Fleiri fréttir Harry Redknapp: Ég hefði sagt já Harry Redknapp, stjóri Tottenham, viðurkenndi það í samtali við BBC Sport að hann hefði samþykkt að taka við enska landsliðinu ef enska sambandið hefði boðið honum starfið. Enska knattspyrnusambandið ákvað frekar að leita til Roy Hodgson þegar það leitaði að eftirmanni Fabio Capello. 10.6.2012 06:00 Króatar skoruðu þrjú mörk hjá Írum Mario Mandzukic, framherji þýska liðsins VfL Wolfsburg, skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Króata á Írlandi í kvöld í fyrsta leik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Mandzukic byrjaði báða hálfleiki á því að skora skallamark en Króatar komust í 2-1 rétt fyrir hálfleik á rangstöðumarki. Króatarnir byrja því Evrópumótið vel en róðurinn verður þungur fyrir írska liðið í næstu tveimur leikjum sínum á móti Ítalíu og Spáni. 10.6.2012 00:41 Spánverjar náðu bara jafntefli á móti Ítölum Heims- og Evrópumeistarar Spánverja byrjuðu titilvörn sína á 1-1 jafntefli á móti Ítalíu í fyrsta leiknum í C-riðli á Evrópumótinu í fótbolta. Ítalir komust yfir í leiknum með marki varamannsins Antonio Di Natale en Cesc Fabregas jafnaði metin fjórum mínútum síðar. 10.6.2012 00:32 Risaurriði veiddist í Varmá Risaurriði veiddist í Varmá í Hveragerði nýlega. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) er sagt frá því að fiskurinn hafi keyrt silungavigt, sem bar 6,5 kíló, í botn. 10.6.2012 18:41 Helgarviðtal: Veiddi tuttugu punda lax á flæktan Ambassador Faðir Þorsteins Hafþórssonar, leiðsögumanns á Blönduósi, náði tuttuga punda laxi sonarins inn í úlpuna sem hann var í eftir að háfurinn brotnaði í Laxá í Refasveit. 10.6.2012 08:00 Frábær annar hringur hjá Axel - lék á fjórum höggum undir pari Keilismaðurinn Axel Bóasson er með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn á Egils Gull mótinu í Vestmannaeyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni. Axel lék annan hringinn á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari. 9.6.2012 22:46 Krefjandi og langur golfdagur að baki í Eyjum Keppendur á Egils gull mótinu í Vestmannaeyjum hafa lokið leik í dag en spilaðar voru 36 holur í dag. Á morgun fer þriðji og síðasti hringurinn fram þegar síðustu 18 holurnar verða leiknar en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni. 9.6.2012 23:32 Berglind á eitt högg á Guðrúnu Brá fyrir lokadaginn Berglind Björnsdóttir úr GR er með eins högg forskot fyrir lokahringinn á Egils Gull mótinu í Vestmannaeyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni. Berglind hefur leikið fyrstu 36 holurnar á 149 höggum eða 9 höggum yfir pari. 9.6.2012 23:06 Gomez: Þetta var ekkert svo erfitt Mario Gomez átti frábært tímabil með Bayern München og hann byrjaði vel á EM í fótbolta með því að skora sigurmark Þjóðverja á móti Portúgal í kvöld. 9.6.2012 22:31 Sjötti leikur Heat og Celtics jafnaði áhorfsmet - oddaleikurinn í kvöld Miami Heat og Boston Celtics mætast í kvöld í sjöunda leik í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta og sigurvegari leiksins tryggir sér sæti í lokaúrslitunum á móti Oklahoma City Thunder. Leikurinn hefst klukkan hálf eitt og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 9.6.2012 22:30 Ásdís fimmta á Demantamótinu í New York Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, keppti í dag á Demantamótinu í New York í Bandaríkjunum. Ásdís kastaði spjótinu lengst 58,72 metra sem er hennar lengsta kast í ár. Ásdís hafði áður kastað lengst 58,47 metra á þessu ári en það var á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Riga í síðustu viku. 9.6.2012 21:48 Þjóðverjar hafa aldrei tapað fyrsta leik á EM Þýska landsliðið vann í kvöld 1-0 sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á EM í fótbolta og þótt að sigurinn hafi ekki verið sannfærandi þá gerðu Þjóðverjar nóg til að ná í öll þrjú stigin sem voru í boði. 9.6.2012 21:32 Lionel Messi afgreiddi Brassana - skoraði þrjú í 4-3 sigri Lionel Messi skoraði þrennu og þar á meðal sigurmarkið þegar Argentína vann 4-3 í mögnuðum leik á móti Brasilíu í kvöld en leikurinn íor fram í New Jersey í Bandaríkjunum í kvöld. Sjö mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós í þessum "vináttulandsleik" nágrannanna. 