Fleiri fréttir Hellas Verona tapaði án Emils Hellas Verona tapaði mikilvægum stigum þegar að liðið mátti þola tap gegn Brescia, 2-1, í ítölsku B-deildinni í dag. 6.4.2012 17:51 Króatar rúlluðu yfir Japana í seinni hálfleik Króatía vann öruggan sigur á Japan, 36-22, í fyrsta leik forkeppninnar fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum eftir að hafa verið aðeins tveimur mörkum yfir í hálfleik. 6.4.2012 17:27 Masters 2012: Tiger Woods af stað 17:42 - allir rástímar dagsins Rory McIlroy frá Norður-Írlandi byrjaði vel á öðrum keppnisdegi Mastersmótsins í golfi en hann hefur leikið fjóra holur þegar þetta er skrifað og er hann samtals á 3 höggum undir pari. McIlroy lék á -1 á fyrsta keppnisdeginum en hann fékk fugla -1 á 2. og 3. braut Augusta vallarins. Lee Westwood frá Englandi er einnig byrjaður að leika í dag. Hann var efstur eftir fyrsta keppnisdaginn á -5 og hann er enn efstur þegar hann hefur leikið 6 holur. Westwood er enn á -5. 6.4.2012 16:07 22 marka tap fyrir Rússlandi Íslands tapaði í dag stórt fyrir Rússlandi í undankeppni HM U-20 liða en riðill Íslands fer fram í Tyrklandi. Lokatölur voru 41-19, Rússlandi í vil. 6.4.2012 15:48 Hvernig hafa strákarnir okkar komist á ÓL í gegnum tíðina Íslenska karlalandsliðið stendur í stórræðum um páskana þar sem liðið mun reyna að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London sem fara fram í haust. Ísland hefur verið með sex Ólympíuleikunum en getur nú komist inn á þriðju leikana í röð. 6.4.2012 15:30 Cisse með tvö fyrir Newcastle - þriðja tap Swansea City í röð Gylfa Þór Sigurðssyni tókst ekki að opna markareikning sinn á Liberty Stadium þegar Swansea City tapaði 0-2 á heimavelli á móti Newcastle í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var Papiss Cisse sem var maður dagsins en hann skoraði bæði mörk Newcastle í leiknum. 6.4.2012 15:00 Björn Bergmann við sjónvarpsmann TV2: Mér líkar bara ekki við þig Björn Bergmann Sigurðarson er eitt heitasta nafnið í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þjálfarar hans og aðrir hafa verið að hrósa íslenska landsliðsframherjanum og búast við miklu af honum í framtíðinni. 6.4.2012 14:15 Mario Gomez hafnaði Real Madrid - svo segir afi hans Jose Gomez, afi þýska landsliðsframherjans Mario Gomez hjá Bayern München, hefur greint frá því að afabarnið hans hafi hafnað tilboði frá spænska stórliðnu Real Madrid. Gomez skrifaði í vikunni undir nýjan samning við Bayern til ársins 2016. 6.4.2012 13:30 19 ára stelpurnar úr leik - töpuðu naumt á móti Frökkum Íslenska 19 ára landsliðinu í fótbolta tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppnin EM en það var ljóst eftir 1-0 tap á móti Frökkum í lokaleik riðilsins í dag. Íslensku stelpurnar fengu eitt stig og enduðu í neðsta sæti í riðlinum. Rúmenar urðu efstir og tryggðu sér því sæti í úrslitakeppninni. 6.4.2012 13:00 Reading á toppinn í ensku b-deildinni - Le Fondre hetjan gegn Leeds Adam Le Fondre kom inn á sem varamaður á 69. mínútu og tryggði Reading dýrmætan 2-0 sigur á tíu mönnum Leeds í ensku b-deildinni í fótbolta með því að skora tvö mörk á síðustu sex mínútum leiksins. Sigurinn kemur Reading jafnframt toppsætið í ensku b-deildinni því liðið er nú með tveggja stiga forskot á Southampton sem á reyndar leik inni á morgun. 