Fleiri fréttir Eiður Smári farinn að hlaupa | Mætti á æfingu AEK í dag Stuðningsmannasíða AEK Aþenu sagði frá því í kvöld að Eiður Smári Guðjohnsen hafi mætt á æfingu liðsins í dag en þetta var fyrsta æfing íslenska landsliðsmannsins síðan að hann tvífótbrotnaði í leik á móti Olympiakos 10. október síðastliðinn. 20.2.2012 20:15 Fimm sigrar í röð hjá Sundsvall | Hlynur með tvennu Sundsvall Dragons hélt sigurgöngu sinni áfram í sænska körfuboltanum í kvöld þegar liðið vann Borås Basket 88-86 í miklum spennuleik í Sundsvall. Drekarnir hafa nú unnið fimm leiki í röð og eru aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Norrköping Dolphins. 20.2.2012 19:54 Hamsik: Chelsea-leikurinn verður leikur ársins fyrir Napoli Marek Hamsik, slóvakíski landsliðsmaðurinn hjá Napoli, bíður spenntur eftir leiknum á móti Chelsea í Meistaradeildinni á morgun en liðin mætast þá í fyrri leik sínum í 16 liða úrslitum keppninnar. 20.2.2012 19:15 Avram Grant: Enska landsliðið fær ekki betri mann en Redknapp Avram Grant, fyrrum stjóri Chelsea, West Ham og Portsmouth, hefur bæst í hóp þeirra sem segja að Harry Redknapp eigi að taka við enska landsliðinu fyrir Evrópumótið í sumar. Enska landsliðið er enn án þjálfara eftir að Fabio Capello hætti með liðið á dögunum. 20.2.2012 18:45 Fréttamaður ESPN rekinn fyrir niðrandi ummæli um Lin Íþróttastöðin ESPN í Bandaríkjunum hefur sagt upp starfsmanni og sett annan í tímabundið leyfi fyrir að nota niðrandi orð um körfuknattleikskappann Jeremy Lin hjá New York Knicks. 20.2.2012 18:15 Mourinho óttast frostið og gervigrasið í Moskvu Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur talað mikið um erfiðar aðstæður fyrir leik hans manna á móti CSKA Moskvu í Meistaradeildinni á morgun. Leikurinn fer fram á gervigrasi á Luzhniki Stadium og er búist við tíu stiga frosti á meðan leiknum stendur. 20.2.2012 17:45 Hamilton eyðir tíma með fyrrverandi Þó að þau hafi hætt saman í nóvember eru Lewis Hamilton (27) og söngkonan Nicole Scherzinger (33) enn góðir vinir. Hamilton tilkynnti á Twitter fyrir helgi að hann væri á tónleikum Nicole í Dublin að hún hefði verið frábær. 20.2.2012 17:15 Lin biður fjölmiðla um að gefa ættingjum sínum í Taívan andrými Jeremy Lin átti enn einn stórleikinn í nótt í sigri New York Knicks á meisturum Dallas Mavericks. Í viðtölum að leik loknum bað Lin fjölmiðla um að sýna nærgætni gagnvart ættingjum sínum í Taívan þar sem ríkir mikið fjölmiðlafár vegna frammistöðu Lin. 20.2.2012 16:30 Wenger gæti fengið 11 milljarða kr. til þess að kaupa leikmenn Það hefur ekki gengið vel hjá Arsenal og Arsene Wenger að undanförnu. Liðið er í mikilli lægð og féll úr ensku bikarkeppninni um helgina eftir 2-0 tap gegn Sunderland. Stjórn Arsenal stendur þétt við bakið á knattspyrnustjóranum Wenger og er talið að hann muni fá 55 milljónir punda til leikmannakaupa næsta sumar – sem nemur 11 milljörðum kr. 20.2.2012 15:00 Niall Quinn kveður Sunderland Niall Quinn, fyrrum stjórnarformaður Sunderland, tilkynnti í dag að hann hefði yfirgefið félagið. Quinn, sem sagði af sér stjórnarformennsku í október, hafði síðan starfað fyrir félagið á alþjóðlegum vettvangi en hverfur nú af sjónarsviðinu í Norður-Englandi. 20.2.2012 14:45 Sigurður valdi tvo nýliða | systurnar úr Eyjum í A-landsliðshópnum Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins tekur þátt á Algarve Cup. Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti val sitt í dag en fyrsti leikur Íslands er gegn Þjóðverjum þann 29.febrúar. Ísland lék til úrslita á þessu móti fyrir ári síðan. Svíþjóð og Kína eru einnig í riðlinum með Íslandi og Þýskalandi. 20.2.2012 14:00 Donald mætir Els í fyrstu umferð | Tiger í óvenjulegri stöðu Flestir af bestu kylfingum heims verða á meðal keppenda á heimsmótinu í holukeppni sem hefst á miðvikudag í Arizona í Bandaríkjunum. Aðeins 64 efstu á heimslistanum eru með keppnisrétt á þessu skemmtilega móti þar sem að Englendingurinn Luke Donald hefur titil að verja. Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á þessu móti en hann mætir Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano í fyrstu umferð. 20.2.2012 15:45 Batnandi útlit í Eyjafjarðará Stangaveiðimenn hafa eflaust flestir síðustu árin fylgst með niðursveiflu Eyjafjarðarár, a.m.k. með öðru eyranu eða auganu. Þessi fyrrum besta sjóbleikjuá landsins fór í hraða dýfu, svo mikla að hún var um tíma friðuð og sett í "gjörgæslu“. En nú virðast tímar vera bjartari. 20.2.2012 14:24 Úthlutun veiðileyfa í Elliðaánum endurskoðað 2013 Í ár var óvenjumikill fjöldi umsókna um veiðileyfi í Elliðaánum og fengu færri en vildu. Það er því ljóst að breyta þarf um fyrirkomulag úthlutunar leyfa til að gefa sem flestum kost á að veiða í Elliðaánum. Rætt hefur verið að taka frá 2-3 vikur yfir sumartímann og veita ungum félagsmönnum og eldri félögum, ákveðinn forgang á þeim tíma. 20.2.2012 14:22 Ferguson ætlar að taka 2-3 ár til viðbótar hjá Man Utd Sir Alex Ferguson er staðráðinn í því að halda áfram í starfi sínu sem knattspyrnustjóri enska meistaraliðsins Manchester United næstu 2-3 árin. Ferguson er sjötugur að aldri og hefur enn gríðarlega gaman að því að mæta í vinnuna. Skotinn er sannfærður um að hann verði áfram í vinnu hjá Man Utd þegar hann hættir störfum sem knattspyrnustjóri liðsins. 20.2.2012 13:30 Raul kominn með 400 mörk | Schalke burstaði Wolfsburg Spánverjinn Raul skoraði sitt 400. mark á ferlinum í 4-0 sigri Schalke á Wolfsburg á sunnudag. Þá skoraði Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar tvö mörk auk þess að brenna af vítaspyrnu. 20.2.2012 12:45 Adrian Newey með snjalla lausn á afturenda Red Bull bílsins Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull liðsins hefur enn á ný fundið "snjalla" lausn á nýjum reglum um útblásturskerfi bílsins. Nýlega voru "blásnir loftdreifar" bannaðir en þar lágu helstu yfirburðir Red Bull bílsins síðustu ár. 20.2.2012 12:26 Rekinn af velli fyrir að fara úr treyjunni | Koeman brjálaður John Guidetti, 19 ára framherji Feyenoord, reif sig úr treyjunni þegar hann kom liði sínu yfir í deildarleik gegn Waalwijjk um helgina. Honum var refsað með gulu spjaldi, hans síðara í leiknum, og manni fleiri jöfnuðu liðsmenn Waalwijjk undir lokin. 20.2.2012 12:15 Leik AEK tvívegis frestað | Á leið í fjórðu deildina? Fresta þurfti viðureign AEK Aþenu gegn OFI frá Krít í efstu deild gríska boltans í tvígang um helgina. Prentun miða fyrir leikinn, sem fram átti að fara í Aþenu, var ekki heimiluð vegna fjárhagsvandræða félagsins. 20.2.2012 11:45 Wenger: Meistaradeildarsæti ígildi titils Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir mikilvægt fyrir félagið að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar. Wenger sætir mikilli gagnrýni eftir slæm úrslit Lundúnarfélagsins undanfarið. 