9.6.2012 21:08 Bert van Marwijk: Þetta var augljós vítaspyrna Bert van Marwijk, þjálfari Hollands og Mark van Bommel, fyrirliði hollenska liðsins, voru allt annað en sáttir eftir tapið á móti Dönum í dag í fyrsta leik liðsins á EM í fótbolta. Hollendingar voru í stórsókn stærsta hluta leiksins en Danir skoruðu eina markið og tóku þar með öll þrjú stigin. 9.6.2012 19:36 Morten Olsen: Við höfðum hugrekki til að spila fótbolta Morten Olsen, þjálfari danska landsliðsins, var náttúrulega í skýjunum eftir 1-0 sigur á Hollandi í fyrsta leik liðsins á EM í fótbolta. Danir skoruðu eina mark leiskins á 24. mínútu en Hollendingar voru í stórsókn stærsta hluta leiksins. 9.6.2012 19:29 Hrafnhildur náði 3. sætinu í 100 metra bringu í Mónakó Hrafnhildur Lúthersdóttir náði besta árangri íslenska sundfólksins á fyrri degi sundmóts í Mónakó en mótið er hluti af Mare Nostum mótaröðinni og eru íslenska sundfólkið að reyna að ná lágmörkum fyrir Ólympíuleikana í London. Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í þriðja sæti í 100 metra bringusundi en Eygló Ósk Gústafsdóttir setti stúlknamet í 100 metra flusundi í undanrásunum. 9.6.2012 19:07 Strákarnir hans Patta töpuðu með fimm mörkum í Makedóníu Austurríki tapaði 21-26 fyrir Makedóníu í dag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM í handbolta sem fer fram á Spáni á næsta ári. Seinni leikurinn fer fram í Vín í Austurríki um næstu helgi. 9.6.2012 19:00 Vettel á ráspól í Kanada Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull-bíl verður enn á ný á ráspól í Kanada kappakstrinum á morgun. Hann var þó nokkuð fljótari en Lewis Hamilton á McLaren, þremur tíundu úr sekúndu. 9.6.2012 18:16 Einar Daði í þriðja sæti eftir fyrri dag í Kladno ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er að standa sig vel á geysisterku alþjóðlegu tugþrautarmóti í Kladnó í Tékklandi. Hann fékk 4130 stig fyrir fyrstu fimm greinarnar sem er 143 stigum meira en í þraut hans á Ítalíu fyrr í vor. Einar Daði er í 3. sæti eftir fyrri daginn. Dmitriy Karpov frá Kazastan leiðir með 4248 stig en í öðru sæti er Adam Sebastian Helcelet með 4159 stig. 9.6.2012 18:03 Signý og Guðrún Brá spiluðu best á fyrsta hring Keiliskonurnar Signý Arnórsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir eru efstar og jafnar eftir fyrsta hringinn á Egils Gull mótinu í Eyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni í ár. 9.6.2012 18:00 Þrír jafnir eftir fyrsta hring á Egils Gull mótinu í Eyjum GR-ingarnir Gísli Þór Þórðarson og Arnór Ingi Finnbjörnsson og GA-ingurinn Örvar Samúelsson spiluðu best á fyrsta hringnum á Egils Gull mótinu í Eyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni í ár. 9.6.2012 17:46 Júlían Evrópumeistari unglinga í réttstöðulyftu Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Ármanni tryggði sér í dag gullverðlaun í réttstöðulyftu á EM unglinga í Herning í Danmörku. Júlían varð ennfremur í fjórða sæti í samanlögðu í keppni um Evrópumeistaratitil unglinga í yfirþungavigt. 9.6.2012 17:24 Willems sló metið hans Scifo - yngstur til að spila á EM Jetro Willems, vinstri bakvörður Hollendinga setti nýtt met í dag þegar hann var í byrjunarliði Hollands á móti Danmörku í fyrsta leik liðanna í B-riðli EM í fótbolta. Willems er nú yngsti leikmaðurinn til að spila í úrslitakeppni EM frá upphafi. 9.6.2012 17:01 Faðir Van Persie segir að strákurinn hans fari aldrei til City Faðir Robin van Persie hefur tjáð sig um framtíðarplön stráksins síns við spænskt blað en Van Persie sjálfur er eins og kunnugt er í fjölmiðlabanni á meðan EM stendur, að beiðni félags hans Arsenal. 9.6.2012 16:45 Fjölnismenn á toppinn í 1.deildinni - úrslit dagsins Fimm leikir fóru fram í fimmtu umferð 1. deildar karla í fótbolta í dag og bæði Fjölnir og Haukar komust upp fyrir topplið Þórs sem spilar ekki fyrr en á mánudaginn. Haukarnir unnu 2-0 sigur á Leiknismönnum sem eru enn án sigurs í sumar. Fjölnismenn fengu góða hjálp frá mótherjanum í 6-2 útisigri á Víkingum en Víkingar, sem komust í 1-0 og 2-1, skoruðu tvö sjálfsmörk í leiknum. 9.6.2012 16:04 Guðjón skoraði í þriðja leiknum í röð - kominn með sjö mörk Guðjón Baldvinsson skoraði annað marka Halmstad í 3-1 heimasigri á Varbergs BoIS FC í sænsku b-deildinni í dag og er þar með búinn að skora sjö mörk í fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu. 9.6.2012 15:58 Egils Gull mótið tafðist vegna veðurs - stefnt á að klára 36 holur í dag Egils Gull mótið sem er annað stigamót ársins á Eimskipamótaröðinni hófst í morgun klukkan tíu í Vestmannaeyjum en vegna veðurs frestaði mótstjórn ræsingu um tvo og hálfan tíma. 9.6.2012 15:27 Maria Sharapova vann úrslitaleikinn létt - risamótafernan í húsi Rússneska tenniskonan Maria Sharapova tryggði sér sigur á opna franska meistaramótinu í tennis með því að vinna öruggan sigur á Sara Errani frá Ítalíu í tveimur hrinum í úrslitaleiknum, 6-3 og 6-2. Það tók Sharapovu aðeins 89 mínútur að tryggja sér sigur í úrslitaleiknum. 9.6.2012 15:15 Kristín Ýr og Hólmfríður tryggðu Avaldsnes öll þrjú stigin Kristín Ýr Bjarnadóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir voru báðar á skotskónum þegar Avaldsnes vann 3-2 útisigur á Åsane í norsku b-deildinni í dag. Avaldsnes hefur unnið 8 af 9 leikjum sínum og er með fimm stiga forskot á toppnum. 9.6.2012 15:00 Morten Olsen öfundar hollenska þjálfarann Morten Olsen, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, segist vera örlítið öfundsjúkur út í leikmannahóp Hollands en Danmörk mætir í dag silfurliði síðustu Heimsmeistarakeppni í fyrsta leik sínum á EM 2012. 9.6.2012 14:30 KR-ingar unnu sinn hundraðasta bikarsigur á Skaganum í gær KR-ingar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins í gær með því að vinna 2-0 sigur á ÍA upp á Akranesi. Atli Sigurjónsson og Óskar Örn Hauksson skoruðu mörk KR og komu þau bæði á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. 9.6.2012 14:00 Gomez með sigurmark Þjóðverja á móti Portúgal Mario Gomez tryggði Þjóðverjum 1-0 sigur á Portúgal á EM í kvöld með frábærum skalla 18 mínútum fyrir leikslok en þetta var fyrsta leikur liðanna í B-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Þjóðverjar eru á toppi riðilsins ásamt Dönum sem unnu Hollendinga óvænt fyrr í dag. 9.6.2012 00:01 Danir unnu mjög óvæntan sigur á Hollendingum Michael Krohn-Dehli tryggði Dönum óvæntan 1-0 sigur á Hollendingum í dag í fyrsta leik liðanna í B-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Danir lifðu af stórskotahríð Hollendinga sem margir voru búnir að spá góðu gengi á þessu móti. 9.6.2012 00:01 Sharapova getur komist í fámennan hóp í dag Rússneska tenniskonan Maria Sharapova á möguleika að komast í í fámennan hóp vinni hún opna franska mótið í kvöld. Með sigri hefur henni tekist að vinna öll fjögur risamótin og það hefur aðeins níu öðrum tenniskonum tekist í sögunni. 