag Lengjubikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Val í úrslitaleik. 27.4.2013 18:06 Tailor er ein besta vatnaflugan Tailor er ein af betri vatnaflugum landsins sem hefur fallið í skuggann af öllum þyngdu vinil-rib kúluhausunum. 27.4.2013 17:25 Aron Einar og Heiðar fengu bikarinn í dag Cardiff lék í dag sinn síðasta heimaleik í ensku B-deildinni á tímabilinu og fékk meistarabikarinn afhendan í leikslok. 27.4.2013 16:53 Kári og félagar komnir upp Rotherham tryggði sér í dag sæti í ensku C-deildinni á næstu leiktíð er liðið vann 2-0 sigur á Aldershot í lokaumferð D-deildarinnar í dag. 27.4.2013 16:29 Wolves á leið í C-deildina eftir sárt tap Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Wolves sem varð af gríðarlega mikilvægum stigum í botnbaráttu ensku B-deildarinnar í dag. 27.4.2013 16:24 Frábær sigur hjá Kiel í Veszprem Kiel varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Kiel vann þá frækinn sigur, 28-29, á Veszprem í Ungverjalandi. 27.4.2013 15:54 Pálmi Rafn og Matthías skoruðu báðir Pálmi Rafn Pálmason skoraði eitt og lagði upp annað í 3-2 sigri Lilleström á Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. 27.4.2013 15:34 Enn einn sigurinn hjá Bayern Þó svo að Jupp Heynckes, stjóri Bayern, hafi hvílt sínar stærstu stjörnur fyrir seinni leikinn gegn Barcelona í Meistaradeildinni vann liðið samt enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 27.4.2013 15:27 Sara Björk skoraði í sigri Malmö Malmö vann 3-0 sigur á Mallbacken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 27.4.2013 15:01 Fanndís með tvö í sigri Kolbotn Fanndís Friðriksdóttir átti stóran þátt í því að tryggja Kolbotn sinn fyrsta sigur á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni. 27.4.2013 14:56 Sundsvall minnkaði muninn Sundsvall Dragons náði að koma í veg fyrir að Södertälje Kings yrði sænskur meistari í körfubolta í dag með sigri í leik liðanna á heimavelli, 90-79. 27.4.2013 14:45 Suarez mætir sterkari til leiks Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur fulla trú á því að Luis Suarez muni mæta sterkari til leiks en áður þegar hann klárar tíu leikja bannið sitt. 27.4.2013 14:15 Guðmundur Hólmar fór líka til Vals Guðmundur Hólmar Helgason mun spila með Val á næsta tímabili en hann verður lánaður til liðsins frá Akureyri. 27.4.2013 13:31 King handtekinn fyrir glæfraakstur Marlon King, leikmaður Birmingham, var handtekinn í gær grunaður um glæfraakstur og að hafa valdið þriggja bíla árekstri. 27.4.2013 12:51 Te'o fer til San Diego Manti Te'o verður leikmaður San Diego Chargers í NFL-deildinni á næstu leiktíð. Þetta var ljóst eftir aðra umferð nýliðavals deildarinnar í nótt. 27.4.2013 12:00 Ferguson hefur fullan skilning á pirringi Liverpool Alex Ferguson segir að bannið sem Luis Suarez fékk megi líkja við refsinguna sem Eric Cantona fékk á sínum tíma. 27.4.2013 11:30 NBA í nótt: Versta tap Lakers á heimavelli LA Lakers er við það að falla úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir slæmt tap fyrir San Antonio Spurs, 120-89, á heimavelli sínum í nótt. 27.4.2013 11:00 Ungur Víkingur á leið til Ajax Allt útlit er fyrir að Óttar Magnús Karlsson, sextán ára leikmaður Víkings í Reykjavík, verði innan skamms liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax. 27.4.2013 10:45 Þórey Rósa og félagar á leið í úrslit Þórey Rósa Stefánsdóttir átti stórleik þegar að lið hennar, Team Tvis Holstebro, fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum um danska meistaratitilinn í handbolta. 27.4.2013 10:30 Margir sem afskrifuðu okkur Jóhann Árni Ólafsson og félagar hans í Grindavík náðu að knýja fram oddaleik í lokarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn með góðum sigri á Stjörnunni í Garðabæ í fyrrakvöld. Oddaleikurinn fer fram annað kvöld. 27.4.2013 09:00 Spáin: Fram hafnar í 7. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. 27.4.2013 08:00 Suarez farinn í sumarfrí Tíu leikja bann Luis Suarez stendur. Hann ákvað að sleppa því að áfrýja. Aganefndin segir að Suarez átti sig ekki á alvarleika brotsins sem hann framdi. 27.4.2013 07:00 Di Maria tryggði Real sigur í borgarslagnum Real Madrid náði sex stiga forystu á granna sína í Atletico Madrid eftir 2-1 sigur í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni kvöld. 27.4.2013 01:31 Sjá næstu 50 fréttir
Eiður Smári hafði betur gegn félagi föður síns Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður þegar að lið hans, Club Brugge, hafði betur gegn Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni. 28.4.2013 14:41