20.2.2012 11:15 Eigandi knattspyrnufélags segir íþróttina vonlausa Stuðningsmenn knattspyrnufélaga velta reglulega þeirri spurningu fyrir sér hversu miklir knattspyrnuunnendur ríkir eigendur félaga þeirra eru. Clive Palmer, eigandi Gold Coast United í áströlsku deildinni, tók af allan vafa um helgina. 20.2.2012 10:45 Karfa og fótbolti umfjöllunarefnið í Boltanum á X-inu 977 Íþróttafréttamennirnir Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stjórna boltaþættinum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Gestur þáttarins að þessu sinni er Jón Björn Ólafsson körfuboltasérfræðingur fréttavefsins karfan.is. Einnig verður rætt við knattspyrnumanninn Sverri Garðarsson sem nýverið gekk í raðir ÍBV. 20.2.2012 10:30 Trausti bætti Íslandsmetið | ÍR-ingar settu met í 4x400 Spretthlauparinn Trausti Stefánsson úr FH bætti um helgina Íslandsmet sitt í 400 metra hlaupi innanhúss. Trausti hljóp á tímanum 48,05 sekúndum. 20.2.2012 10:15 Valur Reykjavíkurmeistari eftir stórsigur á Þrótti | Sjáið mörkin Valur varð í gærkvöld Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu kvenna eftir 5-0 sigur á Þrótti í lokaleik sínum í riðlinum. Liðið vann alla fjóra leiki sína á mótinu. 20.2.2012 09:45 Jeremy Lin fór á kostum | Durant skoraði 51 stig fyrir Oklahoma Jeremy Lin heldur sínu striki hjá New York Knicks í NBA deildinni en nýliðinn skoraði 28 stig og gaf 14 stoðsendingar í 104-97 sigri Knicks gegn meistaraliði Dallas Mavericks í New York í gærkvöld. Þetta var áttundi sigur Knicks í síðustu 9 leikjum. Dirk Nowitzki skoraði 34 stig fyrir Dallas sem hafði unnið sex leiki í röð. Kevin Durant fór á kostum í liði Oklahoma í gær þegar hann skoraði 51 stig. 20.2.2012 09:00 FH-ingar náðu titlinum úr höndum ÍR-inga FH-ingar náðu að heimta bikarmeistaratitilinn í frjálsum íþróttum úr höndum ÍR-inga en keppt var í Laugardal um helgina. ÍR hafði unnið keppnina seinustu tvö ár. FH sigraði í karlaflokki og ÍR í kvennaflokki. 20.2.2012 08:45 KFÍ leikur í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar, KFÍ, tryggði sér um helgina efsta sætið í 1. deild karla í körfuknattleik og leikur KFÍ í úrvalsdeild á næsta keppnistímabili. Það var Höttur frá Egilsstöðum sem gulltryggði KFÍ efsta sætið með því að leggja Skallagrím að velli í Borgarnesi í gærdag. Skallagrímur var eina liðið sem gat náð KFÍ að stigum en eftir ósigurinn í gær er ljóst að Borgnesingar geta ekki náð efsta sætinu. 20.2.2012 08:15 Bill Haas hafði sigur eftir þriggja manna bráðabana Bandaríkjamaðurinn Bill Haas stóð uppi sem sigurvegari á Northern Trust mótinu í golfi sem lauk í Kaliforníu í gær. Bráðabana þurfti til að skera úr um sigurvegara en Haas var jafn löndum sínum Phil Mickelson og Keegan Bradley að loknum fjórum hringjum. 20.2.2012 08:00 Iðjuleysi myndi gera út af við mig Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, stendur í ströngu þessa dagana. Hann leikur með Magdeburg í Þýskalandi þar sem hann er í harðri samkeppni um mínútur inni á vellinum og í janúar fékk hann í fyrsta sinn á ferlinum að kynnast alvöru mótlæti með íslenska landsliðinu. 20.2.2012 07:00 Ever Banega fótbrotnaði við það að setja bensín á bílinn Ever Banega, leikmaður Valencia, var fjarri góðu gamni í kvöld þegar lið hans lék við Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni en hann náði á einhvern óskiljanlegan hátt að fótbrotna við það að setja bensín á bíl sinn. 19.2.2012 23:15 Federer fór létt með del Porto í Rotterdam Svisslendingurinn Roger Federer vann Juan Martin del Porto í úrslitaleiknum á World Tennis Tournament í Rotterdam. Það tók Federer aðeins einn og hálfan klukkutíma að leggja Porto af velli. 