Fótbolti

Kolbeinn skoraði tvö mörk í æfingaleik

Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson spilaði síðasta hálftímann í æfingaleik Ajax og Noordwijk en tókst samt að skora tvö mörk.

Ajax valtaði yfir Noordwijk í leiknum, 8-0. Staðan var 5-0 fyrir Ajax er Kolbeinn kom af bekknum.

Kolbeinn er búinn að skora í tveimur æfingaleikjum og er greinilega á réttri leið eftir að erfið meiðsli.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×