Van Basten líkir Alfreð við Van Nistelrooy Marco van Basten, stjóri Heerenveen, segir að Alfreð Finnbogason hafi fulla burði til að verða frábær sóknarmaður. 28.4.2013 14:06
Þúsundir manna fylgdust með Kiel vinna Veszprem á risaskjá Kiel komst í gær í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir magnaðan sigur, 29-28, á Veszprem í Ungverjalandi. 28.4.2013 13:43
Róbert og Ásgeir Örn meistarar í Frakklandi Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson í Paris Saint-Germain urðu franskir meistarar í gærkvöldi eftir fínan sigur á Cesson-Rennes, 32-27, en leikurinn fór fram á heimavelli Rennes. 28.4.2013 12:45
Hörður Axel og félagar í Mitteldeutscher töpuðu Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Mitteldeutscher töpuðu fyrir Phoenix Hagen, 99-88, í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar en það var ljóst fyrir leikinn að liðið myndi halda sæti sínu í deildinni. 28.4.2013 11:32
NBA: Bulls í lykilstöðu eftir sigur á Nets í þríframlengdum leik Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA í nótt en þar má helst nefna frábæran sigur Chicago Bulls á Brooklyn Nets, 142-134, eftir þríframlengdan leik. 28.4.2013 11:10
Suarez er leikmaður ársins að mati Mancini Roberto Mancini, stjóri Manchester City, telur að Luis Suarez hafi verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í ár. 28.4.2013 09:00
Schumacher ekur F1 bíl um Nurburgring Sjöfaldi heimsmeistarinn Micael Schumacher mun aka tveggja ára gömlu Formúlu 1- bíl af Mercedes-gerð um gömlu Nurburgring-brautina í Þýskalandi. Þar var hætt að keppa árið 1976 vegna þess hve hættuleg hún þykir. 28.4.2013 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 25-30 | Fram jafnaði metin Fram jafnaði metin í úrslitaeinvígi N1 deildar kvenna í handbolta þegar liðið sigraði Stjörnuna 30-25 í Mýrinni í Garðabæ í dag. Fram var 15-12 yfir í hálfleik. 28.4.2013 00:01
Van Persie skoraði á gamla heimavellinum Manchester United og Arsenal gerði 1-1 jafntefli á Emirates-vellinum í London í dag en Manchester United hafði tryggt sér Englandsmeistaratitilinn í byrjun vikunnar. 28.4.2013 00:01
Chelsea með þægilegan sigur á Swansea Chelsea vann þægilegan sigur á Swansea, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. 28.4.2013 00:01
Reading og QPR féllu bæði eftir markalaust jafntefli Reading og QPR eru bæði fallin úr ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa gert markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.4.2013 00:01
Romario lét Pele heyra það óþvegið Tvær af mestu goðsögnum brasilískrar knattspyrnu eru ekki miklir mátar ef marka má skrif Romario um Pele á Twitter-síðu sinni. 27.4.2013 23:15
Gerði 13 milljarða króna samning Leikstjórnandinn Aaron Rodgers verður áfram hjá Green Bay Packers til loka tímabilsins 2019. Þetta sögðu bandarískir fjölmiðlar í dag. 27.4.2013 22:30
Di Canio ekki hrifinn af Twitter Paolo Di Canio, stjóri Sunderland, hefur í huga að setja sínum mönnum skorður þegar kemur að samfélagsmiðlum á borð við Twitter. 27.4.2013 21:45
Westbrook missir af úrslitakeppninni Oklahoma City Thunder varð fyrir áfalli þegar það fékkst staðfest að bakvörðurinn Russel Westbrook verður ekki meira með liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 27.4.2013 21:00
Ásgeir Íslandsmeistari í loftskammbyssu Ólympíufarinn Ásgeir Sigurgeirsson varð í dag Íslandsmeistari í keppni með loftskammbyssu en Íslandsmótið fór fram í Egilshöll í dag. 27.4.2013 20:31
Kolbeinn skoraði í sigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson kom sínum mönnum í Ajax á bragðið í 2-0 sigri á NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Ajax er nú einum sigri frá titlinum. 27.4.2013 20:24
Þrjú spor saumuð í höfuð Jakobs í miðjum leik Jakob Örn Sigurðarson átti stórleik þegar að Sundsvall Dragons vann mikilvægan sigur í lokaúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 27.4.2013 20:07
Ljónin hans Guðmundar í undanúrslit Rhein-Neckar Löwen tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum EHF-bikarkeppninnar í handbolta með sjö marka sigri á Magdeburg, 27-20. 27.4.2013 19:06
Frábær sigur eftir erfiða viku Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var vitanlega hæstánægður með 6-0 sigur sinna manna á Newcastle í dag. 27.4.2013 18:58
Barcelona tryggði farseðilinn til Kölnar Barcelona hafði betur gegn erkifjendum sínum í Atletico Madrid í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 27.4.2013 18:37