19.2.2012 21:30 Yaya Toure gæti lagt landsliðsskóna á hilluna Yaya Toure, leikmaður Manchester City, gat ekki staðfest það við fjölmiðla ytra hvort leikmaðurinn myndi aftur gefa kost á sér í landsliðverkefni Fílabeinsstrandarinnar í nánustu framtíð. 19.2.2012 20:45 Barcelona rústaði Valencia | Messi skoraði fjögur Barcelona rústaði Valencia 5-1 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Argentínumaðurinn Lionel Messi gerði ekki nema fjögur mörk. 19.2.2012 20:00 Úrslitaleikur á milli Kiel og AG um næstu helgi Kiel hrifsaði toppsætið í D-riðli Meistaradeildarinnar af AG í kvöld með afar sannfærandi sigri, 38-28, á spænska liðinu Ademar Leon. 19.2.2012 19:12 Andre Villas-Boas bjartsýnn fyrir leikinn gegn Napoli Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, er bjartsýnn fyrir leikinn gegn Napoli í 16-liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu sem fram fer í næstu viku. 19.2.2012 19:00 Liverpool flaug áfram í bikarnum | Brighton gerði þrjú sjálfsmörk Liverpool er komið áfram í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir þægilegan sigur á Brighton, 6-1, á Anfield í dag. Liverpool mætir því Stoke á heimavelli í 8-liða úrslitunum. 19.2.2012 16:00 AG vann góðan útisigur á Karabatic og félögum Danska ofurliðið AG komst í efsta sæti D-riðils Meistaradeildarinnar með frábærum útisigri, 27-31, á Nikola Karabatic og félögum í Montpellier. 19.2.2012 17:31 Helga Margrét vann í Hollandi | Grátlega nálægt Íslandsmetinu Helga Margrét Þorsteinsdóttir vann glæsilegan sigur í fimmþraut á hollenska meistaramótinu í dag. Helga var þess utan aðeins sex stigum frá Íslandsmeti sínu. 19.2.2012 16:43 Búið að draga í 8-liða úrslit enska bikarsins Dregið var í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag en leikirnir fara fram í mars. 19.2.2012 16:30 Þórir og félagar komust upp fyrir Füchse Berlin Lið Þóris Ólafssonar, Kielce, komst í annað sæti B-riðlis Meistaradeildarinnar með sigri á Bjerringbro/Silkeborg. Füchse Berlin tapaði á sama tíma gegn toppliði riðilsins, Atletico Madrid. Berlin er í fimmta sæti riðilsins en Bjerringbro stigalaust á botninum. 19.2.2012 16:13 AC Milan heldur í toppsætið - úrslit dagsins í ítalska Fimm leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og voru úrslitin nokkuð eftir bókinni. Lecce gjörsigraði Siena 4-1 á heimavelli. Roma rétt marði Parma 1-0 á Ólympíuleikvanginum í Róm. 19.2.2012 15:52 Otto Rehhagel ráðinn nýr þjálfari Hertha Berlin Þýska knattspyrnuliðið Hertha Berlin réði í dag nýjan knattspyrnustjóra í brúna en hinn margreyndi Otto Rehhagel verður næsti stjóri liðsins. 19.2.2012 15:36 Draumaumferð fyrir Ajax - toppliðin töpuðu bæði Þrír leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag og var nokkuð um óvænt úrslit. Ajax fór létt með NEC Nijmegen 4-1 á heimavelli en mörk Ajax gerðu Siem de Jong, Jan Vertonghen og Dmitri Bulykin gerði tvö. 19.2.2012 15:25 Fimleikaþing vill breytingar á kjöri íþróttamanns ársins Stjórn Fimleikasambands Íslands er ósátt við aðkomu ÍSÍ að kjöri íþróttamanns ársins og hefur skorað á stjórn ÍSÍ að endurskoða aðkomu sína að kjörinu. 19.2.2012 14:30 Halldór Orri í landsliðið í stað Elmars Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson hefur verið valinn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Japan í næstu viku. 19.2.2012 13:44 Sjá næstu 50 fréttir