6.4.2012 12:45 Sverre tognaði á brjóstvöðva - ætlar að harka af sér á móti Síle Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur sinn fyrsta leik af þremur í forkeppni Ólympíuleikanna í kvöld þegar strákarnir okkar mæta Síle. Ísland er í riðli með Síle, Japan og gestgjöfum Króatíu og tvö efstu liðin komast inn á Ólympíuleikana í London. 6.4.2012 12:19 Dalglish: Ég hef aldrei lent í svona áður Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, ætlar að halda sínu striki og hvorki að gefast upp eða breyta sínum aðferðum þrátt fyrir skelfilegt gengi liðsins á undanförnu. Liverpool hefur aðeins náð í fjögur stig út úr síðustu átta leikjum sínum. 6.4.2012 12:00 Mancini: Ég hefði gefið Balotelli einn á hann á hverjum degi Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sagðist stundum verða svo pirraður á vandræðagemlingnum Mario Balotelli að hann hefði gefið honum einn á hann á hverjum degi ef að þeir hefðu verið liðsfélagar hér á árum áður. 6.4.2012 11:30 NBA: Orlando tapaði fimmta leiknum í röð | Chicago vann Boston Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og hrunið virðist vera algjört hjá liði Orlando Magic sem tapaði þá fimmta leiknum í röð. Los Angeles Clippers var fljótt að jafna sig eftir tapið fyrir Lakers og Chicago Bulls vann Boston Celtics án Derrick Rose. 6.4.2012 11:00 Þór mætir KR | Stjarnan mætir Grindavík Eftir sigur í dramatískum oddaleikjum sínum í átta liða úrslitum Iceland Express-deildar karla í gærkvöldi er ljóst að Þór mætir KR í undanúrslitum en Stjarnan mætir deildarmeisturum Grindavíkur. 6.4.2012 07:37 Donald slapp með skrekkinn | Leit út fyrir að hann yrði dæmdur úr leik Englendingurinn Luke Donald vill væntanlega gleyma fyrsta hringnum á Mastersmótinu sem fyrst. Lengi vel leit út fyrir að Donald, sem spilaði á þremur höggum yfir pari, yrði dæmdur úr leik. 6.4.2012 00:12 Masters 2012: Westwood með eins höggs forskot | Tiger á pari Englendingurinn Lee Westwood spilaði manna best á fyrsta degi Masters-mótsins í golfi á Augusta-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Westwood lauk leik á fimm höggum undir pari. 6.4.2012 00:01 Íslenskur körfuboltamaður negldi samherja sinn niður Stórskrýtið atvik átti sér stað í viðureign Augnabliks og Leiknis í 2. deild karla í körfuknattleik síðastliðið föstudagskvöld. Pirraður leikmaður Leiknis spyrnti þá knettinum af fullu afli í samherja sinn. 5.4.2012 23:15 Kobe Bryant og Carl Lewis í neðanjarðarlestinni í London Farþegar í neðanjarðarlestarkerfi Lundúnarborgar geta tekið lestina á Kobe Bryant-stöðinni og farið úr á Carl Lewis-stöðinni. Heitinu á öllum neðanjarðarlestarstöðum borgarinnar verður breytt í tilefni Ólympíuleikanna í sumar. 5.4.2012 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 94-87 Stjarnan vann í kvöld sigur á Keflavík í mögnuðum oddaleik liðanna í 8-liða úrslitum Iceland Express-deildarinnar. Leikurinn fór í framlengingu þar sem heimamenn kláruðu dæmið. 5.4.2012 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorlákshöfn - Snæfell 72-65 Nýliðar Þórs frá Þorlákshöfn eru komnir í undanúrslit Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik eftir 72-65 sigur í dramatískum oddaleik gegn Snæfell í Þorlákshöfn. 