9.6.2012 13:30 Þjálfari Indriða er hættur Åge Hareide er hættur hjá norska úrvalsdeildarliðinu Viking en hann og félagið gáfu í dag frá sér sameiginlega fréttatilkynningu þar sem kemur fram að Hareide verði ekki áfram með liðið. Norska deildin er í fríi á meðan EM stendur en næsti leikur Viking er á móti Rosenborg í lok júní. 9.6.2012 13:00 Lewandowski vill ekkert tala um Manchester United Robert Lewandowski, framherji pólska landsliðsins, neitaði að svara spurningum blaðamanna um Manchester United eftir leik Pólverja og Grikkja á EM í fótbolta í gær. Lewandowski skoraði fyrsta mark EM í ár en hann hefur verið margoft orðaður við enska stórliðið. 9.6.2012 12:30 Papadopoulos sleit krossband í fyrsta leik EM Avraam Papadopoulos mun ekki spila meira með Grikkjum á EM eða meiri fótbolta á þessu ári eftir að ljós kom að hnémeiðsli hans eru alvarleg. Papadopoulos sleit krossband á vinstra hné í fyrsta leik EM og þurfti að yfirgefa völlinn eftir 37 mínútur í 1-1 jafntefli Grikkja og Pólverja. 9.6.2012 12:00 Að birta til hjá McIlroy - efstur eftir 2 daga í Memphis Rory McIlroy er efstur á St Jude Classic golfmótinu í Memphis þegar keppni er hálfnuð sem er mikil breyting frá gengi Norður-Írans að undanförnu. Fyrir þetta mót hafi McIlroy ekki komist í gegnum niðurskurðinn á þremur mótum í röð. 9.6.2012 11:30 Rio búinn að afskrifa 100. landsleikinn Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, fékk ekki að fara með enska landsliðinu á EM og þessi 33 ára gamli leikmaður viðurkenndi það í viðtali við The Sun að landsliðsferillinn væri líklega á enda. Ferdinand hefur spilað 81 landsleik frá árinu 1997 og lét sig dreyma um að spila hundrað landsleiki. 9.6.2012 11:00 Eintóm þvæla að ég eigi að vera jóker Íslenska landsliðið náði sér ekki á strik á Evrópumótinu í Serbíu í janúar og hafnaði í 10. sæti. Liðið var gagnrýnt og meðal annars lét Sigurður Bjarnason, fyrrum landsliðsmaður og þáverandi sérfræðingur RÚV í EM-stofunni, í ljós þá skoðun sína að ábyrgð Arons í liðinu væri of mikil. Að hans mati ætti Aron að vera í hlutverki jókers. Aron segist hafa heyrt gagnrýni Sigurðar en vera langt frá því að vera sammála. 9.6.2012 10:00 Aron Pálmars: Það pirrar mig að sitja á bekknum Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta, er klár í slaginn en Ísland mætir Hollandi í undankeppni HM annað kvöld. Aron segist vera kominn niður á jörðina eftir ótrúlegt tímabil með þýska stórliðinu THW Kiel. 9.6.2012 09:00 Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! "Þar sem sýkingarnar eru alfarið bundnar við kviðarhol og innri líffæri, og fara ekki í hold, er í góðu lagi að borða þennan fisk..." 9.6.2012 08:00 Dauðariðillinn á EM af stað í dag Tveir stórleikir eru á dagskrá Evrópumeistaramótsins í dag þegar keppni í B-riðli, sem hefur verið kallaður dauðariðill keppninnar, hefst í Úkraínu. Holland og Danmörk eigast við í fyrri viðureign dagsins en í kvöldleiknum mætast lið Þýskalands og Portúgals. 9.6.2012 08:00 Real Madrid reis upp frá dauðum og jafnaði einvígið við Barcelona Ótrúlegur endasprettur tryggði Real Madrid 75-69 sigur á Barcelona í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um spænska meistaratitilinn í körfubolta í gærkvöldi en Real vann níu stigum undir þegar sex mínútur voru eftir. Real vann hinsvegar lokakafla leiksins 19-4 og jafnaði einvígið. 9.6.2012 06:00 Fyrsti dagurinn á EM í myndum Rússar eru á toppi A-riðils Evrópumótsins í fótbolta eftir frábæran 4-1 sigur á Tékkum í kvöld en Evrópukeppnin hófst með tveimur leikjum í dag og fóru þeir báðir fram í Póllandi. Pólverjar og Grikkir höfðu áður gert 1-1 jafntefli í dramatískum opnunarleik. 8.6.2012 23:07 Sjá næstu 50 fréttir