Eiður Smári farinn að hlaupa | Mætti á æfingu AEK í dag Stuðningsmannasíða AEK Aþenu sagði frá því í kvöld að Eiður Smári Guðjohnsen hafi mætt á æfingu liðsins í dag en þetta var fyrsta æfing íslenska landsliðsmannsins síðan að hann tvífótbrotnaði í leik á móti Olympiakos 10. október síðastliðinn. 20.2.2012 20:15
Fimm sigrar í röð hjá Sundsvall | Hlynur með tvennu Sundsvall Dragons hélt sigurgöngu sinni áfram í sænska körfuboltanum í kvöld þegar liðið vann Borås Basket 88-86 í miklum spennuleik í Sundsvall. Drekarnir hafa nú unnið fimm leiki í röð og eru aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Norrköping Dolphins. 20.2.2012 19:54
Hamsik: Chelsea-leikurinn verður leikur ársins fyrir Napoli Marek Hamsik, slóvakíski landsliðsmaðurinn hjá Napoli, bíður spenntur eftir leiknum á móti Chelsea í Meistaradeildinni á morgun en liðin mætast þá í fyrri leik sínum í 16 liða úrslitum keppninnar. 20.2.2012 19:15
Avram Grant: Enska landsliðið fær ekki betri mann en Redknapp Avram Grant, fyrrum stjóri Chelsea, West Ham og Portsmouth, hefur bæst í hóp þeirra sem segja að Harry Redknapp eigi að taka við enska landsliðinu fyrir Evrópumótið í sumar. Enska landsliðið er enn án þjálfara eftir að Fabio Capello hætti með liðið á dögunum. 20.2.2012 18:45
Fréttamaður ESPN rekinn fyrir niðrandi ummæli um Lin Íþróttastöðin ESPN í Bandaríkjunum hefur sagt upp starfsmanni og sett annan í tímabundið leyfi fyrir að nota niðrandi orð um körfuknattleikskappann Jeremy Lin hjá New York Knicks. 20.2.2012 18:15
Mourinho óttast frostið og gervigrasið í Moskvu Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur talað mikið um erfiðar aðstæður fyrir leik hans manna á móti CSKA Moskvu í Meistaradeildinni á morgun. Leikurinn fer fram á gervigrasi á Luzhniki Stadium og er búist við tíu stiga frosti á meðan leiknum stendur. 20.2.2012 17:45
Hamilton eyðir tíma með fyrrverandi Þó að þau hafi hætt saman í nóvember eru Lewis Hamilton (27) og söngkonan Nicole Scherzinger (33) enn góðir vinir. Hamilton tilkynnti á Twitter fyrir helgi að hann væri á tónleikum Nicole í Dublin að hún hefði verið frábær. 20.2.2012 17:15
Lin biður fjölmiðla um að gefa ættingjum sínum í Taívan andrými Jeremy Lin átti enn einn stórleikinn í nótt í sigri New York Knicks á meisturum Dallas Mavericks. Í viðtölum að leik loknum bað Lin fjölmiðla um að sýna nærgætni gagnvart ættingjum sínum í Taívan þar sem ríkir mikið fjölmiðlafár vegna frammistöðu Lin. 20.2.2012 16:30
Wenger gæti fengið 11 milljarða kr. til þess að kaupa leikmenn Það hefur ekki gengið vel hjá Arsenal og Arsene Wenger að undanförnu. Liðið er í mikilli lægð og féll úr ensku bikarkeppninni um helgina eftir 2-0 tap gegn Sunderland. Stjórn Arsenal stendur þétt við bakið á knattspyrnustjóranum Wenger og er talið að hann muni fá 55 milljónir punda til leikmannakaupa næsta sumar – sem nemur 11 milljörðum kr. 20.2.2012 15:00
Niall Quinn kveður Sunderland Niall Quinn, fyrrum stjórnarformaður Sunderland, tilkynnti í dag að hann hefði yfirgefið félagið. Quinn, sem sagði af sér stjórnarformennsku í október, hafði síðan starfað fyrir félagið á alþjóðlegum vettvangi en hverfur nú af sjónarsviðinu í Norður-Englandi. 20.2.2012 14:45
Sigurður valdi tvo nýliða | systurnar úr Eyjum í A-landsliðshópnum Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins tekur þátt á Algarve Cup. Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti val sitt í dag en fyrsti leikur Íslands er gegn Þjóðverjum þann 29.febrúar. Ísland lék til úrslita á þessu móti fyrir ári síðan. Svíþjóð og Kína eru einnig í riðlinum með Íslandi og Þýskalandi. 20.2.2012 14:00