5.4.2012 13:45 Daníel Stefánsson svifflugmaður ársins Daníel H. Stefánsson var á dögunum útnefndur svifflugmaður ársins 2011 af Svifflugdeild Flugmálafélags Íslands. Daníel flaug lengstu yfirlandsflugin á árinu. 5.4.2012 21:45 Muamba kominn á kreik Fabrice Muamba, miðjumaður Bolton, er byrjaður að labba á göngum gjörgæsludeildar London Chest-spítalans. Muamba fékk hjartaáfall í leik Bolton gegn Tottenham 17. mars. 5.4.2012 20:15 Mourinho blæs á möguleika Chelsea gegn Barcelona Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir fyrrum lærisveina sína hjá Chelsea eiga litla möguleika gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 5.4.2012 19:30 Ragnar og Sölvi komnir með sex stiga forskot á toppnum Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen spiluðu allan leikinn í hjarta varnarinnar með FC Kaupmannahöfn sem lagði Bröndby að velli 2-1 í efstu deild dönsku knattspyrnunnar í dag. 5.4.2012 17:50 Jóhann Berg: AZ Alkmaar er litla liðið í einvíginu Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, segir lið sitt minni spámenn í viðureign sinni gegn Valencia í fjórðungsúrslitum Evrópudeildarinnar. 5.4.2012 17:43 Stelpurnar komnar með bakið upp við vegg Tap íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Belgíu í gærkvöldi breytti stöðu liðsins í undankeppninni til hins verra. Sigur hefði sett landsliðið í nokkuð afgerandi forystusæti en tapið þýðir að liðið má vart við að tapa stigum í þeim fjórum leikjum sem eftir eru. 5.4.2012 17:23 Rodgers líkir Gylfa Þór við Frank Lampard Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Swansea, segir að hann hafi vitað nákvæmlega hversu mikil gæði hann væri að fá í hendurnar þegar hann fékk Gylfa Þór að láni frá Hoffenheim. 5.4.2012 17:15 Ólíklegt að Pato spili meira á tímabilinu Ólánið leikur við Brasilíumanninn Alexandre Pato sem þurfti að fara af velli vegna meiðsla eftir aðeins 13 mínútna leik í viðureign AC Milan gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í vikunni. 5.4.2012 16:30 Brynjar Björn: Gengi liðsins kemur ekki á óvart Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður Reading, segir gengi liðsins í Championship-deildinni ekki koma sér á óvart. Reading er sem stendur í öðru sæti deildarinnar en liðið tekur á móti Leeds á morgun í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 5.4.2012 15:45 Masters 2012: Aðeins þrír kylfingar hafa varið titilinn Aðeins 16 kylfingar hafa náð því að sigra oftar en einu sinni á Mastersmótinu. Jack Nicklaus á metið en hann á 6 græna jakka. Arnold Palmer og Tiger Woods koma þar næstir með alls 4. Aðeins þrír kylfingar hafa náð að verja titilinn á Masters. 5.4.2012 15:00 Hallgrímur með sigurmark SönderjyskE Hallgrímur Jónasson var hetja SönderjyskE sem lagði Nordsjælland 1-0 á heimavelli í efstu deild dönsku knattpyrnunnar í dag. 5.4.2012 14:24 Terry á erfitt með andardrátt í leikjum Chelsea John Terry, fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, segist eiga erfitt með andardrátt á vellinum og óttast að vera með brákuð rifbein. 5.4.2012 14:15 Athletic Bilbao, Atletico Madrid og Sporting áfram í undanúrslit Spænsku félögin Athletic Bilbao, Atletico Madrid auk Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 5.4.2012 13:32 Harrington og Byrd unnu Par 3 keppnina Írinn Pardraig Harrington og Bandaríkjamaðurinn Jonathan Byrd hrósuðu sigri á árlegri Par 3 keppni sem fram fer daginn fyrir Masters-mótið í golfi. Hætta þurfti keppni vegna þrumuveðurs þegar nokkrir keppendur áttu enn eftir að skila sér í mark. 5.4.2012 13:30 Valencia rúllaði AZ Alkmaar upp og fór áfram Valencia er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir öruggan sigur á AZ Alkmaar í síðari viðureign liðanna á Spáni 4-0. 5.4.2012 13:22 Babbel: Gylfi hefur næsta tímabil í búningi Hoffenheim Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim, minnir á að Gylfi Þór Sigurðsson er samningsbundinn félaginu. Hann segist vel meðvitaður um hæfileika Hafnfirðingsins og vill kynnast honum betur þegar hann snýr aftur úr láni hjá Swansea. 5.4.2012 12:45 LeBron með 34 stig í sigri Miami á Oklahoma | Lakers vann borgarslaginn LeBron James fór fyrir liði Miami Heat sem marði sigur á Oklahoma City Thunder í NBA körfuboltanum í nótt. Þá vann Lakers sigur í slagnum um Los Angeles borg gegn Clippers. 5.4.2012 11:31 Masters 2012: Hver er efstur á "næstum því“ listanum? Bestu kylfingar heims sem enn hafa ekki náð að landa sigri á einu af stórmótunum fjórum vilja alls ekki bera þann titil að vera "sá besti“ sem hefur ekki náð risatitli. Phil Mickelson var ótrúlega lengi með þennan titil þar til hann náði loksins að vinna Mastersmótið árið 2004. 5.4.2012 11:00 Masters 2012: Ofurparið Wozniacki og McIlroy Það eru ekki bara kylfingarnir sjálfir sem vekja eftirtekt heimspressunnar. Talsvert er skrifað og skrafað um eiginkonur kylfinganna. Skemmst er að minnast þess áhuga sem Elin Nordegren, fyrrverandi eiginkona Tigers Woods, vakti á hliðarlínunni þegar Woods var að keppa. 5.4.2012 11:00 Montrétturinn er líka undir hjá þeim í kvöld Það skýrist í kvöld hver tvö síðustu liðin verða í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla þegar oddaleikir átta liða úrslitanna fara fram. Stjarnan tekur á móti Keflavík í Ásgarði í Garðabæ og Þór fær Snæfell í heimsókn í Icelandic Glacial-höllina í Þorlákshöfn. 5.4.2012 11:00 Ólafur: Hefði verið út úr kú að spila á EM Landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson er kominn aftur í íslenska landsliðið í handbolta og ætlar að hjálpa liðinu að komast inn á Ólympíuleikana í Lundúnum. Fram undan eru þrír leikir á þremur dögum í Króatíu yfir páskana þar sem strákarnir okkar hafa tæ 5.4.2012 10:00 Masters 2012: Grænar flatir og grænstakkar Það var áhugamannakylfingurinn og Bandaríkjamaðurinn Bobby Jones sem stóð fyrir stofnun mótsins, í samstarfi við kollega sinn Clifford Roberts í byrjun fjórða áratugar síðustu aldar. Þeir byrjuðu á að festa kaup á landsvæði í Augusta í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Þar langaði Bobby að einbeita sér að uppbyggingu nýs vallar eftir að hafa sjálfur lagt kylfuna á hilluna. 5.4.2012 09:00 Masters 2012: Rory McIlroy óttast ekki Tiger Woods Endurkoma Tigers Woods inn á golfsviðið hefur án efa vakið athygli hjá keppinautum hans. Woods sigraði á Arnold Palmer-meistaramótinu fyrir rúmri viku. Það var fyrsti sigur hans á atvinnumóti frá árinu 2009 og Woods virðist vera á réttri leið eftir ömurlegt gengi. 5.4.2012 08:00 Róbert: Erum með alla nema Lexa Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins, verður í sviðsljósinu í Króatíu. 5.4.2012 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hellas Verona tapaði án Emils Hellas Verona tapaði mikilvægum stigum þegar að liðið mátti þola tap gegn Brescia, 2-1, í ítölsku B-deildinni í dag. 6.4.2012 17:51
Króatar rúlluðu yfir Japana í seinni hálfleik Króatía vann öruggan sigur á Japan, 36-22, í fyrsta leik forkeppninnar fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum eftir að hafa verið aðeins tveimur mörkum yfir í hálfleik. 6.4.2012 17:27
Masters 2012: Tiger Woods af stað 17:42 - allir rástímar dagsins Rory McIlroy frá Norður-Írlandi byrjaði vel á öðrum keppnisdegi Mastersmótsins í golfi en hann hefur leikið fjóra holur þegar þetta er skrifað og er hann samtals á 3 höggum undir pari. McIlroy lék á -1 á fyrsta keppnisdeginum en hann fékk fugla -1 á 2. og 3. braut Augusta vallarins. Lee Westwood frá Englandi er einnig byrjaður að leika í dag. Hann var efstur eftir fyrsta keppnisdaginn á -5 og hann er enn efstur þegar hann hefur leikið 6 holur. Westwood er enn á -5. 6.4.2012 16:07
22 marka tap fyrir Rússlandi Íslands tapaði í dag stórt fyrir Rússlandi í undankeppni HM U-20 liða en riðill Íslands fer fram í Tyrklandi. Lokatölur voru 41-19, Rússlandi í vil. 6.4.2012 15:48
Hvernig hafa strákarnir okkar komist á ÓL í gegnum tíðina Íslenska karlalandsliðið stendur í stórræðum um páskana þar sem liðið mun reyna að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London sem fara fram í haust. Ísland hefur verið með sex Ólympíuleikunum en getur nú komist inn á þriðju leikana í röð. 6.4.2012 15:30
Cisse með tvö fyrir Newcastle - þriðja tap Swansea City í röð Gylfa Þór Sigurðssyni tókst ekki að opna markareikning sinn á Liberty Stadium þegar Swansea City tapaði 0-2 á heimavelli á móti Newcastle í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var Papiss Cisse sem var maður dagsins en hann skoraði bæði mörk Newcastle í leiknum. 6.4.2012 15:00
Björn Bergmann við sjónvarpsmann TV2: Mér líkar bara ekki við þig Björn Bergmann Sigurðarson er eitt heitasta nafnið í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þjálfarar hans og aðrir hafa verið að hrósa íslenska landsliðsframherjanum og búast við miklu af honum í framtíðinni. 6.4.2012 14:15
Mario Gomez hafnaði Real Madrid - svo segir afi hans Jose Gomez, afi þýska landsliðsframherjans Mario Gomez hjá Bayern München, hefur greint frá því að afabarnið hans hafi hafnað tilboði frá spænska stórliðnu Real Madrid. Gomez skrifaði í vikunni undir nýjan samning við Bayern til ársins 2016. 6.4.2012 13:30
19 ára stelpurnar úr leik - töpuðu naumt á móti Frökkum Íslenska 19 ára landsliðinu í fótbolta tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppnin EM en það var ljóst eftir 1-0 tap á móti Frökkum í lokaleik riðilsins í dag. Íslensku stelpurnar fengu eitt stig og enduðu í neðsta sæti í riðlinum. Rúmenar urðu efstir og tryggðu sér því sæti í úrslitakeppninni. 6.4.2012 13:00
Reading á toppinn í ensku b-deildinni - Le Fondre hetjan gegn Leeds Adam Le Fondre kom inn á sem varamaður á 69. mínútu og tryggði Reading dýrmætan 2-0 sigur á tíu mönnum Leeds í ensku b-deildinni í fótbolta með því að skora tvö mörk á síðustu sex mínútum leiksins. Sigurinn kemur Reading jafnframt toppsætið í ensku b-deildinni því liðið er nú með tveggja stiga forskot á Southampton sem á reyndar leik inni á morgun. 6.4.2012 12:45
Sverre tognaði á brjóstvöðva - ætlar að harka af sér á móti Síle Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur sinn fyrsta leik af þremur í forkeppni Ólympíuleikanna í kvöld þegar strákarnir okkar mæta Síle. Ísland er í riðli með Síle, Japan og gestgjöfum Króatíu og tvö efstu liðin komast inn á Ólympíuleikana í London. 6.4.2012 12:19
Dalglish: Ég hef aldrei lent í svona áður Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, ætlar að halda sínu striki og hvorki að gefast upp eða breyta sínum aðferðum þrátt fyrir skelfilegt gengi liðsins á undanförnu. Liverpool hefur aðeins náð í fjögur stig út úr síðustu átta leikjum sínum. 6.4.2012 12:00
Mancini: Ég hefði gefið Balotelli einn á hann á hverjum degi Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sagðist stundum verða svo pirraður á vandræðagemlingnum Mario Balotelli að hann hefði gefið honum einn á hann á hverjum degi ef að þeir hefðu verið liðsfélagar hér á árum áður. 6.4.2012 11:30
NBA: Orlando tapaði fimmta leiknum í röð | Chicago vann Boston Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og hrunið virðist vera algjört hjá liði Orlando Magic sem tapaði þá fimmta leiknum í röð. Los Angeles Clippers var fljótt að jafna sig eftir tapið fyrir Lakers og Chicago Bulls vann Boston Celtics án Derrick Rose. 6.4.2012 11:00
Þór mætir KR | Stjarnan mætir Grindavík Eftir sigur í dramatískum oddaleikjum sínum í átta liða úrslitum Iceland Express-deildar karla í gærkvöldi er ljóst að Þór mætir KR í undanúrslitum en Stjarnan mætir deildarmeisturum Grindavíkur. 6.4.2012 07:37
Donald slapp með skrekkinn | Leit út fyrir að hann yrði dæmdur úr leik Englendingurinn Luke Donald vill væntanlega gleyma fyrsta hringnum á Mastersmótinu sem fyrst. Lengi vel leit út fyrir að Donald, sem spilaði á þremur höggum yfir pari, yrði dæmdur úr leik. 6.4.2012 00:12
Masters 2012: Westwood með eins höggs forskot | Tiger á pari Englendingurinn Lee Westwood spilaði manna best á fyrsta degi Masters-mótsins í golfi á Augusta-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Westwood lauk leik á fimm höggum undir pari. 6.4.2012 00:01
Íslenskur körfuboltamaður negldi samherja sinn niður Stórskrýtið atvik átti sér stað í viðureign Augnabliks og Leiknis í 2. deild karla í körfuknattleik síðastliðið föstudagskvöld. Pirraður leikmaður Leiknis spyrnti þá knettinum af fullu afli í samherja sinn. 5.4.2012 23:15
Kobe Bryant og Carl Lewis í neðanjarðarlestinni í London Farþegar í neðanjarðarlestarkerfi Lundúnarborgar geta tekið lestina á Kobe Bryant-stöðinni og farið úr á Carl Lewis-stöðinni. Heitinu á öllum neðanjarðarlestarstöðum borgarinnar verður breytt í tilefni Ólympíuleikanna í sumar. 5.4.2012 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 94-87 Stjarnan vann í kvöld sigur á Keflavík í mögnuðum oddaleik liðanna í 8-liða úrslitum Iceland Express-deildarinnar. Leikurinn fór í framlengingu þar sem heimamenn kláruðu dæmið. 5.4.2012 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorlákshöfn - Snæfell 72-65 Nýliðar Þórs frá Þorlákshöfn eru komnir í undanúrslit Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik eftir 72-65 sigur í dramatískum oddaleik gegn Snæfell í Þorlákshöfn. 5.4.2012 13:45
Daníel Stefánsson svifflugmaður ársins Daníel H. Stefánsson var á dögunum útnefndur svifflugmaður ársins 2011 af Svifflugdeild Flugmálafélags Íslands. Daníel flaug lengstu yfirlandsflugin á árinu. 5.4.2012 21:45
Muamba kominn á kreik Fabrice Muamba, miðjumaður Bolton, er byrjaður að labba á göngum gjörgæsludeildar London Chest-spítalans. Muamba fékk hjartaáfall í leik Bolton gegn Tottenham 17. mars. 5.4.2012 20:15
Mourinho blæs á möguleika Chelsea gegn Barcelona Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir fyrrum lærisveina sína hjá Chelsea eiga litla möguleika gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 5.4.2012 19:30
Ragnar og Sölvi komnir með sex stiga forskot á toppnum Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen spiluðu allan leikinn í hjarta varnarinnar með FC Kaupmannahöfn sem lagði Bröndby að velli 2-1 í efstu deild dönsku knattspyrnunnar í dag. 5.4.2012 17:50
Jóhann Berg: AZ Alkmaar er litla liðið í einvíginu Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, segir lið sitt minni spámenn í viðureign sinni gegn Valencia í fjórðungsúrslitum Evrópudeildarinnar. 5.4.2012 17:43
Stelpurnar komnar með bakið upp við vegg Tap íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Belgíu í gærkvöldi breytti stöðu liðsins í undankeppninni til hins verra. Sigur hefði sett landsliðið í nokkuð afgerandi forystusæti en tapið þýðir að liðið má vart við að tapa stigum í þeim fjórum leikjum sem eftir eru. 5.4.2012 17:23
Rodgers líkir Gylfa Þór við Frank Lampard Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Swansea, segir að hann hafi vitað nákvæmlega hversu mikil gæði hann væri að fá í hendurnar þegar hann fékk Gylfa Þór að láni frá Hoffenheim. 5.4.2012 17:15
Ólíklegt að Pato spili meira á tímabilinu Ólánið leikur við Brasilíumanninn Alexandre Pato sem þurfti að fara af velli vegna meiðsla eftir aðeins 13 mínútna leik í viðureign AC Milan gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í vikunni. 5.4.2012 16:30
Brynjar Björn: Gengi liðsins kemur ekki á óvart Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður Reading, segir gengi liðsins í Championship-deildinni ekki koma sér á óvart. Reading er sem stendur í öðru sæti deildarinnar en liðið tekur á móti Leeds á morgun í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 5.4.2012 15:45
Masters 2012: Aðeins þrír kylfingar hafa varið titilinn Aðeins 16 kylfingar hafa náð því að sigra oftar en einu sinni á Mastersmótinu. Jack Nicklaus á metið en hann á 6 græna jakka. Arnold Palmer og Tiger Woods koma þar næstir með alls 4. Aðeins þrír kylfingar hafa náð að verja titilinn á Masters. 5.4.2012 15:00
Hallgrímur með sigurmark SönderjyskE Hallgrímur Jónasson var hetja SönderjyskE sem lagði Nordsjælland 1-0 á heimavelli í efstu deild dönsku knattpyrnunnar í dag. 5.4.2012 14:24
Terry á erfitt með andardrátt í leikjum Chelsea John Terry, fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, segist eiga erfitt með andardrátt á vellinum og óttast að vera með brákuð rifbein. 5.4.2012 14:15
Athletic Bilbao, Atletico Madrid og Sporting áfram í undanúrslit Spænsku félögin Athletic Bilbao, Atletico Madrid auk Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 5.4.2012 13:32
Harrington og Byrd unnu Par 3 keppnina Írinn Pardraig Harrington og Bandaríkjamaðurinn Jonathan Byrd hrósuðu sigri á árlegri Par 3 keppni sem fram fer daginn fyrir Masters-mótið í golfi. Hætta þurfti keppni vegna þrumuveðurs þegar nokkrir keppendur áttu enn eftir að skila sér í mark. 5.4.2012 13:30
Valencia rúllaði AZ Alkmaar upp og fór áfram Valencia er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir öruggan sigur á AZ Alkmaar í síðari viðureign liðanna á Spáni 4-0. 5.4.2012 13:22
Babbel: Gylfi hefur næsta tímabil í búningi Hoffenheim Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim, minnir á að Gylfi Þór Sigurðsson er samningsbundinn félaginu. Hann segist vel meðvitaður um hæfileika Hafnfirðingsins og vill kynnast honum betur þegar hann snýr aftur úr láni hjá Swansea. 5.4.2012 12:45
LeBron með 34 stig í sigri Miami á Oklahoma | Lakers vann borgarslaginn LeBron James fór fyrir liði Miami Heat sem marði sigur á Oklahoma City Thunder í NBA körfuboltanum í nótt. Þá vann Lakers sigur í slagnum um Los Angeles borg gegn Clippers. 5.4.2012 11:31
Masters 2012: Hver er efstur á "næstum því“ listanum? Bestu kylfingar heims sem enn hafa ekki náð að landa sigri á einu af stórmótunum fjórum vilja alls ekki bera þann titil að vera "sá besti“ sem hefur ekki náð risatitli. Phil Mickelson var ótrúlega lengi með þennan titil þar til hann náði loksins að vinna Mastersmótið árið 2004. 5.4.2012 11:00
Masters 2012: Ofurparið Wozniacki og McIlroy Það eru ekki bara kylfingarnir sjálfir sem vekja eftirtekt heimspressunnar. Talsvert er skrifað og skrafað um eiginkonur kylfinganna. Skemmst er að minnast þess áhuga sem Elin Nordegren, fyrrverandi eiginkona Tigers Woods, vakti á hliðarlínunni þegar Woods var að keppa. 5.4.2012 11:00
Montrétturinn er líka undir hjá þeim í kvöld Það skýrist í kvöld hver tvö síðustu liðin verða í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla þegar oddaleikir átta liða úrslitanna fara fram. Stjarnan tekur á móti Keflavík í Ásgarði í Garðabæ og Þór fær Snæfell í heimsókn í Icelandic Glacial-höllina í Þorlákshöfn. 5.4.2012 11:00
Ólafur: Hefði verið út úr kú að spila á EM Landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson er kominn aftur í íslenska landsliðið í handbolta og ætlar að hjálpa liðinu að komast inn á Ólympíuleikana í Lundúnum. Fram undan eru þrír leikir á þremur dögum í Króatíu yfir páskana þar sem strákarnir okkar hafa tæ 5.4.2012 10:00
Masters 2012: Grænar flatir og grænstakkar Það var áhugamannakylfingurinn og Bandaríkjamaðurinn Bobby Jones sem stóð fyrir stofnun mótsins, í samstarfi við kollega sinn Clifford Roberts í byrjun fjórða áratugar síðustu aldar. Þeir byrjuðu á að festa kaup á landsvæði í Augusta í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Þar langaði Bobby að einbeita sér að uppbyggingu nýs vallar eftir að hafa sjálfur lagt kylfuna á hilluna. 5.4.2012 09:00
Masters 2012: Rory McIlroy óttast ekki Tiger Woods Endurkoma Tigers Woods inn á golfsviðið hefur án efa vakið athygli hjá keppinautum hans. Woods sigraði á Arnold Palmer-meistaramótinu fyrir rúmri viku. Það var fyrsti sigur hans á atvinnumóti frá árinu 2009 og Woods virðist vera á réttri leið eftir ömurlegt gengi. 5.4.2012 08:00
Róbert: Erum með alla nema Lexa Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins, verður í sviðsljósinu í Króatíu. 5.4.2012 07:00