Fleiri fréttir Annie Mist hraustasta kona heims annað árið í röð Annie Mist Þórisdóttir gerði sér lítið fyrir í kvöld og tryggði sér sigur á Crossfit-leikum Reebok annað árið í röð. Hún fær 250 þúsund dollara í verðlaunafé. 15.7.2012 21:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH - 3-1 Valsmenn komu heldur betur á óvart og unnu FH, 3-1, á Vodafone-vellinum í Pepsi-deild karla í kvöld. FH-ingar komust yfir í upphafi leiksins en Valsmenn svöruðu með þremur mörkum. 15.7.2012 14:29 Mata: Gull á Ólympíuleikunum verður ekkert gefins Spænski knattspyrnumaðurinn Juan Mata vonast til að fullkomna tímabilið með sigri á Ólympíuleiknum í London í ágúst, en Mata gerir sér fyllilega grein fyrir því að það verður erfitt. 15.7.2012 21:15 David Haye: Vitali Klitschko þorir ekki að mæta mér í hringnum Enski hnefaleikakappinn David Haye skýtur föstum skotum á Vitali Klitschko í fjölmiðlum og telur að sá úkraínski þori ekki að mæta honum í hringnum. 15.7.2012 20:30 Magnús Gylfason: Við verðum að teljast heppnir með þennan sigur "Þetta var algjör vinnusigur hjá okkur í dag,“ sagði Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, eftir sigurinn gegn Fram fyrr í dag. Eyjamenn unnu sinn fimmta sigur í röð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 15.7.2012 18:43 Framarar gáfu ekki viðtöl eftir tapið í Eyjum Framarar voru ekki borubrattir eftir tapið gegn ÍBV í dag. Þetta var áttunda tap Fram í ellefu leikjum og liðið er aðeins með níu stig þegar mótið er hálfnað. 15.7.2012 18:39 Spear til Víkings R. | Dani á leiðinni Víkingur frá Reykjavík hefur fengið góðan liðsstyrk því Aaron Spear, leikmaður ÍBV, hefur verið lánaður til félagsins út sumarið. 15.7.2012 18:33 Matthías sjóðheitur í norska boltanum Ísfirðingurinn Matthías Vilhjálmsson heldur áfram að gera það gott með norska B-deildarliðinu Start. Matthías skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Start á Alta í dag. 15.7.2012 18:27 Mellberg á leiðinni í bandarísku MLS-deildina Svínn Olof Mellberg mun líklega ganga til liðs við Toronto í bandarísku MLS-deildinni í sumar, en þessi frábæri varnarmaður hefur verið á mála hjá Olympiakos. 15.7.2012 17:15 Umboðsmaður Zlatan: PSG er líklegur áfangastaður Það bendir margt til þess að Zlatan Ibrahimovic, leikmaður AC Milan, sé á förum frá félaginu og þá til Paris Saint-Germain í Frakklandi. 15.7.2012 16:30 Trausti og Hafdís stálu senunni á meistaramóti Íslands í frjálsum Trausti Stefánsson úr FH sló heldur betur í gegn á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina en hann vann í 100, 200 og 400 metra spretthlaupi og hirti því þrenn gullverðlaun. 15.7.2012 15:41 Coloccini: Síðasta tímabil var enginn heppni Fabricio Coloccini, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Newcastle, vill meina að síðasta tímabil hafi ekki verið heppni og félagið verði aftur í baráttu um Evrópusæti í ár. 15.7.2012 14:45 Umfjöllun og einkunnir: ÍBV - Fram 3-2 Eyjamenn unnu frábæran sigur, 3-2, gegn Fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 15.7.2012 14:25 Hreiðar Levý bjargaði strákunum okkar gegn Túnis Strákarnir okkar höfnuðu í þriðja sæti á æfingamóti í Frakklandi. Þeir unnu bronsleikinn gegn Túnis, 31-27, en Túnis er einn af andstæðingum íslenska liðsins á ÓL í London. Hreiðar Levý Guðmundsson markvörður kom til bjargar er staðan var orðin mjög slæm. 15.7.2012 14:18 Ryan Giggs mun snúa sér að þjálfun þegar ferli hans líkur Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, ætlar að snúa sér að þjálfun þegar ferlinum líkur en þessi ótrúlegi leikmaður á að baki frábær ár hjá United. 15.7.2012 13:15 Villas-Boas treystir á Van der Vaart Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, hefur nú loksins tjáð sig um Rafael van der Vaart sem hefur verið orðaður við brottför frá Tottenham í allt sumar. 15.7.2012 12:30 Cole mun ekki kvarta yfir vafasömu tísti Rios Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, var duglegur að tjá sig á Twitter meðal réttarhöldin yfir John Terry stóðu yfir. Þau snérust um hvort Terry hefði verið með kynþáttaníð í garð bróður Rios, Anton. 15.7.2012 11:45 Khan afgreiddur í fjórum lotum Hnefaleikaferill helstu stjörnu Breta, Amir Khan, er í miklu uppnámi eftir að hann tapaði fyrir Danny Garcia í fjórum lotum í Las Vegas í nótt. 15.7.2012 11:01 Powell mætti á æfingu á Vauxhall Corsa Nýi og óþekkti leikmaður Man. Utd, Nick Powell, vakti mikla athygli er hann mætti á sína fyrstu æfingu. Það var reyndar bíllinn hans sem stal athyglinni. 15.7.2012 10:00 Beckham vill ekki tendra Ólympíueldinn Hinn hógværi og auðmjúki David Beckham vill ekki tendra eldinn á Ólympíuleikvanginum í London. Hann vill að einhver Breti sem hefur unnið gull á Ólympíuleikinum tendri eldinn. 15.7.2012 09:00 Fyrirtækjafluga sem lifði góðærið af Fyrir fáeinum árum létu mörg helstu stórfyrirtæki landsins hnýta fyrir sig laxaflugur í litum fyrirtækisins. Flestar þeirra reyndust dægurflugur og lifðu ekki af "góðærið". Fáeinar sönnuðu sig þó, lifa enn og gefa góða veiði. 15.7.2012 23:06 Frábær meðalveiði í Ellliðaánum í sumar Óhætt er að segja að veiðin í Elliðaánum standi undir ítrustu væntingum í sumar. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur sagði frá því á miðvikudag að árnar bæru höfuð og herðar yfir aðrar laxveiðiár hvað snertir veiði á hvern stangardag. 15.7.2012 08:30 Irving skorar Kobe á hólm Það er enginn skortur á sjálfstrausti hjá nýliða ársins í NBA-deildinni, Kyrie Irving, því hann er búinn að skora sjálfan Kobe Bryant á hólm í leik - einn á einn. 14.7.2012 23:15 Beckenbauer vill fá Khedira til Bayern Þýska goðsögnin Franz Beckenbauer er mjög hrifinn af miðjumanninum Sami Khedira en hann hefur farið mikinn á miðjunni hjá Real Madrid og þýska landsliðinu. 14.7.2012 22:30 David Haye rotaði Chisora Einn umdeildasti hnefaleikabardagi síðari ára fór fram á Upton Park, heimavelli West Ham í kvöld. Þar tókust á Bretarnir David Haye og Dereck Chisora í þungavigt. Hvorugur er með hnefaleikaleyfi og bardaginn því ekki viðurkenndur af neinu alvöru hnefaleikasambandi. Bardaginn vakti þó mikinn áhuga og var víða sýndur. 14.7.2012 21:48 Defoe verður seldur | Þrír nýir framherjar á leiðinni Hinn nýi stjóri Tottenham, Andre Villas-Boas, hefur enga trú á framherjanum Jermain Defoe og hefur því sett hann á sölulista. 14.7.2012 21:00 Drogba fékk magnaðar móttökur í Kína Didier Drogba kom ansi mörgum á óvart er hann hélt því fram að hann væri ekki að fara til Kína vegna peninganna. Drogba er lentur í Kína og fékk flottar móttökur. 14.7.2012 20:00 Kolbeinn skoraði tvö mörk í æfingaleik Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson spilaði síðasta hálftímann í æfingaleik Ajax og Noordwijk en tókst samt að skora tvö mörk. 14.7.2012 19:31 Brees gerir 100 milljón dollara samning við Saints Hinn magnaði leikstjórnandi NFL-liðsins New Orleans Saints, Drew Brees, er búinn að skrifa undir risasamning við félagið sem metinn er á 100 milljónir dollara. 14.7.2012 19:00 Silva búinn að semja við PSG | Viðræður við Zlatan standa yfir PSG er búið að ganga frá kaupum á brasilíska varnarmanninum Thiago Silva frá AC Milan. Kaupverðið er sagt vera í kringum 33 milljónir punda. 14.7.2012 18:15 Tap hjá Veigari Páli og félögum Veigar Páll Gunnarsson lék fyrsta klukkutímann fyrir Vålerenga sem tapaði á heimavelli fyrir Molde, 1-2, í norsku úrvalsdeldinni í dag. 14.7.2012 17:58 Arnór Ingvi og Sigurbergur á leið til Noregs Ungstirnin í Keflavíkurliðinu, Arnór Ingvi Traustason og Sigurbergur Elísson, fara á þriðjudaginn til reynslu hjá norska liðinu Sandnes Ulf. 14.7.2012 17:15 SönderjyskE flengdi nýliðana Íslendingaliðið SönderjyskE vann stórsigur, 6-1, á nýliðum Randers í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Eyjólfur Héðinsson var í byrjunarliði SönderjyskE í dag en náði ekki að komast á blað að þessu sinni. Hann var tekinn af velli á 62. mínútu. 14.7.2012 16:50 Ásdís og Bergur Íslandsmeistarar Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari og Bergur Ingi Pétursson sleggjukastari urðu Íslandsmeistarar án mikillar fyrirhafnar á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fer á Laugardalsvelli um helgina. 14.7.2012 16:45 Íslenska golflandsliðið fer ekki á EM Íslenska landsliðið í golfi náði ekki að tryggja sér þátttökurétt á EM í golfi en forkeppni mótsins lauk á Hvaleyrarvelli í dag. 14.7.2012 16:09 Íslendingaliðunum í Svíþjóð gekk illa Þrír Íslendingar voru á ferðinni með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag og náði ekkert Íslendingaliðanna að hampa sigri. 14.7.2012 16:01 Björn og Angela unnu Laugavegshlaupið Laugavegshlaupið fór fram í dag en þá er hlaupið frá Landmannalaugum niður í Þórsmörk. Sigurvegarar dagsins settu báðir brautarmet. 14.7.2012 15:51 U-20 ára liðið endaði í ellefta sæti Íslenska U-20 ára landsliðið í handknattleik hafnaði í ellefta sæti á EM í Tyrklandi. Ísland lagði Pólland, 32-28, í lokaleik sínum í dag. 14.7.2012 15:35 Lin samdi við Houston | Knicks getur jafnað tilboðið Samkvæmt áreiðanlegum heimildum bandarískra fjölmiðla þá hefur leikstjórnandinn Jeremy Lin skrifað undir þriggja ára samningstilboð frá Houston Rockets. Samningurinn er talinn vera 25 milljón dollara virði. 14.7.2012 15:15 Brynjar og Helgi komnir heim Körfuknattleiksdeild KR tilkynnti formlega til leiks í gær þá Brynjar Þór Björnsson og Helga Má Magnússon sem eru komnir heim í heiðardalinn. 14.7.2012 14:30 Kepptu í sjósundi í Tyrklandi Um helgina hófst nýr kafli í sundíþróttinni á Íslandi er Ísland átti í fyrsta skipti sundmenn á Evrópumeistaramóti unglinga í Víðavatnssundi sem fram fór í Koceli í Tyrklandi. 14.7.2012 14:15 Hiti og vatnsleysi háir Borgarfjarðaránum Miklir þurrkar, hiti og sól er farin að setja mark sitt á laxveiðina í Borgarfirði ef marka má frétt á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Staðan er betri í Dölunum. 14.7.2012 14:00 Arshavin: Capello er búinn að taka við liðinu Andrey Arshavin, fyrirliði rússneska landsliðsins, heldur því fram að Fabio Capello sé búinn að samþykkja að taka við rússneska landsliðinu. 14.7.2012 13:45 Khan borubrattur fyrir bardaga kvöldsins Það fer fram áhugaverður boxbardagi í nótt þegar Amir Khan, aðalstjarna Breta, mætir Bandaríkjamanninum Danny Garcia í Las Vegas. 14.7.2012 13:00 Jóhanna Gerða setti Íslandsmet Sundkonan Jóhanna Gerða Gústafsdóttir gerði sér lítið fyrir í gærkvöld og setti Íslandsmet í 400 metra fjórsundi í Fort Lauderdale í Flórída. 14.7.2012 12:54 Sjá næstu 50 fréttir
Annie Mist hraustasta kona heims annað árið í röð Annie Mist Þórisdóttir gerði sér lítið fyrir í kvöld og tryggði sér sigur á Crossfit-leikum Reebok annað árið í röð. Hún fær 250 þúsund dollara í verðlaunafé. 15.7.2012 21:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH - 3-1 Valsmenn komu heldur betur á óvart og unnu FH, 3-1, á Vodafone-vellinum í Pepsi-deild karla í kvöld. FH-ingar komust yfir í upphafi leiksins en Valsmenn svöruðu með þremur mörkum. 15.7.2012 14:29
Mata: Gull á Ólympíuleikunum verður ekkert gefins Spænski knattspyrnumaðurinn Juan Mata vonast til að fullkomna tímabilið með sigri á Ólympíuleiknum í London í ágúst, en Mata gerir sér fyllilega grein fyrir því að það verður erfitt. 15.7.2012 21:15
David Haye: Vitali Klitschko þorir ekki að mæta mér í hringnum Enski hnefaleikakappinn David Haye skýtur föstum skotum á Vitali Klitschko í fjölmiðlum og telur að sá úkraínski þori ekki að mæta honum í hringnum. 15.7.2012 20:30
Magnús Gylfason: Við verðum að teljast heppnir með þennan sigur "Þetta var algjör vinnusigur hjá okkur í dag,“ sagði Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, eftir sigurinn gegn Fram fyrr í dag. Eyjamenn unnu sinn fimmta sigur í röð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 15.7.2012 18:43
Framarar gáfu ekki viðtöl eftir tapið í Eyjum Framarar voru ekki borubrattir eftir tapið gegn ÍBV í dag. Þetta var áttunda tap Fram í ellefu leikjum og liðið er aðeins með níu stig þegar mótið er hálfnað. 15.7.2012 18:39
Spear til Víkings R. | Dani á leiðinni Víkingur frá Reykjavík hefur fengið góðan liðsstyrk því Aaron Spear, leikmaður ÍBV, hefur verið lánaður til félagsins út sumarið. 15.7.2012 18:33
Matthías sjóðheitur í norska boltanum Ísfirðingurinn Matthías Vilhjálmsson heldur áfram að gera það gott með norska B-deildarliðinu Start. Matthías skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Start á Alta í dag. 15.7.2012 18:27
Mellberg á leiðinni í bandarísku MLS-deildina Svínn Olof Mellberg mun líklega ganga til liðs við Toronto í bandarísku MLS-deildinni í sumar, en þessi frábæri varnarmaður hefur verið á mála hjá Olympiakos. 15.7.2012 17:15
Umboðsmaður Zlatan: PSG er líklegur áfangastaður Það bendir margt til þess að Zlatan Ibrahimovic, leikmaður AC Milan, sé á förum frá félaginu og þá til Paris Saint-Germain í Frakklandi. 15.7.2012 16:30
Trausti og Hafdís stálu senunni á meistaramóti Íslands í frjálsum Trausti Stefánsson úr FH sló heldur betur í gegn á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina en hann vann í 100, 200 og 400 metra spretthlaupi og hirti því þrenn gullverðlaun. 15.7.2012 15:41
Coloccini: Síðasta tímabil var enginn heppni Fabricio Coloccini, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Newcastle, vill meina að síðasta tímabil hafi ekki verið heppni og félagið verði aftur í baráttu um Evrópusæti í ár. 15.7.2012 14:45
Umfjöllun og einkunnir: ÍBV - Fram 3-2 Eyjamenn unnu frábæran sigur, 3-2, gegn Fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 15.7.2012 14:25
Hreiðar Levý bjargaði strákunum okkar gegn Túnis Strákarnir okkar höfnuðu í þriðja sæti á æfingamóti í Frakklandi. Þeir unnu bronsleikinn gegn Túnis, 31-27, en Túnis er einn af andstæðingum íslenska liðsins á ÓL í London. Hreiðar Levý Guðmundsson markvörður kom til bjargar er staðan var orðin mjög slæm. 15.7.2012 14:18
Ryan Giggs mun snúa sér að þjálfun þegar ferli hans líkur Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, ætlar að snúa sér að þjálfun þegar ferlinum líkur en þessi ótrúlegi leikmaður á að baki frábær ár hjá United. 15.7.2012 13:15
Villas-Boas treystir á Van der Vaart Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, hefur nú loksins tjáð sig um Rafael van der Vaart sem hefur verið orðaður við brottför frá Tottenham í allt sumar. 15.7.2012 12:30
Cole mun ekki kvarta yfir vafasömu tísti Rios Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, var duglegur að tjá sig á Twitter meðal réttarhöldin yfir John Terry stóðu yfir. Þau snérust um hvort Terry hefði verið með kynþáttaníð í garð bróður Rios, Anton. 15.7.2012 11:45
Khan afgreiddur í fjórum lotum Hnefaleikaferill helstu stjörnu Breta, Amir Khan, er í miklu uppnámi eftir að hann tapaði fyrir Danny Garcia í fjórum lotum í Las Vegas í nótt. 15.7.2012 11:01
Powell mætti á æfingu á Vauxhall Corsa Nýi og óþekkti leikmaður Man. Utd, Nick Powell, vakti mikla athygli er hann mætti á sína fyrstu æfingu. Það var reyndar bíllinn hans sem stal athyglinni. 15.7.2012 10:00
Beckham vill ekki tendra Ólympíueldinn Hinn hógværi og auðmjúki David Beckham vill ekki tendra eldinn á Ólympíuleikvanginum í London. Hann vill að einhver Breti sem hefur unnið gull á Ólympíuleikinum tendri eldinn. 15.7.2012 09:00
Fyrirtækjafluga sem lifði góðærið af Fyrir fáeinum árum létu mörg helstu stórfyrirtæki landsins hnýta fyrir sig laxaflugur í litum fyrirtækisins. Flestar þeirra reyndust dægurflugur og lifðu ekki af "góðærið". Fáeinar sönnuðu sig þó, lifa enn og gefa góða veiði. 15.7.2012 23:06
Frábær meðalveiði í Ellliðaánum í sumar Óhætt er að segja að veiðin í Elliðaánum standi undir ítrustu væntingum í sumar. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur sagði frá því á miðvikudag að árnar bæru höfuð og herðar yfir aðrar laxveiðiár hvað snertir veiði á hvern stangardag. 15.7.2012 08:30
Irving skorar Kobe á hólm Það er enginn skortur á sjálfstrausti hjá nýliða ársins í NBA-deildinni, Kyrie Irving, því hann er búinn að skora sjálfan Kobe Bryant á hólm í leik - einn á einn. 14.7.2012 23:15
Beckenbauer vill fá Khedira til Bayern Þýska goðsögnin Franz Beckenbauer er mjög hrifinn af miðjumanninum Sami Khedira en hann hefur farið mikinn á miðjunni hjá Real Madrid og þýska landsliðinu. 14.7.2012 22:30
David Haye rotaði Chisora Einn umdeildasti hnefaleikabardagi síðari ára fór fram á Upton Park, heimavelli West Ham í kvöld. Þar tókust á Bretarnir David Haye og Dereck Chisora í þungavigt. Hvorugur er með hnefaleikaleyfi og bardaginn því ekki viðurkenndur af neinu alvöru hnefaleikasambandi. Bardaginn vakti þó mikinn áhuga og var víða sýndur. 14.7.2012 21:48
Defoe verður seldur | Þrír nýir framherjar á leiðinni Hinn nýi stjóri Tottenham, Andre Villas-Boas, hefur enga trú á framherjanum Jermain Defoe og hefur því sett hann á sölulista. 14.7.2012 21:00
Drogba fékk magnaðar móttökur í Kína Didier Drogba kom ansi mörgum á óvart er hann hélt því fram að hann væri ekki að fara til Kína vegna peninganna. Drogba er lentur í Kína og fékk flottar móttökur. 14.7.2012 20:00
Kolbeinn skoraði tvö mörk í æfingaleik Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson spilaði síðasta hálftímann í æfingaleik Ajax og Noordwijk en tókst samt að skora tvö mörk. 14.7.2012 19:31
Brees gerir 100 milljón dollara samning við Saints Hinn magnaði leikstjórnandi NFL-liðsins New Orleans Saints, Drew Brees, er búinn að skrifa undir risasamning við félagið sem metinn er á 100 milljónir dollara. 14.7.2012 19:00
Silva búinn að semja við PSG | Viðræður við Zlatan standa yfir PSG er búið að ganga frá kaupum á brasilíska varnarmanninum Thiago Silva frá AC Milan. Kaupverðið er sagt vera í kringum 33 milljónir punda. 14.7.2012 18:15
Tap hjá Veigari Páli og félögum Veigar Páll Gunnarsson lék fyrsta klukkutímann fyrir Vålerenga sem tapaði á heimavelli fyrir Molde, 1-2, í norsku úrvalsdeldinni í dag. 14.7.2012 17:58
Arnór Ingvi og Sigurbergur á leið til Noregs Ungstirnin í Keflavíkurliðinu, Arnór Ingvi Traustason og Sigurbergur Elísson, fara á þriðjudaginn til reynslu hjá norska liðinu Sandnes Ulf. 14.7.2012 17:15
SönderjyskE flengdi nýliðana Íslendingaliðið SönderjyskE vann stórsigur, 6-1, á nýliðum Randers í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Eyjólfur Héðinsson var í byrjunarliði SönderjyskE í dag en náði ekki að komast á blað að þessu sinni. Hann var tekinn af velli á 62. mínútu. 14.7.2012 16:50
Ásdís og Bergur Íslandsmeistarar Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari og Bergur Ingi Pétursson sleggjukastari urðu Íslandsmeistarar án mikillar fyrirhafnar á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fer á Laugardalsvelli um helgina. 14.7.2012 16:45
Íslenska golflandsliðið fer ekki á EM Íslenska landsliðið í golfi náði ekki að tryggja sér þátttökurétt á EM í golfi en forkeppni mótsins lauk á Hvaleyrarvelli í dag. 14.7.2012 16:09
Íslendingaliðunum í Svíþjóð gekk illa Þrír Íslendingar voru á ferðinni með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag og náði ekkert Íslendingaliðanna að hampa sigri. 14.7.2012 16:01
Björn og Angela unnu Laugavegshlaupið Laugavegshlaupið fór fram í dag en þá er hlaupið frá Landmannalaugum niður í Þórsmörk. Sigurvegarar dagsins settu báðir brautarmet. 14.7.2012 15:51
U-20 ára liðið endaði í ellefta sæti Íslenska U-20 ára landsliðið í handknattleik hafnaði í ellefta sæti á EM í Tyrklandi. Ísland lagði Pólland, 32-28, í lokaleik sínum í dag. 14.7.2012 15:35
Lin samdi við Houston | Knicks getur jafnað tilboðið Samkvæmt áreiðanlegum heimildum bandarískra fjölmiðla þá hefur leikstjórnandinn Jeremy Lin skrifað undir þriggja ára samningstilboð frá Houston Rockets. Samningurinn er talinn vera 25 milljón dollara virði. 14.7.2012 15:15
Brynjar og Helgi komnir heim Körfuknattleiksdeild KR tilkynnti formlega til leiks í gær þá Brynjar Þór Björnsson og Helga Má Magnússon sem eru komnir heim í heiðardalinn. 14.7.2012 14:30
Kepptu í sjósundi í Tyrklandi Um helgina hófst nýr kafli í sundíþróttinni á Íslandi er Ísland átti í fyrsta skipti sundmenn á Evrópumeistaramóti unglinga í Víðavatnssundi sem fram fór í Koceli í Tyrklandi. 14.7.2012 14:15
Hiti og vatnsleysi háir Borgarfjarðaránum Miklir þurrkar, hiti og sól er farin að setja mark sitt á laxveiðina í Borgarfirði ef marka má frétt á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Staðan er betri í Dölunum. 14.7.2012 14:00
Arshavin: Capello er búinn að taka við liðinu Andrey Arshavin, fyrirliði rússneska landsliðsins, heldur því fram að Fabio Capello sé búinn að samþykkja að taka við rússneska landsliðinu. 14.7.2012 13:45
Khan borubrattur fyrir bardaga kvöldsins Það fer fram áhugaverður boxbardagi í nótt þegar Amir Khan, aðalstjarna Breta, mætir Bandaríkjamanninum Danny Garcia í Las Vegas. 14.7.2012 13:00
Jóhanna Gerða setti Íslandsmet Sundkonan Jóhanna Gerða Gústafsdóttir gerði sér lítið fyrir í gærkvöld og setti Íslandsmet í 400 metra fjórsundi í Fort Lauderdale í Flórída. 14.7.2012 12:54