Donald mætir Els í fyrstu umferð | Tiger í óvenjulegri stöðu Flestir af bestu kylfingum heims verða á meðal keppenda á heimsmótinu í holukeppni sem hefst á miðvikudag í Arizona í Bandaríkjunum. Aðeins 64 efstu á heimslistanum eru með keppnisrétt á þessu skemmtilega móti þar sem að Englendingurinn Luke Donald hefur titil að verja. Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á þessu móti en hann mætir Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano í fyrstu umferð. 20.2.2012 15:45
Batnandi útlit í Eyjafjarðará Stangaveiðimenn hafa eflaust flestir síðustu árin fylgst með niðursveiflu Eyjafjarðarár, a.m.k. með öðru eyranu eða auganu. Þessi fyrrum besta sjóbleikjuá landsins fór í hraða dýfu, svo mikla að hún var um tíma friðuð og sett í "gjörgæslu“. En nú virðast tímar vera bjartari. 20.2.2012 14:24
Úthlutun veiðileyfa í Elliðaánum endurskoðað 2013 Í ár var óvenjumikill fjöldi umsókna um veiðileyfi í Elliðaánum og fengu færri en vildu. Það er því ljóst að breyta þarf um fyrirkomulag úthlutunar leyfa til að gefa sem flestum kost á að veiða í Elliðaánum. Rætt hefur verið að taka frá 2-3 vikur yfir sumartímann og veita ungum félagsmönnum og eldri félögum, ákveðinn forgang á þeim tíma. 20.2.2012 14:22
Ferguson ætlar að taka 2-3 ár til viðbótar hjá Man Utd Sir Alex Ferguson er staðráðinn í því að halda áfram í starfi sínu sem knattspyrnustjóri enska meistaraliðsins Manchester United næstu 2-3 árin. Ferguson er sjötugur að aldri og hefur enn gríðarlega gaman að því að mæta í vinnuna. Skotinn er sannfærður um að hann verði áfram í vinnu hjá Man Utd þegar hann hættir störfum sem knattspyrnustjóri liðsins. 20.2.2012 13:30
Raul kominn með 400 mörk | Schalke burstaði Wolfsburg Spánverjinn Raul skoraði sitt 400. mark á ferlinum í 4-0 sigri Schalke á Wolfsburg á sunnudag. Þá skoraði Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar tvö mörk auk þess að brenna af vítaspyrnu. 20.2.2012 12:45
Adrian Newey með snjalla lausn á afturenda Red Bull bílsins Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull liðsins hefur enn á ný fundið "snjalla" lausn á nýjum reglum um útblásturskerfi bílsins. Nýlega voru "blásnir loftdreifar" bannaðir en þar lágu helstu yfirburðir Red Bull bílsins síðustu ár. 20.2.2012 12:26
Rekinn af velli fyrir að fara úr treyjunni | Koeman brjálaður John Guidetti, 19 ára framherji Feyenoord, reif sig úr treyjunni þegar hann kom liði sínu yfir í deildarleik gegn Waalwijjk um helgina. Honum var refsað með gulu spjaldi, hans síðara í leiknum, og manni fleiri jöfnuðu liðsmenn Waalwijjk undir lokin. 20.2.2012 12:15
Leik AEK tvívegis frestað | Á leið í fjórðu deildina? Fresta þurfti viðureign AEK Aþenu gegn OFI frá Krít í efstu deild gríska boltans í tvígang um helgina. Prentun miða fyrir leikinn, sem fram átti að fara í Aþenu, var ekki heimiluð vegna fjárhagsvandræða félagsins. 20.2.2012 11:45
Wenger: Meistaradeildarsæti ígildi titils Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir mikilvægt fyrir félagið að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar. Wenger sætir mikilli gagnrýni eftir slæm úrslit Lundúnarfélagsins undanfarið. 20.2.2012 11:15
