NBA: Orlando tapaði fimmta leiknum í röð | Chicago vann Boston Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2012 11:00 Stan van Gundy og Dwight Howard. Mynd/AP Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og hrunið virðist vera algjört hjá liði Orlando Magic sem tapaði þá fimmta leiknum í röð. Los Angeles Clippers var fljótt að jafna sig eftir tapið fyrir Lakers og Chicago Bulls vann Boston Celtics án Derrick Rose.Carmelo Anthony skoraði 19 stig og Tyson Chandler var með 12 stig og 12 fráköst þegar New York Knicks vann 96-80 útisigur á Orlando Magic. Orlando tapaði sínum fimmta leik í röð og það hefur ekki gerst síðan 2007. J.R. Smith og Toney Douglas voru báðir með 15 stig hjá New York. Jason Richardson skoraði 16 stig fyrir Orlando og Glen Davis var með 15 stig. Dwight Howard var aðeins með 8 stig og 8 fráköst í leiknum en fyrr um daginn hafði Stan Van Gundy, þjálfari liðsins, greint frá því að Howard hefði heimtað að hann yrði rekinn.Luol Deng skoraði 18 af 26 stigum sínum í seinni hálfleik og Joakim Noah var með 17 stig og 9 fráköst þegar Chicago Bulls vann Boston Celtics 93-86. Boston komst 13 stigum yfir í fyrri hálfleik en Bulls-liðið fór í gang í þeim seinni og endaði tveggja leikja taphrinu sína. Paul Pierce skoraði 22 stig fyrir Boston sem tapaði öðrum leiknum í röð en hafði áður unnið fimm leiki í röð. Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls missti af 22. leiknum sínum á tímbilinu en Bulls-liðið hefur unnið 15 af þessum 22 leikjum þar af 8 af 12 síðan að hann meiddist á nára.Blake Griffin vaknaði á síðustu stundu og skoraði þrjár körfur í lokin þegar Los Angeles Clippers vann Sacramento Kings 93-84. Griffin endaði með 14 stig og 9 fráköst en Randy Foye var með 20 stig og Chris Paul bætti við 13 stigum og 8 stoðsendingum. Sex leikja sigurganga Clippers endaði með tapi á móti Los Angeles Lakers kvöldið áður en liðin eru að berjast um sigurinn í Kyrrahafsriðlinum.Greg Monroe skoraði 18 stig og Rodney Stuckey var með 15 stig þegar Detroit Pistons vann 99-94 sigur á Washington Wizards. John Wall skoraði 28 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Washington og Kevin Seraphin var með 15 stig.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - New York Knicks 80-96 Detroit Pistons - Washington Wizards 99-94 Chicago Bulls - Boston Celtics 93-86 Sacramento Kings - Los Angeles Clippers 85-93 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og hrunið virðist vera algjört hjá liði Orlando Magic sem tapaði þá fimmta leiknum í röð. Los Angeles Clippers var fljótt að jafna sig eftir tapið fyrir Lakers og Chicago Bulls vann Boston Celtics án Derrick Rose.Carmelo Anthony skoraði 19 stig og Tyson Chandler var með 12 stig og 12 fráköst þegar New York Knicks vann 96-80 útisigur á Orlando Magic. Orlando tapaði sínum fimmta leik í röð og það hefur ekki gerst síðan 2007. J.R. Smith og Toney Douglas voru báðir með 15 stig hjá New York. Jason Richardson skoraði 16 stig fyrir Orlando og Glen Davis var með 15 stig. Dwight Howard var aðeins með 8 stig og 8 fráköst í leiknum en fyrr um daginn hafði Stan Van Gundy, þjálfari liðsins, greint frá því að Howard hefði heimtað að hann yrði rekinn.Luol Deng skoraði 18 af 26 stigum sínum í seinni hálfleik og Joakim Noah var með 17 stig og 9 fráköst þegar Chicago Bulls vann Boston Celtics 93-86. Boston komst 13 stigum yfir í fyrri hálfleik en Bulls-liðið fór í gang í þeim seinni og endaði tveggja leikja taphrinu sína. Paul Pierce skoraði 22 stig fyrir Boston sem tapaði öðrum leiknum í röð en hafði áður unnið fimm leiki í röð. Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls missti af 22. leiknum sínum á tímbilinu en Bulls-liðið hefur unnið 15 af þessum 22 leikjum þar af 8 af 12 síðan að hann meiddist á nára.Blake Griffin vaknaði á síðustu stundu og skoraði þrjár körfur í lokin þegar Los Angeles Clippers vann Sacramento Kings 93-84. Griffin endaði með 14 stig og 9 fráköst en Randy Foye var með 20 stig og Chris Paul bætti við 13 stigum og 8 stoðsendingum. Sex leikja sigurganga Clippers endaði með tapi á móti Los Angeles Lakers kvöldið áður en liðin eru að berjast um sigurinn í Kyrrahafsriðlinum.Greg Monroe skoraði 18 stig og Rodney Stuckey var með 15 stig þegar Detroit Pistons vann 99-94 sigur á Washington Wizards. John Wall skoraði 28 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Washington og Kevin Seraphin var með 15 stig.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - New York Knicks 80-96 Detroit Pistons - Washington Wizards 99-94 Chicago Bulls - Boston Celtics 93-86 Sacramento Kings - Los Angeles Clippers 85-93 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira