Fleiri fréttir Einar Daði byrjaði vel á EM - persónulegt met í 100 metrunum ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson setti persónulegt met í fyrstu greininni í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum íþróttum þegar hann hljóp 100 metra hlaup á 11,11 sekúndum. Einar Daði er í 15. sæti eftir fyrstu grein. 27.6.2012 07:19 Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Fjörið heldur áfram í Ytri-Rangá. Alls komu upp 16 fiskar annan daginn sem veitt er í ánni í sumar, 8 laxar og 8 sjóbirtingar, en stærsti laxinn var 11 pund. 27.6.2012 02:02 Anders Limpar líkir George Graham við Saddam Hussein Sænski knattspyrnumaðurinn Anders Limpar vandar George Graham, fyrrum stjóra sínum hjá Arsenal, ekki kveðjurnar. Limpar segir lífið hjá Arsenal undir stjórn Skotans hafa verið líkt og í Írak undir einræði Saddam Hussein. 26.6.2012 23:30 Víkingur sló Fylki út úr bikarnum | Myndasyrpa Víkingur gerði sér lítið fyrir og sló Fylkismenn út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu í Fossvoginum í kvöld. Fossvogsbúar, sem hafa haft litlu að fagna í sumar, gátu glaðst í veðurblíðunni í Víkinni í kvöld. 26.6.2012 22:45 Var skipt í annað lið í miðri giftingunni sinni Íshokkíleikmaðurinn Jordan Staal mun örugglega ekki gleyma 22.júní 2012 eins lengi og hann lifir. Það er ekki nóg með að þetta hafi verið giftingardagurinn hans þá var honum skipt í annað NHL-lið í miðri giftingunni sinni. 26.6.2012 22:45 Heimsmet á Hvammsvelli í kvöld Nói frá Stóra-Hofi Illingssonur fékk 8,48 í aðaleinkunn í flokki fjögurra vetra stóðhesta. Þetta er hæsti dómur sem fallið hefur. Nói getur enn bætt einkunn sína í yfirlitssýningu. 26.6.2012 22:44 KR-ingar hefndu fyrir ósigurinn gegn Blikum | Myndasyrpa Bikarmeistarar KR tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu með 3-0 sigri á Breiðabliki í Vesturbænum í kvöld. 26.6.2012 22:27 Guðjón með lið í 8 liða úrslitum í áttunda sinn á níu tímabilum Guðjón Þórðarson er enn á ný kominn langt með lið sitt í bikarkeppninni og þegar lærisveinar hans í Grindavík slógu út KA-menn út úr 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins á mánudagskvöldið þá stýrði hann liði til sigurs í 30. sinn í bikarkeppni KSÍ. 26.6.2012 22:15 Hrímnir frá Ósi efstur í milliriðli B-flokks gæðinga Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi fékk hæstu einkunn í milliriðli B-flokks gæðinga en keppni flokknum var sú síðasta á dagskrá á Hvammsvellinum í Víðidal á landsmóti hestamanna í kvöld. 26.6.2012 21:00 Börsungar vilja Alba en ekki Drogba Sandro Rosell, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, gefur lítið fyrir orðróm þess efnis að Dider Drogba sé á leið til félagsins. Hann staðfesti hins vegar að félagið væri á eftir Jordi Alba, vinstri bakverði Valencia. 26.6.2012 20:30 Lee Clark tekur við Birmingham Breskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Lee Clark sé tekinn við stjórastöðunni hjá Championship-liði Birmingham í ensku knattspyrnunni. 26.6.2012 20:30 Sara skoraði í sigurleik og Malmö áfram í toppsætinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað marka LdB Malmö sem lagði Linköping í 10. umferð efstu deildar sænsku knattspyrnunnar í kvöld. 26.6.2012 19:58 Löw: Við þurfum á Schweinsteiger að halda Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, ætlar að nota Bastian Schweinsteiger í undanúrslitaleiknum á móti Ítölum þótt að miðjumaðurinn sé að glíma við ökklameiðsli. Schweinsteiger gat ekki æft í nokkra daga eftir Grikklandsleikinn en var með á æfingu í gær. 26.6.2012 18:15 BBC, Guardian og Sky segja Gylfa á leiðinni til Tottenham Samkvæmt bresku fjölmiðlunum BBC, Guardian og Sky hafa þýska félagið Hoffenheim og enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham komist að samkomulagi um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. 26.6.2012 18:13 Dagmar og Glódís efst að lokinni forkeppni í unglingaflokki Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti fékk hæstu einkunn í forkeppni unglingaflokksins á landsmóti hestamanna í Víðidal en keppni í flokknum lauk fyrir stundu. 26.6.2012 18:00 Casillas getur unnið hundraðasta landsleikinn á móti Portúgal Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Spánverja, getur orðið fyrsti knattspyrnumaðurinn til að vinna hundrað landsleiki þegar spænska liðið mætir Portúgal í undanúrslitum Evrópumótsins á morgun. 26.6.2012 17:30 Ray Allen hefur áhuga á því að spila með Miami Heat Brian Windhorst á ESPN hefur heimildir fyrir því að Ray Allen, leikmaður Boston Celtics, hafi áhuga á því að spila með Miami Heat á næsta NBA-tímabili. Allen setur það víst ekki fyrir sig að þarna séu erkifjendurnir á ferðinni sem hafa slegið Boston Celtics út úr úrslitakeppninni undanfarin tvö ár. 26.6.2012 17:00 Matthildur Ylfa vann brons á EM fatlaðra Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands á EM fatlaðra í Stadskanaal í Hollandi í dag þegar hún krækti í bronsverðlaun í langstökki. Matthildur Ylfa hafði fyrr um daginn endaði í 8. sæti í 200 metra hlaupi. 26.6.2012 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Fylkir 2-1 | Fögnuður í Fossvogi Víkingur, sem leikur í 1. deild, gerði sér lítið fyrir og sló efstudeildarlið Fylkis út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu með 2-1 sigri í Fossvoginum í kvöld. 26.6.2012 15:54 Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 3-0 | Bikarmeistararnir áfram KR-ingar unnu góðan sigur á Breiðabliki í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Sjálfsmark Kristins Jónssonar í fyrri hálfleik ásamt tveimur mörkum frá Kjartani Henry Finnbogasyni og Þorsteini Má Ragnarssyni á lokamínútum leiksins tryggðu ríkjandi bikarmeisturum farseðil í 8-liða úrslitin. 26.6.2012 15:51 Larry Bird hættir sem forseti Indiana Pacers Larry Bird er ákveðinn að hætta sem forseti NBA-liðsins Indiana Pacers samkvæmt frétt í Indianapolis Star blaðinu. Samkvæmt heimildum blaðsins er Bird hundrað prósent öruggur á því að snúa ekki aftur til starfa. 26.6.2012 15:30 Caroline Wozniacki fær nýjan risasamning hjá Adidas Það hefur ekki gengið vel hjá dönsku tenniskonunni Caroline Wozniacki það sem af er árinu en þeir hjá Adidas hafa það mikla trú á henni að þeir hafa boðið henni nýjan risasamning. 26.6.2012 14:45 Heiðar Geir með þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum Heiðar Geir Júlíusson hefur verið á skotskónum í síðustu tveimur leikjum með Ängelholm í sænsku b-deildinni í fótbolta. Hann fékk tækifæri í byrjunarliðinu og nýtti það frábærlega. 26.6.2012 13:45 Owen í viðræðum við félag í Sádí-Arabíu Michael Owen fær eins og kunnugt er ekki nýjan samning hjá Manchester United og nú lítur út fyrir að hann sé á förum frá Englandi. Owen er nefnilega í viðræðum við Al Shabab frá Sádí-Arabíu. 26.6.2012 14:15 Ólafur Þórðarson má ekki stjórna Víkingum á móti Fylki í kvöld Ólafur Þórðarson, þjálfari 1. deildarliðs Víkings, verður ekki við stjórnvölinn hjá liðinu í kvöld þegar Víkingar fá Pepsi-deildarlið Fylkis í heimsókn í Víkina í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 20.00. 26.6.2012 13:00 Lochte vann Phelps í 400 metra fjórsundi - keppa báðir í greininni á ÓL Ryan Lochte hafði betur á móti Michael Phelps í fyrsta einvígi kappanna á úrtökumóti bandaríska Ólympíuliðsins í sundi sem fram fara þessa dagana í Omaha í Nebraska. Það þykir fréttnæmt þegar Phelps tapar sundi en hann er að koma til baka eftir að hafa dottið í ljúfa lífið eftir að hafa unnið átta gull á Ólympíuleikunum í Peking fyrir fjórum árum. 26.6.2012 12:30 Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiðivísir hefur fregnir af því að töluverður skortur sé á möðkum á suðvesturhorninu. Veiðimenn kaupa sér leyfi í Reynisvatni til að verða sér úti um maðk. 26.6.2012 12:00 Benitez: Englendingar hafa hæfileikana en ekki réttu heimspekina Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, hefur blandað sér í umræðuna um enska landsliðið sem féll út úr átta liða úrslitum Evrópumótsins á sunnudagskvöldið. Benitez segir að Englendingar þurfi að breyta fótboltaheimspeki sinni til þess að ná árangri á stórmótum. 26.6.2012 11:15 Könnun L'Equipe: Frakkar vilja sparka Nasri út úr landsliðinu 56 prósent lesenda hins virta franska íþróttablaðs L'Equipe vilja sparka Samir Nasri út úr franska landsliðinu eftir hegðun kappans á EM í fótbolta. Samir Nasri lenti upp á kant við bæði þjálfara og fjölmiðlamenn á mótinu og ímynd hans er í molum. 26.6.2012 11:15 Fura frá Hellu langefst í fimm vetra flokki hryssna Dómum í 5 vetra flokki hryssna var að ljúka í blíðunni í Víðidal á Landsmóti hestamanna en þetta er langstærsti flokkurinn í kynbótadómum mótsins. Klárhryssan Fura frá Hellu fékk langhæstu einkunnina. 26.6.2012 11:00 Pabbi Gylfa í viðtali: Gylfi gat ekkert skotið á markið í allan vetur Sigurður Aðalsteinsson faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar var í spjalli i þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun, þar sem hann fór yfir ferilinn hjá stráknum. Mörg stór félög eru á eftir íslenska landsliðsmanninum en Sigurður segir að ekkert skýrist í hans málum fyrr en um mánaðarmótin. Gylfi var orðaður við Tottenham í þýskum fjölmiðlum í gærkvöldi. 26.6.2012 10:30 Hulda bætti Íslandsmetið í kúluvarpi Hulda Sigurjónsdóttir setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi í flokki F20 á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum í Stadskanaal í Hollandi. Hulda kastaði kúlunni 9,04 metra og bætti eigið Íslandsmet um fjóra sentimetra. 26.6.2012 10:12 Arsenal staðfestir komu Olivier Giroud Olivier Giroud er orðinn leikmaður Arsenal en enska félagið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í morgun þar sem sjá mátti mynd af Frakkanum með Arsenal-búninginn. 26.6.2012 09:45 Tvöfaldur skolli: Afrekskylfingar slógu blint högg í Mosfellsbæ Logi Bergmann Eiðsson og Þorsteinn Hallgrímsson eru með ýmsar skemmtilega "leiki“ og þrautir í golfþættinum Tvöföldum skolla sem sýndur er á Stöð 2 sport. Þeir fengu þrjá afrekskylfinga til þess að spreyta sig á "blindu“ höggi á fyrstu braut á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. 26.6.2012 09:15 Breska lögreglan rannsakar twitter-árásir á Cole og Young Ensku landsliðsmönnunum Ashley Cole og Ashley Young var úthúðað á twitter eftir að þeir brenndu af vítum í vítakeppninni á móti Ítalíu í átta liða úrslitum EM. Þetta gekk svo langt að breska lögreglan hefur hafið lögreglurannsókn meðal annars vegna kynþáttaníðs í skjóli twitter. 26.6.2012 09:00 Miðfjarðará: Fín opnun en aðstæður erfiðar Það er mál manna sem voru við veiðar hversu vel haldinn fiskurinn er að mæta úr hafinu, en hins vegar voru aðstæður í Miðfjarðaránni "fjandi erfiðar“; lítið vatn og gargandi sól. 26.6.2012 08:20 Torfastaðir: Ódýr valkostur fyrir laxveiðimenn Sogið er vatnsmesta lindá landsins með fjölmörgum veiðisvæðum. Ekki var byrjað að selja leyfi á Torfastaðsvæðið fyrr en fyrir um tveimur árum. Meðalveiði síðustu tvö sumur er um 100 laxar. 26.6.2012 08:00 Stefnir aftur á úrslitin á EM Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir er að fara að keppa á sínu sjötta stórmóti á Evrópumótinu í Helsinki sem hefst á morgun. Hún á góðar minningar frá Evrópumótinu í Barcelona fyrir tveimur árum þegar hún komst í úrslitin og náði að lokum tíunda sætinu. "Snýst um að hafa hausinn í lagi, " segir Ásdís. 26.6.2012 07:19 Borgunarmörkin í beinni útsendingu á Vísi Sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu verða gerð upp í Borgunarmörkunum á Stöð 2 Sport klukkan 22. Þátturinn verður einnig í opinni dagskrá hér á Vísi. 26.6.2012 20:12 Bild segir Tottenham hafa gengið frá kaupum á Gylfa Þýska blaðið Bild greinir frá því á heimasíðu sinni í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham. 25.6.2012 23:09 Drogba orðaður við Barcelona Framherjinn Didier Drogba er orðaður við spænska félagið Barcelona í spænskum fjölmiðlum í kvöld. Drogba, sem nýverið samdi við Shangai Shenhua í Kína, má yfirgefa félagið bjóðist honum að ganga til liðs við Börsunga. 25.6.2012 23:34 Liðsfélagi Haraldar hjá Sarpsborg barinn í spað Alvaro Baigorri, liðsfélagi Haraldar Björnssonar hjá norska félaginu Sarpsborg 08, varð fyrir fólskulegri árás í miðbæ Sarpsborg um helgina. Baigorri er allur blár og marinn eftir árásina en slapp þó ótrúlega vel. Sarpsborg Arbeiderblad sagði frá þessu. 25.6.2012 23:30 Þróttarar slógu Valsmenn út úr bikarnum | Myndasyrpa Þróttur Reykjavík, sem leikur í næstefstu deild, gerði sér lítið fyrir og sló efstudeildarlið Vals út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu með 2-1 sigri á Valbjarnarvellinum í kvöld. 25.6.2012 22:33 Kári Steinsson efstur að lokinni forkeppni Kári Steinsson á Tóni frá Melkoti varð í efsta sæti í forkeppni í ungmennaflokki á Landsmótinu í hestaíþróttum í Víðidal sem lauk í kvöld. 25.6.2012 22:22 Sveinbjörn hetja Fram í Mosfellsbænum Sveinbjörn Jónasson skoraði tvívegis þegar Fram kreisti fram 3-2 sigur gegn Aftureldingu í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. 25.6.2012 22:12 Sjá næstu 50 fréttir
Einar Daði byrjaði vel á EM - persónulegt met í 100 metrunum ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson setti persónulegt met í fyrstu greininni í tugþrautarkeppni Evrópumótsins í frjálsum íþróttum þegar hann hljóp 100 metra hlaup á 11,11 sekúndum. Einar Daði er í 15. sæti eftir fyrstu grein. 27.6.2012 07:19
Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Fjörið heldur áfram í Ytri-Rangá. Alls komu upp 16 fiskar annan daginn sem veitt er í ánni í sumar, 8 laxar og 8 sjóbirtingar, en stærsti laxinn var 11 pund. 27.6.2012 02:02
Anders Limpar líkir George Graham við Saddam Hussein Sænski knattspyrnumaðurinn Anders Limpar vandar George Graham, fyrrum stjóra sínum hjá Arsenal, ekki kveðjurnar. Limpar segir lífið hjá Arsenal undir stjórn Skotans hafa verið líkt og í Írak undir einræði Saddam Hussein. 26.6.2012 23:30
Víkingur sló Fylki út úr bikarnum | Myndasyrpa Víkingur gerði sér lítið fyrir og sló Fylkismenn út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu í Fossvoginum í kvöld. Fossvogsbúar, sem hafa haft litlu að fagna í sumar, gátu glaðst í veðurblíðunni í Víkinni í kvöld. 26.6.2012 22:45
Var skipt í annað lið í miðri giftingunni sinni Íshokkíleikmaðurinn Jordan Staal mun örugglega ekki gleyma 22.júní 2012 eins lengi og hann lifir. Það er ekki nóg með að þetta hafi verið giftingardagurinn hans þá var honum skipt í annað NHL-lið í miðri giftingunni sinni. 26.6.2012 22:45
Heimsmet á Hvammsvelli í kvöld Nói frá Stóra-Hofi Illingssonur fékk 8,48 í aðaleinkunn í flokki fjögurra vetra stóðhesta. Þetta er hæsti dómur sem fallið hefur. Nói getur enn bætt einkunn sína í yfirlitssýningu. 26.6.2012 22:44
KR-ingar hefndu fyrir ósigurinn gegn Blikum | Myndasyrpa Bikarmeistarar KR tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu með 3-0 sigri á Breiðabliki í Vesturbænum í kvöld. 26.6.2012 22:27
Guðjón með lið í 8 liða úrslitum í áttunda sinn á níu tímabilum Guðjón Þórðarson er enn á ný kominn langt með lið sitt í bikarkeppninni og þegar lærisveinar hans í Grindavík slógu út KA-menn út úr 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins á mánudagskvöldið þá stýrði hann liði til sigurs í 30. sinn í bikarkeppni KSÍ. 26.6.2012 22:15
Hrímnir frá Ósi efstur í milliriðli B-flokks gæðinga Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi fékk hæstu einkunn í milliriðli B-flokks gæðinga en keppni flokknum var sú síðasta á dagskrá á Hvammsvellinum í Víðidal á landsmóti hestamanna í kvöld. 26.6.2012 21:00
Börsungar vilja Alba en ekki Drogba Sandro Rosell, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, gefur lítið fyrir orðróm þess efnis að Dider Drogba sé á leið til félagsins. Hann staðfesti hins vegar að félagið væri á eftir Jordi Alba, vinstri bakverði Valencia. 26.6.2012 20:30
Lee Clark tekur við Birmingham Breskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Lee Clark sé tekinn við stjórastöðunni hjá Championship-liði Birmingham í ensku knattspyrnunni. 26.6.2012 20:30
Sara skoraði í sigurleik og Malmö áfram í toppsætinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað marka LdB Malmö sem lagði Linköping í 10. umferð efstu deildar sænsku knattspyrnunnar í kvöld. 26.6.2012 19:58
Löw: Við þurfum á Schweinsteiger að halda Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, ætlar að nota Bastian Schweinsteiger í undanúrslitaleiknum á móti Ítölum þótt að miðjumaðurinn sé að glíma við ökklameiðsli. Schweinsteiger gat ekki æft í nokkra daga eftir Grikklandsleikinn en var með á æfingu í gær. 26.6.2012 18:15
BBC, Guardian og Sky segja Gylfa á leiðinni til Tottenham Samkvæmt bresku fjölmiðlunum BBC, Guardian og Sky hafa þýska félagið Hoffenheim og enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham komist að samkomulagi um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. 26.6.2012 18:13
Dagmar og Glódís efst að lokinni forkeppni í unglingaflokki Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti fékk hæstu einkunn í forkeppni unglingaflokksins á landsmóti hestamanna í Víðidal en keppni í flokknum lauk fyrir stundu. 26.6.2012 18:00
Casillas getur unnið hundraðasta landsleikinn á móti Portúgal Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Spánverja, getur orðið fyrsti knattspyrnumaðurinn til að vinna hundrað landsleiki þegar spænska liðið mætir Portúgal í undanúrslitum Evrópumótsins á morgun. 26.6.2012 17:30
Ray Allen hefur áhuga á því að spila með Miami Heat Brian Windhorst á ESPN hefur heimildir fyrir því að Ray Allen, leikmaður Boston Celtics, hafi áhuga á því að spila með Miami Heat á næsta NBA-tímabili. Allen setur það víst ekki fyrir sig að þarna séu erkifjendurnir á ferðinni sem hafa slegið Boston Celtics út úr úrslitakeppninni undanfarin tvö ár. 26.6.2012 17:00
Matthildur Ylfa vann brons á EM fatlaðra Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands á EM fatlaðra í Stadskanaal í Hollandi í dag þegar hún krækti í bronsverðlaun í langstökki. Matthildur Ylfa hafði fyrr um daginn endaði í 8. sæti í 200 metra hlaupi. 26.6.2012 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Fylkir 2-1 | Fögnuður í Fossvogi Víkingur, sem leikur í 1. deild, gerði sér lítið fyrir og sló efstudeildarlið Fylkis út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu með 2-1 sigri í Fossvoginum í kvöld. 26.6.2012 15:54
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 3-0 | Bikarmeistararnir áfram KR-ingar unnu góðan sigur á Breiðabliki í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Sjálfsmark Kristins Jónssonar í fyrri hálfleik ásamt tveimur mörkum frá Kjartani Henry Finnbogasyni og Þorsteini Má Ragnarssyni á lokamínútum leiksins tryggðu ríkjandi bikarmeisturum farseðil í 8-liða úrslitin. 26.6.2012 15:51
Larry Bird hættir sem forseti Indiana Pacers Larry Bird er ákveðinn að hætta sem forseti NBA-liðsins Indiana Pacers samkvæmt frétt í Indianapolis Star blaðinu. Samkvæmt heimildum blaðsins er Bird hundrað prósent öruggur á því að snúa ekki aftur til starfa. 26.6.2012 15:30
Caroline Wozniacki fær nýjan risasamning hjá Adidas Það hefur ekki gengið vel hjá dönsku tenniskonunni Caroline Wozniacki það sem af er árinu en þeir hjá Adidas hafa það mikla trú á henni að þeir hafa boðið henni nýjan risasamning. 26.6.2012 14:45
Heiðar Geir með þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum Heiðar Geir Júlíusson hefur verið á skotskónum í síðustu tveimur leikjum með Ängelholm í sænsku b-deildinni í fótbolta. Hann fékk tækifæri í byrjunarliðinu og nýtti það frábærlega. 26.6.2012 13:45
Owen í viðræðum við félag í Sádí-Arabíu Michael Owen fær eins og kunnugt er ekki nýjan samning hjá Manchester United og nú lítur út fyrir að hann sé á förum frá Englandi. Owen er nefnilega í viðræðum við Al Shabab frá Sádí-Arabíu. 26.6.2012 14:15
Ólafur Þórðarson má ekki stjórna Víkingum á móti Fylki í kvöld Ólafur Þórðarson, þjálfari 1. deildarliðs Víkings, verður ekki við stjórnvölinn hjá liðinu í kvöld þegar Víkingar fá Pepsi-deildarlið Fylkis í heimsókn í Víkina í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 20.00. 26.6.2012 13:00
Lochte vann Phelps í 400 metra fjórsundi - keppa báðir í greininni á ÓL Ryan Lochte hafði betur á móti Michael Phelps í fyrsta einvígi kappanna á úrtökumóti bandaríska Ólympíuliðsins í sundi sem fram fara þessa dagana í Omaha í Nebraska. Það þykir fréttnæmt þegar Phelps tapar sundi en hann er að koma til baka eftir að hafa dottið í ljúfa lífið eftir að hafa unnið átta gull á Ólympíuleikunum í Peking fyrir fjórum árum. 26.6.2012 12:30
Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiðivísir hefur fregnir af því að töluverður skortur sé á möðkum á suðvesturhorninu. Veiðimenn kaupa sér leyfi í Reynisvatni til að verða sér úti um maðk. 26.6.2012 12:00
Benitez: Englendingar hafa hæfileikana en ekki réttu heimspekina Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, hefur blandað sér í umræðuna um enska landsliðið sem féll út úr átta liða úrslitum Evrópumótsins á sunnudagskvöldið. Benitez segir að Englendingar þurfi að breyta fótboltaheimspeki sinni til þess að ná árangri á stórmótum. 26.6.2012 11:15
Könnun L'Equipe: Frakkar vilja sparka Nasri út úr landsliðinu 56 prósent lesenda hins virta franska íþróttablaðs L'Equipe vilja sparka Samir Nasri út úr franska landsliðinu eftir hegðun kappans á EM í fótbolta. Samir Nasri lenti upp á kant við bæði þjálfara og fjölmiðlamenn á mótinu og ímynd hans er í molum. 26.6.2012 11:15
Fura frá Hellu langefst í fimm vetra flokki hryssna Dómum í 5 vetra flokki hryssna var að ljúka í blíðunni í Víðidal á Landsmóti hestamanna en þetta er langstærsti flokkurinn í kynbótadómum mótsins. Klárhryssan Fura frá Hellu fékk langhæstu einkunnina. 26.6.2012 11:00
Pabbi Gylfa í viðtali: Gylfi gat ekkert skotið á markið í allan vetur Sigurður Aðalsteinsson faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar var í spjalli i þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun, þar sem hann fór yfir ferilinn hjá stráknum. Mörg stór félög eru á eftir íslenska landsliðsmanninum en Sigurður segir að ekkert skýrist í hans málum fyrr en um mánaðarmótin. Gylfi var orðaður við Tottenham í þýskum fjölmiðlum í gærkvöldi. 26.6.2012 10:30
Hulda bætti Íslandsmetið í kúluvarpi Hulda Sigurjónsdóttir setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi í flokki F20 á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum í Stadskanaal í Hollandi. Hulda kastaði kúlunni 9,04 metra og bætti eigið Íslandsmet um fjóra sentimetra. 26.6.2012 10:12
Arsenal staðfestir komu Olivier Giroud Olivier Giroud er orðinn leikmaður Arsenal en enska félagið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í morgun þar sem sjá mátti mynd af Frakkanum með Arsenal-búninginn. 26.6.2012 09:45
Tvöfaldur skolli: Afrekskylfingar slógu blint högg í Mosfellsbæ Logi Bergmann Eiðsson og Þorsteinn Hallgrímsson eru með ýmsar skemmtilega "leiki“ og þrautir í golfþættinum Tvöföldum skolla sem sýndur er á Stöð 2 sport. Þeir fengu þrjá afrekskylfinga til þess að spreyta sig á "blindu“ höggi á fyrstu braut á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. 26.6.2012 09:15
Breska lögreglan rannsakar twitter-árásir á Cole og Young Ensku landsliðsmönnunum Ashley Cole og Ashley Young var úthúðað á twitter eftir að þeir brenndu af vítum í vítakeppninni á móti Ítalíu í átta liða úrslitum EM. Þetta gekk svo langt að breska lögreglan hefur hafið lögreglurannsókn meðal annars vegna kynþáttaníðs í skjóli twitter. 26.6.2012 09:00
Miðfjarðará: Fín opnun en aðstæður erfiðar Það er mál manna sem voru við veiðar hversu vel haldinn fiskurinn er að mæta úr hafinu, en hins vegar voru aðstæður í Miðfjarðaránni "fjandi erfiðar“; lítið vatn og gargandi sól. 26.6.2012 08:20
Torfastaðir: Ódýr valkostur fyrir laxveiðimenn Sogið er vatnsmesta lindá landsins með fjölmörgum veiðisvæðum. Ekki var byrjað að selja leyfi á Torfastaðsvæðið fyrr en fyrir um tveimur árum. Meðalveiði síðustu tvö sumur er um 100 laxar. 26.6.2012 08:00
Stefnir aftur á úrslitin á EM Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir er að fara að keppa á sínu sjötta stórmóti á Evrópumótinu í Helsinki sem hefst á morgun. Hún á góðar minningar frá Evrópumótinu í Barcelona fyrir tveimur árum þegar hún komst í úrslitin og náði að lokum tíunda sætinu. "Snýst um að hafa hausinn í lagi, " segir Ásdís. 26.6.2012 07:19
Borgunarmörkin í beinni útsendingu á Vísi Sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu verða gerð upp í Borgunarmörkunum á Stöð 2 Sport klukkan 22. Þátturinn verður einnig í opinni dagskrá hér á Vísi. 26.6.2012 20:12
Bild segir Tottenham hafa gengið frá kaupum á Gylfa Þýska blaðið Bild greinir frá því á heimasíðu sinni í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham. 25.6.2012 23:09
Drogba orðaður við Barcelona Framherjinn Didier Drogba er orðaður við spænska félagið Barcelona í spænskum fjölmiðlum í kvöld. Drogba, sem nýverið samdi við Shangai Shenhua í Kína, má yfirgefa félagið bjóðist honum að ganga til liðs við Börsunga. 25.6.2012 23:34
Liðsfélagi Haraldar hjá Sarpsborg barinn í spað Alvaro Baigorri, liðsfélagi Haraldar Björnssonar hjá norska félaginu Sarpsborg 08, varð fyrir fólskulegri árás í miðbæ Sarpsborg um helgina. Baigorri er allur blár og marinn eftir árásina en slapp þó ótrúlega vel. Sarpsborg Arbeiderblad sagði frá þessu. 25.6.2012 23:30
Þróttarar slógu Valsmenn út úr bikarnum | Myndasyrpa Þróttur Reykjavík, sem leikur í næstefstu deild, gerði sér lítið fyrir og sló efstudeildarlið Vals út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu með 2-1 sigri á Valbjarnarvellinum í kvöld. 25.6.2012 22:33
Kári Steinsson efstur að lokinni forkeppni Kári Steinsson á Tóni frá Melkoti varð í efsta sæti í forkeppni í ungmennaflokki á Landsmótinu í hestaíþróttum í Víðidal sem lauk í kvöld. 25.6.2012 22:22
Sveinbjörn hetja Fram í Mosfellsbænum Sveinbjörn Jónasson skoraði tvívegis þegar Fram kreisti fram 3-2 sigur gegn Aftureldingu í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. 25.6.2012 22:12