Harry Redknapp: Ég hefði sagt já Harry Redknapp, stjóri Tottenham, viðurkenndi það í samtali við BBC Sport að hann hefði samþykkt að taka við enska landsliðinu ef enska sambandið hefði boðið honum starfið. Enska knattspyrnusambandið ákvað frekar að leita til Roy Hodgson þegar það leitaði að eftirmanni Fabio Capello. 10.6.2012 06:00
Króatar skoruðu þrjú mörk hjá Írum Mario Mandzukic, framherji þýska liðsins VfL Wolfsburg, skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Króata á Írlandi í kvöld í fyrsta leik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Mandzukic byrjaði báða hálfleiki á því að skora skallamark en Króatar komust í 2-1 rétt fyrir hálfleik á rangstöðumarki. Króatarnir byrja því Evrópumótið vel en róðurinn verður þungur fyrir írska liðið í næstu tveimur leikjum sínum á móti Ítalíu og Spáni. 10.6.2012 00:41
Spánverjar náðu bara jafntefli á móti Ítölum Heims- og Evrópumeistarar Spánverja byrjuðu titilvörn sína á 1-1 jafntefli á móti Ítalíu í fyrsta leiknum í C-riðli á Evrópumótinu í fótbolta. Ítalir komust yfir í leiknum með marki varamannsins Antonio Di Natale en Cesc Fabregas jafnaði metin fjórum mínútum síðar. 10.6.2012 00:32
Risaurriði veiddist í Varmá Risaurriði veiddist í Varmá í Hveragerði nýlega. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) er sagt frá því að fiskurinn hafi keyrt silungavigt, sem bar 6,5 kíló, í botn. 10.6.2012 18:41
Helgarviðtal: Veiddi tuttugu punda lax á flæktan Ambassador Faðir Þorsteins Hafþórssonar, leiðsögumanns á Blönduósi, náði tuttuga punda laxi sonarins inn í úlpuna sem hann var í eftir að háfurinn brotnaði í Laxá í Refasveit. 10.6.2012 08:00
Frábær annar hringur hjá Axel - lék á fjórum höggum undir pari Keilismaðurinn Axel Bóasson er með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn á Egils Gull mótinu í Vestmannaeyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni. Axel lék annan hringinn á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari. 9.6.2012 22:46
Krefjandi og langur golfdagur að baki í Eyjum Keppendur á Egils gull mótinu í Vestmannaeyjum hafa lokið leik í dag en spilaðar voru 36 holur í dag. Á morgun fer þriðji og síðasti hringurinn fram þegar síðustu 18 holurnar verða leiknar en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni. 9.6.2012 23:32
Berglind á eitt högg á Guðrúnu Brá fyrir lokadaginn Berglind Björnsdóttir úr GR er með eins högg forskot fyrir lokahringinn á Egils Gull mótinu í Vestmannaeyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni. Berglind hefur leikið fyrstu 36 holurnar á 149 höggum eða 9 höggum yfir pari. 9.6.2012 23:06
Gomez: Þetta var ekkert svo erfitt Mario Gomez átti frábært tímabil með Bayern München og hann byrjaði vel á EM í fótbolta með því að skora sigurmark Þjóðverja á móti Portúgal í kvöld. 9.6.2012 22:31
Sjötti leikur Heat og Celtics jafnaði áhorfsmet - oddaleikurinn í kvöld Miami Heat og Boston Celtics mætast í kvöld í sjöunda leik í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta og sigurvegari leiksins tryggir sér sæti í lokaúrslitunum á móti Oklahoma City Thunder. Leikurinn hefst klukkan hálf eitt og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 9.6.2012 22:30
Ásdís fimmta á Demantamótinu í New York Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, keppti í dag á Demantamótinu í New York í Bandaríkjunum. Ásdís kastaði spjótinu lengst 58,72 metra sem er hennar lengsta kast í ár. Ásdís hafði áður kastað lengst 58,47 metra á þessu ári en það var á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Riga í síðustu viku. 9.6.2012 21:48
Þjóðverjar hafa aldrei tapað fyrsta leik á EM Þýska landsliðið vann í kvöld 1-0 sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á EM í fótbolta og þótt að sigurinn hafi ekki verið sannfærandi þá gerðu Þjóðverjar nóg til að ná í öll þrjú stigin sem voru í boði. 9.6.2012 21:32
Lionel Messi afgreiddi Brassana - skoraði þrjú í 4-3 sigri Lionel Messi skoraði þrennu og þar á meðal sigurmarkið þegar Argentína vann 4-3 í mögnuðum leik á móti Brasilíu í kvöld en leikurinn íor fram í New Jersey í Bandaríkjunum í kvöld. Sjö mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós í þessum "vináttulandsleik" nágrannanna. 9.6.2012 21:08
Bert van Marwijk: Þetta var augljós vítaspyrna Bert van Marwijk, þjálfari Hollands og Mark van Bommel, fyrirliði hollenska liðsins, voru allt annað en sáttir eftir tapið á móti Dönum í dag í fyrsta leik liðsins á EM í fótbolta. Hollendingar voru í stórsókn stærsta hluta leiksins en Danir skoruðu eina markið og tóku þar með öll þrjú stigin. 9.6.2012 19:36
Morten Olsen: Við höfðum hugrekki til að spila fótbolta Morten Olsen, þjálfari danska landsliðsins, var náttúrulega í skýjunum eftir 1-0 sigur á Hollandi í fyrsta leik liðsins á EM í fótbolta. Danir skoruðu eina mark leiskins á 24. mínútu en Hollendingar voru í stórsókn stærsta hluta leiksins. 9.6.2012 19:29
Hrafnhildur náði 3. sætinu í 100 metra bringu í Mónakó Hrafnhildur Lúthersdóttir náði besta árangri íslenska sundfólksins á fyrri degi sundmóts í Mónakó en mótið er hluti af Mare Nostum mótaröðinni og eru íslenska sundfólkið að reyna að ná lágmörkum fyrir Ólympíuleikana í London. Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í þriðja sæti í 100 metra bringusundi en Eygló Ósk Gústafsdóttir setti stúlknamet í 100 metra flusundi í undanrásunum. 9.6.2012 19:07
Strákarnir hans Patta töpuðu með fimm mörkum í Makedóníu Austurríki tapaði 21-26 fyrir Makedóníu í dag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM í handbolta sem fer fram á Spáni á næsta ári. Seinni leikurinn fer fram í Vín í Austurríki um næstu helgi. 9.6.2012 19:00
Vettel á ráspól í Kanada Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull-bíl verður enn á ný á ráspól í Kanada kappakstrinum á morgun. Hann var þó nokkuð fljótari en Lewis Hamilton á McLaren, þremur tíundu úr sekúndu. 9.6.2012 18:16
Einar Daði í þriðja sæti eftir fyrri dag í Kladno ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er að standa sig vel á geysisterku alþjóðlegu tugþrautarmóti í Kladnó í Tékklandi. Hann fékk 4130 stig fyrir fyrstu fimm greinarnar sem er 143 stigum meira en í þraut hans á Ítalíu fyrr í vor. Einar Daði er í 3. sæti eftir fyrri daginn. Dmitriy Karpov frá Kazastan leiðir með 4248 stig en í öðru sæti er Adam Sebastian Helcelet með 4159 stig. 9.6.2012 18:03
Signý og Guðrún Brá spiluðu best á fyrsta hring Keiliskonurnar Signý Arnórsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir eru efstar og jafnar eftir fyrsta hringinn á Egils Gull mótinu í Eyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni í ár. 9.6.2012 18:00
Þrír jafnir eftir fyrsta hring á Egils Gull mótinu í Eyjum GR-ingarnir Gísli Þór Þórðarson og Arnór Ingi Finnbjörnsson og GA-ingurinn Örvar Samúelsson spiluðu best á fyrsta hringnum á Egils Gull mótinu í Eyjum en þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni í ár. 9.6.2012 17:46
Júlían Evrópumeistari unglinga í réttstöðulyftu Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Ármanni tryggði sér í dag gullverðlaun í réttstöðulyftu á EM unglinga í Herning í Danmörku. Júlían varð ennfremur í fjórða sæti í samanlögðu í keppni um Evrópumeistaratitil unglinga í yfirþungavigt. 9.6.2012 17:24