Eigandi knattspyrnufélags segir íþróttina vonlausa Stuðningsmenn knattspyrnufélaga velta reglulega þeirri spurningu fyrir sér hversu miklir knattspyrnuunnendur ríkir eigendur félaga þeirra eru. Clive Palmer, eigandi Gold Coast United í áströlsku deildinni, tók af allan vafa um helgina. 20.2.2012 10:45
Karfa og fótbolti umfjöllunarefnið í Boltanum á X-inu 977 Íþróttafréttamennirnir Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stjórna boltaþættinum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Gestur þáttarins að þessu sinni er Jón Björn Ólafsson körfuboltasérfræðingur fréttavefsins karfan.is. Einnig verður rætt við knattspyrnumanninn Sverri Garðarsson sem nýverið gekk í raðir ÍBV. 20.2.2012 10:30
Trausti bætti Íslandsmetið | ÍR-ingar settu met í 4x400 Spretthlauparinn Trausti Stefánsson úr FH bætti um helgina Íslandsmet sitt í 400 metra hlaupi innanhúss. Trausti hljóp á tímanum 48,05 sekúndum. 20.2.2012 10:15
Valur Reykjavíkurmeistari eftir stórsigur á Þrótti | Sjáið mörkin Valur varð í gærkvöld Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu kvenna eftir 5-0 sigur á Þrótti í lokaleik sínum í riðlinum. Liðið vann alla fjóra leiki sína á mótinu. 20.2.2012 09:45
Jeremy Lin fór á kostum | Durant skoraði 51 stig fyrir Oklahoma Jeremy Lin heldur sínu striki hjá New York Knicks í NBA deildinni en nýliðinn skoraði 28 stig og gaf 14 stoðsendingar í 104-97 sigri Knicks gegn meistaraliði Dallas Mavericks í New York í gærkvöld. Þetta var áttundi sigur Knicks í síðustu 9 leikjum. Dirk Nowitzki skoraði 34 stig fyrir Dallas sem hafði unnið sex leiki í röð. Kevin Durant fór á kostum í liði Oklahoma í gær þegar hann skoraði 51 stig. 20.2.2012 09:00
FH-ingar náðu titlinum úr höndum ÍR-inga FH-ingar náðu að heimta bikarmeistaratitilinn í frjálsum íþróttum úr höndum ÍR-inga en keppt var í Laugardal um helgina. ÍR hafði unnið keppnina seinustu tvö ár. FH sigraði í karlaflokki og ÍR í kvennaflokki. 20.2.2012 08:45
KFÍ leikur í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar, KFÍ, tryggði sér um helgina efsta sætið í 1. deild karla í körfuknattleik og leikur KFÍ í úrvalsdeild á næsta keppnistímabili. Það var Höttur frá Egilsstöðum sem gulltryggði KFÍ efsta sætið með því að leggja Skallagrím að velli í Borgarnesi í gærdag. Skallagrímur var eina liðið sem gat náð KFÍ að stigum en eftir ósigurinn í gær er ljóst að Borgnesingar geta ekki náð efsta sætinu. 20.2.2012 08:15
Bill Haas hafði sigur eftir þriggja manna bráðabana Bandaríkjamaðurinn Bill Haas stóð uppi sem sigurvegari á Northern Trust mótinu í golfi sem lauk í Kaliforníu í gær. Bráðabana þurfti til að skera úr um sigurvegara en Haas var jafn löndum sínum Phil Mickelson og Keegan Bradley að loknum fjórum hringjum. 20.2.2012 08:00
Iðjuleysi myndi gera út af við mig Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, stendur í ströngu þessa dagana. Hann leikur með Magdeburg í Þýskalandi þar sem hann er í harðri samkeppni um mínútur inni á vellinum og í janúar fékk hann í fyrsta sinn á ferlinum að kynnast alvöru mótlæti með íslenska landsliðinu. 20.2.2012 07:00
Ever Banega fótbrotnaði við það að setja bensín á bílinn Ever Banega, leikmaður Valencia, var fjarri góðu gamni í kvöld þegar lið hans lék við Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni en hann náði á einhvern óskiljanlegan hátt að fótbrotna við það að setja bensín á bíl sinn. 19.2.2012 23:15
Federer fór létt með del Porto í Rotterdam Svisslendingurinn Roger Federer vann Juan Martin del Porto í úrslitaleiknum á World Tennis Tournament í Rotterdam. Það tók Federer aðeins einn og hálfan klukkutíma að leggja Porto af velli. 19.2.2012 21:30