Breiðablik varð Lengjubikarmeistari Frábær fyrri hálfleikur sá til þess að Breiðablik varð í dag Lengjubikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Val í úrslitaleik. 27.4.2013 18:06
Tailor er ein besta vatnaflugan Tailor er ein af betri vatnaflugum landsins sem hefur fallið í skuggann af öllum þyngdu vinil-rib kúluhausunum. 27.4.2013 17:25
Aron Einar og Heiðar fengu bikarinn í dag Cardiff lék í dag sinn síðasta heimaleik í ensku B-deildinni á tímabilinu og fékk meistarabikarinn afhendan í leikslok. 27.4.2013 16:53
Kári og félagar komnir upp Rotherham tryggði sér í dag sæti í ensku C-deildinni á næstu leiktíð er liðið vann 2-0 sigur á Aldershot í lokaumferð D-deildarinnar í dag. 27.4.2013 16:29
Wolves á leið í C-deildina eftir sárt tap Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Wolves sem varð af gríðarlega mikilvægum stigum í botnbaráttu ensku B-deildarinnar í dag. 27.4.2013 16:24
Frábær sigur hjá Kiel í Veszprem Kiel varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Kiel vann þá frækinn sigur, 28-29, á Veszprem í Ungverjalandi. 27.4.2013 15:54
Pálmi Rafn og Matthías skoruðu báðir Pálmi Rafn Pálmason skoraði eitt og lagði upp annað í 3-2 sigri Lilleström á Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. 27.4.2013 15:34
Enn einn sigurinn hjá Bayern Þó svo að Jupp Heynckes, stjóri Bayern, hafi hvílt sínar stærstu stjörnur fyrir seinni leikinn gegn Barcelona í Meistaradeildinni vann liðið samt enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 27.4.2013 15:27
Sara Björk skoraði í sigri Malmö Malmö vann 3-0 sigur á Mallbacken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 27.4.2013 15:01
Fanndís með tvö í sigri Kolbotn Fanndís Friðriksdóttir átti stóran þátt í því að tryggja Kolbotn sinn fyrsta sigur á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni. 27.4.2013 14:56
Sundsvall minnkaði muninn Sundsvall Dragons náði að koma í veg fyrir að Södertälje Kings yrði sænskur meistari í körfubolta í dag með sigri í leik liðanna á heimavelli, 90-79. 27.4.2013 14:45
Suarez mætir sterkari til leiks Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur fulla trú á því að Luis Suarez muni mæta sterkari til leiks en áður þegar hann klárar tíu leikja bannið sitt. 27.4.2013 14:15
Guðmundur Hólmar fór líka til Vals Guðmundur Hólmar Helgason mun spila með Val á næsta tímabili en hann verður lánaður til liðsins frá Akureyri. 27.4.2013 13:31
King handtekinn fyrir glæfraakstur Marlon King, leikmaður Birmingham, var handtekinn í gær grunaður um glæfraakstur og að hafa valdið þriggja bíla árekstri. 27.4.2013 12:51
Te'o fer til San Diego Manti Te'o verður leikmaður San Diego Chargers í NFL-deildinni á næstu leiktíð. Þetta var ljóst eftir aðra umferð nýliðavals deildarinnar í nótt. 27.4.2013 12:00
Ferguson hefur fullan skilning á pirringi Liverpool Alex Ferguson segir að bannið sem Luis Suarez fékk megi líkja við refsinguna sem Eric Cantona fékk á sínum tíma. 27.4.2013 11:30
NBA í nótt: Versta tap Lakers á heimavelli LA Lakers er við það að falla úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir slæmt tap fyrir San Antonio Spurs, 120-89, á heimavelli sínum í nótt. 27.4.2013 11:00
Ungur Víkingur á leið til Ajax Allt útlit er fyrir að Óttar Magnús Karlsson, sextán ára leikmaður Víkings í Reykjavík, verði innan skamms liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax. 27.4.2013 10:45
Þórey Rósa og félagar á leið í úrslit Þórey Rósa Stefánsdóttir átti stórleik þegar að lið hennar, Team Tvis Holstebro, fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum um danska meistaratitilinn í handbolta. 27.4.2013 10:30
Margir sem afskrifuðu okkur Jóhann Árni Ólafsson og félagar hans í Grindavík náðu að knýja fram oddaleik í lokarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn með góðum sigri á Stjörnunni í Garðabæ í fyrrakvöld. Oddaleikurinn fer fram annað kvöld. 27.4.2013 09:00
Spáin: Fram hafnar í 7. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. 27.4.2013 08:00
Suarez farinn í sumarfrí Tíu leikja bann Luis Suarez stendur. Hann ákvað að sleppa því að áfrýja. Aganefndin segir að Suarez átti sig ekki á alvarleika brotsins sem hann framdi. 27.4.2013 07:00
Di Maria tryggði Real sigur í borgarslagnum Real Madrid náði sex stiga forystu á granna sína í Atletico Madrid eftir 2-1 sigur í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni kvöld. 27.4.2013 01:31
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn