Fleiri fréttir Griffin missir líklega af ÓL Bandaríska landsliðið í körfubolta hefur orðið fyrir áfalli því framherjinn Blake Griffin er meiddur á hné og mun líklega ekki taka þátt á Ólympíuleikunum. 13.7.2012 23:30 Stjarnan í undanúrslit - myndir Íslandsmeistarar Stjörnunnar komust í undanúrslit Borgunarbikars kvenna í kvöld með glæsilegum 1-3 sigri á Blikum á Kópavogsvelli í kvöld. 13.7.2012 22:45 Pálmi Rafn skoraði og Björn Bergmann var kvaddur Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason er í miklu stuði með Lilleström þessa dagana. Hann skoraði glæsilegt mark í kvöld í 4-2 sigri á Tromsö. 13.7.2012 22:32 Strákarnir okkar töpuðu gegn Spánverjum Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Spáni, 30-26, á fjögurra þjóða æfingamóti í Frakklandi í kvöld. Spánverjar leiddu 14-12 í hálfleik og létu forskotið aldrei af hendi. 13.7.2012 22:25 Hlynur: Það þorir ekkert lið að spila fótbolta gegn okkur "Við erum svekkt með að vera dottinn út úr þessari skemmtilegu keppni en ég held að við höfum gefið Stjörnunni frábæran leik. Við göngum þannig séð sátt frá þessum leik. Við spiluðum virkilega vel og erum ofan á allan leikinn. Við gleymum okkur í tvö skipti í fyrri hálfleik þar sem Stjarnan refsar okkur vel og það eru góð lið sem þurfa ekki fleiri færi en þetta til að klára leiki. Markið sem þær skora í seinni hálfleik er einstakt,“ sagði Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Breiðabliks, eftir tapið gegn Stjörnunni í Borgunarbikarnum í kvöld. 13.7.2012 22:03 Leiknir pakkaði Hetti saman og KA lagði toppliðið Lærisveinar Willums Þórs Þórssonar hjá Leikni voru í miklu stuði í kvöld er Höttur kom í heimsókn. Leiknir hafði aðeins unnið einn leik í deildinni fyrir kvöldið en sýndi klærnar með glæstum 6-1 sigri. 13.7.2012 21:58 Portsmouth hefur tímabilið í C-deildinni með tíu stig í mínus Ekkert lát er á slæmum tíðindum af enska knattspyrnufélaginu Portsmouth. Nú liggur fyrir að liðið hefur tímabilið í ensku C-deildinni með tíu stig í mínus. Guardian greinir frá þessu. 13.7.2012 20:30 Andri Rúnar afgreiddi ÍR BÍ/Bolungarvík komst upp úr fallsæti í 1. deild karla og alla leið í áttunda sætið með góðum heimasigri, 2-1, á ÍR í kvöld. 13.7.2012 20:10 Sandra María skaut Þór/KA í undanúrslit Besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna, Sandra María Jessen, skaut liði Þór/KA í undanúrslit Borgunarbikarsins í kvöld. 13.7.2012 19:55 Myndband frá ótrúlegum sigri Þórs á Bohemians Þór vann frábæran 5-1 sigur á Bohemians frá Írlandi í síðari viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Þórsvelli í gærkvöldi. 13.7.2012 19:30 Borini kominn til Liverpool | Maxi farinn Liverpool er búið að ganga frá kaupum á ítalska framherjanum Fabio Borini. Hann kemur til félagsins frá AS Roma. Maxi Rodriguez er að sama skapi farinn frá félaginu. 13.7.2012 19:07 Reynir leggur skóna á hilluna 1. deildarlið Víkings varð fyrir miklu áfalli í dag þegar miðvörðurinn Reynir Leósson tilkynnti að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. 13.7.2012 18:16 Nárameiðsli angra Powell | Verður klár í London Jamaíski spretthlauparinn Asafa Powell er hættur við keppni á Demantamótinu sem fram fer í London um helgina. Kappinn einbeitir sér að því að ná sér heilum fyrir Ólympíuleikana sem hefjast á sama stað 27. júlí. 13.7.2012 18:00 Ólafur Þórðarson: Vantar alvöru leikmenn í hópinn | Mörkin úr leiknum Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var ómyrkur í máli í viðtali við SportTV.is að loknum 2-0 tapi liðs síns gegn Haukum að Ásvöllum í gærkvöldi. 13.7.2012 17:15 Ásdís og Óðinn keppa á Meistaramótinu um helgina Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fer fram í 86. skipti á Laugardalsvelli um helgina. 160 keppendur eru skráðir til leiks þeirra á meðal Ólympíufararnir Ásdís Hjálmsdóttir og Óðinn Björn Þorsteinsson. 13.7.2012 16:30 Golflandsliðið í erfiðum málum Íslenska karlalandsliðið í golfi er að missa af lestinni í baráttu um laust sæti á EM á næsta ári. Íslenska liðið er tólf höggum frá sæti í mótinu en annar dagur undankeppninnar fór fram í dag. 13.7.2012 16:00 Rangers hefur leik í fjórðu efstu deild í haust Skoski risinn Glasgow Rangers hefur leik í fjórðu efstu deild skosku knattspyrnunnar í haust eftir að tilraunir þeirra til þess að fá að hefja leik í efstu tveimur deildunum runnu út í sandinn. 13.7.2012 15:45 Dramatík í Eyjum þegar ÍBV féll úr keppni | Myndasyrpa Eyjamenn gleymdu sér augnabliksstund í varnarleik sínum gegn St. Patrcik's í síðari viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Hásteinsvelli í gær. 13.7.2012 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Valur og KR líka áfram Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunar bikarsins með góðum 3-1 sigri á Breiðabliki á útivelli í kvöld. Breiðablik byrjaði leikinn betur og skoraði fyrsta markið en Stjarnan var mun beinskeyttari í leik sínum og eftir að liðið skoraði tvö mörk á þremur mínútum um miðbik fyrri hálfleiks var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi. 13.7.2012 14:34 Jesper Nielsen hættur hjá AGK | Félagið komið í sölu Jesper Nielsen, eigandi danska handknattleiksfélagsins AG Kaupmannahafnar, er hættur sem stjórnarformaður félagsins. Þá hefur hann auk fjölskyldu sinnar sett ráðandi eignarhlut sinn í félaginu í sölu. Ekstrabladet greinir frá þessu í dag. 13.7.2012 13:37 Paul McShane hættur hjá Grindavík Skoski miðjumaðurinn Ian Paul McShane hefur leikið sinn síðasta leik fyrir knattspyrnulið Grindavíkur. Þetta kemur fram á Fótbolti.net í dag. 13.7.2012 13:30 Spurs og City komast að samkomulagi um kaupverð á Adebayor Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur hefur komist að samkomulagi við Englandsmeistara Manchester City um kaupverðið á framherjanum Emmanuel Adebayor. Breskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. 13.7.2012 12:45 Borini mættur á Anfield í læknisskoðun Ítalski framherjinn Fabio Borini er mættur á Anfield Road í Liverpool til þess að gangast undir læknisskoðun en Liverpool hefur komist að samkomulagi við Roma um kaupverðið á kappanum. 13.7.2012 12:00 Bandarískur leikstjórnandi til liðs við Snæfell Karlalið Snæfells í körfuknattleik hefur samið við bandarískan leikstjórnanda fyrir komandi átök í Domino's deildinni í vetur. 13.7.2012 11:15 Darren Fletcher á víst starf hjá Manchester United Skoski miðjumaðurinn Darren Fletcher hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United á enn töluvert í land með að ná fullri heilsu ef marka má ummæli Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra liðsins, á vef Guardian. 13.7.2012 10:30 Hugo Rodallega til liðs við Fulham Kólumbíski sóknarmaðurinn Hugo Rodallega hefur skrifað undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Fulham. Rodallega kemur á frjálsri sölu en hann var síðast í herbúðum Wigan. 13.7.2012 09:45 Zlatan og Silva á leið til PSG Gazzetta dello Sport greinir frá því að AC Milan hafi tekið kauptilboði Paris St-Germain í Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva. Vitnað er í Silvio Berlusconi, eiganda Mílanóliðsins. 13.7.2012 09:15 Danka Podovac: Erum með besta liðið í deildinni Danka Podovac, serbneski miðjumaður Eyjakvenna í Pepsi-deildinni, var valin í úrvalslið fyrri hluta mótsins sem tilkynnt var í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í gær. 13.7.2012 09:00 Terry sýknaður | Ferdinand hrósað fyrir hugrekki Enski knattspyrnumaðurinn John Terry var í dag sýknaður af ásökunum um kynþáttaníð í garð mótherja síns Antons Ferdinand. 13.7.2012 00:00 Ágætis gangur í Straumunum Straumarnir, ármót Norðurár og Hvítár í Borgarfirði, hafa gefið yfir 140 laxa í sumar að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem kveður mikinn lax á svæðinu. 13.7.2012 08:15 Þjóðhátíð í Þorpinu - myndir Stuðningsmenn Þórs á Akureyri fögnuðu vel og innilega í kvöld og líklega verða hátíðahöld í Þorpinu eitthvað fram á morgun eftir ótrúlegan sigur liðsins í kvöld í Evrópudeild UEFA. 12.7.2012 23:15 Cahill hættur að borða barnamat Gary Cahill, varnarmaður Chelsea, missti af EM í sumar eftir að hafa kjálkabrotnað í vináttulandsleik gegn Belgum skömmu fyrir EM. 12.7.2012 23:00 Úrslit kvöldsins í 1. deild karla Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Haukar lögðu Víking en Þróttur og Fjölnir gerðu jafntefli í fjörugum leik. 12.7.2012 22:09 Aníta í fjórða sæti á HM Hlaupakonan stórefnilega, Aníta Hinriksdóttir, var ekki fjarri því að næla sér í verðlaun í 800 metra hlaupi á HM 19 ára og yngri í kvöld. 12.7.2012 20:40 Abramovich sveik loforð Andre Villas-Boas, stjóri Spurs, segist vera ósáttur við endalok sín hjá Chelsea og fullyrðir að eigandi félagsins, Roman Abramovich, hafi svikið loforð. 12.7.2012 18:30 Ferguson útilokar ekki að kaupa fleiri leikmenn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er hæstánægður með nýju leikmennina sem hann hefur fengið til félagsins í sumar en útilokar ekki að kaupa fleiri leikmenn. 12.7.2012 17:30 Sandra María: Mættu í hjólabuxum í bandarísku fánalitunum Sandra María Jessen, leikmaður Þórs/KA, var himinlifandi að hafa verið kosin besti leikmaður fyrri hluta Íslandsmóts kvenna í knattspyrnu. 12.7.2012 16:30 Ísland í 3.-4. sæti að loknum fyrsta hring Íslenska karlalandsliðið í golfi hefur lokið leik á fyrsta degi í undankeppni Evrópumóts áhugamanna sem leikin er á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. 12.7.2012 16:07 Vertonghen loksins orðinn leikmaður Spurs Eftir mikið japl, jaml og fuður er belgíski landsliðsmaðurinn Jan Vertonghen loksins kominn til Tottenham frá Ajax. 12.7.2012 15:45 Sandra María Jessen besti leikmaður fyrstu níu umferðanna Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA í Pepsi-deild kvenna, var í dag útnefnd besti leikmaður fyrstu níu umferðanna. Þá var þjálfari hennar hjá Þór/KA, Jóhann Kristinn Gunnarsson, valinn þjálfari umferðanna. 12.7.2012 15:00 Tryggvi byrjar á bekknum í kvöld Tryggvi Guðmundsson, framherji ÍBV á við smávægilega meiðsli að stríða og mun af þeim sökum hefja leik á varamannabekknum í Evrópuleik Eyjamanna gegn St. Patricks sem fram fer á Hásteinsvelli í kvöld. 12.7.2012 14:15 Sádi-Arabar staðfesta þátttöku kveníþróttamanna í London Sádi-Arabar munu í fyrsta skipti í sögunni senda konur til þátttöku á Ólympíuleikum í sumar. 12.7.2012 13:30 Hörður Axel dregur sig úr íslenska landsliðinu Körfuknattleikskappinn Hörður Axel Vilhjálmsson hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum. Þetta staðfesti Hannes S. Jónsson formaður Körfuknattleikssambands Íslands í samtali við Vísi í morgun. 12.7.2012 12:45 Kúveitarnir losa sig við Cotterill Al-Hasawi fjölskyldan, sem nýlega gekk frá kaupum á enska knattspyrnufélaginu Nottingham Forest, hefur vikið Steve Cotterill úr stöðu knattspyrnustjóra félagsins. 12.7.2012 12:00 Félagaskiptaglugginn opnar á sunnudaginn Sunnudaginn 15. júlí opnar félagaskiptaglugginn fyrir leikmenn meistaraflokka í knattspyrnu og samningsbundna leikmenn yngri flokka. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. 12.7.2012 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Griffin missir líklega af ÓL Bandaríska landsliðið í körfubolta hefur orðið fyrir áfalli því framherjinn Blake Griffin er meiddur á hné og mun líklega ekki taka þátt á Ólympíuleikunum. 13.7.2012 23:30
Stjarnan í undanúrslit - myndir Íslandsmeistarar Stjörnunnar komust í undanúrslit Borgunarbikars kvenna í kvöld með glæsilegum 1-3 sigri á Blikum á Kópavogsvelli í kvöld. 13.7.2012 22:45
Pálmi Rafn skoraði og Björn Bergmann var kvaddur Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason er í miklu stuði með Lilleström þessa dagana. Hann skoraði glæsilegt mark í kvöld í 4-2 sigri á Tromsö. 13.7.2012 22:32
Strákarnir okkar töpuðu gegn Spánverjum Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Spáni, 30-26, á fjögurra þjóða æfingamóti í Frakklandi í kvöld. Spánverjar leiddu 14-12 í hálfleik og létu forskotið aldrei af hendi. 13.7.2012 22:25
Hlynur: Það þorir ekkert lið að spila fótbolta gegn okkur "Við erum svekkt með að vera dottinn út úr þessari skemmtilegu keppni en ég held að við höfum gefið Stjörnunni frábæran leik. Við göngum þannig séð sátt frá þessum leik. Við spiluðum virkilega vel og erum ofan á allan leikinn. Við gleymum okkur í tvö skipti í fyrri hálfleik þar sem Stjarnan refsar okkur vel og það eru góð lið sem þurfa ekki fleiri færi en þetta til að klára leiki. Markið sem þær skora í seinni hálfleik er einstakt,“ sagði Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Breiðabliks, eftir tapið gegn Stjörnunni í Borgunarbikarnum í kvöld. 13.7.2012 22:03
Leiknir pakkaði Hetti saman og KA lagði toppliðið Lærisveinar Willums Þórs Þórssonar hjá Leikni voru í miklu stuði í kvöld er Höttur kom í heimsókn. Leiknir hafði aðeins unnið einn leik í deildinni fyrir kvöldið en sýndi klærnar með glæstum 6-1 sigri. 13.7.2012 21:58
Portsmouth hefur tímabilið í C-deildinni með tíu stig í mínus Ekkert lát er á slæmum tíðindum af enska knattspyrnufélaginu Portsmouth. Nú liggur fyrir að liðið hefur tímabilið í ensku C-deildinni með tíu stig í mínus. Guardian greinir frá þessu. 13.7.2012 20:30
Andri Rúnar afgreiddi ÍR BÍ/Bolungarvík komst upp úr fallsæti í 1. deild karla og alla leið í áttunda sætið með góðum heimasigri, 2-1, á ÍR í kvöld. 13.7.2012 20:10
Sandra María skaut Þór/KA í undanúrslit Besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna, Sandra María Jessen, skaut liði Þór/KA í undanúrslit Borgunarbikarsins í kvöld. 13.7.2012 19:55
Myndband frá ótrúlegum sigri Þórs á Bohemians Þór vann frábæran 5-1 sigur á Bohemians frá Írlandi í síðari viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Þórsvelli í gærkvöldi. 13.7.2012 19:30
Borini kominn til Liverpool | Maxi farinn Liverpool er búið að ganga frá kaupum á ítalska framherjanum Fabio Borini. Hann kemur til félagsins frá AS Roma. Maxi Rodriguez er að sama skapi farinn frá félaginu. 13.7.2012 19:07
Reynir leggur skóna á hilluna 1. deildarlið Víkings varð fyrir miklu áfalli í dag þegar miðvörðurinn Reynir Leósson tilkynnti að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. 13.7.2012 18:16
Nárameiðsli angra Powell | Verður klár í London Jamaíski spretthlauparinn Asafa Powell er hættur við keppni á Demantamótinu sem fram fer í London um helgina. Kappinn einbeitir sér að því að ná sér heilum fyrir Ólympíuleikana sem hefjast á sama stað 27. júlí. 13.7.2012 18:00
Ólafur Þórðarson: Vantar alvöru leikmenn í hópinn | Mörkin úr leiknum Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var ómyrkur í máli í viðtali við SportTV.is að loknum 2-0 tapi liðs síns gegn Haukum að Ásvöllum í gærkvöldi. 13.7.2012 17:15
Ásdís og Óðinn keppa á Meistaramótinu um helgina Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fer fram í 86. skipti á Laugardalsvelli um helgina. 160 keppendur eru skráðir til leiks þeirra á meðal Ólympíufararnir Ásdís Hjálmsdóttir og Óðinn Björn Þorsteinsson. 13.7.2012 16:30
Golflandsliðið í erfiðum málum Íslenska karlalandsliðið í golfi er að missa af lestinni í baráttu um laust sæti á EM á næsta ári. Íslenska liðið er tólf höggum frá sæti í mótinu en annar dagur undankeppninnar fór fram í dag. 13.7.2012 16:00
Rangers hefur leik í fjórðu efstu deild í haust Skoski risinn Glasgow Rangers hefur leik í fjórðu efstu deild skosku knattspyrnunnar í haust eftir að tilraunir þeirra til þess að fá að hefja leik í efstu tveimur deildunum runnu út í sandinn. 13.7.2012 15:45
Dramatík í Eyjum þegar ÍBV féll úr keppni | Myndasyrpa Eyjamenn gleymdu sér augnabliksstund í varnarleik sínum gegn St. Patrcik's í síðari viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Hásteinsvelli í gær. 13.7.2012 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Valur og KR líka áfram Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunar bikarsins með góðum 3-1 sigri á Breiðabliki á útivelli í kvöld. Breiðablik byrjaði leikinn betur og skoraði fyrsta markið en Stjarnan var mun beinskeyttari í leik sínum og eftir að liðið skoraði tvö mörk á þremur mínútum um miðbik fyrri hálfleiks var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi. 13.7.2012 14:34
Jesper Nielsen hættur hjá AGK | Félagið komið í sölu Jesper Nielsen, eigandi danska handknattleiksfélagsins AG Kaupmannahafnar, er hættur sem stjórnarformaður félagsins. Þá hefur hann auk fjölskyldu sinnar sett ráðandi eignarhlut sinn í félaginu í sölu. Ekstrabladet greinir frá þessu í dag. 13.7.2012 13:37
Paul McShane hættur hjá Grindavík Skoski miðjumaðurinn Ian Paul McShane hefur leikið sinn síðasta leik fyrir knattspyrnulið Grindavíkur. Þetta kemur fram á Fótbolti.net í dag. 13.7.2012 13:30
Spurs og City komast að samkomulagi um kaupverð á Adebayor Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur hefur komist að samkomulagi við Englandsmeistara Manchester City um kaupverðið á framherjanum Emmanuel Adebayor. Breskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. 13.7.2012 12:45
Borini mættur á Anfield í læknisskoðun Ítalski framherjinn Fabio Borini er mættur á Anfield Road í Liverpool til þess að gangast undir læknisskoðun en Liverpool hefur komist að samkomulagi við Roma um kaupverðið á kappanum. 13.7.2012 12:00
Bandarískur leikstjórnandi til liðs við Snæfell Karlalið Snæfells í körfuknattleik hefur samið við bandarískan leikstjórnanda fyrir komandi átök í Domino's deildinni í vetur. 13.7.2012 11:15
Darren Fletcher á víst starf hjá Manchester United Skoski miðjumaðurinn Darren Fletcher hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United á enn töluvert í land með að ná fullri heilsu ef marka má ummæli Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra liðsins, á vef Guardian. 13.7.2012 10:30
Hugo Rodallega til liðs við Fulham Kólumbíski sóknarmaðurinn Hugo Rodallega hefur skrifað undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Fulham. Rodallega kemur á frjálsri sölu en hann var síðast í herbúðum Wigan. 13.7.2012 09:45
Zlatan og Silva á leið til PSG Gazzetta dello Sport greinir frá því að AC Milan hafi tekið kauptilboði Paris St-Germain í Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva. Vitnað er í Silvio Berlusconi, eiganda Mílanóliðsins. 13.7.2012 09:15
Danka Podovac: Erum með besta liðið í deildinni Danka Podovac, serbneski miðjumaður Eyjakvenna í Pepsi-deildinni, var valin í úrvalslið fyrri hluta mótsins sem tilkynnt var í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í gær. 13.7.2012 09:00
Terry sýknaður | Ferdinand hrósað fyrir hugrekki Enski knattspyrnumaðurinn John Terry var í dag sýknaður af ásökunum um kynþáttaníð í garð mótherja síns Antons Ferdinand. 13.7.2012 00:00
Ágætis gangur í Straumunum Straumarnir, ármót Norðurár og Hvítár í Borgarfirði, hafa gefið yfir 140 laxa í sumar að því er segir á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem kveður mikinn lax á svæðinu. 13.7.2012 08:15
Þjóðhátíð í Þorpinu - myndir Stuðningsmenn Þórs á Akureyri fögnuðu vel og innilega í kvöld og líklega verða hátíðahöld í Þorpinu eitthvað fram á morgun eftir ótrúlegan sigur liðsins í kvöld í Evrópudeild UEFA. 12.7.2012 23:15
Cahill hættur að borða barnamat Gary Cahill, varnarmaður Chelsea, missti af EM í sumar eftir að hafa kjálkabrotnað í vináttulandsleik gegn Belgum skömmu fyrir EM. 12.7.2012 23:00
Úrslit kvöldsins í 1. deild karla Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Haukar lögðu Víking en Þróttur og Fjölnir gerðu jafntefli í fjörugum leik. 12.7.2012 22:09
Aníta í fjórða sæti á HM Hlaupakonan stórefnilega, Aníta Hinriksdóttir, var ekki fjarri því að næla sér í verðlaun í 800 metra hlaupi á HM 19 ára og yngri í kvöld. 12.7.2012 20:40
Abramovich sveik loforð Andre Villas-Boas, stjóri Spurs, segist vera ósáttur við endalok sín hjá Chelsea og fullyrðir að eigandi félagsins, Roman Abramovich, hafi svikið loforð. 12.7.2012 18:30
Ferguson útilokar ekki að kaupa fleiri leikmenn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er hæstánægður með nýju leikmennina sem hann hefur fengið til félagsins í sumar en útilokar ekki að kaupa fleiri leikmenn. 12.7.2012 17:30
Sandra María: Mættu í hjólabuxum í bandarísku fánalitunum Sandra María Jessen, leikmaður Þórs/KA, var himinlifandi að hafa verið kosin besti leikmaður fyrri hluta Íslandsmóts kvenna í knattspyrnu. 12.7.2012 16:30
Ísland í 3.-4. sæti að loknum fyrsta hring Íslenska karlalandsliðið í golfi hefur lokið leik á fyrsta degi í undankeppni Evrópumóts áhugamanna sem leikin er á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. 12.7.2012 16:07
Vertonghen loksins orðinn leikmaður Spurs Eftir mikið japl, jaml og fuður er belgíski landsliðsmaðurinn Jan Vertonghen loksins kominn til Tottenham frá Ajax. 12.7.2012 15:45
Sandra María Jessen besti leikmaður fyrstu níu umferðanna Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA í Pepsi-deild kvenna, var í dag útnefnd besti leikmaður fyrstu níu umferðanna. Þá var þjálfari hennar hjá Þór/KA, Jóhann Kristinn Gunnarsson, valinn þjálfari umferðanna. 12.7.2012 15:00
Tryggvi byrjar á bekknum í kvöld Tryggvi Guðmundsson, framherji ÍBV á við smávægilega meiðsli að stríða og mun af þeim sökum hefja leik á varamannabekknum í Evrópuleik Eyjamanna gegn St. Patricks sem fram fer á Hásteinsvelli í kvöld. 12.7.2012 14:15
Sádi-Arabar staðfesta þátttöku kveníþróttamanna í London Sádi-Arabar munu í fyrsta skipti í sögunni senda konur til þátttöku á Ólympíuleikum í sumar. 12.7.2012 13:30
Hörður Axel dregur sig úr íslenska landsliðinu Körfuknattleikskappinn Hörður Axel Vilhjálmsson hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum. Þetta staðfesti Hannes S. Jónsson formaður Körfuknattleikssambands Íslands í samtali við Vísi í morgun. 12.7.2012 12:45
Kúveitarnir losa sig við Cotterill Al-Hasawi fjölskyldan, sem nýlega gekk frá kaupum á enska knattspyrnufélaginu Nottingham Forest, hefur vikið Steve Cotterill úr stöðu knattspyrnustjóra félagsins. 12.7.2012 12:00
Félagaskiptaglugginn opnar á sunnudaginn Sunnudaginn 15. júlí opnar félagaskiptaglugginn fyrir leikmenn meistaraflokka í knattspyrnu og samningsbundna leikmenn yngri flokka. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. 12.7.2012 11:15