Yaya Toure gæti lagt landsliðsskóna á hilluna Yaya Toure, leikmaður Manchester City, gat ekki staðfest það við fjölmiðla ytra hvort leikmaðurinn myndi aftur gefa kost á sér í landsliðverkefni Fílabeinsstrandarinnar í nánustu framtíð. 19.2.2012 20:45
Barcelona rústaði Valencia | Messi skoraði fjögur Barcelona rústaði Valencia 5-1 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Argentínumaðurinn Lionel Messi gerði ekki nema fjögur mörk. 19.2.2012 20:00
Úrslitaleikur á milli Kiel og AG um næstu helgi Kiel hrifsaði toppsætið í D-riðli Meistaradeildarinnar af AG í kvöld með afar sannfærandi sigri, 38-28, á spænska liðinu Ademar Leon. 19.2.2012 19:12
Andre Villas-Boas bjartsýnn fyrir leikinn gegn Napoli Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, er bjartsýnn fyrir leikinn gegn Napoli í 16-liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu sem fram fer í næstu viku. 19.2.2012 19:00
Liverpool flaug áfram í bikarnum | Brighton gerði þrjú sjálfsmörk Liverpool er komið áfram í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir þægilegan sigur á Brighton, 6-1, á Anfield í dag. Liverpool mætir því Stoke á heimavelli í 8-liða úrslitunum. 19.2.2012 16:00
AG vann góðan útisigur á Karabatic og félögum Danska ofurliðið AG komst í efsta sæti D-riðils Meistaradeildarinnar með frábærum útisigri, 27-31, á Nikola Karabatic og félögum í Montpellier. 19.2.2012 17:31
Helga Margrét vann í Hollandi | Grátlega nálægt Íslandsmetinu Helga Margrét Þorsteinsdóttir vann glæsilegan sigur í fimmþraut á hollenska meistaramótinu í dag. Helga var þess utan aðeins sex stigum frá Íslandsmeti sínu. 19.2.2012 16:43
Búið að draga í 8-liða úrslit enska bikarsins Dregið var í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag en leikirnir fara fram í mars. 19.2.2012 16:30
Þórir og félagar komust upp fyrir Füchse Berlin Lið Þóris Ólafssonar, Kielce, komst í annað sæti B-riðlis Meistaradeildarinnar með sigri á Bjerringbro/Silkeborg. Füchse Berlin tapaði á sama tíma gegn toppliði riðilsins, Atletico Madrid. Berlin er í fimmta sæti riðilsins en Bjerringbro stigalaust á botninum. 19.2.2012 16:13
AC Milan heldur í toppsætið - úrslit dagsins í ítalska Fimm leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og voru úrslitin nokkuð eftir bókinni. Lecce gjörsigraði Siena 4-1 á heimavelli. Roma rétt marði Parma 1-0 á Ólympíuleikvanginum í Róm. 19.2.2012 15:52
Otto Rehhagel ráðinn nýr þjálfari Hertha Berlin Þýska knattspyrnuliðið Hertha Berlin réði í dag nýjan knattspyrnustjóra í brúna en hinn margreyndi Otto Rehhagel verður næsti stjóri liðsins. 19.2.2012 15:36
Draumaumferð fyrir Ajax - toppliðin töpuðu bæði Þrír leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag og var nokkuð um óvænt úrslit. Ajax fór létt með NEC Nijmegen 4-1 á heimavelli en mörk Ajax gerðu Siem de Jong, Jan Vertonghen og Dmitri Bulykin gerði tvö. 19.2.2012 15:25
Fimleikaþing vill breytingar á kjöri íþróttamanns ársins Stjórn Fimleikasambands Íslands er ósátt við aðkomu ÍSÍ að kjöri íþróttamanns ársins og hefur skorað á stjórn ÍSÍ að endurskoða aðkomu sína að kjörinu. 19.2.2012 14:30
Halldór Orri í landsliðið í stað Elmars Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson hefur verið valinn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Japan í næstu viku. 19.2.2012 13:44