Willems sló metið hans Scifo - yngstur til að spila á EM Jetro Willems, vinstri bakvörður Hollendinga setti nýtt met í dag þegar hann var í byrjunarliði Hollands á móti Danmörku í fyrsta leik liðanna í B-riðli EM í fótbolta. Willems er nú yngsti leikmaðurinn til að spila í úrslitakeppni EM frá upphafi. 9.6.2012 17:01
Faðir Van Persie segir að strákurinn hans fari aldrei til City Faðir Robin van Persie hefur tjáð sig um framtíðarplön stráksins síns við spænskt blað en Van Persie sjálfur er eins og kunnugt er í fjölmiðlabanni á meðan EM stendur, að beiðni félags hans Arsenal. 9.6.2012 16:45
Fjölnismenn á toppinn í 1.deildinni - úrslit dagsins Fimm leikir fóru fram í fimmtu umferð 1. deildar karla í fótbolta í dag og bæði Fjölnir og Haukar komust upp fyrir topplið Þórs sem spilar ekki fyrr en á mánudaginn. Haukarnir unnu 2-0 sigur á Leiknismönnum sem eru enn án sigurs í sumar. Fjölnismenn fengu góða hjálp frá mótherjanum í 6-2 útisigri á Víkingum en Víkingar, sem komust í 1-0 og 2-1, skoruðu tvö sjálfsmörk í leiknum. 9.6.2012 16:04
Guðjón skoraði í þriðja leiknum í röð - kominn með sjö mörk Guðjón Baldvinsson skoraði annað marka Halmstad í 3-1 heimasigri á Varbergs BoIS FC í sænsku b-deildinni í dag og er þar með búinn að skora sjö mörk í fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu. 9.6.2012 15:58
Egils Gull mótið tafðist vegna veðurs - stefnt á að klára 36 holur í dag Egils Gull mótið sem er annað stigamót ársins á Eimskipamótaröðinni hófst í morgun klukkan tíu í Vestmannaeyjum en vegna veðurs frestaði mótstjórn ræsingu um tvo og hálfan tíma. 9.6.2012 15:27
Maria Sharapova vann úrslitaleikinn létt - risamótafernan í húsi Rússneska tenniskonan Maria Sharapova tryggði sér sigur á opna franska meistaramótinu í tennis með því að vinna öruggan sigur á Sara Errani frá Ítalíu í tveimur hrinum í úrslitaleiknum, 6-3 og 6-2. Það tók Sharapovu aðeins 89 mínútur að tryggja sér sigur í úrslitaleiknum. 9.6.2012 15:15
Kristín Ýr og Hólmfríður tryggðu Avaldsnes öll þrjú stigin Kristín Ýr Bjarnadóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir voru báðar á skotskónum þegar Avaldsnes vann 3-2 útisigur á Åsane í norsku b-deildinni í dag. Avaldsnes hefur unnið 8 af 9 leikjum sínum og er með fimm stiga forskot á toppnum. 9.6.2012 15:00
Morten Olsen öfundar hollenska þjálfarann Morten Olsen, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, segist vera örlítið öfundsjúkur út í leikmannahóp Hollands en Danmörk mætir í dag silfurliði síðustu Heimsmeistarakeppni í fyrsta leik sínum á EM 2012. 9.6.2012 14:30
KR-ingar unnu sinn hundraðasta bikarsigur á Skaganum í gær KR-ingar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins í gær með því að vinna 2-0 sigur á ÍA upp á Akranesi. Atli Sigurjónsson og Óskar Örn Hauksson skoruðu mörk KR og komu þau bæði á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. 9.6.2012 14:00
Gomez með sigurmark Þjóðverja á móti Portúgal Mario Gomez tryggði Þjóðverjum 1-0 sigur á Portúgal á EM í kvöld með frábærum skalla 18 mínútum fyrir leikslok en þetta var fyrsta leikur liðanna í B-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Þjóðverjar eru á toppi riðilsins ásamt Dönum sem unnu Hollendinga óvænt fyrr í dag. 9.6.2012 00:01
Danir unnu mjög óvæntan sigur á Hollendingum Michael Krohn-Dehli tryggði Dönum óvæntan 1-0 sigur á Hollendingum í dag í fyrsta leik liðanna í B-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Danir lifðu af stórskotahríð Hollendinga sem margir voru búnir að spá góðu gengi á þessu móti. 9.6.2012 00:01
Sharapova getur komist í fámennan hóp í dag Rússneska tenniskonan Maria Sharapova á möguleika að komast í í fámennan hóp vinni hún opna franska mótið í kvöld. Með sigri hefur henni tekist að vinna öll fjögur risamótin og það hefur aðeins níu öðrum tenniskonum tekist í sögunni. 9.6.2012 13:30
Þjálfari Indriða er hættur Åge Hareide er hættur hjá norska úrvalsdeildarliðinu Viking en hann og félagið gáfu í dag frá sér sameiginlega fréttatilkynningu þar sem kemur fram að Hareide verði ekki áfram með liðið. Norska deildin er í fríi á meðan EM stendur en næsti leikur Viking er á móti Rosenborg í lok júní. 9.6.2012 13:00
Lewandowski vill ekkert tala um Manchester United Robert Lewandowski, framherji pólska landsliðsins, neitaði að svara spurningum blaðamanna um Manchester United eftir leik Pólverja og Grikkja á EM í fótbolta í gær. Lewandowski skoraði fyrsta mark EM í ár en hann hefur verið margoft orðaður við enska stórliðið. 9.6.2012 12:30
Papadopoulos sleit krossband í fyrsta leik EM Avraam Papadopoulos mun ekki spila meira með Grikkjum á EM eða meiri fótbolta á þessu ári eftir að ljós kom að hnémeiðsli hans eru alvarleg. Papadopoulos sleit krossband á vinstra hné í fyrsta leik EM og þurfti að yfirgefa völlinn eftir 37 mínútur í 1-1 jafntefli Grikkja og Pólverja. 9.6.2012 12:00
Að birta til hjá McIlroy - efstur eftir 2 daga í Memphis Rory McIlroy er efstur á St Jude Classic golfmótinu í Memphis þegar keppni er hálfnuð sem er mikil breyting frá gengi Norður-Írans að undanförnu. Fyrir þetta mót hafi McIlroy ekki komist í gegnum niðurskurðinn á þremur mótum í röð. 9.6.2012 11:30
Rio búinn að afskrifa 100. landsleikinn Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, fékk ekki að fara með enska landsliðinu á EM og þessi 33 ára gamli leikmaður viðurkenndi það í viðtali við The Sun að landsliðsferillinn væri líklega á enda. Ferdinand hefur spilað 81 landsleik frá árinu 1997 og lét sig dreyma um að spila hundrað landsleiki. 9.6.2012 11:00
Eintóm þvæla að ég eigi að vera jóker Íslenska landsliðið náði sér ekki á strik á Evrópumótinu í Serbíu í janúar og hafnaði í 10. sæti. Liðið var gagnrýnt og meðal annars lét Sigurður Bjarnason, fyrrum landsliðsmaður og þáverandi sérfræðingur RÚV í EM-stofunni, í ljós þá skoðun sína að ábyrgð Arons í liðinu væri of mikil. Að hans mati ætti Aron að vera í hlutverki jókers. Aron segist hafa heyrt gagnrýni Sigurðar en vera langt frá því að vera sammála. 9.6.2012 10:00
Aron Pálmars: Það pirrar mig að sitja á bekknum Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta, er klár í slaginn en Ísland mætir Hollandi í undankeppni HM annað kvöld. Aron segist vera kominn niður á jörðina eftir ótrúlegt tímabil með þýska stórliðinu THW Kiel. 9.6.2012 09:00
Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! "Þar sem sýkingarnar eru alfarið bundnar við kviðarhol og innri líffæri, og fara ekki í hold, er í góðu lagi að borða þennan fisk..." 9.6.2012 08:00
Dauðariðillinn á EM af stað í dag Tveir stórleikir eru á dagskrá Evrópumeistaramótsins í dag þegar keppni í B-riðli, sem hefur verið kallaður dauðariðill keppninnar, hefst í Úkraínu. Holland og Danmörk eigast við í fyrri viðureign dagsins en í kvöldleiknum mætast lið Þýskalands og Portúgals. 9.6.2012 08:00
Real Madrid reis upp frá dauðum og jafnaði einvígið við Barcelona Ótrúlegur endasprettur tryggði Real Madrid 75-69 sigur á Barcelona í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um spænska meistaratitilinn í körfubolta í gærkvöldi en Real vann níu stigum undir þegar sex mínútur voru eftir. Real vann hinsvegar lokakafla leiksins 19-4 og jafnaði einvígið. 9.6.2012 06:00
Fyrsti dagurinn á EM í myndum Rússar eru á toppi A-riðils Evrópumótsins í fótbolta eftir frábæran 4-1 sigur á Tékkum í kvöld en Evrópukeppnin hófst með tveimur leikjum í dag og fóru þeir báðir fram í Póllandi. Pólverjar og Grikkir höfðu áður gert 1-1 jafntefli í dramatískum opnunarleik. 8.6.2012 23:07